Alþýðublaðið - 30.04.1988, Side 15

Alþýðublaðið - 30.04.1988, Side 15
Laugardagur 30. apríl 1988 15 Guörún var stórvel gefin, og auk þess svo fallega skapi farin, aö ég man hana varla ööruvísi en brosandi. Ég læröi margt af henni í eld- húsinu eöa stofunni, og alltaf skein í gegn bjargföst trú hennar á jafnaöarstefnu og flokknum okkar. Hún var já- kvæð í öllum viöhorfum, og baráttugleöi hennar kom ekki fram í illmælum um and- stæðinga. Þannig eru bestu stuðningsmennirnir, sem pólitísk stefna getur átt. Ásgeir bóndi hennar er aö þessu leyti eins, svo aö þessi samhentu hjón voru máttar- stólpar í flokki jafnt sem hér- aösmálum. Eru þau trúnaðar- störf mörg, sem þeim hafa verið falin, og jafnan hafa ver- ið unnin af takmarkalausri fórnfýsi og vilja til aó láta gott af sér leiða. Jafnaöarstefnan er ekki að- eins pólitísk kenning, heldur einnig lífsskoöun. Aö berjast fyrir aöstoð við þá, sem standa höllum fæti, gegn fá- tækt, fyrir öryggi gegn sjúk- dómum og rétti til menntun- ar, endurspeglar innri mann áöuren það mótar löggjöf þjóðfélagsins. Persónuleiki Guðrúnar bar allur vott um þetta. Þess vegna var alltaf hughreysting og ánægja að eiga þessa brosmildu og fögru konu að. Þegar heimilishagir breytt- ust og dæturnar sóttu til framhaldsnáms, fluttu þau Guörún og Ásgeirtil Reykja- vikur. Hiö fagra heimili var sett upp viö Stóragerði. Kom fljótt í Ijós, aö þau þóttu ekki síður liötæk í hinu pólitiska félagsstarfi hér en heima í Hólminum. UR BILL - TÆKNILEGA VEL BUINN ■HAGKVÆMURIREK Rafdrifnar hurðaruður Alfelgur 3Vi x 14" Litað rúðugler Samlæsing á huxdum Vélin frá PORSCHE I hyskalandi étting hönnuð af þjóöverjanum Karman t MINNING + Minningarorð Guðrún Lilia Kristmannsdóttir Alþingismenn feröast mik- iö um víölend kjördæmi sín og eru oft hvfldarþurfi eftir síðasta fund aö kvöldi. Til skamms tíma hefur þaó verið hefö — og er ef til vill enn — aö áhugasamir flokksmenn bjóöa þingmönnum gistingu. Þannig atvikaöist þaö í Stykkishólmi fyrir mörgum árum aö hjónin Guðrún Lilja Kristmannsdóttir og Ásgeir Ágústsson skutu skjólshúsi yfir undirritaöan. Þau áttu fagurt menningarheimili, sem húsfreyjan stýröi af frábær- um myndarskap. Fjölskyldan var samhent sómafólk. Þá var Kristmann faöir Guörúnar enn á lífi, aldraöur frumherji í rööum jafnaðarstefnu og al- þýöubaráttu. Hjónin áhuga- söm og fróð um landsmál og héraðshætti. Dæturnar stór- efnilegar. Þátttaka í þjóömálum er sjaldan nema einn þáttur i lífi og starfi fólks. Ég kynntist Guörúnu heitinni og fjöl- skyldu hennar á þessu sviöi og geri þaö þvi aö umræðu- efni. En aö sjálfsögöu átti hún mörg önnur áhugamál og gegndi ýmsum trúnaðar- störfum, enda félagslynd og hverjum málstað trygg, sem hún lagöi hug á. Þaö er erfitt aö skilja eða sætta sig viö þá fregn, að Guörún sé látin langt um ald- ur fram. Mestur er þó harmur Ásgeirs og dætranna tveggja, Maríu og Guöbjargar. Til þeirra beinist nú hugur hinna mörgu vina meö einlægri samúö. En Guörún mun lifa bros- andi í minningum okkar. Benedikt Gröndal Utboð ''//V/M Sm VEGAGERÐIN 1988. Súgandafjörður 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 3,2 km, fylling 31.500 nr og burðarlag 11,500 m3. Verki skal að fullu lokið 20. september Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins áísafirði og í Reykja- vík (aðalgjaldkera) frá og með 3. maí n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.-14.00 þann 16. mai 1988. Vegamálastjóri rj rJ SJSJ h) \ ii Ji r< r-» y .■■■ .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.