Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 14
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 24. október 1967
14_____________________________
ALÞÝÐUSAMBAND
Framhals af bls. 1.
ins voru mættir 36 fulltrúar
frá 12 félögum. Á þinginu voru
m. a. samlþyikktar álljyktanir um
kjaramól og atvinnumáil.
Tryggivi Hel-gason, sem verið
hefoir forseti samlbandisins frá
upphafi, bað nú um lausn frá
því startfi, og voru honum færð
ar miklar þa-fekir fyrir gifibu-
drjúg störf. í miðstjórnina
voru kjörnir Rjörn Jónsson,
forseti, Jón Helgason, varafor-
seti, Jón Iragitmansson, ritari o-g
sem. meðstjórn-endur Tryg-gvi
Helgason og Br-agi Eirtífesson.*''-
Ályktanir þimgsi-ns eru la-ngar
og ít-arlega-r. Verður atvinnumóla-
ályktu-nin birt síðar í blaðinu.
í ályktun þingsins uim kjara-
mál, er frumvarpi ríkiisstjórnar-
innar um e-fnahagsaðgerðir harð-
Iega mótmælt og segir, 'áð þær
ráðstafanir, sem þar u-m ræðir,
muni að ssmanlögðu leiða af sér
álögur, sem ne-ma um 755 miíUj.
Síðan segir: „Auðsætt er, a® álö-g
urn-ar leggj-ast hlutfallslega mest
á þá tekjulægstu í þjóðfélaginu,
en aðeins að mjög litlu leyti á
þá, sem betur mega. Telur þingið
það þvi Strax af þeirri á-stæð-u
með öll-u óviðu,nandi“.
Aiveg sérstafelega f-ordæmir
þingdð þó þá fyri-rætlun, að rjúfa
þau tengsl miilli verðiags og 1-auna
sem um var samið vori-ð 1964, „o-g
sem allir kjaraisamningar launa-
fólks hafa síðan verið byggðir á.
Telur þingið að engar breytingar
á þeim tengslum megi gera, ef
vel á að fara, nem-a með futlu
samkomulagi við verkalýðssamtö-k
)
in. Telur þingið, að einhliða rdf-t-
ing sam-ningsgnundfval-larins af
hálfu rikisstjór-nardnnar sé „harka
leg og frál-eit ráðagerð, sem auk
þess að valda lítt bærilegri sfeerð
ingu ldfskja-ra, hlyti að leið-a tiil
varandeg-s ófriðar og óvildar á
vinnumarkaðinum, og valda þann-
i-g tjóni ölilum aðil-um, sem hlut
eiga að mál-i, og því beri að hindra
þá ráðagerð með hverjum
þedm aðgierðum venkalýðssamtak-
anna, sem hægt er við að ikoma“.
M bendir þingið á, „að sú rýr.n-
un á verðmæti útflutningsafurða,
sem líkur benda til að verði á
iþessu ári, að loknu margra ára
tímabi-li metaifila og ákaffleiga haig-
stæðrar Vierðlaigisþróu-nar á erlend-
um mörkuðum, hefur þegar skodl-
ið með f-u-liium þu-nga á afikomu
alilra þeirra, sem að þessari fram
leiðsl-u vinna, með samdrætti í at-
vinnu og skertum afiahlutum, svo
að vafalaust nem-ur hilutfadilsiega
meiru en þeirri lækkun þjóðar-
tekna vegna minni afla og læfek-
aðs afurðaverðs sem um ræði-r.
Þingið telur því fráleitt, að nokik
ur rök styðj-i þá f-yrirætlun, að
skerða enn affeom-u þesisa fólkis
stórkostlega“.
M er bent á þá staðreynd, að
þnátt fyrir verðlækkaoir á eri-end
um mörfeuðum og nofekru miniii
afla, þá er hvort. tveggja, heildar-
aifli oig verðlag enn hagstæðara en
oftast áður, og ætti því að vera
feleift að hailda í horfinu með
réttri stefnu í ef-nahags- og at-
vinnuimálum. Biendir þin-gið á, að
sú ef-nahagsstefna, sem fyigt hef-
u-r verið, sé röng, og bendir si'ða-n
á leiðir, sem fara beni í viðureign-
inni við vandamái efnahagsliMisins
oga-tvinnuvegannia.
í lok ályktunarinnar segir, að
þingið haf-ni algenlega þeirri kjara
skerðinganlieið, sem ríkisstj-órnin
hefur vaiið, og „telur skyldu
verkalýðssamtakanna að berjast
gegn henni, hindra framigang
hennar með öldu því affli, se-m
samtökin ráða yfir“.
Nlánar verður sagt frá ályktun-
um þingsi.ns sí'ðar, en hér á efltir
fiara mótmæiayfirlýsi-ngar þær,
sem blaðinu bárust í dag.
Starfsmannafélag
Ríkisstofnana
„Fundur í Starfsmannafélagi rík
isstoínana haldin 21. 10 1967 mót-
m-ælir harðlega þeim ráðstöfunum,
sem gert er ráð íyrir í fjáriaga-
frumvarpi og írumvarpi til laga
um efnahagsaðgerð.T, sem fela í
sér stórfeTlda kjaraskerðingu alls
launafólks.
Fundurinn telur, að með þess-
um aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé
ráðizt á garðinn þar sem hann er
lægstur og láglannafólki ætlað að
axila stórum meiri byrði en með
nokkurri sanngirni verði kr2fizt,
þar sem gert er ráð fyrir stór-
hækkun brýnustu lífsnauðsynja
hvers heimilis og hækkun nef-
skatta.
Fundurinn skorar á heildarsam
tök laumþega, BSRB og ASÍ, að
mynda samstööu launþega til að
feoma í veg fyrir að slíkum að-
ferðum verði beitt við tilraunir
til lausnar efnahagsvandamála
þjóðarinnar."
Sveinafélag
Netagerðarmanna
Á fundi Nótar, sveinafélags
n-etagerðarmanna, sem haldinn var
15. þ. m., var eftirfarandi sam-
þykkt gerð með samhljóða at-
kvæðum:
,,Félagsfundur í Nót, sveinafé-
lagi netagerðarmanna, haldinn
þann 15. október 1967, mótmælir
harðlega þeirri kjaraskerðingu
sem gert er ráð fyrir í efnahags-
málafrumvarpi ríkisstjórnarinnar
og lagt hefur verið fyrir Aliþingi.
Kjarask-erðing þessi er fram-
kvæmd með stórfelldum verð-
hækkunum á algengustu neyzlu
vörém og hækkunum á ýmsum al
mennum gjöldum heimila.
Kjaraskerðingin er þeim mun
tilfinnanlegri, sem atvinnutekjur
ýmissa launþega — ekki sízt npfa
g-erðarmanna — hafa á s. 1. ári
dregist verulega saman vegna
miinnkandi atvinnu.“
Landssamband
vörubifreiðastjóra
Eftirfarandi ályfetun var gerð á
fundi stjórnar- og trúnaðarmanna-
ráðs Landssambands vörubifreiða
stjóra s. 1. laugardag:
„Fundur Landssambands vöru-
bifreiðastjóra, haldinn 21. okt.
1967, mótmælir harðlega þeirri á-
rás á lífskjör launþega, er þegar
hefur verið framkvæmd með verð
hækkunum á brýnustu lífsnauð-
synjar almennings og telja verður
brot á þeim verðstöðvunarlögum
sem í gildi eru. Einnig mótmælir
fundurinn frumvarpi ríkisstjórnar
innar í efnahagsmálum, er nú
liggur fyrir Alþingi, og mun, ef
að lögum verður, rýra í auknum
mæli kaupmátt launastéttanna.
Landssamband vörubifreiðastj
telur, að í stað þeirra aðgerða í
efnahagsmálum, sem ríkisstjórnm
hefur nú á döfinni og virkar sem
alvarleg árás á lífskjör almennings
þá beri stjórnarvöldum að leita
samráðs og samvinnu við laun-
þegasamtökin varðandi efnahags-
aðgerðir.
Landssamband vörubifreiðastj.
væntir þess, að viðræður þær, er
nú hafa verið ákveðnar milli laun
þegasamtaka og ríkisstjórnar,
megi leiða til þess, að aðrar og
heppilegri leiðir verði fundnar til
lausnar þeim vanda, sem við blas
ir, en þær sem felast í frumvarpi
ríkisstjórnarinnar.
Það er skoðun Landssambands
vörubifreiðastjóra, að kaupmátt
launastéttanna m-egi ekki rýra, og
telur, að ekki komi til mála að
svipta,vlaunþega þeim rétti, að
verðlag^uppbót verði greidd á
laun þeirra.“
A. S. B.
Á fundi stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs félags vors, sem hald
inn var 20. þ. m. var eftiríarandi
sam-þykkt gerð með samhljóða at-
kvæðum:
„Fundur haldinn í stjórn og
trúnaðarmannaráði A.S.B.-félags
afgreiðslustúlkna í brauða- og
mjólkurbúðum 20. okt. 1967, mót
mælir harðlega efnahagsmálafrum
varpi ríkisstjórnarinnar, sem nú
liggur fyrir Alþingi. Frumvarpið
felur í sér stórfellda skerðir.gu á
kjörum launafólks og kemur óhjá
kvæmilega harðast niður á barn
mörgum fjölskyldum og láglauna-
fólki, þar sem um stórfellda hækk
un á brýnustu iífsnauðsynjum er
að ræða og jafnframt bindingu vfsi
tölunnar.
Fundurinn telur að þær aðgerð
ir sem ríkisstjórnin hyggst beita
séu brot á þeim grundvelli, sem
n-úgildandi vkjarasamningar verka
lýðsfélaganna byggjast á.
Því skorar fundurinn á ríkis-
stjórnina að endurskoða stefnu
sína í efnahagsmálum. Ennfremur
skorar fundurinn á samtök launa
fólks í landinu, að beita mætti
sínum til að hindra framgang
þessa óheillafrumvarps.11
SMYGL
Framhald af bls. 1
vjðriðinn fyrirtæki, sem ieigir út
vjnnuvélar og er staðsett' við Ell-
iðavog, rétt innan við vélsmiðjuna
Keili. Þegar farið var að athuga
fyrirtækið nánar kom í Ijós að í
fjörunni þar fyrir neðan liggur
flak af stálskipi, sem áður bar
nafnið V-íisundur. Er það í eigu
fyrirtækisins. Á flakinu er nýsmíð
að stýrishús, stórt og rúmgott, en
gluggalaust. Þegar nánar var að
gætt kom í ljós að þarna ínni voru
faldar miklar birgðir af áfengi.
Síðard hluta daigs kom hópur toll-
varða og lögregluþjóna og af-
fermdi flakið. Var ekið þaðan
þremur vörubílsförmum af gene-
ver, sem var í kössum frá verk
smiðjunni. Talsverðu magni var
einnig umskipað í hafinsöguibát, er
lagt var upp að flakinu. Var verk
inu lókið kb 19.30 og voru þá
bæðii tollverðir og lögregluþjónar
orðnir dauðuppgefnir af áfengis-
burði.
Sýnt þykir að fleiri séu í vitorði
um smyglið en áhafnarmeðlimir
Ásmundar, enda er ekkert smá
fyrirtæki að flytja in.n slíkt magn
áfe-ngis í einni ferð o-g koma því
síðan á markað. Ekki hafa þó
fleiri verið úrskurðaðir í gæzlu-
varðhald enn sem komið er, en
þeir sem sáu um flutninginn til
landsins.
Erfiðlega hefui gengið að fá
nákvæmar upplýsingar um á
hvaða verði áfengi er selt í tonna
tali í hafnarborgum eriendis, en
það er s-ennilega fengið gegnum
einhverja aðto sem sjá skipum
fyrir vistum, en þegar svona stór
smygl á sér stað vita seljendur
áreiðanlega hvernig í pottinn er
búið svo að einnig þar er maðkur
mysunni. ÁMta má eftir laus'eg
um reikningi að innkaups-
verð þess magns sem Ás-
mundur flutti til lands-
ins n-emi um 400 þúsund krónum.
Söluverð hér er aftur á móti, mið
að við útsöluverð ÁTVR 5 tii 6
miiljónir króna. Geta má þess, að
sektir fyrir áfen-g-issmygl nema
400 krónum fyrir hivern lítna. Sjálf
sagt verða ski-pverjar ákærðir fyr
ir ffleiri brot en smy-glið. Ólögleig
verzlun með gjaldeyri hiýttiur að
haifa átt sér stað. Þá láðist skip-
stjóra að ti-l-kynna þe-gar h-ann hé-lt
tii erlendrar hafnar og kom það-
an a-fitur. Og í höfninni í Ostende
var báturinn und-ir fölsku nafni
og skráset-ningarnúmeri hafði ver
ið bre-ytt. Þar var notað nafnið
Þorie-ifur Rögnivaldsison ÓF-36, en
það nafn ba-r báturinn áður.
Búið var að leita að bátnum
í nofekra daga áður en ha-nn
fanns-t í Hafnainfjarðanhötfn s. 1.
föstudia-g. Toiiyfiirvöld höfðu grun
um hvar hann hafði verið en ekk
ert hafði tiil hans frétzt síðan
hann lét úr höfn í Ostende. Efeki
er upplýs-t hivenær báturinn kom
tii Hafnarfjarðar, en vi® etftir-
grennsian kom í ljós, að hafn-
sögumaður þar hafði orðið Ás-
m-undar var á -föstudagsmorgni.
Síða-n er vitað til að hann sigidi
út úr höfininni, en kom aftur
nokkru síðar. KR. 16 um daginn
var sett-ur lögregluvörður við bát
inn og kl. 21 hófu to-llverðir leit
í honum, með þeim árangrí, sem
fyrr er greint frá. Þá um kvöldi®
voru nokkrir af áhöfninn-i hand-
te-knir og var öid áhöf-nin komin
u.ndir lós og siiá á la-ugardaig.
Smygimói þetta er með því
s-tónfeldda-sta, sem íslenzk yfirvöld
hatfa komið u-pp u-m. Þótt svo. mák-
ið m,agn af smyglimu hafi fun-dizt,
er rannsókn máisins hve-r-gi nærri
lokið, enda er það allt mjög um-
fangsmikið.
BRUNI
í norðvesturliluta álmunnar, á
annarri hæð.
Eldurinn virtist aðalilega vera
in-nan í múrhúðu'ðum tréivegg, og
feomst hann upp á þriðj-u hæð-
ina í gegnum op, sem þarna var,
Efefei hefur þessi álmia enn verið
tekin í notkun, en að u.ndanförnu
hef-u-r verdð unnið að því að M1
gera hana, og mun sums staðar
hatfa verið byrjað að mála.
Allmikdll reyfe-ur komst um alla
þeissa álmu, en hann mun þó ekki
h-atfa komizt teljan-di inn í aðra
hiluta sjúkrahúissiins, 'og að mjög
litlu eða engu leyti im-n á sjúfera
stofur.
Slökkviliðing tókst fijótLega að
slöfefeva eldinn, og auðvelduðu
vinnupaiiar, sem enn era uttan
á húsinu töluvert stanf þess, því
greiðlega varð komizt meðtfram
húisinu að utam verðu. Um kd-ufek
an hóltf ellefu í feviöld var talið
að ráðin hefðu verið niðualög elds
i-ns að fullu, en að soólfisögðu
höfðu verið skyldir etftir slöfefevi
liðsmenn á verði tii örygigis eins
og venja er.
Upptök eldsins era ókunn.
Munnlegur mál-
flutningur í máli
Þorvaldar Ara
Rivík, mánudag.
/ Munnleg-ur m-állílutndngur I
máli Þorvaidar Ara Arasonar hétfst
í bæj-anþLngisaln-um í Hegninigarhús
inu við Skólavörðustág í/ morgun.
Voru ré-ttarhöldin opin og skömmu
eftir hádegi var orðið svo ásett
á áheyrendabekkjum að ekki kom
ust fleiri inn.
Málfflutningur hófst méð því að
sækjandi mái'sins, HalLvarður EAn-
arsson, a'ðaltfuiltrúi sáksófenara,
hélt sókmarræðu sína. Síðan ta-1-
aði verjandi ákærða, Gunnar Páls-
son, lögmaður. Til stóð að ljúka
munnlegum málfflutningi í dag.
Búist var við að róttarhöldin
mundu s-tanda firam yfir miðnætti.
Dómsforseti er Þórður Björnsson
yfirsakadómari, og meðdómendur
eru sakadómararnir Hal-ldór Þor-
steinsson og Gunnlaugur Briem.
Meiraprófsnámskeið
verður haldið í Reykjavík í nóvember. Umsóknir
um þátttöku sendist bifreTóaeftirlitinu, Borgartúni
Reykjavík, fyrir 28. október n- k.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
Útför mannsins míns, föSur, tengdaföðurs og afa,
Bergþérs Bergþórssonar
fyrrverandi bónda frá Ölvaldsstöðum í Borgarhreppi,
fer fram frá Fossvogskirkju, miSvikudaginn 25. október kl. 1.30 e. h. ij.,-
Ásgerður Þ. Skjaldberg,
Kristinn Bergþórsson, Aðalbjörg Ásgeirsdpttir,
, Dóra Bergþórsdóttir, Sverrir Erlendsson,
Halldís Bergþórsdóttir, Tómas Tómasson,
Halla Bergþórsdóttir, Jón Arason,
Bergþór Bergþórsson og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin-
manns míns, föður, tengdaföður og afa okkar,
Gísla Jónassonar,
fyrrv. skólastjóra.
Margrét Jónsdóttir,
Jónas Gíslason, Arnfríður Arnmundsdóttir,
Guðlaug Jónsdóttir, Georg Lúðvíksson,
Ólafur Jónsson, Birna Benjamínsdóttir,
Jón P. Jónsson, Gróa Jóelsdóttir
og barnabörn.
Margréf Hallgrimsdóttir
frá Hvammi í Vatnsdal, Otrateig 5,
andaðist 21. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar.
Fósturbörn og systklni.
Maðurlnn minn og faðir okkar,
Sigurður Benedíktsson,
framkvæmdastjóri, Fjólugötu 23,
andaðist 22. þ. m.
Guðrún Sigurðardóttir og börn.