Alþýðublaðið - 05.03.1988, Side 5
Laugardagur 5. mars 1988
5
FRÉTTIR
Jóhanna samþykkti efnahagsaðgerðirnar en sat hjá við afgreiðslu einstakra liða:
UNDIRSTRIKAR ANDRUEU SÍN
„Ég hef iátið i Ijós i rikis-
stjórn og annarsstaðar þá
skoöun mína, að ég tel mjög
misráðið að skerða framlög
til byggingasjóðanna, fresta
verkaskiptingu ríkis og sveit-
arfélaga og skerða framlög i
Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Ég hef látið bóka þessa and-
stöðu í ríkisstjórn og þess
vegna kaus ég að greiða
þessum greinum frumvarps-
ins ekki atkvæði mitt,“ segir
Jóhanna Sigurðardóttir fé-
lagsmálaráðherra við Alþýðu-
blaðið.
Viö afgreiðslu frumvarps
fjármálaráöherra um ráöstaf-
anir í ríkisfjármálum og láns-
fjármálum 1988, sat Jóhanna
Sigurðardóttir félagsmálaráö-
herra hjá viö atkvæða-
greiöslu á 1. og 2. grein frum-
varpsins. Félagsmálaráöherra
greiddi hins vegar atkævöi
meö frumvarpinu í heild.
1. grein frumvarpsins fjallar
m.a. um hækkuö framlög i
ríkissjóö vegna frestunar á
tilflutningi verkefna til sveit-
arfélaga og um niöurskurð á
framlögum til byggingasjoös
ríkisins. 2. grein laganna
fjallar m.a. um lækkuö skil til
Jöfnunarsjóös sveitarfélaga.
Jóhanna segir viö Alþýöu-
blaðiö aö þaö heföi komið
henni mjög á óvart þegar hún
var upplýst að fyrir dyrum
stæði að fresta verkaskipt-
ingu ríkis og sveitarfélaga.
Jóhanna telur nauðsynlegt
aö aflétta 260 milljón króna
skerðingu af Jöfnunarsjóöi
sveitarfélaganna og undir-
strikar að fráfarandi félags-
málaráöherra Alexander Stef-
ánsson hafi fryst 105 milljón-
ir af ráðstöfunarfé lífeyris-
sjóöa 1987: „Þaö er miklu
skynsamlegri leió gagnvart
byggingarsjóöunum aö af-
Jóhanna Sigurðardóttir andmælti
tveimur greinum trumvarpsins
með hjásetu en samþykkti þaö i
heild.
EYSTEINI VAR B00ID
ANNAÐ STARF HJÁ SÍS
7 af 11 forstjórum sölufyrirtœkjanna í Bandaríkjunum hafa
hrökklast frá
„Pað er rett, að ámálgað
var við mig, að ég tæki við
öðru starfi á vegum Sam-
bandsins á íslandi, ef ég
hætti með góðu hjá lceland
Seafood Corp. Ég mat stöð-
una hinsvegar þannig, að ef
ég væri ekki nógu góður fyrir
Sambandið í Bandarikjunum,
þá væri ég vart nógu góður
fyrir það á íslandi,“ sagði
Eysteinn Helgason fyrrum
forstjóri lceiand Seafood,
þegar Alþýðublaðið spurði
hvort honum hefði veriö boð-
ið annað starf, ef hann hætti
með góðu hjá fyrirtækinu.
Eysteinn vildi ekki segja
hvaöa störf á vegum Sam-
bandsins heföu verið nefnd,
en Alþýðublaöiö hefur eftir
áreiöanlegum heimjldum aö
rætt hafi verið um Álafoss,
þar sem Jón Sigurðarson er
nú forstjóri.
Þess má geta, aö frá því aö
Islendingar hófu starfsemi
sölufyrirtækjanna, Coldwater
og lceland Seafood í Banda-
ríkjunum, hafa 11 menn
gegnt forstjórastörfum þeirra.
Af þessum 11 hafa 7 hrökkl-
ast frá störfum, þannig aö
þeim hefur veriö gefinn kost-
ur á að segja upp.
Samkvæmt heimildum Alþýöu-
blaðsins hefur Eysteini Helgasyni
veriö boðið starf á vegum Álafoss.
Kjartan Jóhannsson um rœðu Þorsteins Pálssonar í Brussel:
„SAMMÁLA FLESTUM
HANS SJÓNARMIÐUM"
Kjartan Jóhannsson, full-
trúi Alþýðuflokksins í Utan-
ríkismáianefnd Alþingis segir
í samtali við Alþýðublaðið að
i flestum atriðum sé hann
sammála flestum þeim sjón-
armiðum er komu fram i
ræðu Þorsteins Pálssonar,
forsætisráðherra, er flutt var
á leiðtogafundi Nato 2. mars
sl. Þó hefði forsætisráðherra,
að mati Kjartans, mátt koma
meira inn á mannréttindamál
og að stefna bandalagsins
hefði skilað árangri i niður-
skurði í vígbúnaði og minnk-
un spennu.
„Ég er sammála þeim sjón-
armiöum sem koma fram í
ræöu Þorsteins Pálssonar
um þaö aö Atlantshafsbanda-
lagiö þurfi aö sýna meiri
frumkvæöi í móþun hug-
mynda um afvopnun og
minnkun spennu en þaö hef-
ur gert að undanförnu. Ég er
líka þeirrar skoðunar eins og
hann aö stefna bandalagsins
hafi raunverulega skilaö ár-
angri í niðurskuröi í vígbún-
aöi og minnkun spennu,“
sagöi Kjartan. Sagöi hann
þetta sanna aö samheldni
bandalagsríkjanna skiþti
mjög miklu máli en aö Þor-
steinn hefði mátt koma betur
inn á það, þvi að þetta væri
lykilatriði ef halda ætti áfram
aö tryggja framhald þeirrar
þróunar sem tiafin væri í
bættri sambúö. „Á sama hátt
tekur hann til umfjöllunar
mannréttindamálin og þaö er
ágætt en ég heföi kannski
kosið aö hann heföi gert það
sterklegara heldur en hann
gerði,“ sagði Kjartan.
Kjartan sagöist mjög
ánægður meö aö forsætis-
ráöherra hefði ítrekað þá
skoóun íslendinga aö sam-
dráttur í vígbúnaði á landi
mætti ekki veröa til þess að
auka hann i höfunum og
sagöi aö horfa yröi til fram-
fara í Sovétríkjunum.
„Það er auðvitað rétt hjá
Þorsteini Pálssyni aö viö vilj-
um ekki standa frammi fyrir
vali á milli Evrópu og Norður-
Ameriku í öryggismálum og
ég tel heldur ekki aö viö þurf-
um þess. Viö verðum ævin-
lega aö hafa í huga aö þaö
liggur sérstakur styrkur í
Atlantshafsbandalaginu. Þaö
hefur gefist okkur vel og við
eigum aö standa vöró um
það.“
létta þessum 105 milljónum
og reyndar afráöiö viö fjár-
lagaafgreiðsluna 1988. Þaö er
miklu skynsamlegra aö gera
slíkt en aö ganga í þaö fjár-
magn sem á að fara til kaup-
leigunnar eins og sumir
höföu á orði í umræðunni á
þinginu," sagöi félagsmála-
ráðherra.
Vestmannaeyjar:
SNÓT KOHfllN
I VERKFALL
Verkfall skall á á miönætti
í nótt hjá Snótarkonum i
Vestmannaeyjum. Vilborg
Þorsteinsdóttir formaöur
Snótar segir aö lengd verk-
fallsins færi eftir því hvort
vinnuveitendur væru reiðu-
búnir aó semja eöa ekki. Seg-
ir hún kröfur félagsins hafa
byggst á því hvaö þær teldu
aö þær þyrftu aö fá, en ekki á
prósentum og boltinn sé nú
hjá vinnuveitendum.
„Viö komum okkur heim.
Þaö er ekki stætt á því aö
vera í Fteykjavík þegar svona
aðgeröir eru að skella á,“
segir Vilborg vió Alþýðublað-
iö. Vilborg segir aö málin hafi
verið skoöuö í heild sinni á
fundinum í gær. Verkfköll
séu aö skella á i Vestmanna-
eyjum og allir endar lausir
þar. Hugsanlegt væri að
vinnuveitendur væru aö
athuga þann möguleika að
ganga frá þessum málum í
einu lagi.
Vildi Vilborg engu spá i m
hvort líkur væru á löngu vark-
fall. Allt byggðist á því hvort
menn væru reiðubúnir aö
semja vió þær eöa ekki. Ef
þeir vildu þaö ekki yröi verk-
falliö langt, en einnig væri sá
möguleiki að fleiri félög
bættust í hópinn, þannig aö
þrýstingur ykist.
„Menn geta reiknað prós-
entur ofan á svona lágar tölur
upp í hvaó sem er, og þeir
voru reyndar búnir aó gera
þaó. Viö höfum ekki látió
reikna þetta út hjá okkar
mönnum. Það byggist á því
aö við erum aö tala um hvaö
vió höldum aö viö þurfum að
fá og byggjum okkar kröfu-
geró á þvi, ekki á þrósentum.
Varðandi framhaldiö, þá
væri stjórn þessara viöræöna
í höndum sáttasemjara, „en
viö lítum á að boltinn sé hjá
atvinnurekendum," segir
Vilborg Þorsteinsdóttir viö
Alþýðublaðið.
í gærkvöldi funduðu Verka-
lýðsfélag Vestmannaeyja og
vinnuveitendur, en ekki tókst
aö fá fréttir af gangi mála
þegar blaóið fór t prentun.
Útlánaaukningin meiri
Samkvæmt bráðabirgðatölum Seðlabankans *'
Útlánaaukning bankastofn-
ana, annarra en sparisjóða,
var töluvert meiri en innlána-
aukningin fyrstu tvo mánuði
ársins, samkvæmt bráöa-
birgðatölum frá Seölabanka
íslands. Eirikur Guónason
aðstoðarbankastjóri Seðla-
bankans segir að miðað við
þessar tölur sé þróunin óhag
stæð, þótt ekki sé hægt að
meta stöðuna fyrr en síðar.
Aukning útlána frá áramót-
um var 3.6%, en aukning inn-
lána var 0.5%. Ekki eru taldir
meö áfallnir vextir innlána í
þessari tölu, þar sem þeir
hafa ekki veriö reiknaöir enn.
Talan á því eftir að hækka
eitthvað. Segir Eiríkur þetta
vera mjög litla innláaukningu.
„Þetta er mjög óhagstæð
þróun aö sjá þessar bráða-
birgðatölur, þær ber aö taka
með fyrirvara, en útláaukning
ertalsvert meiri en innlána.
Og þaö er ekki góðs viti.“
Segir Eiríkur að skýringar á
þessu séu ekki Ijósar ennþá.
Kjarasamningur:
11 AF 17 HAFA FELLT
Atkvœðagreiðslum lýkur annað kvöld
Sautján félög innan Verka-
mannasambands íslands
hafa greitt atkvæði um kjara-
samninginn við Vinnuveit-
endasambandið, þar af hafa
ellefu félög fellt hann. 37 fé-
lög eiga eftir að greiða at-
kvæði, en atkvæðagreiðslum
iýkur annað kvöld.
Samningurinn hefurveriö
samþykktur hjá Hlíf í Hafnar-
firöi, Stykkishólmi, Keflavík,
og hjá Dagsbrún í Reykjavík.
Hann var hins vegar felldur
hjá Framsókn í Reykjavík,
Grundarfiröi, Akureyri, Horna-
firói, Vestmannaeyjum, Rang-
árvallasýslu, Hellu, Grindavík,
Geröahrepþi og hjá Framtíð-
inni Hafnarfiröi.
Alls eru 54 félög innan
VMSÍ, þannig að atkvæöa-
greiöslum er ólokið í 37 fé-
lögum. Atkvæðagreiðslum
um samninginn á aö vera lok-
iö fyrir annaö kvöld.