Alþýðublaðið - 17.06.1988, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 17.06.1988, Blaðsíða 13
FöstudaguM7.júní.1988 13 Alþýðublaðið J'jjrír 50 artuim I MG. Nœturlæknlr er Gísli Pálsson, Laugávegi 15, sími 2474. Næturvörður cr i Reykjavikur- og Iðuinnar-íipóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 HljómpJötur: lslenzk lög. 19,50 Fréttir. 22,15 Ávarp (Hermaun Jónasson forsætisráðherra). 20.30 Kairlalkór Reykjavikur syng- uir (söngstj. Sig. Pórðainsion) 21,05 Erindi og ávörp U. M. F. Islainds: a) Björn Guð- 'inuindssoui skólastj., Núpi; b) séra Eiríkuir Eiriksson; c) Einar Kristjánsson, Leys- ingjastöðum. — Útvafrjis- ihljónisveitiin ledk'uir. 22,15 Dainzlög. 23.30 Dagsltrárlok. Happdrættl skólflscls Mentaskól- anp. Dnegið vair í morgun og kiomu upp þessi númer. Nr. 641, Far til Kaupmannahafnur báðar leið- iir og 300 kr. i dainskri mynt. 4095, Útvarpstæki. 32, Vikudvöl að LaUjgarvatni í júlimánuði, 6032, Saumavél. 151, 100 króuur. 7795, 3 tiotnn af kolum, 7722, Raf- suðiUéldavé'l. 1935, Sktði. 1943, Málveík eftir Fiinn Jónsson. 1939, Olíutun'na. Vinininganiita sé vitjað í Mentaskólann, ainu'aðlivort til Valdiinars eða Pálnna. Nýir stúdentar. miT ENNTASKÓLANUM var sagt upp í gær. Samtals útskrifuöust 42 nýir stúdentar. Þar af útskrifuöust úr mála- deild: Agnar Tryggvason, Ást- ríður Helgadóttir, Böðvar E. Kvaran, Dríva Við'ar, Einar Ingimundarson, Gísli Ólafsson, Guðmundur Pétursson, Guðrún Hafstein, Guðrún Steingríms- dóttir, Guðrún Vílmundardótt- ir, Hjördís Pétursdóttir, Iðunn Eylands, Ingileif Hallgrímsdótt- ir, Margrét Vilhjálmsdóttir, María Pétursdóttir, Ölöf Bjarna dóttir, Ragnheiður Thors, Rósa Gestsdóttir, Sigfríður Nieljóhn- íusdóttir, Þór Guðjónsson, Þór- dís Claessen, Guðmundur Hraun dal, Kristján Símonarson, Mar- grét Bergmann og Ragnheiður Kvaran. Úr stærðfræðideild útskrif- uðust: , Björn B. Jónasson, Glúmur B.-. Björnsson, Gunnar Tómas- son, Helgi Bergs, Helgi Þor- láksson, Hinrik Guðmundsson, Jónas Haralz, Kristján Bjarna- son, Magnús Kjartansson, Ólaf- ur Georgsson, Stefán Wathne, Tryggvi Jóhannsson, Ingvi Árnason, Hjalti Gestsson, Óli Hermannsson og Þorgeir Gests- son. ELSA SIGFÚSS: Nýtísku likroíónhljófflleiksr i iONÓ i kvöld kl. 8,30. Billicb: Tiu ára siay arar á tiu minútum Aðgöngumiðar 2,50, 3,00, stæði 2.00 i Hljóðfærahús- inu, hjá K. Viðar og Ey- inundsen og við inngang- inn í Iðnó frá klukkau 7. Síðasta sinn. Hveragerði, Hlfnsá, Eyrarbakki, Stokkseyri. Danzleik halda ípróttamenin í Iðnó í kvöld kl. 10. Spila þar 2 hlljóm- sveitir undir dainziimnn. Blue Boys og 4 manna hanmoiniiilai- hljómsvei’t (Nýja Bandið). Gisli Guðmundsson, hróöir Siguröair Guðmundssoui- ar, ráösinanns Dugisbrún,air, kom heim nieö Brúaríossi síðast. — Kvöldferð í kvöld klukkan 6 og annað kvöld. Bifreiðastoi Steliidórs Slmi 1580. Hamm fór til Kanada 1928 og Iief- ir dvalið þar siðan. Nú er hann kominn alkiominn lieim. H. J. Hólmjárn forstjóri fór irtain með Lyru í gær. Muin liawn aðallega ferðast lun Noreg ,og rannisaka upp- eldi og meðferð loðdýra og sölu loðslti'nna. Reiðhjólin Hamlet og >ór fást hjá Sigurþór. Beztu armbandsúrin fáiö þér aðeins hjá Sigurþóri. Nokkrar síúlkur vantar i síldar- vinnu. — Uppl. á Laugavegi 153. Hraðferðir tti Akureyrar alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands, Simi 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. Vaxtasneið Afmæll sreikningsins erheilkaka út af fyrir sig Afmælisreikningur er sterkur reikríingur sem upphaflega var stofnaður í tilefni 100 ára afmælis Landsbankans 1986 og var aðeins opinn út afmælisárið. Reikningurinn öðlaðist skjótt miklar vinsældir og hefur nú verið opnaður á ný. Afmælisreikningur er að fullu verðtryggður og gefur að auki fasta 7,25% ársvexti allan binditímann sem er aðeins 15 mánuðir. Hann hentar því mjög vel til almennra tímabundinna nota og er L3nClSD3nKl auk þess kjörin afmælisgjöf. Mi Islsnds Æ.... L- Banki allra landsmanna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.