Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 26. október 1967.
TÍMINN
15
créHabréf
Frani'hald af bls. 9.
vándamálum, sem bíða heima
fyrir. Og þegar Bandaríkja-
menn taka til höndunum, gera
þeir það rösklegar en nokkur
annar. Slákir eru yfirburðir
þeirra á sviði tækni og fjár-
magns. Til þess að sannfærast
um það, þarf ekki annað en að
virða fyrir sér hina ótrúlega
mörgu glæsilegu skýjakljúfa,
sem hafa risið upp á Manhattan
seinasta áratuginn. Þess vegna
getur orðið bæði fróðlegt og
iærdómsrákt að fylgjast með
þvi, hvemig Bandaríkjamenn
snúast næstu árin við þeim
mikiu og vandasömu verkefn-
um. sem bíða þeirra heima
fyiir. Sú glima getur orðið
miklu örlagaríkari fyrir þá og
oandamenn þeirra en úrslitin
í Vietnam.
Þ. Þ.
LAUNAFÓLK RÆNT , . .
Framhald af bls. 16
liðnu löngu timabi'li hagsæld
ar og gróða.
Við gerum þá kröfu til vaid
hafanna, að vikið verði frá
þeixri þjóffhættulegu stefnu, að
kaupa tii landsins, án takmark
ana, framleiðslu, sem áður hef
ur verdð framkvæmd í landinu
sjáifu með góðum árangri og
sitofna þannig atvinnuöryggi
landsmanna í mikla hættu.
Varðandi iðnir bókagerðar-
manna stefnir að sýniiegum
háska, hvað útflutnimg verk-
efna snertir, oig ræður hvorki
verð né gæði þeirri þróun, heid
ur ranglát samkeppmiisaðstaða.
Við gerum því kröfu til þeiss,
að einnig þar verði stefnt inn
á nýjar brautir." N
Verkalýðsfélögin í
Vestmannaeyjum
YfMýsáng Vestmannaeyjafé
laganna, þ. e. Verkalýðsfélags
Vestmannaeyja, Verkakive'nnafé
lagsins Snótar, Sjómannaféllaigs
lns Jðtuns og VélstjórafélagB
VestinMmnaeyj'a, fer hér á eftir.
„Sameiginlegiur fundur
sttjórna Verkalýðsfélags Vest-
mannaeyja, Verbakivennafélags
ins Snótar, Sjómannafélagsins
Jlötuns og Vélstjórafélags Vest
mannaeyja, haldinn 22. okt.
mótmælir eindregið hinum svo
köiluðu efnahagsráðistöfunum
rikisstjiórnarinnar, þar sem
þær leysa ekki þann vanda sem
við er að etja, en gera aðeins
hlut hinna lægst launuðu mun
verri en áður. Þar við bætast
m'nnkandi tekjur verkafólks
vegna versnandi atvinnu-
ástands.
Afkoma sj.ávarút'vegsins er
einnig jafn ótrygg eftir sem
áður. Þau . vandamál verður
fytrst að leyisa.
Fundurinn lýsir undrun
sinin oig vanþóknun á þeim
vinnuihrögðum ríkisstjórnarinn
ar að leita ekki samráðs við
launastéttirnar um lausn þess
ara stórmála fyrr en al'lt er
komið í eindaga.
Er þvi sýnt að verkalýðs-
hreytingin verður þegar að taka
í taumana til verndar samnings
grundvelli sánum og lífsaf-
komu launþega, og beita til
þess öiilum samtakamætti sem
hún hefiur yfir að ráða.“
Verkalýðsfélögin
á Snæfellsnesi
Á sameiginiegum fundi
stjóma verbalýðsfélaganna á
Snæfellsnesi sem haldinn var
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSK RIFSTOF A
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296
22. október 1967 var samþykkt
eftirfarandi ályktun:
„Sameiginlegur fundur
stjórna verkalýðsfélaganna,
ha'ldinn 22. október 1967 mót
mælir harðlega kjaraskerðingar
frumvarpi ríkisstjórnarinnar,
sem hann telur að komi þ'vngst
niðuir á lægst launuðu þegn
um þjóðfélagsins. Þess vegna
skorar fundurinn á ríkisstjórn-
ina, að endurskoða frumvarp
ið. Að öðrum kosti verður verka
lýðsihreyfinguna að beita sam
takamætti sínum til að hrinda
þesisu af sér.“
FARMENN MÓTMÆLA
Framhals at bls i
síðu 16, en hér á eftir fer
yfirlýsing frá stjórn Far-
manna- og fiskimannasam-
bandsins.
„Varðandi ákvarðanir
rikisstjórnarinnar um efina-
hagsmtál vill stjóra Far-
manna- og fiskimannasam-
bands íslands benda á þá
staðreynd, að ekki er hægt,
og verður ekki hægt, að
skipta fleiri fiskum en á
bátinn koma.
Hagskýrslur undanfarinna
ára sýna, að útflutaingsverð
mæti sjávaraflurða hefur ver
ið frá 90—94%.
Eifitir 12 ára síidarleysi og
mjög lág kjör sjómanna,
kom til ný veiðitækni ásamt
verffhækkun á útfiluttar sjáv
arafurðir, sem lyfti sjómönn
um við fisikveiðar í mann-
sæmandi launakjör, jafn-
framt þvi, sem í ríkum
mæli sköpuðuist aubnar tekj
ur vinn'slustöðva og milii-
liða. íháspennu þessarar vel
gerigni, sem þó mástti telja
tímabundna, knúðu einstak
ir starfshópar og stéttir
fram launahækkanir í við
miðun við laun síldarsjó-
manna Þessa viðviðun
höfum við frá fyrstu tíð
talið óraunhæfa, þar sem
laun fiskimannanna byggj-
ast að mestu leyti á pró-
sentu úr atfla, þess afla, sem
veitir miannsæmandi líf
hér á landi.
Það er því í fylista rnáta óeðii
legt, og getur ekki staðist, að
tala um niðurgreiðslu eða með
lög á þann fisk, sem á að skipta.
Hinar fyrirhuguðu álögur rík
isstjórnariinnar koma til með að
hækka framfœrslukiostnað hlutar
sjómanna, og það bæði á sjó og
landi, fyrir þá, sem hafa fjöl
skyldu fram að færa. Nú er það
vitað, að með ört lækkandd út-
flutningsverðmæti á sjávarafurð
um hafa tekjur fiskimanna lækk
að ailit að 30%. Verði skattar í
ýmsu fiormi hækkaðir, verður
ekki komizt hjá því að auka til
muna skattfrádrátt sjómanna, eða
mæta lækkun á tekjum þeirra
með öðrum hætti.
Farmenn hafa sýnt mikinn
þegnskap í sambandi við sín
kjaramál, þar sem mikið vant-
ar á, að þeir hafi á undanförn
um árum fengið samsvarandi
launahækkanir og aðrar stéttir
þjóðfélagsins.
Til að fiá lagfæringu á launa-
málum sínum, hófu þeir vinnu-
stöðvun á síðasta vori, en þvi
var mætt með lögum um gerðar
dóm, er á að hafa lokið störfum
fyrir 1. nóvember 1967.
Á sameiginlegum fundi y.fir
manna á farskipaflotanum, er
haldinn var strax eftir uppkvaðn
ingu riraðabirgðalaganna, var
eftirfarandi tiMaga samþykkt:
„Sameiginlegur fundur Vél-
stjórafélags íslands, Stýrknanna-
félags íslands og Félags íslenzkra
loftskeytamanna sam'þykkir, að
verkfal! það, sem bannað er í
dag, 16.t>. 1967, meff bráffabirgða
lögum, hefjist aff nýju frá þeim
degi, er lögin falla úr gildi, ef
eigi hafa tekizt samnrngar fyrir
þann tíma“.
Þessi viljayfirlýsin/g fundarins
sýnir glöggt þann þunga, er far
menn leggja á að fá málum sínum
framgengt.
Með tilvísun til þess, sem að
framan er s.agt, skorar Far-
manna- og fiskimannasam'band ís
lands á háttvirta ríkisstjórn að
endurskoða ráðstafanir sínar varð
andi dýrtíðarráðstafanir þær, sem
fram eru kornnar."
FRÁ ALÞINGl
Framhald af bls. 6.
andi væri, hvort ekki vaari rétt
að Þingvailanefnd ætti aðild að
slákri endunskoðun á náttúruvernd
arlögunum.
Eysteinn Jóns&on sagði að hér
væri ekki aðeins um sérfræðileg
verkefni að ræða heldur einmig
pólitísk vi'ðfiangsefni og væri því
mjög heppilegt til framgangs
málsins að þessum sjóniarmiðum
yrði blandað saman í nefndinni.
IÞRÓTTIR^
Framihald af bls. 12.
indaframkoma KR-piltanna
og hugsað sem svo, aS fán-
inn væri bezt geymdur í
herbúðum KR, en auðvitað
hefðu Víkingar heldur kosið
að geta sent KR-ingum órif
inn fána.
Einn úr Víking.1
LAUGARAS
Sima .Sl.s' og 32075
Járntjaldið rofið
Ný amerisk stórmynð ■ lituro
50 mynd snillingsins Vlfreö
Hitchcoeli enda með Þeirrl
spennu sem nefir gert myndir
hans neimsfrægat
•Julie Andrews og
Pau) Newman
Isienzkui textl
Sýnd kl. 5 og 9
Miðasala frá kl. 4.
Bönnuð börnuro innan 16 ára
Ekkl svarað ' sima fyrsta
klukkutlmann
HAFNARBÍÓ
Lénsherrann
Viðburðarík ný amerísk stor
mynó . litum og Panavision
með
Oharlton Heston
IslenzkuT texti
Bönnuð oornum.
Sýnd itl 5 og 9
Sim’ 11384
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
Heimsfræg ný amerí- stór-
nynd byggð á samnefndu leik
riti eftir Edward Albee
íslenzkur texti.
Elizabetb Taylor
Richard Burton
Bönnuð tnnan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
flGPffW
Símj 18936
Spæjari FX 18
. -v.. T':
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný frönsk-ítölsk sakamálatoyik-
mynd í litum og Cinema Scope
í James Bond stíl.
Ken Clark,
Jany Clair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
með ensku tali. Dönskum texta
Bönnuð börnum.
Sími 22140
Nevada Smith
Hin stórfenglega ameríska stór
mynd um ævi Nevada Smith,
sem var aðalhetjan í „Carpet
baggers“. Myndin er í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Steve McQueen
Kar) Malden
Brian Keico
íslenzkur textr
Bönnuð innar 16 ára.
Endursýnd kl. 5
Tónleikar kl. 8,30
■í!m> 50241
Éq er kona
ueg er> kvtnde)
Hin mlklp omtalaða mynd
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
I
O.BA.ViO.CSBI
5im> 411*85
Læðurnar
(Kattorna)
Sérstæð og afburða vel gerð
og ieikin ný. sænsk mynd gerð
eftir hinu kunna leikriti
Walentin Chorells
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
GAMLA BIO
Sími 11175
Nött eðlunnar
(The Night of the Iguana)
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ofl IIR H-lDTTl R
Sýning í kvöld kl. 20
Uppselt
Næsta sýning sunnudag kl. 20
Hornakórallinn
Sýning föstudag kl. 20
ítalskur stráhattur
Sýning laugardag kl. 20
Litla sviðið Lindarbæ:
Yfirborð
Og
Dauði Bessie Smith
Sýning í kvöld kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15 tii 20. Simi 1-1200
Indiánaleikur
Sýning í kvöld kl. 20.30
Næsta sýning laugardag.
FjaOa-EyáiduE
68. sýning föstudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er
opin frá kl. 14 Síml 13191
f *
Slma 31182
íslenzkur texti.
Liijur vallarins
fLilies oí the Field)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og igikin ný, amerísk stór-
myna ei hlotið hefur fera
stórverðlaun
Sidney Poiter
Lilia Skaia.
Sýnd kL 5. 7 og 9.
Sími 50184
Hringferð ástarinnar
Djörf gamanmynd
mvsMmieQ
Europas sttðrsfe sfjerner
i et erotisá lystspil
LILLI PALMER • PETER VAN EYCK
VNAD3ATIUER-TH0HAS FRITSCH
HILDEBARDE KNEF
.PAUL HUBSCHMID
Sýnd kl. 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum.
Símj 11544
Ástmey ákærandans
ney
onripí
Tilkomumikil og spennandi v
frörisk kvikmynd, afburðayel
leikin af frægum frönskum
leikurum.
Marina Vlady
Pierre Brasseur
Virna Lisi
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9