Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR 1 'ÍMINN ÍÞRÓTTIR FBIMTUDAGUR 26. október 1967. - en tóku vel í að leika fyrri leikinn í Reykjavík á sunnudegi. Alf.—Reykjavílc. — Vals- menn hafa sett sig í samhand við Ungverjana út af Evrópu bikarleikjunum, sem framund Íslenzkur dómari og Iínuverðir á Evrópubikarleik Kn attspyr nus ambandi ís'lands hefur borizt beiðni fráKnattspymu saimbandi Bvirópu um að tilnefna dómara og Mnuiverði á leik í Eivrópukeppni bikarmeistara milli Aberdeen, Skotlandi og Standard Liege, Belgíu. Ekki er ákveðið hivenær leikurinn fer fram. ARMÚLA3 SIMI 38000 an eru hjá Val og Vasa. Könn uðu Valsmenn möguleika á því, að báðir leikirnir gætu farið fram ytra, en Ungverj- arntr vildu ekki fallast á þá hugmynd. Hins vegar gáfu |oeir mjög jákvætt svar um það að leika fyrri leikinn í Reykjavík á sunnudegi. Virð- ist það ekki vera neitt vanda mál fyrir Ungverjana að leika um helgi. Eiías Hergeirsson, formaður Knattspyrnudeildar Vails, sagbi Iþróttasiðunni frá þessu í gær, þegar sambanid var haft við hann. Sagði Elíais, að af hálfu Vals vaeri ekfki búið að ábveða, hivað yrði gert í málinu, en stjórn kn attspyr nud e ild ar in n ar myndi taka ákvörðun aliveg á næstunni. Það eru sem sé aliar líkur á þiví, að annar leikurinn fari fram í Reykjaivík. Eftir upplýsingum •Elíasar að dærna, virðast Unigvera arnir mjöig samnin.gsliprir. Og það verður að teljaist vel gert af þeim að faliast á að skiipta á leik degi, þ. e. að leika fyrrd leibinn í Reykj avík, en eins og kunnugt er, eiga þeir rétt á heimaleik fyrst. Væntaniega verður hægt að sikýra nánar frá máilinu næstu daiga. KR-piltar rifu fána Víkinganna Út af ummælum á íþrótta sfðu Vísis s. 1. mánudag, hefur „Víkingur" sent íþróttasíðu Tímans eftir- farandi til birtingar: „Það sakar ekki að benda KR-ingnum, sem1 skrif aði um úrslitaleik Bikarkeppn innar í Visi á það, að það vorn upprennandi KR-ing- ar, sem réðust að minni Vík ings-piltum og rifu fána þeirra í tætlur. Vel má vera, að einhverjum úr Vík ing hafi gramizt þessi leið Framhald a oLs tð Ársþing FRI 'É': ■ Arsþing Frjálsíþrótt as amb a nd s íslands ‘67 verður haldið laugárd. 28. og sunnudaginn 29. októ- ber í fundarsal SÍS við Sölvhóls götu, og mun þingið hefjast kl. 16 fyrri daginn. Síðari daginn um kl. 16 mun fara fram veiting heið, ursmerkja og einnig mun fara fram afhending garpsmerkja til þeirra garpa, sem ekki hafa enn fengið merkin afhent. (Stjóm Frjálsiþróttasamband ísl.) Danir léku landsleik gegn Finnum um síðustu helgi og sigruðu 3:0. Myndin að ofan sýnir aðdragandann að fyrsta marki Danmerkur. Dyreborg hefur gefið knöttinn fyrir á Johnny Hansen (í dökku peysunni á miðri mynd), sem skallaði inn. FYRSTIR með STÆRRA rými Aðalumboð: Einar Farestveit 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað viö utánmál,ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóó viS Nóatún Baldur Jónsson s/f. Hverfisgötu 37. SKRIFSTOFUSTARF Eitt af stærri fyrirtækjum borgarinnar vill ráða stúlku eða konu til sknfstofustarfa- Um er að ræða starf við innflutnmgs- og útflutningsdeild fyrirtækisins. Nauðsynlegt, að viðkomandi hafi einhverja reynslu við íúreikning á tollskýrslum, • verðlagsskýrslum og útílutningsskýrslum. Enn- fremur þarf viðkomandi að hafa nokkra vélritunar kunnáttu og geta unnið siálfstætt. Góð laun og ýmis hlunnindi. Tilboð merkt: „Innflutningur — útflutningur“, óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir 1. nóvember. SLÁTURFÉLAG SlÍbuRLANDS Skúlagötu 20. HLAÐ RUM HlaiSrúm henta alUtattar: l bamaher■ bergið, ungUngaherbergtlt, hjónaher- bergiS, sumarbústatSinn, veiBihúsitS, bamaheimili, heimauistarsTMa, hóteL Helxtu Jcostir hlaðrimanna em; ■ Rúmin má nota eitt og eitt «ér eSa hlaSa þeim upp I tner eSa þtjár hseSir. ■ Hægt er aS fá aukalega: NáttboiS, stiga eSa hliSarborS. ■ Innaúmál rúmanna er 73x184 sm. Hscgt eraSH rúmin með baSmull- ar oggúmmfdýnum eSa án dfna. ■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e. Lojur.'emstakiingsrúmog'hjónaróm. M Rámin era tir tekki eSa úr brénni (bremiiíúmin era mrani ogódýrari). ■ Rúmin era 511 { pörtum og tekur aSeins nm tvær mfnútur að setja þau saman eSa taka í snndnr. HÚSGAGNAVERZLUN RBYKJAVlKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMX 11940 ALLSK. S M Y R I L L Laugavegi 170. Sími12260 Réttingar, boddýviðgerðir aimenn viðgerðaþjón- usta. — Pantið i tíma t slma 37260- Bifreiðaverkstæði VAGNS GUNNARSSONAR. Síðumúla 13.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.