Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 15
1 ÞRIÐJUDAGUR 24. október 1967 23 f Þ R Ó T T I R JJsamnald at nls t3 legt tækiíæri í leiknum, nema eitt tækifæri, sem skapaðist óvænt á 5. mínútu. Þá fékk miðherji Vík- inigs, Hafliði Péturs'Sðn, knöttinn skyndilega í vítateigi KR, en Guð mundi Péturssyni, markverði tókst að bæigja hættunni frá með góðu úthlaupi. Skástu menn KR i þessum leik voru Halldór Björnsson í tengiliða ptöðu — reyndi sífellt að byggja upp — Eillert, Sigmundur og Gunnar Pet. Á vörninia reyndi ekki svo mikið. Víkingsdiðið var miður sin í þessum leik og gerði sjaldan til- raun til að leika knattsipyrnu. Lanigsendingar fram miðjuna voru allt of tíðar. En þrátt fyri-r, að illa haifi tekizt til, var það viissu- lega glæsilegt hjá hinu unga Vík- inigs-li'ði að komaist svona lanigt í keppninni. Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi vel. ÓKURTEISI Eramhald af bls. 16 sökunar á þessu atviki. Bréf yfirmanmsins fer hér á eftir: Til ritstjóra Tímams. Yfirmaður varnarliðs ís- lands harmar athunð þann, sem vísað er til í grein Tím- ans. „Þjóðarlöstur á ensku hengdur upp á veggina", birtri 22. ofctóher. Slæmur smekkur og óábyrgar gerðir þeirra fáu hugsunarlausu einstaklinga, sem hengdu upp þessa niðr- andi grein, endurspegla ekki það góða álit og miklu virð- ingu, sem varnarliðsmenn bera fyrir iislenzkum starfsbræðrum sínum. Yfirmaður varnarliðs- ins vl koma á framfæri pet- sónulegri afsökun við alla hina mörgu tryggu, samivizku- sömu ag vinnusömu íslenzku starfsmenn hjá varnarliðinu, vegna þessa skammarlega til- tækis fárra ókurteisra Banda- ríikjamanna. Yðar einlægur Frank Bradford Stone Rear Adjniral, U.S. Navy. A VlÐAVANGl Framnald ai bls. 3 Reykjavíkurbréfs að slíkur mál flutningur tíðkast ekki lengur meðal siðaðra þjóða. Hins vegar hefur hann oft fengið aðvaiHmir undir rós í Morgunblaðinu sjálfu og hefur raunar verið gefið í skyn að blaðið geti neyðzt til að loka dyrum sínum fyrir slíkum skrif um. í saina blaði og þessi dólgs legi rógur birtist í Reykjavíkur bréfinu, stendur t. d. á öðrum stað í blaðinu: „Persónulegra svívirðinga á prenti gætir nú sem betur fer minna en áður, þótt ekki séu pær að vísu horfnar enn.“ „Al- menningsálit er, held ég, að snúast gegn slíku nú. og er það vei. Þeir sem iðka persómileg svívirðingarskrif þekkjast fljót lega úr og falla á eigin bragði." „Skuggi óábyrgra og óheiðar- iegra skrifa hlýtur óhjákvæmi lega að falla á málgagn sem birtir þau engu síður en þann sem skrifar." „En ábyrgðin hvílir auðvitað fyrst og síðast á þeim einstaklingi sem heldur á pennanum hverju sinni.“ Og þarna hefur höfundur Reykjavíkurbréfsins dóm Morg unblaðsins. SÞ-DAGUR Framhald at Dls 3. gagnfræða og framhaldsskólum Samtals hafa verið sendir út ná- lægt 50 þúsund bæklingar og sem dæmi um útbreiðsluna má geta þess að bréfaskóli SÍS og ASÍ var beðin um að senda einn flokkinn til nemenda sinna. Það er von HGH að þessir bæklingar veiti þeim er við taka einhver ja ánægju og fræðslu. í tilefni dagsins fara eftirtaldir ræðumenn í þessa skóla. Próf Ár- mann Snævarr rektor í Kennjra- skólann, próf. Þór Vilhjálmsson í Menntaskólann við Hamrahlíð, Gunnar G. Schram lögfr. í Mennta skólann við Lækjargötu. Ólafur Egilsson lögfr. í Verzlunarskóla ísiands, Guðrún Erlendsdóttir lög- fr. í Kvennaskólann, Sigurður Guð mundsson skrifstofustjóri í Oagn fræðaskóla Austurbæjar, Biörgvin Guðmundsson deildarstjóv’' i Rétt arholtsskólann, Dr. jur. Gunnlaug- ur Þórðarson í Gegnfi'æðaskólano við Lindargötu, Ólafur Einarsson kennari í Hagaskólann. TRIJLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. - H A L L D Ó R SkólavörSustíg 2. Siguréur Benediktsson Framhaio ai ots , ib Sigurður tók próf í SamivinnusikóJ anum 1940 og starfaði síðan hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga við aðalbókhald í Reykjavík, sem full trúi forstjóra, fulltrúi í skrifstofu SÍS í New York og forstöðumaður skipadeildar SÍS. Hann varð for- stjóri Osta- og smjörsölunnar við stofnun hennar 1958 og veitti henni forstöðu síðan af viður- kenndum dugnaði og myndarbrag. Sigurður var kvæntur Guðrúnu Björgu Sigurðardóttur frá Veðra móti og eiga þau mannvænleg börn. Með Sigurði Benediktssyni er fallinn fyrir aldur fram mikil hæfur forystumaður í samvinnu- hreyfingunni, vinsæll og mikils metinn. ÍÞROTHR Framihald af bls. 12. kvöld, var útkoman bezt hjá Karli Jóhannssyni, KR, 67 stig. Þrír leikmenn voru með töluna 65. Til gamans má geta þess, að þjálfar- inn, Birgir Björnsson, steig á þrekhjólið hjá Jóni Ás- geirssyni og náði betri út- komu en leikmennirnir, eða 71 stigi. IÞROT1IR Framhald aí bls 12. var KR-sófcnin bitlaus. Jafnvel þótt Gísli Blöndal skoraði 5 mörk í leiknum, átti hann mörg skot framhóá. Og það sama var að segja um aðra leifcmenm KR, sem voru mjög óheppnir í skotað- gerðum. Hjá Víkingi heppnaðist hins vegar flest. Eftir jafntefli í háif- leik, 7:7, skoruðu Vikingar 4 fyrstu mörkin í síðari hálfleik, og höifðu þá yfir 11:7. Var þá reyndar gert út um leikinn. Und- ir lokin tóku Víkingar góðan sprett o.g þá losnaði um Jón Hjaltalím, sem skoraði tvö mörk. T.amfc le.ifcTOim 18:12 Eimar var langbezti maður Vík- íngs. Svo stórkostleg og föst voru skot hams, að markið hjá KR nötraði. Peðin í Víkings-liðinu voru virkari en áður — og er það gleðilegt fyrir Víking. En það er samt ekki hægt að ganga framhjá þeirrk staðreynd, að það voru ,,taktisk“ varnarmistök KR, þ.e. að sleppa Einari, sem réðu mestu um það, að úrslitin fóru á þennan veg. Mörk Víkings: Einar 9, Jón og Georg 3 hvor, Gunnar, Páll og Guðmundur 1 hver. KR-liðið var frekar slakt — og mátti illa við að leika án Hilmars Björnssonar, þar sem Karl var tekinn úr umferð. Mörkin: Gísli 5, Karl 3, Gunnar, Sigurður Ó„ Björn og Magnús 1 hver. Óli P. Ólsen dæmdi leikinn mjög vel. AUGARAS ■iimaj j815I' og 32075 Jarntjaldið rofið Simi 1X384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg ný ameriV stór- mynd byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albee. íslenzkur texti. Elizabeth Taylor Richard Burton Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Ný amerisk ilormyno litum 50 mynö snillingsins \lfreo Hitchcock enda með þeim spennu sem nefu gent m.vndiJ hank neimsfrægai Julie Andrews Paui Newman Islenzkui textl Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kí 4. Bönnuð börnum innan 16 ára Ekki svarað sima fyrsta klukkutimann HAFNARBÍO Lénsherrann Viðhurðarik nv amerísk stor myrid lituro og Panavision með Oharlton fleston Islenzkut texti Bönnuð ooruum. Sýnd kl 5 og 9 T ónabíó Sima 31182 íslenzkur texti. Liíjur vallarins ÍLiiies of the Field) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný, amerísk stór- myind er hlotið hefur fern stórverðlauin Sidney Poiter Lilia Skala. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18936' Spæjari FX 18 Hörkuspennandi og viðburðarík ný þýzk-ítölsk sakamálakvik mynd í litum og Cinema Scope í James Bond stíi. Ken Clark, Jany Clair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. ■bm Í2140 Nevada Smith Hin stórfenglega ameríska stór mynd um ævi Nevada Smith, sem var iðalhetjan í „Carpet baggers*' Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk. Steve McQueen Karl Malden Brian Keitn íslenzkur texti Bönnuð innar 16 ára. Endursýnd kl 5 og 9. s'tri jJrzn1 Ép sr kona •let er Kvinde ilin mikli' jmtalaða mvno BOnnuP innan 16 ara Sýnd kl. 9. iiro J.1U/-: L æSurnar iKattornai Sérstæð og afburða vel gerð og leikin ný sænsk mynd gerð eftir hinu kunna leikriti Walentin Chorelis Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð börnuro innan 16 ára GAMLA BÍÖ f Sími 11475 Gildran néinfiliSi & Spennandi ný bandarísk saka- málamynd með íslenzkum texta. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Mary Poppins Sýnd kl. 5 ÞJOÐLEIKHUSIÐ ítalskur stráhattur Sýning miðvikudag kl. 20. yiRRn-lOFTUR Sýning fimmtudag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: Yfirborð Og Qauði Bessie Smith Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 tiJ 20 Sími 1-1200 ÍLEMFl ^EYKÍA¥lKBg Inúiániliikur Önunr sýning í kvöld kl. 20.30 Næsta sýning fimmtudag. Fjalla-Eyráidur 67. sýning miðvikudag kl. 20.30 AðgöngumiðasalaD i Iðnó er opin frá kl 14 Simi 13191 GRÍMA SÝNIK Jakob eða uppeldið Eftir: Ionesco 4. sýning í kvöld kl. 21. Miðasala í Tjarnarbæ frá kl. / 16. — Sími 15171. Sim. 50184 Hringferð ástarinnar Djörf gamanmynd feLSKQYSLeG Europas stojrste stjerner^^ i et erotist? lystspil LILLI PAIMER - PETEB VAN EYCK vNADIATIUER-THOMAS FRITSCH HIIDEQARDE KNEF PAUL HUBSCHMIO Sýnd kl. 7 og 9 Stranglega bönnuð börniim. Símt 11544 Modesty Blaise VíSfræg Ensk-amerlsk stór mynd i litum um ævintýrakon una og njósnarann Modesty Blalse. Sagan hefur blrst sem framhaldssaga ) Vikunnl Monlka Vitti Terenca Stamp Dirk BoBgarde Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd KL 6 og 9 ÍSLENZKLR TEXTAB \ Síðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.