Alþýðublaðið - 05.03.1988, Síða 12

Alþýðublaðið - 05.03.1988, Síða 12
12 Laugardagur 5. mars 1988 Þegar þú borgar í stöðumæli stuðlar þú að áframhaldandi fjölgun bílastæða í borginni. 1. mars tóku starfsmenn Reykjavíkurborgar aö sér eftirlit með stööu- mælum og stöðubrotum. Allar tekjur af stöðumælum og stöðubrotum renna í bílastæðasjóð borgarinnar. Verkefni bílastæðasjóðs er að eiga og reka stöðumæla við götur borgarinnar og reka sérstök bílastæði. Sjóðnum er einnig ætlað að standa undir byggingu og rekstri bílastæðahúsa og bílskýla fyrir almenning. Markmið borgarinnar er að fullnægja þörfinni eftir bílastæðum í öllum borgarhverfum. Auknar kröfur verða gerðar um bílastæði fyrir nýbyggingar í gömlum hverfum þannig að ekki verði skortur á bíla- stæðum með tilkomu þeirra. Nú hefur verið hert á innheimtuaðgerðum vegna stöðu- brota. Ef ökumaður greiðir ekki í stöðumæli eða leggur bifreið sinni ólöglega þarf hann að greiða aukastöðu- gjald eða stöðubrotsgjald. Sé gjaldið ekki greitt innan 2ja vikna hækkar það um 50%. Síðar verður gert lögtak í bflnum til greiðslu skuldarinnar. Fjölgum bílastæðum Borgum í stöðumælana ÚTBOÐ Sementsverksmiðja ríkisins, Akranesi, óskar hér með eftir tilboðum í vinnslu á líparítmulningi. Vinnslan er boðin út til fimm ára fyrir árin 1988 til 1992. Gert er ráð fyrir að verktaki taki að sér vinnslu á 20.000 m3 af líparítmulningi á ári. Heildarverkið felur í sér sprengingar í líparítnámu við Miðsandsá í Hvalfirði, mölun á líparíti og flutninga á líparít- mulningi til Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi. Gefinn er kostur á að verktakar bjóði eingöngu í vinnu við sprengingar í llparítnámu og mölun á lípa- ríti. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Almennu verkfræðistofunnar hf, Fellsmúla 26, Reykjavík og á skrifstofu Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Vettvangsskoðun verður með væntanlegum bjóð- endum 15. mars 1988. Tilboð verða opnuð á skrif- stofu Almennu verkfræðistofunnar, föstudaginn 25. mars 1988 kl. 13.30 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Sementsverksmiðja ríkisins. fm -£.5 'Úg9 Alsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa alsherjaratkvæða- greiðslu við kjör fulltrúa á 8. þing Landssambands iðnverkafólks, sem haldið verður á Selfossi dagana 15. — 16. apríl 1988. Tillögur skulu vera um 31 aðalmann og 31 til vara. Tillögum, ásamt meðmælum eitthundrað fullgildra félagsmannaskal skilaáskrifstofu félagsins, Skóla- vörðustíg 16, eigi síðaren ki. 11.00 fyrir hádegi föstu- daginn 11. mars 1988. Stjórn Iðju. Sjúkrahúsið í Húsavík Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar og til sumarafleysinga. Ljósmóðir óskast til sumarafleys- inga. Frá Húsavík er stutt til margra sérkennilegra og fagrastaða, erekki tilvalið að komatil okkarog njóta jafnframt þingeyskrar náttúrufegurðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96- 41333. KRATAKOMPAN Flokkstjórn Alþýðuflokksins Fundurinn sem vera átti á Húsavík 12. mars n.k. er frestað af óviðráðanlegum orsökum. Framkvæmdastjóri Skrifstofa Alþýöuflokksins Frá og með 1. marz n.k. verður skrifstofa Alþýðu- flokksins á Hverfisgötu 8—10, í Reykjavík, opin frá kl 10—16. Athugið opið i hádeginu Alþýðuflokkurinn. Slys gera ekki boð á undan sér!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.