Tíminn - 24.10.1967, Síða 6
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 24. október 1967
■ ■ ■ ........................................................................................................................................................................ ■ ■ ..............................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................
f fjölmörgum stórborgum eru sérstakar verzlanlr, þar sem á boöstólnum er allt, sem hjarta marihuananeytenda girnist, nema sjálft elturefniS.
TALID AÐ 10 MILU. 1BANDA-
RÍKJUNUM NEYTI MARIHUANA
Notkun eiturlyfja færist æ meira
í vöxt og þykir uggvænlega horfa.
Er nú svo komiö, að 10 milljón-
ir Bandaríkjamanna hafa neytt
marihuana í einhverjum mæli,
enda þótt neyzla þess sé strang-
lega bönnuð með lögum.
Skiptar skoðanir eru um, hvort
eigi að heimila notkun þessara
veiku deyfilyfja til að koma í veg
fyrir það að lögin séu fótum troðin
æ ofan í æ, ellegar, hvort herða
eigi enn á lögunum og öllu eftir-
liti með neyzlu eiturlyfja.
Notkun marihuana er engin ný
Cgnímental
SNJO-
HJÓLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinnustofon hf.
Skipholti 35, sími 31055
bóla í heimi hér, þetta er veikt
deyfilyf, sem notað hefur verið um
aldaraðir viðs vegar um hemi.
Listamáhháldlíkur víða í Öanda-
ríkjunum hafa margar verið æfið
glúrnar að afla sér þessa eiturefn
is, og vitað er til þess, að notkun
þess hefur verið talsverð i Banda-
ríkjunum um nokkurt sjceið.
En það er tiltölulega mjög stutt
síðan að neyzla marihuana varð
það mikil í Bandaríkjunum, að ó-
fremdarástand skapaðist, og þetta
gerðist mjög skyndilega. Er nú svo
komið, að marihuana er að heita
BÆNDUR
Seðlið salthungur búfjárins
og látið allar skepnur hafa
frjálsan aðgang að K N Z
saitsteim allt árið.
má daglegt brauð í háskólum og
meðal lærðra, og leikra, og það
sem verra'er, unglingar hafa, á
þéssu mjÖg‘ miklá á'gífn'd og r'eyna
með ráðum og dáð að'verða sér'
úti um það.
10 milljón neytendur
í Bandaríkjunum
Það hefur verið fullyrt, að a. m.
k. 10 milljónir Bandaríkjamanna
hafi neytt marihuana I einhverj
um mæli, og fjöldi neytenda auk-
izt stórum. Fram á þetta má sýna
með eftirfarandi dæmi. Lögregla
New York borgar gerði upptæk á
síðasta ári 845 kg. af eiturefninu,
og er það 17 sinnum meira heldur
en árið 1960, og hún viðurkennir,
að þetta sé aðeins lítill hluti þess
magns, sem flutt er inn í borgina.
Það sem einna furðulegast er í
þessu sambandi, er það, hvað á-
hangendur marihuana og LSD,
sem er annað og áhrifameira eit-
urflyf, draga litla dul á þennan
veikleika sinn, og reka, linnulaus
an áróður fyrir lyfjunum. Einn að
alkostinn telja þeir þann, að notk-
un þessara efna hafi þau áhrif að
sjóndeildarhringurinn víkki, og
WfWPffiJPJtoS PWf bet« inn’
syn ínn a ymsa refilstigu Irfs og
■}*J i ‘j V. _} i i L
Mörgum finnst ótti sá, sem gert
hefur vart við sig vegna neyzlu
marihuana vera algjörlega ástæðu
laus, og víst er um það, að afleið
ingar af neyzlu efnisins eru ekki
eins ískyggilegar og margir vilja
vera láta. Lyfið er ekki það sterkt
að menn verði þrælar þess á auga
bragði, það leiðir ekki til glæpa-
hneigðar, siðleysis, o. fl. En að
sjálfsögðu hefur notkun þess ýms
ar hættur í för með sér. Ökumað
ur, sem er undir áhrifum af mariu
hana er talinn stórum hættlegri en
drukkinn ökumaður, og ýmis leið
indamál eiga rætur sínar að rekja
til neyzlu marihuana-reykingum,
og sú refsing, sem algengust er,
er óskilorðisbundin fangelsisvist.
Er lögreglunni mjög erfitt um
vik að framfylgja þessum lögum,
sem öllum almenningi þykja í
þyngsta lagi, einkum og sér í
lagi, jivað varðar ungt fólk. sem
er er nýbyriað á þessu. Jafnvel
háttsettum aðilum hjá lögreglunni
þykir hér alveg nóg um, og hafa
þeir þrásinnis bent á, að ungt fólk
sé oft áfjáð í að reyna marihuna,
einmitt vegna þess að það sé bann
að með lögum. Það er og stað-
reynd, að. margur unglingurinn
leíðist inn á þessa braut til að
geTa eins konar uppreisn gegn for
eldrum sínum, og því tilgangs
lausa og smáborgaralega lífi, sem
þeir lifa að þeirravdómi.
„Andleg bylHng"
Fyrr á árum mynduðu neytend
ur marilhuna í Bandaríkjunum með
sér nokkurs konar bræðralag, og
fóru ákaflega dult með veikleika
sinn, enda voru hætturnar alltaf
á næsta leiti. Nú er öldin önnur.
Sagt er, að í hverjum meðalstór-
um bæ í Bandaríkjunum hafi ver
ið komið upp nokkurs konar „sál
birtuverzlunum", þar sem á boð-
stólnum er allt, sem hjarta mari
huananeytenda girnist nema sjálft
tóbakið. Á götum borganna New
York, San Fransiseo, Atlanta, De-
troit, Seattle og víðar má finna
milda, sæta ilm af marihuana.
Neytendurnir fara ekki heldur í
launkofa með veikleika sinn, beld
ui bera þeir oft utan á sér nokk
urs konar auglýsingaskilti, þar
sem á standa slagorð svo sem
„Vörpum hulunni og reykjum.“
Þrátt fyrir margítrekaðar til-
raunir lögreglunnar til að koma i
veg fyrir þessa ofsaneyzlu og
ýmsar ráðstafanir þar að lúíandi,
berst stöðugt meira magn af mari
huana til Bandaríkjanna, og verð
ið á því fer stöðugt lækkandi. Eft
irsóttustu tegundirnar koma frá
Marokkó, Mexikó, Panama og Kol-
umbía, og hámarksverðið er að
jafnaði innan við þúsund krón-
ur íslenzkar fyrir hvert pund. Úr
einu pundi má gera 80—100 sígar
ettur og er það nægilegur nánað
arforði fyrir sæmilega mikinn
reykingamann.
Áhrif marihuana eru mjög mis
munandi iog einstaklingsbundin.
Þau fara talsvert eftir því í hvern
ig skaþi neytandinn er í. Mari-
huananeytendur stofna gjarnan
með sér félög og í, samKvæmum
þeirar svífur yfirieítt mjög léttur
og ljúfur blær yfir vötnunum,
stundum eru menn kátir og glað
ir, stundum hægir og þöglir Ofsa
læti og riflildi eru mjög sjaldgæf
í þessum hópum. — Marilmana
er nokkurs konar linsa, — segja
þeir, — og horfi maður í gegn um
hana, verður allt lífið fegurra,
skemmtilegra og betra. En á hinn
bóginn eiga neytsndurnir ákaflega
örðugt með að njóta þessarar lífs
gleði og fegurðar með öðrum en
sínum sálu- og nautnarfélögum. og
þetta á eflaust rikastan þátt í,
hversu vel þeir halda hópinn, og
reyna með ráðum og dáð að fá
fleiri með í félagsskap sinn.
K N Z saltsteinninn inni-
heldur úmis snefilefni t d.
maínesíum, kopar, mang-
an. Kabolt og joð.
Marihuanapípa gengur manna á milli,