Alþýðublaðið - 17.06.1988, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 17.06.1988, Blaðsíða 22
22 Föstuclagur 17. júní 1988 Laus staða Styrkþegastaöa viö Stofnun Árna Magnússonar á íslandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegum upplýsingum um námsferil og störf, skuíu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí n.k. Menntamálaráöuneytið, 14. júní 1988. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Iðnskólann í Reykjavík eru lausar tvær stööur námsráðgjafa. Við Húsmæðrakennaraskólann Ósk á ísafirði vantar vefnaöarkennara. Upplýsingar veitir skólastjóri þar. til rsíensku pjoóarinnar á þjóðhátíðardegi SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA ■ I i m I m 1 t' ■ 1 1 m I m /.• m i: Við Menntaskólann í Kópavogi er laus til umsóknar hálf staöa frönskukennara í afleysingum í eitt ár. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 1. júlf næstkomandi. Þá er umsóknarfrestur á áður auglýstri kennara- stööu í íslensku viö Verkmenntaskólann á Akureyri framlengdur til 27. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið Laus staða Tímabundin lektorsstaða í örverufræöi viö líffræðiskor raunvísindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Lektornum er ætlað aö stunda rannsóknir og kenrrslu á sviöi bakteríufræði. Heimilt er aö ráða í þessa stöóu til allt aö tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og ^ rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu senclar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavik, fyrir 15. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið, 14. júní 1988. Styrkur til háskólanáms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Japan háskólaárið 1989-90 en til greina kemurað styrktimabil verði framlengt til 1991. Ætlast ertil að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi. Þar sem kennsla við japanskaháskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeið. Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum próf- skírteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. ágúst n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 14. júní 1988 REYKJKMÍKURBORG Jlau&ar Stö^tct Skrifstofumaður Óskast hjáSkráningardeild fasteignaog húsatrygg- ingum. Starfið er fólgið í almennri afgreiöslu og færslum á tölvu. Upplýsingar veitir forstöðumaður í sima 10190 og 18000. A Bflbeltin hafa bjargað Kjörvari og Þekjukjörvarí veija viðinn vel og lengi Góð viðarvörn fyrir okkar aðstæður er vandfundin. Kjörvari og Þekjukjörvari er fádæma góð íslensk viðarvörn, sem þróuð er fyrir hin verstu veðurskilyrði hérlendis. Kjörvari verndar viðinn án þess að hann tapi einkennum sínum. Þekjukjörvari gefur hyljandi áferð án þess að viðarmynstrið tapist. Kjörvari og Þekjukjörvari fæst í miklu litavali. Vandaðu valið ef þú vilt vernda viðinn vel og lengi. málning'f AUMA - Augtýs. & markaðsmál hf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.