Alþýðublaðið - 16.07.1988, Side 19

Alþýðublaðið - 16.07.1988, Side 19
tvStugardagur d@.ojtih'',1'988 s: m ■mí v- - -c - v * «n -■ - «v 1>X -^. " Læknarnir sögðu að Ida væri með krabbamein og yröi aö gangast undir uppskurð, en foreldrarnir sögðu nei Ida litla er ekki með krabbamein Ida litla er 3ja ára. Fyrir nokkrum mánuðum kváðu danskir læknar upp dauða- dóm yfir henni. Hún væri með krabbamein í öðru nýr- anu. Foreldrar Idu litlu vildu ekki trúa læknunum. Það var fyrir hálfu öðru ári sem dönsku læknarnir töldu að það yrði að fjarlægja nýr- að samstundis ella væri voð- inn vís. „Við skildum aldrei af hverju læknarnir vildu skera hana upp. Við trúðum því ekki að hún væri með krabbamein," segja foreldar Idu í dag. Foreldrarnir höfðu sam- band við sérfræðinga í Þýskalandi og eftir að hafa skoðað barniö i krók og kring var úrskuröur þeirra að sú litla væri fullfrísk. Kirtill væri að vísu ekki heill heilsu, en það væri brjálæði að fram- kvæma aðgerð. Ef Ida litla hefði verið með krabbamein ætti hún fyrir löngu að vera dáin, sögðu þýsku læknarnir. Eftirmálar þessa undarlega máls kunna hins vegar að verða nokkrir, því að foreldrar Idu hafa í framhaldi af vit- leysu danskra lækna, skrifað Ríkissjúkrahúsinu uppsagn- arbréf. Foreldrarnir segjast ekki ætla að leita til sjúkra- hússins nema í itrustu neyð. Og slíkt gengur væntanlega ekki í henni Danmörku, vegna þess aö það er ekki á valdi foreldra eða annarra að ákveða, hvort barn skuli njóta læknismeðferðar. Það eru fé- lagsmálastofnanir þar á bæ, sem taka slíkar ákvarðanir! VILL UT í GEIMINN — en sýnir í Nýlistasafninu Peter Mönning mynd- höggvari hefur skrifað bandarísku geimferðastofn- uninni og farið þess á leit að fá að fara bunu út í geiminn til að kanna möguleika mannsins þar. Í millitíðinni heldur þó Pét- ur sýningu í Nýlistasafninu við Vatnsstíg í Reykjavík. Pét- ur beitir hrárri aðferð en tján- ingin er alþjóðlegt umhverfi iðnborga, þar sem maðurinn neyðist til að aðlaga sig lifs- skilyrðum, sem eru andstæð mannlegum þörfum. „Maður- inn sem hringsnýst í heimi fjölmiðla og tækni, þarf að læra og verða dýr aftur(?) Pétur reynir að endur- spegla þjóðfélag sem ein- kennist af einhæfni og þar sem allt er útstikað. Aðferð hans er tilraun til að endur- skapa menningu sem hefur þjóðlegt gildi og þarfir hvers og eins að fyrirmynd. Peter Mönning er Þjóðverji en býr í Köln og Nýju-Jórvík. Hann stundaði nám við lista- akademíuna í Þuslaraþorpi og _Lundúnum. 19 MMÐIIMÐIÐ FYRIR 50 ÁRUNI 7 raairaa Chrysler Custom Imperlnl liifrriiV rn <vo i*r hillínn slór oj; rúniRÓÍIur, ail linnn rúnmr meó róí'ii móli 10 tnnnns. I.amjur or hrrióur. Miósliiil or Krulio. Fiillkoinniislu Rcrílir, 8 rylimlra vól, scm vnrln hcirisl i. vól. scm ROnRiir oins or klnkkn. krnílmikil. KlrcHHtir aó innan vnndnrtnsln cfni. SkraiilloRnr nft innnn oq ulan or allur frnRnnRiir sérstnkloRn vnndaffur. f»cttn or linppdrættishíll f. R. 1‘ctta cr krnmihíllinn. Þettn cr nrciflanlct»n hifrcifi fyrir yfiur. íf»ROTTAFÍCLAG REYKJAVÍKUR. Islamtsfðr krés- prinshjénanna. —o— Áætlun um dvöl peirra og ferðalög. Ragnar E. Kvaran og Haraldur Árnason sjá rnn möttökurnar. j)ví að hún tók að eins 10 mínút- ur, en við hufðum leyfi lyrir 12 mínútum: Eg, sem lesið hef þessi kveðjuorð Ivans Krestanofís, vil tjá honum að lokum hjart- anlegt þakklæti fyrir komu hans hingað til lands og dvöl lams hér á landi. Ég þakka honum fyrir hið mikla kynning- arstarf, sem liann hefir leyst af hendi fyrir land vort og j)jóð með urmul velviljaðra blaða- greina, er borið hafa meðal ann- ars þegar þann árangur, að "17 INS og kunnugt er, koma krónprinshjónin í hcim- sókn Iiingað á sunnudaginn, 24. júlí. með Dr. Alexandrine. Rík- isstjórnin hefir falið Ragnari E. Kvaran landkynni og Ilaraldi Árnasyni kaupmanni að sjá um framkvæmdir í sambandi við heimsókn og fcrðalag krónprins hjónanna. Móttökunum og ferðum krónprinshjónanna vcrður hag- að cins og hór scgir: Á sunnudagiim, þegar Drnn.ii- ing Alexanidrine kcmnjr að Qróf- arbryggju vestanvcrt, nvunu for- sætisráðherralijónin taka á móti gestunum, en siftar er þcÍTn fagnaft af Iwrgarstjóna Reykja- vfkur, og mun liainn láta hrópa ferfalt liúrra fyrir hinum konung- legu geslum, sem síöair halda hcim til forsætisráfthenra og snæöa þar kvöldverft. hann hefir fengiö hingað um 300 bréf og bréfspjöld hvaoan- æfa úr heiminum með fyrir- spurnum um landið og óskum um að geta kornið hingað. Ég þakka hunum einnig fyrir allt það, sem hann hefir afrekað hér fyrir úthreiðslu aljijóöamálsins Esperanto. Og ckki þakka ég honum sí/t fyrir persónulega viðkynningu, fyrir hið eldlega fjör, hinn sívaxandi eldmóð og ahuga, hiö falslausa hjarta og skemmtilegu skapsmuni. Sann- ari aljjjóöasinna, falslausari mannvin og drenglundaðri fé- laga hef ég aldrei þekkt á æfi minni. Vertu sæll, Ivan Krest- anoff. Ég vona að við fáum að sjá þig sem fyrst á meðal vor í annað sinn. Þórhergur Þórðarson. Farþegar Kveðja til vinar. Frá Þóriíergi Þórðarsynfi FTIRFARANDI kveðjuorð var mér neitað um að segja fram í útvarpið fimmtu- dagskvöldið 14. þ. m. í lok hinn- ar fallegu kveöju til lands og þjóðar, sem ég las þá upp fyrir búlgarska blaðamanninn Ivan Krestanoff. Neitunin var rétt- lætt með þeim rökum, að ég hefði ekki getið þessara fáu orða, þegar samningarnir um kveðju Krestanoffs voru gerðir við útvarpið nokkrum dögum áður. Tími var hinsvegar nægur til að hnýta þessu litla þakk- lætisvitni aftan við kveðjuna, með e. s. „Gullfossi" til Leíth og Kaoipinaamahiafnar í gær: Frú Þórdis DanieLsdóttir, Miss Bol- well, Mr. Sctan Gordon, Mr. J. C. Harrison, Mr. Lee Ha’rdy, Mr. Wynn, Capt. & Mrs. Jofírey, Sir Willlani Joffrey; prófessor Sig. Nordal, Þórarinn Björmssion, Lárus G. Lúftvígsson, Mr. Bern- luird Unwin, Hcrr Soiiíicnfeld, Air Conunaiidcr Higgins, Slr Col- liander, Miss Tcncur, Mrs. Dami- els, Mr. & Mrs. Rec, Miss Lind, íru Þórdis Claessen, Hilmar Ste- fáivsson bankastj. og frú, Mr. & Mrs. Karlman, Mr. & Mrs. Sigur- stcinn Magnússon, Lt. Col. D. Pope, Capt. Wainman, Master Magnússon, Direktör Nielsen, Mr. Stcwens, Mr. Wriglit, frú Dí- dí Woliier, Anne Lise Krogh, Ár- óra Halldórs, lnga Ásgeirs, Elin Böðvarsdóttir, Grcta Ágústsdótt- ir, Frk. Steingaaad.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.