Alþýðublaðið - 17.06.1988, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 17.06.1988, Blaðsíða 20
20 Föáiucíagur 17.,jmrt'J988; VERÐLA UNAKROSSGATA NR. 31 Stafirnir 1-26 mynda máls- hátt sem er lausn krossgát- unnar. Sendið lausnir á Al- þýðublaöiö Ármúla 38,108 Reykjavík. Merkiö umslagiö vinsamlegast: Krossgáta nr. 31. Verölaun að þessu sinni eru veglegt ættfræðirit: Reykjaætt. Þar er rakið niðja- tal Eiríks Vigfússonar danne- brogsmanns á Reykjum á Skeiöum. Áki Pétursson, Kristín Grímsdóttir og Þor- steinn Jónsson tóku saman. Skilafrestur er til 6. júlí fyrir þessa gátu. Dregið var úr réttum lausn- um viö 28. gátu, en réttur málsháttur var: Brennt barn forðast eldinn. Verðlaunahafi reyndist vera Brynhildur Skeggjadóttir, Safamýri 48, 108 Reykjavík. Fær Brynhildur senda skáld- sögu Guöjóns Albertssonar Undir Fjarðarhyrnu. Viö þökkum þátttökuna og minnum á skilafresti. Sendandi: 5 10 15 20 25 GH'F,T~~y MhnnT NfirrJ 9 'tA'jrldl fueva- ~2Jf Tmz. oflft /fík floTA Z1 K\l'iSkV /3 HfMlu K0MS7 flfáfítt IZ foCuL- fí-fl Lfl/r 7 fi/Luol uTfífíl 'Y Klrlfl þELTfl ÓA 'V KlEK' OÝ/Z BO&AÚ DEYJfl Ai fíirfí- flfifrJ SK'fíL flTfl tirl/UQ tr UtSlfá uflfí Þuwm ftLPlK K* SflNToK 'lk'flT/d UNOJEN- issrflf/fl Cftfts- FLÓTufl ST'óK BÓK ft/flfllM 6 KoDP Tf ftfeftrK- uft. Tuflgfl fVEQflU /0 STffí \)CSflklf \ ¥ QLi'fl- HUO SPoR. MtfO' ftST Z3 $K<P bPl ftftSTOft yfí/ft- Hoffl VþiK dRykk- uit RBYKl 'ftTT FkftQft st S Kftio- DÝH IS VvK'Ji SKftÐl 6 ro^. SfUkOuf íiftftCD bÐftQoi ToTT SÚTfí Zo S'flD- LftflPl F/SK Lcyfísr \iflfs 77 VgL ry'i,- HLIofll H SflcfíMft FlíPfld STfeXK- u-eufíi )*' HFIlT Viðey með Sundum í dag opnar Rósa Ingólfs- dóttir myndlistarsýningu úti í Viöey í skála Hafsteins Guð- mundssonar. Myndirnar eru unnar meö blýanti og vatnslitum og sýna allar atburði sem tengjast sögu Viöeyjar fyrr á öldum, einkum viö siðaskipti þegar Diörik frá Minden og menn hans fóru ránsferð sína í Vió- REYKJMJÍKURBORG jJauéav Stödu* SKÓLARITARI Fjölbrautaskólinn í Breiðholti óskar eftir ritara í fullt starf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Starfið er laust frá og með 10. ágúst. Umsóknir skilist til Skólaskrifstofu Reykjavíkur eða áskrifstofu Fjölbrautaskólans I Breiðholti fyrirt júlí n.k. REYKJMJIKURBORG AauAan SCöYwt ARKITEKT Laus er til umsóknar staða arkitekts við borgar- skipulag Reykjavíkur. Upplýsingar hjá forstöðumanni eða Bjarna Reynars- syni, símar: 26102 og 27355. eyjarklaustur. Myndirnar voru gerðar árið 1984 og notaðar f heimildamynd Sjónvarpsins „Viðey með SundunrT. Pólsk grafík í Gluggamim Á morgun kl. 16 verður opnuð sýning á grafíkmynd- um Wojciech Pakowski í Glugganum Glerárgötu 34. Wojciech Pakowski er pólsk- ur svartlistamaður fæddur í Varsjá 1958, og stundaði þar nám við Listaháskóla borgar- innar frá 1978 til 1983. Þótt ungur sé hefur Pakowski vakið mikla athygli, hann hefur tekið þátt í fjölmörgum alþjóðlegum grafíksýningum og nokkrum sinnum unnið þar til verðlauna. Þetta er fyrsta sýning Pakowski á ís- landi og verður áreiðanlega forvitnilegt að skoða sýning- una því pólsk svartlist er rómuð um allan heim. Sýningin verður opnuð laugardaginn 18. júní kl. 16 og stendur til sunnudagsins 26. júní. Glugginn er opinn daglega frá kl. 14 til 16, nema lokað er á mánudögum. bömin í aftursæti. GÓÐAFERÐ! . Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar UTIDEILD Forstööumaöur Laus er staða forstöðumanns Útideildar. Starfið felur í sérdaglegastjórnun deildarinnar, sem sinnir leitar- og vettvangsstarfi meðal unglinga. Við leitum að félagsráðgjafa eða starfsmanni með sambærilega menntun. Reynsla af leitarstarfi eða meðferðarstarfi með unglingum er skilyrði fyrir ráðningu. Umsóknarfrestur er til 8. júlí n.k. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500 og deildarstjóri Unglingadeildar I síma 622760. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. REYKJMJIKURBORG Aautevi Sfödcci KAFFIUMSJÓN Laus er staða við kaffiumsjón I Ártúnsskóla, 80% starf. Upplýsingar í síma 673500 og I heimasímum hjá skólastjóra 53454 og yfirkennara 45861.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.