Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 2
2 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 24. október 1967 nu bera TVÆ bragðljúfar sigarettur "afniðCAMEL ÞVÍ CAMEL — FILTER ER KOMIN Á MARKAÐINN Svar við greinum um Betri rakstur með Braun sW*"' Skurðflötur Braun sixtant er allur lagður þunnri húð úr ekta platínu og rakblaðsgötin eru öll sexköntuð. Skólaheimilið Bjarg Föstudaginn 20. október birti Tíininn grein um SkólaheimiliS Bjarg. sem ætlað er ungum stúlk uim og rekið er af Hjálpræðis- hernum. í greininni er frásögn höfö' eftir færeyskri stúlku, sem hvari frá heimilinu s.l. miðviku- dag ‘ þessari frásögn eru mjög þungar sakir bonnar á þá, séan ráða málum Bjargs, og hið sama Braun urr boóiö: Raftækjaverzlun fslands hf. Reykjavík Braun sixtant er rafmagnsrakvél með raksturs - eiginleikum raksápu og rakblaós. FRESH IU&AJ | er gert í ummælum. sem blaða- i maöui eða blaðamenn Tímans viðhaía í greininni, er birtist ;. 1. föstudag svo og í annarri grein, sem hirtist í blaðinu í dag. Af hálfu skóla'heimilislns vai* sýsiumanni Gullbringu- og Kjósar sýsiu skrifað s.l. föstudag og ósk- að rannsóknar í máliinu. Sú rann sókn stendur nú yfir. Ég undirrit- uð a sæti í stjórn skólalheimiiis- ins, og vil mega koma því á fram- færi við lesendur Tímans nú á þessu stigi mál'sins, að ég tel ásak amr pær, sem fram hafa komið í blaðinu ýmist rangar eða vill- andi. Sérstaklega vil ég nefina eftiríarandi atriði: 1. Nemendur njóta læknisþjón ustu og skoðar sérstakur læknir þær reglulega. 2. Starfskonur heimilisins hafa langa reynslu í félagslegu starfi. 3. Nemendum hefur ekki verið refsao með barsmíð eða einangrun á Bjargi. Þegar alvarleg agavanda mái hafa komið upp, svo að óger- leg* hefur verið að hafa stúlku með óðrum nememdum hafa stúlk ur verið sendar á ríkisupptöku- heimilið 1 Kópavogi. 4. Marjun Gray kom á skóla- heimiiið eftir ósk barnaverndar- nefr.aarinnar Þórshöfn. Hún hef- ur sem aðrir nemendur notið þeirr ar ;æknisaðstoðar, sem hún hefur þurfi með. Marjun ól bam, meðan hún var á Bjargi, og er barnið í Pæreyjum eftir ákvörðun barna verndarnefndar Þórshafnar. Þang að för barnið með samþykki Marjunar sjálfrar. Ai ummælum Timans er ljóst, að þeir, sem þau hafa samið, þekkja lítið til unglingssbúlkna, sem þarfnast sérstakrar umönnun ar. Allir eru sammála um nauð- syn oess, að til sé hér á landi héim ili iyrii þessar stúlkur. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til að reica siíkt beimili. Tilraunin á Bjargj er sú síðasta, og hin eina, sem ekki hefur farið út um þúfur. Það er erfitt verk að verða stúlkun um að liði, en létt verk að spilla þeim árangri, sem næst Allt það fólk' sem vill stuðla að því, að umoætur verði á sviði félagslegr ar starfsemi í þágu bama og ungl inga. Hið ég að gera sér Ijóst, að nú er veruleg hætta á, að Skóla- heimilinu Bjargi verði gert ókleift að starfa Það væru hörmulegar máiaiyktir og mörkuðu stórt spor aftur á bak 2z,. október 1967, Auður Eir Vilhjálmsdóttir. FASTEIGNAVAL Hót og Ibóðlr vjð ollra htofi l lll IIU .« \ III II II p IIIIIII :(T DNl iii n n Íiii rcT~níin 1 4*4 Skóiavörðustíg 3 A II. hæð. Sölusími 22911. UUSESGENDUR Þal.ið okkur annast sölu á fast- eigr.nm yðar. Áherzla lögð á íóða fyrirgreiðslu VLnsamleg- as> hafið samband við skrif- <U»Iu vora eí bér ætlið að seija eða kaupa fasteignir sem ávailt eru fyrir hendi i mildu zrvali hjá okkutr lON ARASON, hdl. Söiumaður fasteigna: rorfi Ásgeirsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.