Tíminn - 24.10.1967, Qupperneq 1

Tíminn - 24.10.1967, Qupperneq 1
Fæðingarstaður þjóðskálds- ins Matthíasar Jochumsson- ar hefur gengið að erfðum til Baha'i-safnaðarins. Það er búið að semja sinfoníu um Esjuna- Höfund ur hennar er Karl 0. Run- ólfsson, tónskáld. Mörgum mun þykja fengur að tón- smið um jafn ágætt fjall. BAKSÍÐA iierist áskrifendur að ríMANUM Hringið 1 síma-------- 242. tbl. — Þriðjudagur 24. okt. 1967. — 51. árg. Auglýsing í TÍMANUM keœur daglega fyrir augu þúsund lesenda. Tollverðir og Íögregluþjónar hlóðu á þrjá bíla og í hafnsögubát af smygluðu áfengi úr skipsflakinu í Elliðavogi. Tímamynd GE Földu smygl í skipsflaki OO-Heykjavík, mánudag. Rannsóknarlögreglan og tollverð ir fundu í dag mikið magn af áfengi, því er smyglað var til lands ins með vélbátnum Ásmundi GK 30. Fundust um 700 kassar af genever, eða nálægt 8400 flösk- um, í gömlu skipsflaki sem liggur við Elliðavog. Áðiir var búið að finna á þriðja hundrað kassa uin borð í bátnum í Hafnarfjarðar- höfn og talsvert magn af áfengum biór. Einnig er búiS að finna 75 kassa heima hjá skipverjum af Ásmundi. Þó eru ekki öll kuii komin til grafar enn og reiknar rannsóknarlögreglan mcð, að smyglað hafi verið 12—14 lcstum af áfengi með skipinu. Heldur leit in því áfram og standa vonir til að meira komi í leitirnar, jafnvel í kvöld. Skipverjarnir fimm á Ásmundi voru s. 1. laugardag úrskurðaðir í alllí að 60 diaga gæzluvar'ðhaild Jón A. Ólafsson, sakadómari, hef ur rannsókn málsins með höndum. Sagði. hann Tímanum að skip- verjar á Ásmundi hafi ekkert ver ið yfirheyrðir í dag. En málið er að skýrast og leggur lögreglan alla áherzlu á að finna smyglaða áfeng ið og komast að hve stórfellt brot ið er. Enn er ekki vitað með ‘ vissu hvar eða hvenær Ásmundur lagði að landi er báturinn kom frá út- löndum. Hins vegar er vitað að báturinn lestaði birgðirnar í borg inni Ostende í Belgíu dagana 10. og 11. október. __ I I Þing ASN: Fáist ekki viðunandi lausn í viðræðum við stjórnina. KNfJA VINNUSTETTIRNAR FRAM GERBREYTTA EFNAHAGSSTEFNU! EJ-Reykjavík, mánudag. ic Viðræður Alþýðusambands íslands og Bandalags starfs- manna ríkis og bæja við ríkis- stjómina hefjast á morgun, þriðjudag kl. 15. Má búast við, að viðræður þessar standi yfir nokkra daga. -Ar Mikið er komið undir því, hvernig viðræður þessar takast. Sést það vel af kjaramálaálykt- un 10. þings Alþýðusambands Norðurlands, sem haldið var um helgina á Siglufirði. Segir þar, að ef viðunandi lausn fá- ist ekki í þeim viðræðum, hljóti vinnustéttirnar að knýja fram gerbreytta efnahagsstefnu, sem taki fullt tillit til hagsmuna þeirra. Einnig segir, að ef frum varpið um efnahagsaðgerðir verði samþykkt, beri samtökum launafólks að svara því með tafarlausum iaunahækkunum, sem á hverjum tíma jafni kjara skerðinguna að fullu. ★ Jafnframt þessari ályktun, iiafa blaðinu borizt yfirlýsing- ar frá fjórum félögum laun- þega til viðbótar. Eru þær frá Starfsmannafélagi ríkisstofnana, Sveinafélagi netagerðarmanna, A.S.B. og Landssambandi vöru- bifreiðastjóra. Ákveðið hefur verið, að við ræöurnar við ríkisstjórnina hefjist á morgun, þriðjudaig, kl. 15, en áður mun viðræðunefnd ASÍ og BSRB koma saman til fundar. Ein a,f ástæðum þess, að við- raÉðurnar eru ekki þegar hafn- ar, er þing ' A|þýðusámbands Norðurlands, sem haldið var á Siglúfirði um helgina, en Hanni bal Valdimarsson, forseti ASÍ, var gestur þingsins. Til þings- Eramnald a ols 14 Það sem leiddi til þess að áfeng ið fannst í skipsflakinu í dag, var að vélstjórinn á Ásmundi er Framhaid a ois, i4 Eldur í Landspít- alanum FB-Reykjavík, mánudag. Klukkan 20:44 í kvöld barst slökkviliðinu tilkynning um að eldur væri laus í Lands- spítalanum, og var þegar kvatt út allt liðið í Reykjavík og sömuleiðis voru fengnir tveir slökkvibílar af Reykjavíkurflug velli til aðstoðar, ef á þyrfti að halda. Eldurinn hafði komið upp í norðausturálmu nýbygg- ingar sjúkrahúSsins, í herbergi Framhald á 15 sfðu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.