Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 26. október 1967, 3 TÍMINN Ambassador Frakklands við opnun sýningarinnar. (Tímam. ,GE) Frönsk myndlist I Unuhúsi GI-Reykjavík, miðvikudag. í dag var opnuð sýning á frönsk um málverkaeftirprentunum í Unuhúsi. Myndirnar eru frá Braun-stofnuninni í Frakklandi, en sú stofnun hefur málverkabæk ur og eftirprentanir að sinni sér- grein og er hin stærsta og þekkt asta sinnar tegundar í heimi. Eft- irprentanirnar, sem eru mjög vandaðar, eru gerðar sérstaklega H’ramhaio a ois hjóa m ANA OG FLÚDI 6 samhljóða vitnisburðir Verður Marjun Gray fiutt til Færeyja? GÞE-Rcykjavik, miðvikudag. Rannsóknir og yfirheyrslur í máli færeysku slúlkunnar Marjun Gray og skólaheimilis Hjálpræðishersins eiga enn langt I land. Rannsóknarlögregl an í Hafnarfirði tjáði Tíman um i dag, að stöðugar yfir- heyrslur hefðu farið fram, og hefðu m. a. verið yfirheyrðar 16 stúlkur, sem vistaðar hefðu verið á Bjargi i lengri eða skemmri tíma. í aðalatriðum iiefði framburður þeirra verið samhljóða, og bæri mjög að sama brunni og frásögn Marjun Gray í Tímanum og Þjóð- viljanum í síðustu viku. Fjölmargt mun órannsakað i málinu, m. a. hafa starfskon ur Bjargs ekki verið yfirheyrð ar, en margt af því sem stúlk urnar og fleiri bera þeim á brýn, er mjög svo alvariegt Sennilega tekur langan tíma að brjóta mál þetta til mergjar Með samþykki danska sendi ráðsins á íslandi hefur dr Gunnlaugur Þórðarson lögfræð ingur tekið á sig persónulega ábyrgð á Marjun Gray, meðan rannsókn í máli hennar stend ur yfir, en Gunnlaugur á sæti í Barnaverndarráði. Það virðist þó vera nokkuð málum blandið, hvort stúlkan heyrir undir ís- lenzka eða færeyska aðila. Svo sem kunnugt er, eru ungling ar samkvæmt íslenzkum lögum sjálfráða, þegar 16 ára aldri er náð, en í Færeyjum ná barna verndarlögin yfir unglinga til 18 ára aldurs, en það var ein- mitt samkvæmt þessum lögum sem Marjun var úrskurðuð til vistar á skólaheimili Hjálpræð isihersins. En málið er jafmvel enn fióknara. Barnaverndarnefnd Færayja uppgötvaði það nú fyrir skömmu, eða þegar máJ Marjun var gert opimbert hér á íslandi, að stúlkan er ekki fœreyskur eða danskur ríkis borgari, heldur enskur, en fað ir hennar er Englendingur, og hefur hanm haldið ríkisborgara rétti símum þótt hanm hafi verið búsettur í Færeyjum síðan á stríðsárunum og giftur fær- eyskri kohu. Börn þeirra eru og skráð enskir rikisborgarar, það hefur að vísu verið sótt um' danskan ríkisborgararétt Marj um til handa, og þótt hún hafi örugglega hlotið hann, hefur það ekki verið kunmgjört opin Framhald á bls 14 OÓ-Reykjavik, þriðj udaig. Varðskipið Óðinn kom í gær kvöldi að brezkum togara að meintum ólöglegum veiðum tvær sjómílur innam fiskveiðimarkamna út af Glettingi. Þegar varðskipið kom á vettvanfe hjuggu togara- menn á trolivírana og sigldu til hafs. Varðskipið elti og skaut nokkr um lausum skotum að togaranum og síanzaði hann ekki fyrr en komið vur út fyrir fiskveiðilög söguna. Taiið er að menn á tog aranum hafi notað tímann með an á flóttamum stóð að koma troilinu frá sér og öðrum sönn unangögnum um iisbveiðilbrot Þegar varðskipsmenn komu um Lítil telpa nær köfnuð OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Lítil telpa í Hafnarfirði var í dag nær dauða en lífi þegar komið var að henni, þar sem hún var föst á nagla og fötin herptu svo að hálsi hennar að hún náði ekki andanum. Móðir telpunnar kom að henni og hrópaði þegar á hjiálp. Kona sem starfar við kennslu, heyrði túl hennar og þegar hún sá hvernig komið var hóf hún þegar lífgunartilraunir á barminu með blástu-rsaðferðinni. Hringt var á sjúikrabíl og e-r hann kom að var telpunni gefið súrefni. Var þá mjög vei-kt lífsmark með henni. Þegai- hún var sett í sjúkraibdlinn var hún rétt að byrj-a að anda. Var telpan flutt á Siysavarðstofuna og þaðan á barnadei'ld Landsspítalans. Var hún þungt haldin í dag. Telpan er 4 ára gömul. Tilkynning frá FUF í Reykjavík Á3ur auglýstum fundi fé- lagsins er halda átti í kvöld, fimmtudaginn 26. okt-, frestað fram í næstu viku. Stjórnin. borð sagði skipstjórinn að hann hafi alls ekki verið að veiðum þegar komið var að honum. Trol'l inu hafi han-n tapað við Langa nes fyrir nokkru. Óðinn fór með togarann til Seyðisfjarðar í nptt og verður miál skipstjórans tekið fyrir þar. Áður verður málið rannsakað nán ar. Slætt venður eftir trollinu á þeiim stað sem togarinn var stað imn að veiðum, og kunnugir menn látnir skoða virendana til að skera úr um hvort þeir eru slitnir eða höggnir sundur. Fiögur bilslys í Hvalfírði OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Óvenju mikið var um bílveltur og árekstra í Hvalfirði í gær. Hjón slösuðust alvarlega í árekstri og þrír bílar ultu og skeði þetta allt á tiltölulega stuttum vega- kafla í Kjós. Olli mikil hálka öll- um óhöppunum. Fy-rsta slysið vildi til rétt um kl. 13. Tildrög voru þau, að stór vöruflutningaibáU var á leið til Reykjavíkur og á eftir honum ók station bíll af Skoda gerð. Hafði Landhelgisgæzlan leitar fjár og finnur OO-Reykjavík, þriðjudag. Þótt aðalstarf Landhelgisgæzl- unnar sé að verja fiskveiðilögsög una fyrir ólöglegum veið.um og sjá um að togarar og erlend fiski skip stundi ekki veiðar innan hennar, hefur hún þó mörgum öðrum störfum að sinna. í seinni tóð hefur færzt mjög í aiukana að starfsmenn hennar aðstoði við landbúnaðarstörf, það er að segja að fara í leitir. í gær var þyrla L,.ndhelgis- gæzlunnar notuð við eftirleit á Landmannaafrétti. Flaug Björn Jónsson þyrlunni þar yfir og ieit- aði að fé. Fundust dls sex kind u-r í þessari eftirleit. Skodabíllinn. ekið lengi á eftir vöruflutningabílnum án þess að komast fram fyrir hann. Á móts við Hvamm í Kjós ók vörufiutn- ingabíllinn út á vinstri vegkant og hélt bíllstjóri Skodans að veri'ð væri að rýma til svo hann kæmist framúr, og, ók út á hægri vegar- helming. En þá kom stór vöru bíll á móti, sem hlaðinn var þungafarmi og þótt hann væri á hægri ferð tókst bílstjóranum ekki að beygja til hliðar í vegna mikillar hálku. Óku þeir því sam an Skodabíllinn og vörubíllinn. Litli bíllinn er nær ónýtur eftir áreksturinn og hjón sem í honum voru slösuðust mikið. Aftur í bíln um var farmur af grænmetisköss um og köstuðust þeir íram við áreksturinh og á bak hjónanna. Voru þau bæði flutt á sjúkrahús í Reykjavík, maðurinn á Landa- kotsspítala og konan á Landsspítal ann. Við rannsókn kom í ljós að mað urinn er höfuðkúpubrotinn, nef- beinsbrotinn og rifbeinsbrotinn. Konan hlaut opið brot á hand- legg og brjóstkassinn er skaddað ur en ekki er vitað hvort hún er mikið meidd innyortis. Framrúða bílsins brotnaði og eru hjónin bæði skorin á höfði. Hvorugt þeirra er talið í lífshættu. Voru þau á leið til Reykjavíkur úr Borg arfirði, en þar eru þau búsett. Skömmu eftir að slysið var kom áætlunarbíll þar að. Tilkynnti bíl stjóri hans lögreglunni um árekst urinn og bað um aðstoð. Tók hann síðan slösuðu konuná í bíl Framhald á bls. 14 Framsóknaryist í Kópavogi Framsóknarfélögin í Kópavogi hafa spilakvöld í Félagsheimili Kópavogs næsta þriðjudag kl. 8, 30 siðdegis. Er þetta upphaf þriggja kvölda keppni, og eru vinningar góðir. Verður nánar sagt frá þemi síðar. Stjórnir Framsóknarfélaganna í Kópavogi. er BARN HLJÓP FYRIR BÍL OO-Reykjavík, þriðjudag. Tveggja ára telpa varð und ir bíl á Laugaveginum í dag. Var hún flutt á Slysavarðstof una én, reyndist furðulítið meidd miðað vi'ð aðstæður. Silysið vildi til um kl. 15 á miðjum gatnamótum Lauiga- vegs og Klapparsitíigs. Móðir telpunnar hafði tekið hama, og bróður hennar, sem er ári Framhalcú a bls, 14 Sendiferðabíllinn ók á barnið á miðjum gatnamótum Lauga vegs og Klapparstígs. Hvítu strikin á götunni eru gerð af lögreglunni og sýna hvernig barnið lá við bílinn og henila- för hans. — Tímam.: Gunnar. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.