Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 26. október 1967. TÍMINN 11 RÓ8Í8 hitanum sjólf me8 .... Með BRAUKMANN hltastilli á hverjum ofni getið þér sjólf ókveð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjólfvirkan hitostilli er hægt að selja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. fjarlægð fró ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- liðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveifusvæði SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 DOGUN SirH.RiderHaggard 49 VOGIR varaJilutir í vogir, ávallt irligglandi. •.'ns'- ■ og reiknivélar* íi 82380. Khian svaraði: — Faraó og íaðir, ég steig af skipsfjöl nú í dögun . og sam- kvæmt venju lét ég náðgjafa þinn strax vita af konu minni. Anath reis þá tafarlaust úr rekkju og kom á minn fund, hann sagði mér, að yðar hátign væri enn í hvílu, eÆtir fe$ð, sem þú værir nýkomdnn úr. — Það skiptk ekki máli, hivað hann sagði þér. Er þá ráðgjafinn Faraó, að þú sfeuiir tilfeynna hon- um kiomu þína en láta mig frétta hið sama hjá fyriríiða vairð- manma þeirra, er ég sendd með þér? Þig skortir tilhlýðilega virð ingu og ráðgjafinn tekur sér of mikið vald. Jæja, en hvað um er- indi þitt til félaga Dögunarregl- unnar? Hefurðu ’ einnig til- kyinnt ráðgjafanum það? Þú skalt vita, að ég áleit þig dauðan, eins og sendiboði minn hefur ef til vill sagt þér, þama hjá pýramíd- unum. Hefðir þú þess vegna ekki átt að flýba þtér að sjegja mér að þú ert enn á lífi? Á sonur að koma þannig fram við Söður sinn eða þegna við konumg sinn? Aftur .byrjaði Khian að útskýra en Apepi stöðvaði hann. Kann sagíii inniv — Ég hef þégár fengið bréf frá ráðamönnum Dögunarregl- unnar, óskammfeiUð bréf, þar sem þeir svara öliun hótunum minum með hótunum, ásamt AUGLÝSING FRÁ Námsflokkum Keflavíkur 1967 Námsflokkar Keflavíkur befja starf 30. okt. n.k. Námsgreinar verða þessar ef næg þátttaka fæst í hverri grein. 1. Enska, kennari Frida Sigurðsson 2. Þýzka, kennari Frida Sxgurðsson 3. Franska, kennari Frida Sigurðsson 4. Danska. kennari Sveinn Sigurðsson 5. Meðferð reikningsstoicks. kennari Óskar Jónss. 6. Myndlist. kennari Þorsteinn Eggertsson 7. Bókfærsla, kennari Guðmundur Ingólfsson 8. yélritun, kennari Gaðmundur Ingólfsson (Námsflokkarnir geta leigt nokkrar ritvélar). Kennsla fer fram í barnaskólahúsinu við Skólaveg kl. 8—9,30 síðdegis, og stendur yfir í 12 vikur að jólaleyfi frádregnu 2 stundir í hverri náms- grein á viku, 1 sumum greinum eru 2 samfelldir tímar einu sinni í viku tíennslugjald er kr- 400,00 fyrir nvem flokk, sem greiðist við innritun. Innritun fer fram í barnaskólahúsinu við Skóla- veg, dagana 26. til 27. október n.k kl. 8—10 síðdegis. Áríðandi er að fólk iáti innrita sig á ofangreindum tíma, á þvi byggist hvort hægt er að hefja kennslu > viðkomandi námsgreinum STJÓRN NÁMSFLOKKA KEFLAVIKUR bréfi frá þér Khian þar segist þú hafa séð þessa Nefru, við ein hver hátíðahöld þar sem hún lét krýna sig til drottningar vfir Egyptalandi. En enn hef ég ekfcert svar fenigið við hjúskapar boði mínu. Ert þú með það svar, Bhian? — Já, sagði Khian, og nú dró hann fram bréfið og rétti ráð- gjafanum, sem knéfallandi rétti konunginum það. Apepi opnaði bréfið og las í flýti, eins og sá, er þegar þefek- ir það, sem hann les. Meðan hann las syrti yfir svip hans oig augu hans leiftruðiu. Svo sagði hann: — Hiustið nú á, þessi gervi- drottning neitar að verða eigin- kona mín vegna þess, að þvi er hún segir, að Kheperra faðir hennar féll í orrustu gegn herj- um mánum fyrir mörgum árum. Já, það er það, sem hún segir. Vilt þú nú, Khian. sem hefur dvalizt allan þennan tíma á með- al þessa fólks, segja mér hina raunverulegu ástæðu fyrir synj- un hennar. — Yðar hátign, hvernig get ég vitað ástæður konu í slíkum máiLum? — Að mínum dómi, getur þú vitað það með ýmsum ráðum, að öðrum kosti ert þú aumur sendi- fulltrúi. En áður en þú ferð ^ð skoða hug þinn um það, sem ég spurði þig, bið ég þig að rétta fram hægri höndina. Kihian hélt, að hann ætti að vinna einhivern eiðstaf og hlýddi því. Apepi starði á hönd hans, leit svo aftur á bréfið, og mælti rólegrd röddu: — Khian, hvernig vífeur þvi váð, að þú berð á hendi þér forn an hring, sem í er greipt nafn Khafra, hins konunglegia sonar sólarinnar, sem var Faraó Bg- yptalands fyrir þúsund árum; í stað hringsins, sem ég gaf þér og lét grafa í skjaldarmerki ættar vorrar, ásamt tignarheitum þín- um, sem ríkisarfa Egyptalands? Og hvernig stendur á því, að þetta synjuniairbréf frá Nefru, sem telur sig vera drottningu Egypta lands, er innsiglað með þeim hring, sem þú berð nú? Nú störðu allir viðstaddir á Khian, og eitt andartak leið ör- lítið bros yfir skorpið andlitið á Anath. Khian íeit niður og sagði: — Ég fékk hringinn sem skiln aðargjöf. — Ó, svo þessi leikbrúðudrottn inig, gefur sendimanni mínum kon ungshring sem skilnaðargjöf og gafst þú henni ef til vill í móti hring ríkisarfans? Apepi þagn-aði og horfði á Khi and, en hann srvaraði ekki. Þá hélt konungurinn, faðir hans, áfram, lágum, urrandi rómi. sem einna helzt líktist hljóði frá reiðu ljóni: — Nú skil ég allt. Þú skalt vita sonur, að ég v-ar sá, er heimsótti híbýli Dögurnarreglunnar, fyrir fá irn dögum. Já, þar sem Faraó g-at efeki einu sinni treyst sínum eigin syni, tókst hann sjálfur á hendur hið auðmjúka hlutverk að sækja svar sitt. Sjáðu, þekkirðu hann nú? Hann reis úr hásætinu og með snöggri hreyfin-gu vafði hann aö sér Bedúínasjalinu þann ig, að það huidi andlit hans, upp a® augum og haltraði svo áfram nokkur skref. Khian mælti nú: — Já, nú þekkd ég þig, gerfið er eins gott og ráðagerð þín var djörf, pú áttir mikið á hættu, því að þetta fóik tignar sannleik- ann og væntir hans hjá öðrum. Apepi sneri aftur að h-ásæti sínu o-g mælti enn sinni þrumu- raust: — Já, ég hætti á að fara, vegna þess. að ég elska líka sannleik- ann, ég vildi vita, hvað væri á seyðiv þarna innan um pýramíd ana. Ég vildi einniig sjá þessa dótt ur Kheperra, og ég sá, að hún er fögur, tignarkona. einmitt silík. sem ég vil fá sem drottningu mína. Ég sá einnig, að umrædd kona leit aftur og aftur til manns nokkurs er bar hin hvitu klæði Dögunarreglunnar, mér v-arð brátt ljóst, að sá maður varst þú, sendiboði minn, sem ég hélt iátinn. Þarna hitti ég að máii fiskimann nokkum, sem sagði mér, að furðusagnir væru á kreiki. um að — dóttir Dögun- arreglunnar — væri heitiin — sól arsyninum — og að maður hefði svip' bxæjunni af anda pýramíd- anna. Fiskimaðurinn sagðist ekki skilja pýðingu þessa orðróms, en mér er nú orðið þetta allt ljóst. Segðu mér Khian, þú sem kemur úr heimkynrS sannleikans í fyrsta lagi, ert þú kvæntur eða heitbundinn Nefru konungs- dóttur, og berð þess vegna hring hennar? Enn fremiur, ert þú eið- svarinn bróðir Reglu þessarar? Khian öðlaðist nú aftur . hið vanalega hugrekki sitt, hann leit Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig me3 FM-útvarpsbylgju. -r*' Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aöalstræti 18, sími 16995. beint í augu föður síns og svaraði djarflega: H!ví skyldi ég dylja yðar há tign, að ég er heitbundinn hinni göfugu Nefru, og að við elskumst ásamt því að ég er gengdnn i Dögunarregluna. en áður en ég gerö það kynnti ég mér hinar heilögu kenningar þeirra. Apepi mælti nú af bitru báði: — Já, hiví ættir þú að leyna því sem þegar er vitað, áður en þér þóknaðist að segja frá því. Svo að þú sonur minn. sem ég sendi, tii að bi'ðj.a mér konu, hef-ur stolið konunni handa sjálfum þér. Þú sem ég sendi til að njósna fyrir óvini mína. hefur aðhyllzt kenn ingar peirra og gengið í leynifé- lag þeirra. Hvers vegna hefur þú gert þetta? Það ska' és sesia bér. Þú aefui brugðizt trausti mínu og rænt mig konunní, vegna þess að ef ég kvænist henni missir þú erfðarétt þinn til krúnunn- ar, sem sonur Nefru hlvti, þú held ur, að ef þú kvænist henni, þá bæði haldir þú þínum rétti og auk ir þar við þeim réttindum, sem kona þessi kann að hafa tii há- sætis Egyptalands. Þetta er mjög viturlegt. Khian. Khian svaraði af miklum móði: ÚTVARPIÐ ■iT: Fimmtudagur 26. október 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Á frívaktinni ^ Eydis Eyþórsdóttir stjórnar ó'ska lagaþætti sjómanna. 14.40 við, sem heima sitjum. Guðjón Guð jónsson les framhaldssöguna „Silfurhamarinn- eftir Veru Hen riksen (19) 15.00 Miðdegisútvarp 16.40 Þingfréttir 17 45 A óperu sviði, 18.20 Tilikynningar 19 00 Fréttir 19.30 Daglegt mál. Arni Böðvar$son flytur þáttinn 19.35 Havanaise op 83 eftir Saint-Sa ens 19.45 Eramhaldsleikritið „Maria Brenner" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Leikstjori Sveinn Einarsson 20.30 Htvarpe sagan: „Nirfillinn eftir Arnold Bennett. Gen Krisnansson is lenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (16) 21.00 Fréttir 21.3(1 Ljóð mæli Andrés Biörnsson ies kvæði eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi 21.40 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands í Háskólabíói Stjó.rnandi: Bohdan Wodiczko. „Eldfuglinn* svíta eftir lgor Stravinsky 22.20 Barn ið og tannlæknirinn Snjólaug Sveinsdóttlr flytur fræðsluþátt (Aður útv 4 aprii á vegum Tann læknafélags tslandsi 22.30 Veður fregnir Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 23,05 Frétttr stuttu máli Dagskrðrlok Föstudagur 27. október 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu'viku. 13.30 Viðvinnuna 14. 40, Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegis útvarp 16.30 Síðdegisút- ___ varp 17.45 Danshljómsveitir leika 18.20 Tilkynningar 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Fréttir 19 20 Tiik. ingar 19.30 Efst á haugi Björn Jóhannsson og Björgvin Guð- mundsson tala um erlend mál efni .20.00 „Þei þei og ró ió" Gömlu lögin 20 30 IsienzK prests setur Séra Jón Guðnason fyrr- um prófastur fiytur erindi um Hítardal 21.00 Fréttir 21.30 Víð- sjá 21.45 Kammermúsík eflir Rossini: 22.05 Velferðarríkið og einstaklingurinn Þorleifur Bjarna son rith. flytur erindi 22.30 Veð urfregnir KvöldhH'Sin’eikar: Frá tónl. SinfóniuMióm.-veitaT ís- lands i Háskólabió 7315 Fréttir f stuttu máh. Dagskrárlok. A morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.