Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 10
hafnar. Herðubreið fer frá ileykja
vík í kvöld vestur um land til ísa
fjarðar
ÞRIÐJUDAGUR 24. október 1967
10
3. september voru gefin saman i
DENNI
DÆMALAUSI
— Ef ömmu verður ekki batnaS
á morgun viltu þá senda hana á
spítala og koma heim.
Flugáaetlanír
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Lundúna ki. Ö8.0U i
dag. Væntanlegur til Keflavíkur kl
14.10 í dag. Vélin fer til Kaupm.h
kl. 1520 í dag Væntanleg aftur til
Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Snar
faxi fer til Vagar, Bergen og Kaup
iriannahafnar kl. 10.40 í dag. Vænt
anlegur aftur til Reykjav. kl. 21.30
annað kvöld. Gullfaxi fer til Glasg.
og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á
morgun. ^
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga ul. Vest
mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2
ferðir), ísafjarðar, Egilss., Patreks
fjarðar, Húsavíkur, Raufarhafnar og
Þórshafnar.
LoftleiSir h. f.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg
ur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram
tif Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt
anlegur til baka frá Luxemborg kl.
0215 í nótt. Heldur áfram til NY
ki. 03.15.
H
an í hjónaband af séra Birgi Snæ-
björnssyni á Akureyri, Gunnlaug
Magnúsdóttir, Víðimýri 9, Akureyri
og Birgir Ólafsson, Túngötu 5, ísa
firSi.
f dag er þriðjudagur
24. okt. — Proclus.
Tungl í hásuðri kl. 4.37
Árdegisflæði kl. 8.13
Heilsugæzla
Slysavarðstotan Heilsuverndarstöð
innl er opln allan sólarhrlnglnn. slm'
21230 - aðetns móttaka slasaðra
Næt»rlæknlt kl 18—8
sími 21230
&-Neyðarvaktln. Simi 11510. opið
hvern virkan dag frá fcl 9—12 ig
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Opplýsingai uro ^.æknaþjónustuna
Oorglnn) gefnai 1 stmsvara Lækna
féiaj.' rtevklavtkui stma 18888
Kópavogsapotek’
Opið vtrka daga tra ki 9-7 Laug
ardaga fra kl 9—14 Heigidaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan > Stórhoitl er opln
frá mánudegi tll föstudag. fci 2) »
fcvöldin til 9 ð morgnana Laugardagi
og helgídaga frá fcl 16 ð daginn ti.
10 a morgnana
Blóðbanklnn
Blóðbankinn tekur a móti ok.ð
gjöfurn 1 dag fcl 2—4
Næturvörzlu Apóteka i Reykjavík
21. — 28. okt annast Laugavegs
Apótek, Holts Apótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfarar-
nótt 25.10. annast Sigurður Þor
steinsson, Sléttahrauni 21, sími 52270
Næturvörzlu í Keflavík 24.10 ann
ast Jón K. Jóhannsson.
Siglingar
Skipaútgerð ríklsins.
Esja er á Austurlandshöfnpm a suð
urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja-
víkur. Blikur fer frá Reykjavík á
fim’mtudag austur um land til Þórs
hjónaband i Háteigskirkju af séra
Jóni Þorvarðssyni ungfrú Margrét
P. Magnúsdóttir og Ingibergur Sig-
urjónsson, Hlégerði 10, Kópavogi.
(Ljósmyndastofa Sig. Guðmundsson
ar, Skólavörðustíg 30, sími 11989).
7. október voru gefin saman í hjóna
band í Laugarneskirkju af séra Garð
ari Svavarssyni ungfrú Sigrún Helga
dóttir og Árnl Arnalds. Heimili
þeirra er í Liverpool.
Tekið á mótí
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10—12.
— Losna við hann? Hvernig? Drepa
hann? nógu
— Ég er hræddur uní að það yrði nú of drepa
djarft.
lS2_
skulum ekki
áhyggjur af því þessa stundina.
hafa
GOD
7ENT-
Tod kastar vopni sinu i atlina að köfur
unum. Þetta er hættulegt uppátæki, en
hann missir marks.
Félagslíf
HárOreiðslunemar í Reykjavík.
Aðalfundur Félags nárgreiðslunema
er í Iðnskólanum í Reykjavík í kvö.d
íþriðjudjag) kl. 8.30.
Stjórn Iðnnemasambands íslands.
Kvenfélag Hallgrímskirkju:
heldur fund í Iðnskólanum miðviku
dag 25. okt. kl. 8,30. e. h. séra Sigur
jóns Þ. Árnasonar flytur hugleið
ingu um vetrarkomu og rætt um
vetrarstarfið. Dr. Jakob Jónsson fljrt
ur erindi um för til Rómaborgar
sem hann nefnir: Dauðinn tapaði, en
Drottinn vann.
Kaffi. Konur fjölmennið. Stjórnin.
Konur í Styrktarfélagi vangefinna
halda fjáröflunarskemmtun á Hótel
Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar
verður efnt til skyndihappdrættis og
eru þeir sem vildu gefa muni til
vitminga, vinsamlega beðnir að
koma þeim á skrifstofu félagsins
Laugaveg 11, helzt fyrir 22. okt.
UiðréHing
Athugasemd.
Hr. ritstjóri.
í hinni óhóflega glossalegu upp-
skrift blaðamanns yðar á símasam
tali við Vinnumiðlunarskrifstofu Ak
ureyrar þann 17. þ. m. viðvikjandi
atvinnuástandi á Akureyri, er ýmis-
legt ofmælt og ýkt, og þá sérstak-
lega hin ógnvekjandi heilsíðu fyrir
sögn um „Allt svart framundan".
Það eina sem skrifstofan vildi láta
eftir sér hafa, var dregið saman í
lok samtalsins, en það vár : þetta:
Vinnuástandið hefur verið miklu
betra síðastliðinn mánuð, en um
framtíðina er allt óráðið.
Með þökk fyrir þirtinguna,
Vinnumiðl unarskrifstofa
Akureyrar.
ATH.: Rétt er að taka fram, að
allt það, sem birtist í viðtalinu í
Tímanum, er rétt haft eftir, énda
tekið upp á segulband, Var aldrei
tekið fram, að orð viðkomandi aðila
mætti ekiki birta. —EJ
Orðsending
Dregið var í Happdrætti Skallagríms
garðs 16. október upp komu eftirtal
in númer. 3067 málivenk — 3134
moccakápa — 778 snyrtiborð —
3440 vöruúttekt — 3314 vöruúttekt
— 1158 niðursuðuvörur — 4019 nið
ursuðuvörur — 295 naglakassi —
2495 naglakassi — 4256 gullúr —
2461 brauðvörur — 1091 gisting á
Sögu — 2409 gisting á Holti — 3529
gisting á Hótel Loftleiðir — 2257
gisting á H. Borgarness — 4134
lyfjavörur — 3891 kafidúkur —
996 værðarvoð — 4928 görvuð gæra.
(Birt án ábyrgðar).
Frá Geðverndarfélagi íslands:
ráðgjafa og upplýsingaþjónusta alla
mánudaga frá kl. 4 — 6 síðdegis að
Veltusundi 3 simi 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum heim
il.
£ Minningarsojöld líknarsj. Ás-
laugar K. Þ Maaek fást á eftir-
tölduro stöðum: Helgu Þorsteinp
dóttur. Kastalagerði 5. Kópavogi
Sigriði Gisladóttur Kðpavogs-
braut 45. Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs. Skjðlbraut 10. Sigurbjörg
Þórðardóttur Þingholtsbraut 72.
Guðrlði Amadrjttnr Kársnesbraut
55, Guðrúnu Emilsdóttur Brúar
ósi Þurfði Einarsdóttur Alfhóls
veg 44. Verzl Veda Digrar''^-ngi
12 Verzl Hlíð vlð Hli’'ar"eg
Minningarkort Krabbamelnsfélags
Islands fást á eftlrtölduro stöðum:
1 öllum póstafgrelðsluro landsins.
ölluro apótekum > Reykjavfk (nema
Iðunnar Apótekii. Apóteki Kópavogs,
Hafnarfjarðai og Keflavtkur. Af-
greiðslu Tímans. Bankástræti 7 og
Skrifstofu Krabbameinsfélaganna
Suðurgötu 22
Mlnnlngarspjöld N.L.F.I. eru afr
greidd á skrifstofu félagsins, Laufr
ásvegl 2.