Alþýðublaðið - 15.03.1988, Side 4

Alþýðublaðið - 15.03.1988, Side 4
4 Þriðjudagur 15. mars 1988 FRETTIR Röskva býður fram í fyrsta sinn í HÍ: félagsmAun sett á oddinn Leiðrétt framfœrsla — Sœmandi dagvistunaraðstaða — Stúdentar í tryggu húsnœði. Nýtt pólitískt félag stúdenta við Háskóla íslands þreytir í dag sína prófraun í kosningum til stúdentaráðs og háskólaráðs. Nýja félagiö, Röskva, samanstendur af félagshyggjufólki i Háskólan- um sem er í Félagi vinstri manna og Félagi umbóta- sinnaðra stúdenta. Þá eru einnig í félaginu stúdentar sem ekki koma nálægt gömlu fylkingunum tveimur. í dag munu stúdentar kjósa 15 fulltrúa í stúdentaráð, þar af tvo í háskólaráö. Fulltrúar sitja tvö ár i senn i ráðinu. Til þess að ná meirihluta þarf nýja félagið aö ná 8 fulltrúum í þessum kosninqum. Ef Vaka fær átta og Röskva sjö verður hnifjafnt i ráðinu. Þaö er staða sem hvorug fylking- in óskar eftir. Alþýðublaðið ræddi við Finn Sveinsson, sem skipar þriðja sæti á lista Röskvu. Finnur er nemandi á fyrsta ári í viðskiptadeild. — Á síðustu árum hafa komið upp sjónarmið um að ekki eigi að kjósa um póli- tiskar fylkingar i Háskólan- um. Menn spyrja hvers vegna stúdentar geti ekki verið sammála um sin brýnustu hagsmunamál? „Öll hagsmunabarátta er pólitísk, en í þessu felst alls ekki nein flokkapólitík. Þetta er vissulega hagsmuna- barátta fyrir námsmennina og vió teljum aó þaö sé ekki Frá Grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1982) fer fram í skólum borgarinnar miðviku- daginn 16. og fimmtudaginn 17. mars n.k. kl. 15 — 17 báða dagana. Það er mjög áríöandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tima eigi þau að stunda for- skólanám næsta vetur. AÐAL- FUNDUR Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands hf. árið 1988 verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 25. mars 1988 og hefst kl. 14:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. ákvæðum 35. gr. samþykkta bankans. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um hækkun hlutafjár með sölu nýrra hluta, að flárhæð kr. 40.000.000.-. Lagt verður tÚ, með vísun til 4 mgr. 28. gr. laga um hlutafélög, að allir hluthafar falli frá forgangsrétti sínum til áskriftar, í þvi skyni að auðvelda almenningi hlutafjárkaup í bankanum. 4 önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í Iðnaðarbankanum, Lækjargötu 12,2. hæð frá 18. mars n.k. Reikningar bankans fyrir árið 1987 ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn, þurfa að hafa borist bankaráðinu skriflega í síðasta lagi 17. mars n.k. Reylqavík, 24. febrúar 1988 Bankaráð Iðnaðarbanka íslands hf. 0 Iðnaðarbankinn Finnur Sveinsson þriðji maður á lista Röskvu: „Við hljótum aö þurfa jafnmikið til að lifa af og aðr- ir. Námsmenn eru ekkert annað en venjulegt fólk.“ hægt að slíta stúdenta úr samhengi viö þjóöfélagiö. Okkar hagsmunamál snerta ýmis önnur I þjóðfélaginu og þannig erum við aö tala um pólitlk." — Hvaða mál eru sett á oddinn hjá nýja listanum, X-V? „Viö viljum breyta fram- færslunni. Hún er 27 þúsund krónur á mánuöi fyrir ein- stakling í leiguhúsnæði. Á sama tíma er veriö aö fella kjarasamninga, sem hljóóa upp á 32-34 þúsund króna lágmarkslaun. Ég tel því aö þaö eigi a.m.k. aó vera sam- ræmi á milli lágmarkslauna og framfærslu námsmanna. Viö hljótum aö þurfajafn- mikið til aö lifa af og aðrir. Námsmenn eru ekkert annað en venjulegt fólk. Þá viljum viö ná inn mæöralaununum. Þau voru talin til tekna foreldra. Þaó var leiörétt, en viö viljum fá leiöréttingu afturtil 1. sept- ember, þannig aö þeir sem lentu í þessari skerðingu fái greitt til baka. Ég er bjart- sýnn á að þetta takist, því m.a. hefur Birgir ísleifur menntamálaráöherra staö- fest, aö þetta sé lögbrot. Bygging garöa er einnig mikiö hagsmunamál. I dag búa um 50% stúdenta í leiguhúsnæði, þar af búa um 4% á göröum. I byggingu eru 90 íbúðir og eftir það veröa um 7-8% af stúdentum i leiguhúsnæði á vegum stúdentaráðs og Háskólans. — Hvert er markmið Röskvu í húsnæðismálum? „Viö viljum auövitaö reyna aö útvega sem flestum stúdentum húsnæöi. Samn- ingaumræöur voru komnar á stað viö tryggingafélögin og húsnæðismiðlanir um aó Fé- lagsstofnun stúdenta tæki ábyrgð á því húsnæöis sem stúdentar leigðu. Meö því aö taka ábyrgö á greiðslum og skemmdum á húsnæöi, yröi reynt aö gera stúdenta aö einhvers konar forgangshópi á leigumarkaðnum. Þetta er mál sem verður að ýta á eftir. Dagvistunarmálin eru ofar- lega á baugi. Þaö er nýbúiö að stofna foreldrafélag, sem veröur m.a. meö pössun á laugardögum þá daga sem fólk er í prófalestri. Félagið veröur annað hvort aö leigja húsnæði eöa kaupa. Best væri ef við gætum keypt húsiö sjálf og fengið síöan aöra til aö reka þaö. En það hlýtur að vera lokatakmark- iö.“ — I stefnuskránni kemur fram að þið viljið rýmka inn- tökuskilyrði í Háskólann? „Viö viljum hleypa 26 ára og eldri inn í Háskólann þó aö þeir hafi ekki stúdents- próf. Á Norðurlöndunum gilda reglur um aö þeir sem eru 26 ára og eldri fái að sækja nám viö Háskóla, hafi þeir a.m.k. fjögurra ára reynslu á vinnumarkaði. Okkur finnst ófært aö íslend- ingar þurfi aö fara til útlanda til þess aö læra þaö sem hægt er að læra hér heima.“ — Myndi nokkuð raun- verulega breytast, þótt Röskva ynni yfirburðarsigur á Vöku i kosningunum i dag? „Ef viö héldum aö ekkert myndi breytast, þá stæöum viö ekki aó þessu. Ég hef þá trú aö mörg okkar stefnu- mála nái fram að ganga. Þar á ég t.d. viö brýnustu málin um leiörétta framfærslu, dag- vistun og húsnæðismál." 33 MILLJÓNA KRÓNA HAGNAÐUR HJÁ SEMENTSVERKSMIDJUNNI Áhyggjur vegna stöðnunar í sementssölu. Atak hafið til þess að auka söluna. Hagnaöur af rekstri Sem- entsverksmiðju ríkisins á Akranesi nam um 33,1 milijón króna á siðasta ári, þrátt fyrir að sementsverð verksmiðj- unnar hækkaði aðeins um 9% á árinu og gjallfram- leiðsla lægi niðri um 7 vikna skeið vegna endurbóta á brennsluofni. Af einstökum rekstrarliðum var mest áber- andi lækkun fjármagnskostn- aðar eða 7,6% af veltu 1986 í 4,6% 1987. Þetta kemur m.a. fram I skýrslu stjórnar Sements- verksmiðju ríkisins um rekst- ur verksmiðjunnar árió 1987. Aukning á eigin veltufé nam um 45,8 millj. króna á árinu Hinn 14. mars n.k. veröur sú breyting á löggæslu við hlið á Keflavíkurflugvelli, að auk íslenskra lögreglumanna, verða bandarískir herlög- reglumenn þar við skyldu- störf. Á undanförnum árum hafa einungis islenskir lögreglu- og síðustu tvö árin hefur eig- iö veltufé aukist um 99,3 millj. króna. Veltufjárhlutfalliö var 1,66 I lok ársins og veltu- fjármunir umfram skamm- tímaskuldir voru 91,6 millj. króna. Eigið fé verksmiöjunnar um áramót var 492,4 millj. króna og hafði aukist um 108 milljónir á árinu. Eiginfjár- hlutfall í árslok var62,8%. Aóalframkvæmd síðasta árs var endurnýjun á brennsluhólfi sementsofns- ins. í ofnstoppinu sem var í marsmánuð var skoriö 6,5 metra langt stykki úr ofnkáp- unni og nýtt stykki ásamt burðarbelti sett I staðinn. menn verið viö hliöin, en þátttaka varnarliðsins í þess- um þætti löggæslunnar, byggist á breytingu sem varð meö fullum aðskilnaöi milli varnarliósins og farþega i ut- anlandsflugi, með opnun Flugstöóvar Leifs Eiriksson- ar, 14. aprll 1987. Varnarsvæð- ið er þvi lokaö öllum sem í skýrslu stjórnarinnar seg- ir aö á síðustu árum hafi stöönun i sementssölu verið áhyggjuefni. Sementsverk- smiöjan hefur því hafið átak til þess aö auka söluna. Átak- iö er aðallega fólgiö í því að auka sementsnotkun á sviö- um þar sem innfiutt efni hafa veriö notuö, svo sem gatna- slitlög, tilbúnar sements- blöndurog hágæöasteypur. Var sérgæðasteypan stofnuö meö þetta fyrir augum. Þá er útflutningur til athugunar, sérstaklega til Grænlands. Fastráönir starfsmenn voru í árslok 1987 alls 146, eöa 141 stöðugildi, Árið á undan voru 153. í HLIÐIN ekki eiga þangaö brýnt er- indi. Gæsla bandrískra herlög- reglumanna viö hliðin veróur í fullu samráði og samvinnu viö iögreglustjórann á Kefla- víkurflugvelli og í samræmi viö varnarsamning íslands og Bandarikjanna frá 5. maí 1951. Keflavíkurflugvöllur: RANDARÍSKIR LÖGREGLUMENN

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.