Alþýðublaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 7
Föstudagur5. ágúst1988
7
ÚTLÖND
Umsjón:
Ingibjörg
Arnadóttir
NJÓSNARI
OG VOPNASALI
Frá hæöadraginu viö Hotel
King David, sjáum viö ekki,
aö alsherjarverkfall stendur
yfir í arabiska hluta Jerúsa-
lem og á Vesturbakkanum.
Verslanir eru lokaðar, hlerar
fyrir gluggum og jafnvel
vixlarabúðirnar viö Damask-
us-hliðið eru læstar.
Þetta orsakar engar and-
vökunætur hjá Nimrodi.
HEFÐI ÁTT AÐ FLYTJA FÓLKIÐ
Frá því aö Nimrodi kom til
Jerúsalem sem kornabarn
fyrir 62 árum, hafa gyðingar
og palestínumenn barist um
réttinn til aö stofna ríki i
Palestínu. Nimrodi er á bandi
sigurvegaranna, sem er
reyndar auöséö á sigri hrós-
andi svip hans og holdarfari
velmegunar.
„Viö heföum átt að flytja
arabana úr borginni áriö
1967, þegar viö náðum aust-
urhluta Jerúsalem á okkar
vald. Þaö heföi getað tekist á
einum sólarhring, og þá heföi
Israel sloppiö viö erfiðustu
baráttu sína. Stríöið hér I
Jerúsalem er erfiðara en á
hinum svæðunum, I Gaza og
á Vesturbakkanum," segir
Nimrodi og bendir I áttina aö
arabíska borgarhlutanum.
NJÓSNARI OG VOPNASALI
Ya’akov Nimrodi er oröinn
goösögn I lifanda lífi. Hann
varerindreki Israel I Teheran
á dögum kalda striösins, á
árunum kringum 1950. Á
þessum tíma aðstoðaði hann
Shainn I Iran viö að koma á
laggirnar hernaöar-, leyni- og
njósnastarfsemi. Því næst
var hann gerður að hermála-
fulltrúa lands síns I Teheran,
og átti persónulegan þátt I
hinum viöamiklu vopnasend-
ingum Israel til Iran. Aö laun-
um fengu israelsmenn aö-
gang aö olíu I Iran og voru
báöir aðilar ánægöir meö
þessi viðskipti.
Kórónan á ferli Nimrodi
voru gullnu árin kringum
1970. Þá starfaöi hann sem
sjálfstæður kaupsýslumaöur
I Teheran og seldi írönum allt
mögulegt svo sem vopn og
alls konar stríðstæki, einnig
seldi hann þeim verksmiðju
til aö afsalta sjávarvatn. Á
þessum tíma flæddi út úr rík-
iskassanum því olíupening-
arnir hlóðust upp I Iran.
Nimrodi naut heldur betur
góðs af þessu braski sínu og
varö margfaldur milljónamær-
ingur.
I desember áriö 1978, ein-
um mánuði fyrir fall Shains,
pakkaði Nimrodi-fjölskyldan
niöur föggum sínum og yfir-
gáfu Teheran ásamt 34 sam-
starfsmönnum af gyðinga-
ættum. Khomeini var í start-
holunum til að taka viö völd-
um, og Teheran var ólgandi
suöupottur af hatri gegn
Shainum, Israel og Bandaríkj-
unum.
„IRANGATE"
Einmitt af þessum ástæö-
um má þaö teljast kald-
hæðnislegt, að Nimrodi
skyldi áriö 1985 veröa milli-
göngumaöur Israel f „Iran-
gate“. Það hneyksli var raun-
verulega kænsku-áform af
„Ég hefi skipt um
starf. í staö þess
að selja vopn,
versla ég meö lóðir
og fasteignir. Ég
bara læt mig
dreyma um íran,“
segir Nimrodi.
hendi Israelsmanna þar sem
Saudi-Arabia var í hlutverki
mangarans. Ætlunin var, að
Bandaríkin og Israel seldu
ríkisstjórn Khomeini vopn, í
þeirri von aö bandarisku gísl-
arnir í Beirut yrðu látnir
lausir, ásamt því aö reyna aö
koma aftur á hernaðarlegri
samvinnu milli Teheran, Jerú-
salem og Washington.
„Þetta byrjaöi allt meö því,
aö arabíski vopnasalinn
Adnan Khasoggi stakk upp á
því viö mig áriö 1985, að viö
reyndum í sameiningu að
opna „hliöiö" aö Iran. Þetta
hljómaði stórkostlega og ég
var strax til í tuskið,“ segir
Nimrodi um leiö og hann
hellir kaffi ( bollana.
Hann bætir síöan við:
„Israel verður aö reyna að
selja vopn, því vopnafram-
leiösla okkar er tuttugu sinn-
um meiri en viö þurfum aö
nota.“
Nimrodi kveikir í gríöarleg-
um vindli um leiö og hann
biður bílstjóra sinn og kokk,
um aöra kaffikönnu.
BANDARÍKIN RÍTA Á AGNIÐ
„Ríkisstjórn Israel hefur
aldrei neitaö því aö viö seld-
um írönum israelsk vopn,“
segir hann meö meinfýsnu
glotti. „Umdeilda spurningin
er, hvort Bandaríkjamenn hafi
veitt okkur leyfi til að selja
þeim bandarísk vopn!“
Nimrodi lætur á sér skilja
aö Washington hafi gefiö
Hádegissólin skín lóðrétt á húsin. Blaðamaður Arbeiderbladet er
staddur á svölum ríkmannlegrar íbúðar Ya ’akov Nimrodi og horfir
ásamt Nimrodi yfir elsta hluta Jerúsalem. Hinn gullni turn Omar-
moskunnar blasir við eins og islamskur hnefi, innrammaður af
Getsemane-garðinum og kirkjunni á Olíufjallinu.
bönd til aö notfæra sér þegar
friður kæmist á. Hinar gífur-
legu olíutekjur Iran myndu
gera landið að einum besta
markaði í Mið-Austurlöndum.
REIÐUR ÓT í PERES
Nimrodi er ekki ánægöur
meö meðferðina á sér og
Schwimmeren Shimon Peres
tók fyrir stjórn þeirra á
vopnasendingum til Iran, um
áramótin 1985-1986. Hann
setti Amiran Nir ráögjafa
sinn í hermdarverkum, yfir
stjórn vopnasendinganna.
„Vopnaviöskiptin við Iran
heföu komið pólitískt til
góöa fyrir okkur og einnig
fyrir Bandaríkjamenn. Þetta
voru pottþétt viðskipti og
þaö heföi ekki verið nauösyn-
legt að þau kæmust upp,“
sagöi Nimrodi og beit fast í
vindilinn.
SKIPT UM STÖRF
Ya’akov Nimrodi er ekki
íranskur gyöingur, eins og
margir halda. Hann fæddist í
Bagdad áriö 1926. Þegar
hann var 10 daga gamall,
fluttu foreldrar hans meö
börn sín til Palestínu.
Frá Bagdad yfir Aleppo í
Sýrlandi, komst fjölskyldan
til Jerúsalem. Móöir Nimrodi
býr enn í Jerúsalem, 94 ára
gömul og 75 afkomendur.
Hún haföi aldrei látiö sig
dreyma um, aö sonur hennar
gæti rifið sig svo upp úr fá-
tæktinni aö hann yrði einn af
auðugustu mönnum í Israel.
Margir gyðingar fæddir í Irak
hafa gert þaö gott í Israel, en
Nimrodi slær þó öll met.
Nú situr Nimrodi í rík-
mannlegri íbúö sinni í Jerú-
salem, dýr málverk prýða
veggi og fágætir fornmunir
sem hann hefur fengiö í Te-
heran eru margir.
Blaðamaður spyr Nimrodi
hvort framhald verði á vopna-
sölu til Iran?
Nimrodi hvessir brúnu
kuldalegu augun og urrar
meö vindilinn í munninum:
„Hvernig á ég aö vita þaö?
Eg er búinn aö skipta um at-
vinnu. Nú er ég að versla
með fasteignir og lóðir. Ef þú
vilt kaupa hótel og átt pen-
inga skaltu tala við mig. Um
Iran læt ég mig bara
dreyma."
(Arbeiderbladet.)
Israel grænt Ijós í sambandi
við þessi viöskipti, sem
reyndar var staöfest meö
skýrslunni sem bandaríska
þingiö lagöi fram i nóvember
í fyrra.
„Ef það, aö opna „hliðiö"
aö Iran var af hinu góöa fyrir
Bandaríkjamenn væri þaó
sömuleiðis af hinu góöa fyrir
Israel. Þú verður að athuga
það aö 25.000 gyðingar búa í
Iran og viö vildum hafa góö
sambönd fyrir hendi þegar
Khomeini væri ekki lengur
viö völd,“ segir Nimrodi og er
ergilegur yfir því aö áform
þeirra félaga náðu ekki fram
aö ganga.
Khashoggi, Nimrodi og
meðbraskari þeirra Al
Schwimmer, ætluðu sem sé
aö tryggja sér viðskiptasam-