Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 10
I DAG 10 I DAG TÍMINN FEMMTUDAGUR 26. október 196?. DENNI DÆMALAUSI í dag er fimmtudagur 26. okt. — Amandus. Tung: í hásuðri kl. 6.25 Ardegisflæði kl. 10.26 HftiUngazla íf Slysavarðstofan Hellsuverndarstöð fnnl er opln allan sólarhrlnginn, slml 21230 - aðelns móttaka slasaðra Nætarlælcnlr kl 18—8 - sími 21230 £-Neyðarvakfin: SUnl 11510 opið hvern virkan (lag £rá kl 9—12 ig 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingat um .æknaÞiónustuna Oorglnn) gefnai simsvara Lækna féiaí.' ttevkiavll'ui slma 18888 Köpavogsapotek Oplð vtrka daga tra Sl 9 —V Laug ardaga fra kl 9—14 Helgldaga fra kl 13- 15 Næturvarzlan 1 Stórholt) er opln Iss, bara ein skeið af is, og ekkert ofan á honum. ' | frá mánudeg) tl) töstudag. kl 21 a kvöldin tll 9 á morgnana Laugardaga og helgldaga frá kl 16 á daglnn ti) 10 á morgnana Blóðbanklnn Blóðbanklnn tekui a mót) olóð gjöfum ) dag kl 2—4 Næturvörzlu Apóteka t Reykjavik 21. — 28. okt annast Laugavegs Apótek, Holts Apótek Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 27. — 10. annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu i Keflavík 26. 10. ann ast Kjartan Ólafsson. Siglingar Skipadeild SÍS: Jökulfell er væntanlcgt til Hull 28. okt. Dísarfell fer á morgun frá Rotterdam til Hornafjarðar. Litla- fell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell er væntanlegt tfl Rostock í dag, fer þaðan til Rottcr dam. Stapafell við olíuflutningana á Austfjörðum. Mælifell fer í dag frá Raufarhöfn til Helsingfors Meike er í Hull. Ríkisskip: sja er i Rvík. Herjólfur 'ór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöldi vest ur um land til ísafjarðar. Bliikur fer frá Reykjavóik kl. 20.00 í kvöld austur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Guðunesi í gær kvöld vestur um land til Kópaskers. FlugáæManir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 17.30 í kvöld. Gull faxi fer til Lundúna kl. 08.00 í fyrramáiið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Vest mannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) Egilsstaða, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Húsavífcur, Sauðárkróks Raufarhafnar ag Þórshafnar. Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Heldur áfrma til Lux emborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til NY KI. 03.15. Félagslíf Frá Guðspekifélaginu: Grétar Fells og Sigvaldi Hjálmars son flytja erindin „Vaxtarþrá á villi götum“ og fáein orð um furðulegt rit“ í kvöld kl. 8,30. Skagfirðingar i Reykjavík: Munið vetrarfagnaðinn í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 28. okt. kl. 8,30. Mætið öll vel og stundvíslega. Stjórnin. Rangæingafélagið minnir félags menn á Vetrarfagnaðinn í Domus Medica laugardaginn 28. 10. Hefst kl. 20.30. Sýndar verða skuggamynd ir og viðtöl við fólk úr Rangárþingi. Takið með ykkur gesti. Nefndin. Mæðrafélagskonur: Basar félagsins ve\ ður i Góðtempl arahúsinu mánudag. 13. nóv kl. 2 e. h. Félagskonur og aðrir, sem vflja gefa muni vinsamlegast ha-fi sam band við Stefaníu, sími 10972, Sæ- unni, sími 23783, Þórunnl, sáni 34729, Guðbjörgu, sími 22850. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarlns í Reykjavík heldur basar miðviku daginn 1. nóv. M. 2 í Góðtemplara húsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar eru beðnar að koma gjöfum tfl BryndíSar Þórarinsdóttur Melhaga 3, Lóu Kristjánsdóttur Hjarðarhaga 19, Kristjónu Árnadótl ur Laugavegi 39, Margrétar Þor- steinsdóttur Laugavegi 52 og Etínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46. Kvenfélag Langholtssóknar: Hinn árlegi basar félagsins verður laugardaginn 11. nóv. i Safnaðar- heimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir sem vilja styðja málefnið eru beðnir að hafa samband við: Ingibjörgu Þórðardóttur síml 33580 Kristínu Gunnlaugsdóttur s. 38011 Oddrúnu Elíasdóttur sími 34041 Ingibjörgu Níelsdóttur simi 36207 Aðalbjargar Jónsdóttur sími 33087 Félag Austfirzkra kvenna I Reykja vík: Heldur bazar þriðjudaginn 31. oxt. kl. 1,30 í Góðtemplarahúsinu. Þeir sem vilja styrkja félagið komi gjóf- um til: Guðbjargar Nesveg 50, Önnu Ferjuvogi 17, Áslaugu Öldugötu 59, Guðrúnar, Nóatúni 30, Ingibjargar, Mjóuhlíð 8, Guðlaugar Borgarholtsbraut 34, Valborgar Langagerði 60. Konur i Styrktarfélagi vangefinna halda fjáröflunarskemmtun á Hótel Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar verður efnt til skyndihappdrættis og eru þeir sem vildu gefa munl til vinninga, vinsamlega beðnir að koma þeim á skrifstofu félagsins Laugaveg 11, helzt fyrir 22. okt. Tekið á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10—12. — Stan, Max. Hvar eruS þiS? — Bo, ertu þ3rna. — SpyrjiS ekki svona asnalega. HjálpiS — Max, vaknaSu. Stan er I vandræSum. — HvaS ertu að gera þarna? mér upp. — HvaS? y •. \ Ted reynir aS kasta vopninu sínu aS þeim — ViS sáum Touroo! — Fjandinn. Ég gat ekki hrætt þá at. aftur. — Hann skaut á okkur. mennilega. Orðsending Laugardaginn 1. vetrardag hefur Bamaverndarfélag Reykjavikur fjár söfmun til ágóða fyrir lækningaheim ili handa taugaveikluðum börnum. Merki dagsins og bamabókin Sól- hvörf verða afgreidd frá öliiím barnasikólum og seld á götum borg arinnar. Frá RáSleggin9arstöS Þjóðkirki- unnar. Læknir ráðleggingarstöðvar innar tók aftur til starfa miðviku daginn 4. október. Viðtalstími kl. 4—5 að Lindargötu 9. Frá Geðverndarfélagi Islands: ráðgjafa og upplýsingaþjónusta alla mánudaga frá kl. 4 — 6 síðdegis að Veltusundi 3 sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öUum heim U. Hjénaband Þann 7. október voru gefin sam- an í hjónaband í kirkju Óháða safn aSarins af séra Emil Björnssyni ung frú Sigrún J. Pálsdóttir, Bárugötu 22 og hr. GuSmundur Ingi Ingason, HólmgarSi 9. (Studio GuSmundar Garðastræii 8 Reykjavík sími 20900) Laugardaginn 30. september voru gefin saman í hjónaband i (nnri- NjarSvíkurkirkju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Fjóla Granz s* Gylfi Sæmundsson, Drekavog 16. (Ljósmyndastofa SuSurnesja, Tún götu 22 — Keflavík, sími 1890) Laugardaginn 21. október 1967. voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níetssyni ungfrú Ósk Elín Jóhannesdóttir frá Kirkjubóii, Bjarnardal, ÖnundarfirSi, og Jóhann Ólafur Sverrisson, verkamaSur frá StSaarbakka, Helgafelssveit. Heimili ungu hjónanna er aS SuSurlands braut 87 t, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.