Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 1
hW?W 1M1I Mjólkurskortur eystra Þúsundir lítra fluttir landveg frá Akureyri JK-Egilsstöðum, — FB-Reykjavík, miðvikudag. Tilfinnanlegur skortur er nú á mjólk og mjólkur- vörum á Austurlandi, og hefur Mjcjlkursamlagið á Egilsstöðum nú enga mjólk til vinnslu og þar að auki vantar nú um 4000 lítra á dag til þess að anna pönr- unum á neyzlumjólkinni. Er þetta að sjálfsögðu nokk uð misjafnt eftir dögum, og vantar allra mest þá daga. begar síldarflotinn kemur að landi. 9 Reynt hefur verið að bæta úr þessu að nokkru með því að flytja mjólk og mjólkurvörur á bílum frá Akureyri, og samkvaemt uoplýsingum Vernharðs Sveinssonar, mjólkursam- lagsstjóra á Akureyri voru sendir 2500 lítrar mjólkur austur í dag og þar að auki eitt tonn af skyri. Þar sem mjólkin og mjólkur vörurnar eru fLuttar á bílum er það aillt undir færðinni kom ið hversu lengi verðu-r hægt að halda uppi þessum flutn- ingum, en þeir hljóta að leggj- ast niður, þegar Jökuldalsheið in lokast, en það gerist venju lega um þetta leyti árs. Skap ast þá hreint vandræða ástand í mjólkurmáliunum, sér í lagi þegar litið er á það, að síldar flotimn getur haidið sig fyrir austan land fram að eða fram undir jól ef að yanda lætur. Síðast liðið ár fækkaði kúm mjög mikið á Héraði, og er út- lit fyrir að þeina fæfcki enn í ár. Mjóilkiursamilagsstjórinn á Akureyri sagði að mjólikur- magnið væri nú heldur meira en á sama tímia í fyrra í mjóOk ursamlaiginu þar, ekki mun það þó^era af því að kúm hafi fjölgað heldur hefur mjólkin ekki minnkað hlutfafflslega jafn miiki'ð og þá eftir að kýr voni teknar inn á gjöf. Sagði hann að bændur í Eyjafkði myndu vera sæmdfega byrgir af heyj um, svo af þeim sökum færu þeir varla út í að skera niður kýr sínar,_en ekki væri niður skurður hafinn enn þá þar um slóðir, svo um þetta væri ekki hægt að segja enn sem komið væri. i iMBWMimi—wi>iimttm|ii w iiih wim—wiipiiiiii >111 mmrtin 111 iiiii i iiiinniiinnrinmrTTTinrrmnT,'*~~*~~*~’*'*"'*'*1**M"*B—™M"‘ Kúahópur á AustuHandi. Farmenn mótmæla EJ-Reykjavík, miðvikudag. jk- Eins og kunnugt er var vinnustöðvun farmanna á síð asta vori stöðvuð með bráða birgðalögum um gerðadóm, og á sá dómur að hafa lok ið störfum fyrir 1. nóvemb- er. •k Á fundi, sem farmanna og fiskimannafélögin héldu sameiginlega er bráðabirgða lögin voru sett, var sam- þykkt að hefja verkfailið á ný frá þeim degi, er lögin falla ár gildi, ef eigi hafi tekizt samningar fyrir þann tíma. Þetta gildir þó ekki sem verkfallsboðun, að þvi er Guðmundur Jensson, framkvæmdastjóri Far- manna- og fiskimannasam- bandsins, tjáði blaðinu i dag. Hvert félag verður að taka á ný afstöðu til þess, hvort verkfall skuli boðað, ef niðurstöður gerðardóms- ins yrðu launþegunum í óhag. • k Farmanna- og fiski- mannasambandið hefur nú bætzt í hóp þeirra, sem mótmælt hafa efnahagsað- gerðum ríkisstjómarinnar. Skorar sambandið á ríkis stjórnina að endurskoða ráð stafanir sínar. Aðrar mót- mælaályktanir, sem blaðinu bárust í dag, birtast á blað Framhald á 15. síðu Barinn í höfuð - í lífshættu OÓ-Reykjávík, þriðjudag. Maður um fertugt fannst í gær höfuðkúpubrotinn í húsi við Bergstaðastræti. Liggur hann nú á Landa- kotsspitala og er tvísýnt um hvernig honum reiðir af. Kona, sem maðurinn hefur búið með undanfarið, hefur verið úrskurðuð í gæzluvarð hald fyrir að hafa barið manninn i höfuðið með stólfót og brotið höfuð- kúpu hans. Atburður þessi átti sér stað miili kl. 18 og 19 í gærkvöldi. Leigubílstjóri varð var við slasaða mann inn og lét lögregluna vita. Leigubílstjórinin var feng- inn til að ná í fólk í húsið við Bergstaðastræti og ók nann því á annan stað i borginni. Var hann síðan beðinn að koma aftur á sama stað til að ná í kon Framhald á bls. i4 ji iii iiii|in—iiiwiiiiwwiin'iiiiTiiimffiTímT**™*TTiHMi>iiii n mi i'wm it'h íiriíurrn rffTri‘^rrf'*'*,r‘~Tiifi‘"iiii iiinnyfY"**ini fl'inri' iTiiiiHWTirnirnttWHrfniTWii— Keisari Irans og Farah Diba veröa krýnd í dag HHBHHHHBHHBHHHHHfflHHHHBHliWHIiilllBMHPBHHBMHHHHHBHHHlHHHHHHHlHHHHHHBBHffiffliHBHHHBilBHHHHI^^ NTB-Teheraii/ miðvikudag. ★ Á morgun, miðvikudag, verður íranskcisari krýndur, og í sjö daga og sjö nætur munu þegnar hans halda upp á þann atburð. Hátíðarhöldin hefjast með því, að keisarinn, Mo- hammed Reza Pahlevi sem ver ið hefur keisari Iands síns, ó- krýndur í 26 ár, setur kórón una á höfuð sitt. ★ Keisarinn mun, nteðan á athöfninni stendur, sitja í há- sæti, sem þakið vcrður gim- steinum. Er hásætið skreytt um 27.000 demöntum rúbínum, smarögðum og fleiri tegundum gimsteina. Er hásætið einstakt og svo er einnig kórónan, sem þakin er gimsteinum, Var hún gerð fyrir föður keis arans, Reza Shah, einu ári áð- ur en sá var krýndur árið 1925 Hásætið, kallað páfuglshá- sætið, var fiutt frá Indlandi til íran á áljándu öld sem her- fang. Undirbúningur krýningarinn ar, og hátíðahaldanna. héfur staðið yfir dag og nótt í marga niánuði. Eiginkona keisarans, Farah Diba keisaraynja, sem verður krýnd ásamt manni sín um verður fyrsta konan, sem krýnd verður í persneska keis araríkinu í 2.500 ára sögu þess. Keisarinn hefur stjórnað ír- an síðan faðir hans lézt árið 1941, en hefur alltaf slegið krýn ingunpi á frest, fyrst vegna hernámsins í síðari heimsstyrj öld og þeim efnahagsvandræð- um, sem fylgdu í kjölfar styrj aldarinnar. Skömmu eftir stríð ið, þegar rætt var um rýningu við hann, lýsti hann þvi yfir, að slíkt kæmi ekki til mála, því hann fyndi ekki ti>l neins stolts yfir því að stjórna þjóð félagi beiningamanna. Krýningin mun fara fram í Golestan-höllinni, >,g hef- ur þessi snjóhvíta höli verið vandlega hreinsuð, undir stjórn keisaraynj- unnar. sem er 29 ára að aldri. Sjálf höfuðborgin. Teheran, hefur verið skreytt á annað hundrað sigurbogum og þús- undum skrautljósa. Hafa yfir Keisarinn og kona hans. völdin tvöfaldað raforku borg arinnar, svo að hún geti verið böðuð í Ijósum við hið hátíð lega tækiifæri. Skipulögð hafa verið mikil PYamhald a ois '4 \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.