Tíminn - 24.10.1967, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 24. október 1967
TÍMINN
5
íslenzkar gærur
Hingað er kominn Svíi, sem átt
-heiir tai við blaðamann hjiá Tím-
anum og skýrt honum frá, að sér
hafi cLottið þiað snjallræði í hug,
að nota ísienzkar gærur í loðkáp-
ur. Er um þetta talað eins og eng-
um hafi dottið þetta í hug áður.
En þetta er ekki rétt. Um og eftir
1920 var í tízku að búa kvenkápur
loðskinnum, stóra kraga, kanta og
fslda á kápum. Svo mikil varð
þá eftirsipum eftir loðskinnum, að
r-efaskinn, minnkas'kinin og önnur
venjuleg loðskinn dugðu hvergi
nærri til að fullnægja eftirspurn,
og var þá að því ráði horfið, að
nota gerviskinn. Feldskerar í Lond
- on og Bandaríkjunum leituðu fyr-
ir sér um hentug gerviskinn og
uippgötvuðu þá íslenzkar gærur,
sem reyndust ágætlega. Varð þetta
til þess, að mikil eftirspurn varð
eftir þessum gærum. Þær voru
klipptar lítillega og komu þá tog-
hárin út og líktust með þessu
venjulegum loðskinnum. — Togið
leit út eins og vindhár á skinn-
um loðdýra (refa o.fl.). Hækkaði
verð ísl. gæra á markaði í Eng-
landi og Bandaríkjunum, svo talið
var, að um það bil 50% haerra
verð fengist fyrir þær en t.d. ástr-
alskar og Nýja-Sjálandsgæruna.
Svíinn hefir ekkert nýtt „fundið
upp“ varðandi notkun íslenzkra
• gæruskinna.
Gamiall kaupfélagsmaður.
Dráttarbraut í
Neskaupstað
Sigurjón Ingvarsson frá Neskaup-
stað skrifar:
Á 10. siðu dagbl. Vísis, dagsett
7. okt. 1967 er eftirfarandi frétta
klausa: Slíkar herfilegar rang-
færslur er hér farið með að ég
get ekki annað en fett fingur út
í þær.
í fyrsta lagi er mér ókunnugt
um að verið sé að reisa nýja skipa
staíðastöð á Nesk. Vi'ð þarnia fyr-
ir austan segjumst eiga heima í
Nesk. en ekki á. Skipasmíðastöð
er þvi á okkar máli í Nesk. ekki
á.
í öðru lagi hef ég ekki heyrt
að dráttarbraut s'ú sem verið er
að byggja í Nesk. lyfti nema 400 t.
í þriðjia lagi er hin nýja drátt
arbr. eins langt frá hinni fyrirhug
uðu höfn, eins og möguleikar eru
á, ef hvoru tveggja á að vera inn
an takmarka bæjarlandsins. Drátt
arbrautin stendur á svokallaðri
Nesieyri í dagl. tali kölluð Eyri,
sem er austast í bænum og eru
tiltölulega fá hús þar fyrir utan,
enn sem komið er. Hin fyrirhug
ia®a nýja höfn á hins vegar að
standa við fjarðabotn norðanverð
an langt fyrir innan alla byggð,
sem bænum tilheyrir. Vegalengd
in milli þessara fyrirtækja gizka
ég á að séu um 3 km.
í fjórða lagi: Hin nýja höfn
eins og hún er fyrirhuguð nú
verður ekki grafin inn í neinar
leirur, hún verður grafin inn 1
land.
Nú veit ég vel að þessar herfi
legu rangfærslur gera hvorki tiil
oé frá fyrir viðkomandi byggðar
lag. enda er það ekki þesis vegna
sem ég er að vekja athv-:!i a
þessu. En ef allar fréttir af lands
byggðinni eru ámóta og framan
greind fréttaklausa, þá finnst mér
fyllilega ástæða til að hafa orð
á því. Eins og er ligg ég á sjúkra
húsi hér í borginni. Kl. 8 hvern
morgun, sem dagblöðin koma út,
kemur eitt eintak af hverju
þeirra á sjúkrastofurniar._ Vísir
ekki fyrr en eftir hádegi. Ég geri
mér í hugarlund að þetta sé hluti
af þvi sem ríkið kaupir af dagbl.
og skilst mér að það eigi að vera
eins konar styrkui; til dagbl. Áreið
anlega er þetta vel þegið af
sjúklingunum og fullyrði ég áð
þaö eru einmitt fréttir af lands-
'bygigðinni, sem lesnar eru með
mestri athygli. Ég held að sama
megi segja um fíesta þá, sem utan
sjúkianúsa eru og' heilbrigðir telj
ast. Það skiptir ekki svo mjög
miklu máli' hvað margar árásar-
ferðir Kanarnir fara til N.-Viet
nam hverju sinni.
Nú vil ég spyrja fyrst frétta-
meun Vísis: Hvaðan hafa þeir
þessar heimildir er að framan
getur?
Rýmingarsalan hjá Toft
heldur áfram um stund, því ennþá er margt
eftir að seljast:
Karlm.-poplínskyrtur, hv. og drapplitaðar nr. 38,
39, 40 og 43, á kr. 150,00. Karlm. prjónanælon-
skyrtur, hvítar nr. 43, 44. og 45, á kr. 150,00. —
Kven-poplínblússur, langerma, meðalstærðir á kr-
150,00. Hvítar drengja-poplínskyrtur nr. 30 til 35
á kr. 58,00. Mislitar drengja-poplínskyrtur, stutt-
erma, á kr. 50,00—60,00 eftir stærð- Karlmanna
rykfrakkar úr poplíni, brúnir og bláir á gr. 395„00
Frottehandklæði mjög ódýr. Bleikrósótt náttfata
flónel á kr. 28,00 mtr. Giuggatjaldaefni, gul, rauð,
blá, græn og brún, á kr. 75,00 og kr. 70,00 mtr.
— Enn er eftir fa^lleg damaskefni, lakaefni og
hvítt og óbl. léreft. Ódýr náttföt á smábörn, telp-
ur, drengi og karlmenn. Hvitar telpnabuxur á
kr. 12,50 til kr. 17,00 eftir stærð- Diskaþurrkur
á kr. 16,00. Eldhúshandklæði á kr. 25,00 Nylon
sokkar á kr. 35,- 30,- 25,- og 15.-Silkikven-
sokkar á kr- 10,00. Baðmullar kvensokkar á kr.
15,00. Baðmullar karlmannasokkar á kr. 19,50 og
ódýrt prjónagarn, og margt fleira. 1
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að allar vörur
eru, eins og áður, sendar í póstkröfu.
VERZLUNIN H. HOFT SÍMI 11035.
Þá vil ég spyrja fréttamenn
allra dagblaða upp til hópa:
Er fréttaflutningur ykkar yf-
irleitt álíka áreiðanlegur og frétta
klausan sem um getur hér að
framan?
Ef svo er legg ég til að ríkið
hætti aö styrkja blöð ykkar og
áreiðanlegia hætti ég að kaupa
iþetta eina daigblað, sem ég kaupi.
Ég vænti svars.
Sigurjón Ingvarsson
frá Neskaupsstað.
Að lokum er hér hréf frá
Guáhára.
Lokun Almannagjár
Þar kom að því að Þimgivalla-
nefnd léti eitthvað að sér kveða,
— ogj var þá ek'ki smátæk í
ákvörðunum sínnm! Og jafnframt
lætur hún að því ligpja. að meira
imuni eftir koima. — Ólíklegt er
a@ sumuim þessara ,,dómsorða“
ÞingvaiHanefndar verði vel tekið
af öllum almenningi og hefur þeg
ar sézt þess nokkur dæmi. Eink-
um eru það lokun Almannagjár,
sem mesta andúð hefur vakið og
úthlutun lóða fyrir sumarbústaði
í Gjáhakkalandi til einstakra
S'tjórnargæðinga. — Úithlutun
bygglngarlóða innan þjóðgarðs-
ins, — eða á friðaða svæðinu,
verður ek'ki gerð að umtalsefni að
þessu sinni. en óneitanlega er
forvitnilegt að fá upplýsingar um
hverjir þeir eru þessir 24, sem
Þingvallanefnd hefur veitt þau
sérréttindi að fá að byggja sér
sumairbústaði innan endimarka
þjóðgarðsins. — Mun seinna verða
tækifæri til að gera þeirri ráð-
FISKIBÁTAR
TIL SÖLU
200 rúmlesta fiskibátur i
tyllsu ásigkomulagi með
lítilij útborgun og mjög
góðum lanakjörum.
4( nimlesta oátur
i7( rúmlesta oátui
67 cumlesta oatur
65 rumiesta oátur
64 rúmlesta Oátur
4C rúmiesta oatur
36 rúmlesta bátur
35 rúmlesta bátur
30 rúmiesta bátur
— svo og margir stærri og
minni bátar með nýjum
og nýlegum vélum, ásami
veiðarfærum til flestra
veiða.
l«gg]un> áherziu á að bát
arnu sóu i fullkomnu
ríkisskoðunarástandi með
öruggum naffæraskírtein-
um.
SKIPAr OG
VERÐBRÉFA.
SALAN
SKIPAr
M|f|LEIGA
* “VESTURGÖTU 5
Simi L3339
falið við obkur um kaup, sölu
og leigu fiskibáta.
ÓTTAR yngvason
héraðsdómslögmaður
, MÁLFLUTNINGSSK RIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SfM! 21296
stöfun noíkkur skil. —
Lnkun Almannagjár er svo
furðulegt fyrirbæri, að undrun
sætir og það því fremur sem það
er gert algerlega að tilefnislausu.
Þess munu engin dæmi að hrunið
hafi ár berg'veggjunuim vegna um-
íerðarinnar og engin likindi tíl
að nein hætta geti stafað af slíku.
Undir þessa fullyrðingu má renna
ýmsum stoðum, m. a. ummæila
Jónaisar i Stardal, sem haft hefur
umsjón m,eð Þinigval'lavegum yfir
40 ár og verið virkur aðili að
ölu því, sem gert hefur verið að
vegalagningu á Þingvöllum og
grennd síðan 1930 og jafnvel leng
ur. í athyglisverðri grein, sem
hann skrifaði i Mbl. 14. þ. m„
segir Jónas m. a. um slysaihætt-
una, að þar hafi „aldrei neitt
komið fyrir“ og myndi þó enn
síður verða „ef hafður væri ein-
stefnuakstur og þá niður gjána,
en loka henni á vetrum, svo að
engin krafa sé gerð til snjómokst
urs“. — Þetta er eínmitt það,
sem gera ætti og ekkert annað,
— ineð þeirri einu undantekninigu
að þungavöruihílum yrði ekki
leyfð umferð eftir gjánni. Alger
lokun Almannagjár er fjarstæða
sem koma verður í veg fyrir að
verði að verulei'ka. Hjá öillum
þeim, sem komið hafa til Þing-
valla og hversu oft sem þeir hafa
komið par, mun það jafnan verða
eftirminnilegast, þegar þeir koma
þar í fyrsta sinn og farið vár nið
úr í gjána, sem umlukti þá adlt
í einu, alveg að óvörum. Ef fara
ætti þess á mis, myndu Þifigvellir
að miiklu leyti tapa gildi sínu sem
eftirsóknarverður áfangastaður.
Hitt er annað mál, að einstefnu
akstur niður gjéna (en ekki upp)
er fyllilega réttmætur og yrði
tvímælalaust til bóta. Einnig það
að umferð þunigaiyörubíla yrði
bönnuð.
Það er ýmislegt annað þarfara
að gera á Þingvölilum en að loka
Almannagjá. Framhald nýja veg-
arins af efri völlunum beinustu
leið ^ Vatnsvikið er aðkallandi
nauðsyn úr því að akfær vegur
er kominn austur að Laugarvatni.
Það myndi stytta þá fjölförnu
leið um marga kílómetra og um
leið opnuðust ákjósanleg dvalar-
svæði fyrir sumargesti og eftir-
sóknarverð yfirsýn um margbreyti
legt landslag, — fyrir þá, sem
þess vildu njóta.
Önnur vegarl'agning þarna er
einnig nauðsynleg en það er nýr
vegur beinustu leið af Sleðaásnum
að Þjóðgarðshliðinu efra. Með því
yrði Bolahás hjargað frá bráðri
eyðileggingu en hann er nú orðið
ekki nema svipur hjó sjón móts
við það, sem áður var. „Básinn“
var lengi einn falilegasti blettur-
inn í nágrenni Þingvalla en um-
ferðarómenning hefur farið um
hann ómiildum höndum, eins og
raun ber vitni. Með öflugri girð-
ingu og færslu vegarins mætti
bjarga honum frá eyðleggingu.
En öðru vísi ekki.
Tilfærsla aðalvegarins á þessu
svæði er einnig mikið nauðsynja-
mál fyrir samtök hestamanna, _n
eins og kunnugt er hafa þau feng
ið samástað fyrir landismót sín
m. m. vestanvert við Bolabás (við
Skógarhóla) og mikið lagfært
þetta umráðasvæði sitt. Er þar
nú ólíkt fegurra um að lítast en
áður var. En hestamenn hafa full-
an hug á að gera þarna enn bet-
ur, — bæta staðinn og prý'ða að
verulegum mun. En nálægð veg-
arins gerir þeim allar umibætur
lítt mögulegar vegna ágangs fró
umferðinni og þarf ekki affl rök-
styðja það nánar. Yrði vegurinn
fjarlægður skapaðist þarna allt
annað viðihorf en nú er.
Það væri verðugra verkefni fyr
ir Þing'vallaniefnd að beita sér
fyrir þeim umibótum sem hér hef
ur verið bent á, heldur en lokun
Almannagjár. sem ekki er gerð
af neinni frambæriilegri nauðsyn.
1
Á VÍÐAVANGI
,Vi& berjumst fyrir
tiíverurétti"
f viðtali við Þjóðviljann á
sunnudaginn1 segir Þorsteinn
Þórðarson, formaður Sveiuafé-
Iags húsgagnabólstrara meðal
annars svo:
„Vitanlega fordæini ég nýj-
ustu efnahagsráðstafanir ríkis-
stjornarinnar. Þær jafngilda a.
m. k. 8% kjaraskerðingu. Mér
eru þessar ráðstafanir þó ekki
efstar í huga sem stendur. Ég
tel vegið svo að íslenzkum iðn-
aði á undanförnum mánuðum,
að við berjumst nú um tilveru
rétt okkar . . . Kaup okkar hef
ur rýrnað að undanförnu um
20 prósent vegna verkefna-
skoi-ts, og við kvíðum mjög^fyr
ir vetrinum. Það sem okkur
vantar fyrst og fremst er næg
atvinna í þessari grein.
Á* undanförnum mánuðum
hefur einn fimmti félaga okkar
í þessu félagi orðið að hætta
og leita sér að vinnu á öðrum
vettvangi . . . Síðast í gær var
þrem bólstrurum sagt upp starfi
sínu hjá húsgagnaverkstæði
hér í borginni. Þannig týnum
við tölunni smátt og smátt . .
Allt stafar þetta af rangri stjórn
arstefnu gagnvart íslenzkum
iðnaði og þessa gætir í fleiri
greinum“.
Já, þess gætir í fleiri grein
um, sem þessi iðnaðarmaður
segir. Þetta er saga iðnaðarins
síðustu missirin. Sú saga sýnir
að vandamálið, sem við er að
etja, er ekki aðeins halli á rík-
issjóði og skattlágning í þá hít.
Vandamálið . er djúpstætt og
margþætt og bráðgbirgðaráð-
stafanir eru haldlausar, ef ekki
er ráðist að rótum vaudans —
öfugum klóm stjórnarstefnunn
ar.
Er hann að læra eða
kenna?
f fréttatilkynningu úr stjórn
arráðinu, stimplaðri með emb-
ættisinnsigli tveggja ráðuneyta
er frá því skýrt, að dómsmála-
ráðherra og iðnaðarmálaráð-
herra hafi farið utan í einni
pei-sónu Jóhanns Hafstein, og
muni hann meðal annars „dvelj
ast í Osló nókkra daga í boði
norska iðnaðarmálaráðhei-rans
og eiga þar viðræður um upp- '
byggingu og liorfur í noi-skum
iðnaði“. Menn eru að velta því
fyrir sér, hvort Jóhann hafi far
ið til bess að læra, eða hvort
hinn uorski starfsbróðir hans
hafi fengið hann út til þess að
kenna sér.
Dómur MBL.
í Reykjavíkurbréfi s. 1. sunnu
dag stóð þetta: „Á síðustu ár-
urn hefur oft mátt sjá Fram-
sóknarmenn fara hjá sér þeg
ar Eysteinn Jónsson hefur ver
ið að flytja sínar meiri háttar
ræður á Alþingi. Sjaldan hefur
þetta verið meira ábenrandi en
undir ræðuflutningi hans nú í
vikunni“ Síðan var haldið
áfram í svipuðum dúr.
Málflutningur af þessu tagi
er sem betur ,fer að verða næsta
sjaldgæfur, þegar undan er skU
in hin vikulega helgidagspredik
un > Reykjavíkurbréfi Morgun-
blaðsins. Sjálfstæðismenn hafa
að sjálfsögðu haft raun af slík
um skrifum og „farið hjá sér“,
en ef til vill hefur enginn lagt
í það stárræði að ganga hreint
til verks og segja höfundi
Framhald á 15. síðu