Alþýðublaðið - 05.03.1988, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 05.03.1988, Qupperneq 11
Laugardagur 5. mars 1988 11 OPIÐ HÚS miðvikudaginn 9. mars kl. 20.30 er opið hús í Félags- miðstöðinni á Hverfisgötu 8-10. Komið, spjallið og spáið í pólitíkina. Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráðherra mætir á fundinn. Alþýðuflokkurinn. Drögum úr hraöa ^ -ökum af skynsemi! fSl Garðyrkjudeild ^ Kópavogs Garðyrkjumaður óskast til verkstjórnarstarfa hjá Garðyrkjudeild Kópavogs. Um er að ræða nýtt og fjölbreytilegt starf sem krefst reynslu í skrúðgarðyrkju og verkstjórn. Æskilegt að viðkomandi geti hafiðstörf eigi síðaren l.apríl næst komandi (í fyrstu er gert ráð fyrir V2 árs starfi). Umsóknum skal skila á Garðyrkjudeild Kópavogs Fannborg 2 fyrir 11. mars næst komandi. Frekari upplýsingar veitir Garðyrkjustjóri Kópavogs f sfma 41570. Garðyrkjustjóri Kópavogs \ 1 *—r 1 ' Hönnunardagur í Reykjavík Laugardaginn 5. mars nk. veröurefnt til hönnunarsýn- ingar, meö nýstárlegu sniöi, í Reykjavík. Félagiö Form ísland og sjö framleiðendur og söluaðilar húsgagna og vefnaðar, fyrir skrifstofur og stofnanir hafa tekiö höndum saman um að gangast fyrir kynningu á ís- lenskri hönnun og fram- leiðslu. Fyrirmyndir er að nokkru sótt itl svokallaðra „Design- ers Saturdays1, sem tíðkast viða erlendis. Einn laugardag á ári opna helstu framleið- endur og söluaðilar velhann- aðra húsmuna sýningarsali sína fyrir fagfólki og áhuga- aðilum, annast flutning þeirra milli sýningarsala og bjóða upp á faglega umfjöll- un og umræður. Á laugardaginn munu skoðunarferðir í fyrirtækin sjö hefjast frá bifreiðastæð- inu við Kjarvalsstaði stund- vislega kl. 14.00. Farið verður í nokkrum hópum milli fyrir- tækjanna eftir fyrirframgerðri leiðaáætlun. Með þeim hætti gefst þátttakendum kostur á að skoða sýningarsali allra fyrirtækjanna og njóta fyrir- greiðslu og upplýsinga fag- manna um einstök atriði er tengjast hönnun og fram- leiðslu í hverju tilviki. Þjóðfræða- félagið Þjóðfræðafélagið heldur fund mánudag 7. mars kl. 20 í stofu 308 í Arnagarði við Suðurgötu. Ögmundur Helgason dreg- ur fram í dagsljósið óbirt ævintýri sem Magnús Gríms- son skráði um 1847. Öllum er heimill aðgangur. Stjörnurnar í síðasta sinn Stórsýning Sjallans, „Stjörnur Ingimars Eydal“ verður sýnd í allra síðasta sinn í Broadway helgina 11. og 12. mars n.k. Stjörnurnar hafa sungið fyrir norðan, á Akureyri, síðan í haust ásamt því að skemmta á Hótel ís- landi og Broadway. Þau Þorvaldur Halldórsson, Helena Eyjólfsdóttir og Bjarki Tryggvason leika á als oddi með Ingimari (lögum eins og Á sjó, Ó hún er svo sæt, I sól og sumaryl og Ég tek hundinn. í tilkynningu frá Broadway segir að þessa síðustu sýn- ingarhelgi bætist í hópinn Óðinn Valdemarsson sem var einn vinsælasti söngvari þjóðarinnar um árabil. ' 29. JANÚAR1988 VAR STÓR DAGUR í SÖGU SLYSAVARNA Á ÍSLANDl] |L 1 « **. V A < f 1 <r^ A m « Tr% 1 < f i m. * a rnÁ« A 4 *% m A • >•«. M r r% £ mm. a f KMIÐFÉLAGSINSER PANN DA<|; VARÐ SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS_60 ÁRA. NDUlTMANNSLÍFA OG KÍÉÐ SAMSTILLTU GEGN SLYSUM OG AFLEIÐINGUM ÞEIRRA MÁ NÁ VERULEGUM ÁRANGRl BARÁTTU EN TIL ÞESS I>ARF FÉLAGIÐ ÞINN STUÐNING. baráttu en til pess farf félagið pinn —-----)---7—J---------VINNINGA%-----r— ---J ÍBÚÐARVINNINGUR AÐ yERf)MÆTI 2.000.000,00 KR. TVEIR TOYOTA LANDCRUIESER 4WÐ AÐ VERÐMÆTIKR: 1.129.000,00 NÍTJÁN TOYOTA COROLLA BIFREIÐAR AÐ VERÐMÆTI KR. 456.080,00 h7~ -DREGHE) VERÐUR4>ANN 12. APRÍL 1988_- ■ ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.