Alþýðublaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 13
GOTT FÖLK / SÍA
Ef þú ert í vcrfa um
hvaða óvöxtunarleið
er hagstæðust sparifé
þínu, kynntu þér þá
kosti spariskírteina
ríkissjóÖs
Tek ég
einhverja áhæltu mei
sparifé mitt?
Ávöxtun sparifjár með spariskírtein-
um ríkissjóðs fylgir engin áhætta. Að
baki þeim stendur öll þjóðin og ríkis-
sjóður tryggir fulla endurgreiðslu á
gjalddaga. Slíkt öryggi býður enginn
annar en ríkissjóður.
innlent lánsfé og draga því úr erlendri
skuldasöfnun. Þetta gerir spariskírt-
eini ríkissjóðs að enn betri fjárfest-
ingu.
8,5% ársvöxtum umfram verðtrygg-
ingu. Ríkissjóður býður nú til sölu
þrjá flokka verðtryggðra spariskírt-
eina:
Hvernig ávaxta ég
sparifé mitt, svo það
beri háa vexti wmfram
verðtryggingu?
1* Söfnunarskírteini sem greiðast
eftir 2 ár með 8,5% ársvöxtum.
2* Söfnunarskírteini sem greiðast
eftir 3 ár með 8,5% ársvöxtum.
3. Hefðbundin spariskírteini með
7,2% ársvöxtum. Binditíminn
er 6 ár en lánstíminn allt að 10
ár. Að binditíma liðnum eru
skírteinin innleysanleg af þinni
hálfu og er ríkissjóði einnig
heimilt að segja þeim upp. Segi
hvorugur skírteinunum upp
bera þau áfram 7,2% ársvexti út
lánstímann, sem getur lengst
orðið 10 ár.
Verðtryggð spariskírteini til sölu núna:
Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi
l.fl. D 2 ár 8,5% l.feb ’90
l.fl.D 3 ár 8,5% l.feb ’91
l.fl. A 6/10 ár 7,2% l.feb ’94—’98
Hvaft meft tekju- og
eignaskatt?
Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- og
eignaskattsfrjáls eins og sparifé í
bönkum. Að auki eru spariskírteinin
Með spariskírteinum ríkissjóðs getur
þú ávaxtað sparifé þitt með allt að
®!!§@
Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla-
banka íslands og hjá löggiltum verð-
bréfasölum, sem m. a. eru viðskipta-
bankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús
um land allt og aðrir verðbréfamiðlar-
ar. Einnig er hægt að panta skírteinin
með því að hringja í Seðlabankann í
síma 91-699863, greiða með C-gíró-
seðli og fá þau síðan send í ábyrgðar-
pósti.
RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS