Tíminn - 24.10.1967, Page 12
12
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐ.IXIDAGUR 24. október 1967
Fram ruddi erfiðum keppinautí
úr vegi og hefur örugga forystu
- sigraði Val 14:8 á sunnudagskvöld
Alí'Reykjavík. — Fram þoldi
að leika án Ingólfs Óskarssonar
gegn Val í Reykjavíkurmótinu í
fyrrakvöld, og sigraði með sex
marka mun, 14-8. Með þessum
sigri ruddi Fram hættulegum
keppinaut úr veginum, en á þenn
an leik var litið sem nokkurs
konar úrslitaleik, þar sem hvor-
ugt liðið hafði tapað stigi fram
að leiknum.
Það var fyrst og fre-mst betri
vörn og betri markvaiTfla, sem
gerði þennan stóra sigur Fram
að raunveruleika. Gunnlaugur
Hjálmarsson stjórnaði vamarspil
iniu hjá Fram eins og hershöfð-
ingi. Og hinn trausti bafchjarl
var Þorsteinn Björnsson í mark-
inu. Gekk Valsmönnum afar illa
að finna smugu á vörninni hjá
Fram. Og ekkert gagnaði, þótt
Hermann Gunnarsson léki nú
með liðinu aftur. Var mikill styrk
ur fyrir Fram að fyafa Sigurberg
Sigsteinsson aftur með, vegna
varruarl'eiksins.
Fram náði öruggri forystu í
fyrri hálfieák, 6-3, og hélt for-
ystunni allan síðari háiMleilkinn.
Minnsti munur á liðunum var 2
mörk, 7-5, en undir lokin breikk-
aði bilið jafint og þétt. Eftir at-
vikum má segja, að sex marka
munur hafi verið í það mesta,
en Valsmenn voru frekar ó-
heppnir með skot sín.
Vörnin var mjög sterk hjá
Fram og yarnarleikurinn stund-
um grófur, enda þurfti Magnúis
Pétunsson, dómari, að vísa Fram-
leikmönnum út af tii kæillinigar.
Þorsteinn í markinu sýndi sinn
bezta leik á keppnistiímabiiinu —
og sömuleiðis Gunniaugur. þótt
þungur sé. Guðjón Jónsson lék
sinn fyrsta leik á keppmistíma-
bilinu og var nokfcuð óöruggur
til að byrja með, en átti ágætar
línusendingar, þegar á leið. Mörk-
in: Gunniaugur 4, Sigurbergur og
Gylfi J. 2 hvor, Pétur, Guðjón,
Sigurður E., Arnar, Hinrifc og
GyKd H. 1 hver.
Sóknarleikurinn var ekki nogu
beittur hjá Val. T. d. bar látið á
Armenningar eru
komnir í 2. sæti
Ármanns-liðið skaut sér upp í
2. sæti s Reykjavíkurmótinu í
handknattleik meS því að vinna
Þrótt á sunnudagskvöld 16:13.
Þar með hefur Ármann hlotið
5 stig.
Þjálfari Armenninga, Ingólfur
Óskarsson, tefldi djarft með því
að haida betri markverði liðsins,
Kristni Petersen, utan vallar,,
nema síðustu mínúturnar. Hefði
Ármann óefað annars unnið
stærri sigur. Staðan í háifleik
p
var 11:5 Ármanni í vdi, en Þrótt-
arar, með Haiidór Bragason og
Hauk Þorvaldisson sem beztu
menn, saxaði á forskotið í síðari
hálfléik.
Mörk Ármánns skoruðu: Ást-
þór, 6, Árni óg Olfert 3 hvor,
Viiiberg og Hreinn 2 hvor.
Mörk Þróttar: Halldór og Hauk
ur 5 hivor, Birgir, Helgi og Gunn-
ar 1 hiver.
Sigurður Bjarnason dæmdi
leikinn.
stórskyttunni Bergi Guðnasyni I Hermann 3, Jón Karlsson 2,
sem nú skoraði aðeins eitt mark Ágúist, Bergur oig Gunnsteinn 1
— og það úr vítakasti. Hermanin hiver.
Gunnarsson lék nú sinn fyrsta
leik, en tókst ekki vel upp. Mark- Magnús Pétursson dæmdi leik-
varzlan var léLeg hjá Val. Mörkin: | inn vel.
Hermann Gunnarsson lék nú aftur með Val. Hér sést hann í viðureign við
Pétur Böðvarsson. (Tímamynd: Gunnar).
Landsliðsmenn-
irnlr þrekmældir
Útkom
an góð
Alf-Reykjavik. — Á föstu
dagskvöld fóru landsliðs-
mennirnir í handknattleik
í fyrstu þrekmælinguna hjá
Jóni Ásgeirssyni. Voru þá
14 leikmenn mældir. f ljós
kom, að flestir eru í ágætri
úthaldsþjálfun. Meðalútkom
an var 53 stig, sem teljast
verður góð útkoma, þegar
það er athugað, að komið
hefur fyrir, að landsliðs-
menn hafa farið út í leik
með 30 stig.
Af leikmönnunum, sem
mældir voru á föstudags-
Framnald á bls 15
ÓBi P., Hannes
og Karl dæma
Danska handknattlei'ksiiiðið
Stadion kemur hingað tál lands
seinni hiuta vikunnar og mun
leika þrjá leiki um og efitir næstu
helgi. Kemur liðið hingað á veg-
um Víkings. Nú hefur verið á-
krveðið, hvaða dómarar dæmi leik-
ina. Óli P. Ólsen mun dæma leik
Víkimgs og Stadion. Karl Jó-
hannsson mun dæma leik Fram
og Stadion. Og Hannes Þ. Sig-
uirðsson mun daama leik FH og
Staddion.
STAÐAN
Urslit á sunnudag í Reykja-
víkurmiótinu í handknattleik:
Fram — Vaiur 14:8.
Ármann — Þróttur 16:13.
Viífcingur — KR 18:12.
Staðan er þá þessá:
Fram
Ármann
Valur
ÍR
Ví'kimgur
KR
Þróttur
65:48 8
64:65 5
36:34 4
49:50 3
49:49 2
34:42 2
44:63 0
KR-ingar tóku Jón úr um-
ferð, en gleymdu Einari!
- og Einar skoraði 9 af 18 mörkum Víkings í leiknum
Alf-Reykjavík. — Víkingar
ujinu sinn fyrsta sigur á Reykja-I
víkurmótinu í handknattleik á'
sunnudagskvöld, þegar þeir unnu
KR-inga 18:12. Maðurinn, sem
skapaði þennan sigur, var Einar
Magnússon, en hann skoraði
helming markanna. Það furðu-
lega skeði, að allan tímann fékk
Einar að leika lausum hala. KR-
ingar cóku Jón Hjaltalín úr um-
ferð, en létu Einar afskiptalaus-
an. Fyrsta boðorðið hjá þeim fé-
lögum, sem leika gegn Víkingi, er
að halda aftur af báðum þessum
leikmönnum. Það var því yfir-
sjón hjá KR-ingum, að leggja
áherzlu t aðeins annan.
Tii að byrja með var um nær
aiigjöran einstefnnakstur að ræða
af hálfu KR. Að nokkrum mín-
útum liðnum var staðan 4:1, KR
í vil. Og 3 af mörkunum skor-
aði Karl Jóhannsson glæsilega. I höfuðs Karli. Skoraði hann ekki
Það var því hárréttur mótleikur mark eftir það — og þar með
hjá Víkingum að setja mann til I Framhald á 15. síðu
Nýir menn valdir
til landsliðsæfínga
Eins og sagt var frá á í-
þróttasíðunni fyrir skemmstu,
hafði Landsliðsnefndin í hand-
knattleik í hyggju að stokka
upp í sambandi við valið á
mönnum til landsliðsæfinga,
en nokkrir ieikmenn höfðu
mætt illa á æfingar.
Nú hefur fþróttasíðan frétt,
að tveimur leikmönnum hafi
verið bætt í landsliðshópinn,
þeim Auðunni Óskarssyni FH,
og Ásgeiri Elíassyni, ÍR. En
ekki er okkur kunnugt um,
hvaða leikmenn verða látnir
hætta. — alf.
i
I