Alþýðublaðið - 05.03.1988, Qupperneq 18
18
Laugardagur 5. mars 1988
NEYTENDAMÁL
VERDKÖNNUN ALÞÝÐUBLAÐSINS
Höfn Selfoss KÁ Hella Þór Hafnarfj. Fjaröakaup Reykjavik Hagkaup Mikligarður LÆGST
5 I. mjólk 254.50 254.50 254.50 254.50 254.50 254.50 0G BEST? Hér birtist viðamesta verð-
1/4 I. rjómi 97.50 97.50 97.50 97.50 97.50 97.50
125 gr. smjör 43.00 43.00 43.00 43.00 43.00 43.00 könnun Alþýðublaðsins fram að þessu. Borið er saman verð á matvöru og hreinlætis- vörum i 6 verslunum. Tekið er
Smjörvi 300 gr. 105.60 106.00 101.00 102.00 104.00 103.00
125 gr. ostur 26% 62.90 62.90 62.90 62.90 62.90 62.90 tillit til lægsta verðs innan hvers vöruflokks, ef ekki eru nefnd sérstök merki. Verð- lagsstofnun hefur að undan- förnu kannað verð og nær undantekningarlaust tekið lægsta verð og þar meö ekki tillit til hugsanlegs mismunar í gæðum. Vitað er að verslan- ir hafa leikið þann leik að raða saman í kjötpakka óskyldum hlutum til þess að koma vel úr verðkönnunum. Gildir þetta t.d. um kjötvöru. Verðmunur milli verslana í könnun okkar er töluverður
Ljóma smjörlíki 67.60 66.50 — 64.00 65.00 65.00
1 kg. nautahakk 454.00 513.00 429.00 414.00 389.00* 349.00*
1 kg. kjúklingur 400.00 508.00 432.00 398.00* 429.00 426.00
100 gr. skinkubr. 94.80 150.80 143.80 131.70 134.60 131.70
1 kg. ýsuflök 280.00 280.00 301.00 273.00 280.00 280.00
1 kg. egg 209.00 219.00 220.00 198.00 199.00 199.00
1 kg. kartöflur 43.75 50.50 53.10 53.30 64.00 49.00
1 kg. tómatar 267.00 286.00 329.00 253.00 272.00 235.00 þegar Reykjavík og lands- byggðin er borin saman. Línuritið á neytendasíðunni gefur glögga mynd af mis- muninum.
1 kg. rauö epli 119.00 111.00 127.00 49.50* 69.00 73.00
1 kg. bananar 169.00 159.00 178.00 147.00 119.00 143.00
Heilhveitibrauö sn. 79.50 80.00 65.00 73.00 73.00 63.00 Slá af
1 kg. hveiti 31.00 29.60 29.25 25.00 23.50 24.60 álagningu?
1 kg. strásykur 24.50 29.45 26.90 20.00 19.00 21.60 Verðlagsstofnun hefur ný- lega kannað verðlag matvara í Reykjavík, um Norðurland og á Austurlandi. Verðkönnun Alþýðublaðsins nær að þessu sinni til stórmarkaða á Reykjavíkursvæðinu. Hag- kaup I Kringlu og Mikligarður voru valin sem fyrr, en Fjarð- arkaup í Hafnarfirði sem dæmi um verslun þar sem vöruverð hefur verið álíka
Braga kaffi 88.90 82.50 — 79.00 82.00 82.70
Nesquik kakóm. 119.60 127.30 129.00 109.00 110.00 115.00
500 gr. kornfl. 98.00 98.90 176.60 83.00 119.00 112.40
Ora grænar baunir 50.90 52.15 55.00 42.00 43.00 43.00
1/2 kg. matarsalt 9.10 27.75 21.50 19.50 19.50 19.80
Cheerios 15 OZ 144.80 124.50 — 121.00 122.00 121.00 lágt og í risunum, Hagkaup- um og Miklagarði. Kemur á daginn að verð á matarpakka okkar var lægst í Fjarðar- kaupum. Verðmunur milli stórverslana á Reykjavíkur- svæðinu virðist þó vera innan þeirra marka að afdráttar- laust megi telja einn öðrum lægri í verði. Fer það fyrst og fremst eftir því hvað er versl- að. Af viðtölum við kaupend- ur ( Fjarðarkaupum. sem birt- ist á neytendasíðunni í dag má ráða að neytendur fylgist vel með og hafi sjálfir fest sig við ákveðnar verslanir. Viðmælendur okkar eru t.d.
Majones, Gunnar 50.30 48.50 54.50 46.00 48.00 48.40
Ora maískorn 86.90 87.00 105.20 77.00 73.00 73.50
Aldin jaröarberjagr. 137.50 136.60 171.50 117.00 147.00 123.00
Paxo rasp 142 gr. 50.00 53.30 57.60 46.00 46.00 46.30
Laukur 1 kg. 52.00 49.00 54.00 54.00 57.00 55.00
Morgungull m/rúsínum 210.00 193.90 199.50 178.00 186.00 179.00
Frón kremkex 84.00 81.60 86.00 72.00 73.00 73.50
Franskar kart., þykkvab. 117.00 121.00 126.00 117.00 117.00 117.00
Ufsalýsi 130.00 132.30 140.00 130.00 132.00 138.00 úr Breiðholti og hafa lagt leið sina í Hafnarfjörð af því að þeir kunna vel við verð og þjónustu þar. Samkeppni um neytendur er mikil á Reykja- vlkursvæðinu og hafa versl- unareigendur gætur hver á öðrum.
1 I. pakkaís 160.00 160.00 160.00 137.00 136.00 160.00
Hrísgrjón River 35.20 33.70 — 32.00 32.00 32.20
1 kg. haframjöl 80.00 96.50 93.70 80.00 89.50 88.80
1/4 I. Svali 17.10 18.00 19.00 16.00 16.00 16.00 Um vöruverð á Suðurlandi mætti sjálfsagt hafa mörg orð. Að einhverju leyti má ætla að mismunur á verði
1/10 blómafr. dós 129.80 126.10 — 115.00 115.00 119.45
Vex þvottalögur 1 kg. 110.00 109.40 — 94.70 97.30 97.60 matvara og hreinlætisvara í Reykjavík og á landsbyggð- inni felist í dreifingarkostn- aði og minni markaði. Versl-
Þvol uppþvottalögur 57.00 59.60 62.00 50.00 51.00 51.80
Lux handsápa 20.40 21.60 21.40 19.00 19.00 17.90 unareigendur verða hins veg- ar einfaldlega að svara því hvort þeir hafa efni á að láta af álagningu til þess að
Tannkrem Colgate 47.00 52.30 52.00 45.00 44.00 44.90
Kóbral sjampó 100.80 105.65 — 89.00 94.00 101.00 halda í neytendur, því að vit- að er að fólk verslar í Reykja- vík, eigi það á annað borð leið þar hjá. Það er t.d. að-
Lítil kókflaska 21.00 21.00 21.00 20.00 20.00 20.00
Pilsner, Egill 39.00 39.00 39.00 38.00 38.00 38.00 eins ríflega hálftíma akstur til Reykjavíkur frá Selfossi og sé grannt skoðað má sjá margan íslending lengra komninn hampa plastpokum úr stórmörkuðunum i Reykja- vík.
2 WC rúllur 44.20 39.40 42.90 39.00 35.00 35.00
40 w Ijósapera 39.60 41.30 45.00 38.00 37.00 39.00
Hraunbitar lítill pakki 93.00 95.10 95.00 77.00 74.00 89.40
Samtals: 5.222.75 5.481.70 — 4.839.60 4.970.30 4.919.45 ^ * Tilboösverö