Tíminn - 02.11.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.11.1967, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 2. nóvember 1967 TÍMINN Á mánudaginn fóru þrír íslemkir fulltrúar úr varnarmálaráði í boðsferS til Bandaríkjanna, þar sem þeir munu skoða bækistöSvar NATO í Bandaríkjunum, og einnnig ýmsar varnarstöSvar þar í landi. Þeir sem tóku þátt í þessari ferS voru Tómas Tómasson, Hailgrímur D Höskuldur Ólafsson, og var myndin tekín viS brottför þeirra. Þeir munu koma aftur heim 6. nóvember n. k. 329 brunaútköli komin þetta ár KJ-Reykjavík, miðvikudas. Það' verður áreiðanlega talað um árið 1967, sem mikið bruna ár í Reykjavík, því það sem af er árinu hafa orðið þrír stórbrunar í borginni, og einni þeirra, Borg arskálabruninn, er einn mestd bruni sem orðið hefur í Reykja vík, þeg.ar tidlit er tekið til tjóns ins sem varð. Eftir al’.a þessa stórbruna er því vón að talað veiði um hrunaárið. En ef athug- að er h\e Siökkviliðið í Reykja Lögfræðingar Eögfræðinigafélag islands heidur fund í Tjarnarbúð í kvöld kl. 20.30. Tiil umræðu verða þjóð- réttarreglur um vernd fiskimiða utan landhelgi. Dr. Gunnar G. Schram, deildarstjóri í utanríkiis ráðuneytinu hefur framsögu í málinu. vík heíur verið kvatt út ofit, það sem af er árinu, og útköllin bor in saman við árin á undan kem ur í ljós, að mun færri útköll hafa verið á v>°csu árí. Útkailiið í nó.t var 32í> útkallið á árinu, en á sama tír- liðið verið kvatt 471 sinnum og á sama tíma árið 1965, hafði liðið fengið 429 útköll á sama tíma. Norðurlandskjör- vestra Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið í Miðgarði við Varmahlíð sunnudaginn 5. nóv. og hefst kl. 2 e. h. Þingmenn flokksins i kjördæminu mæta á þingmu. ' S.jóin kjördæmissam-bandsins. Framsóknarmenn Tálknafirði Stofnfundur Framsóknarfélags Tálknafjarðar verður haldinn sunnudaginn 5. nóvember n. k. Á fundinum mæta Steingrimur Hermannsson, verkfræðingur og Bjarni Guðbjörnsson, alþm r Arnessýsla Aðalfundur Félags ungra Fram- sóknarmanna í Árnessýslu verður haldinr. að Borg í Grímsnesi í dag, fimmtud .3. nóv. kl. 9,30 síð degis. A dagskrá eru venjuleg aðal fundarstörf, lagabreytingar og kjör fulltrúa á kjördæmisþing Framsóknarmanna að Flúðum. Stjórnin. Framsóknarmenn RíMurlal né nágr. Aðalfundur Framsóknarfélags Bíiddælinga verð-ur haldin á sunnudaginn 5. nóvember n. k. A fundinum mæta Steingrimur Hermannsson verkfræðingur og Bjarni Guðbjörnsson alþm. Haustmót Fram- sóknarmanna í Skagafirði Framsóknar- menn 1 Skaga- firði halda haust mót á Sauðár- króki laugardag- inn 4. nóvember kl. 9 síðdegis. Ræðu flytur Tómas Karlsson. ritstjórnarfull- fulltrúi. Jazzballettflokkur Báru sýnir. Keflavíkurkvartettinn syngur við undirleik Ragnheiður Skú tottui Gautar leika fyrir dansi. Hvergerðingar Fundur verður haldinn i Fram sóknarfélagi Hveragerðis la-ugar- daginn 4 nóvemoer kl. 2 e. h. á fund arstað félags- ins. Fundar- efni: Kjör fulltrúa á kjördæm isþing, >em haldið "erð- ur á Flúð- um 5. nóv. 2. Hel-gi Bergs ritari Frámsóknar flokksins ræðir stjórmuálin. — 3. Önnur mál. Norðurlandskjör- dæmi eystra Kjötrdæmisþing Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið á Akureyri laugardaginn og sunnudaginn 11. og 12. nóvember Þingið hefst kl. 14 og fundirnir verða að Hótel KEA. Formenn Framsóknaríelag anna í kjördæminu eru sérstak- lega minntir á þingið, og vmsnrn lega beðnir að sjá um, að fulltrúa kjör fari fram sem fyrst. Tilkynn ingar um kjörna fulltrúa óskast sendar til skrifstofu Framsóknar flokksins á Akureyri. Stjórn kjör dæmissambandsins. Lestrarbók Ný lestrarbók fyrir 7—8 ára börn, eftir Herselíu Sveinsdott- ur, fyrrum skólastjóra, er komin út hjá Ríkisútgáfu námsbóka. í bókinni, sem nefnist Haukur og Dóra, segir frá dvöl barna í sveit sumarlangt hjá afa og ömmu. Efn ið er gamalkunnugt, en höfundur bókarinnar segir söguna þannig, að hún hæfi sem bezt yngstu nenr endum barnaskólanna. Letnð er stórt og skýrt, og fjöldi mynda eftir Baltasar prýðir bókina. Heildarsíldaraflinn 303.156 lestir Siíðastliðna viku var veiðiisvæði síldarskipa-nna frá 63 gráðum 40 míniútuim að 64 gráðum 30 miín. n. br. oig miMi 8 gráðum og 9 gr. v. 1. Veður var yfirleitt óhagstætt þrtáliát hý-assiviðri og kvika. Þriðju dag og aðfaranótt miðvikudagis vat veðrið samt gott, og á þeirn tíma veidd-ust u-m 9.000 lestir. í vikunni bárust á land 12.497 lestir. Sa-ltað var í 48.100 tunn-ur, 233 lestir fryistar og 5.241 Lest fór í bræðslu. Hieilldaraflinn er því 303.152 lestir og hagnýting á þessa leið: Lestir í salt 24.245 (166.059 upps. tn.) í ' frys-tig-nu í bræðslu Ú-tflutt 1.007 271.260 6.640 Á sam-a t-íma f fyrra var aflinn þessi: í saltj 56.008 (383.617 upps. tn.) í fryistingu 2.815 í bræðslu 491.533 Alss 550.356 Frá 20. júní til 18. ágúst voru lagðar á lan-d á Suður og Vestur landi 47.062 lestir síldar og vor-u 255 lestir þess magns frystar, en 46.887 lestir fór-u í bræðstu. Lágu v.eiðarnar niðri til 24. þ. m. þeg ar síld fann-s-t í Jökuldjú-pi. Til vikuloka var la-ndað 226 lestum frá 3 bátum og fór sá aifli til frystinga-r. Hieildaraflinn er nú 47.288 lestir, en var á sam-a tíma í fyrra 45.150 lestir. Samkvæm-t skýrslum Fiskifé lagsins hafa 156 skip fengið ein hvern síld-araffla á tíma-bilinu frá 1. jún-í tiil 28. október. 126 skiip hafa aflað 1000 lesta og meira, Tíu afla-hæstu skipin eru: Héð inn, Húsavik, 5.329 lestir, Dag- fari, Húsaivík 5310 -lestir, Gisli Árni, Rvk„ 5,128 lestir, Jón Kjart ansson, Bskifirði 5.020 lestir, J-ón Garðar, Garði 5004 lestir, Kristjiáin V^geir, Vopnafirði 4. 756 lestir, Ásgeir Reykjavík 4.5 96 les-tir, Nátbfari Húisavík 4.471 lest, Harpa, Rvk, 4.421 lest oig Pylkir, Rvk. 4.318 lestir. ATHUGIÐ Skrifstofur Fraitisó’-.narflokks- ins eru fluttar að Hringbraut 30, gengið inn frá Hringbraut. Sími 24480. 4 Iínur. ÓLGA í MALASÍU VIÐ K0MU HUMPHREYS NTB-Saigon Kulala Lumpur, miðvikudag. Humphrey, varaforseti Banda ríkjanna er nú á ferðalagi um Suð-Austur Asíu og hefur að undanförnu ferðazt um Suður- Víetnam og rætt þar við ráða menn. í gærdag heimsótti hann herstöðina Chu Lai, sem er skammt fyrir sunnan vopnahlés línuna. Þar setti hann her- mannahúfu á höfuð sér og hélt síðan ræðu yfir mönnunum og gætti í henni talsverðar bjart sýni, sagði hann þar að banda ríkjamenn ynnu á á öllum víg stöðvum, að vísu væri stríðið ekki un-nið en Bandaríkjamenn væru hægt og hægt að sigra. Geysiharðir og tvísýnir bardag ar voru á þessum slóðum fyrir skemmstu, þegar skæruliðar réðust á aðalherstöð þessa svæðis. Humphrey er nú kominn til Kulala Lumpur, höfuðb-orgar Malasíu, og hyggst ræða við léiðtoga þar. Vinstrimenn, stúd entar og verkalýðssamtök stóðu fyrir mótmælaaðgerðum við komu hans, þrátt fyrir hótanir stjórnarvalda um að hart yrði tekið á slíku. Fóru mótmæla- göngur um göturnar í dag og var lögreglulið boðað út og Framhald á 15. síðu . / ■ Kynnisferd tii Loftleiða Framsóknarfélag Reykja- vikur efnir til kynnisferð- ar til Loftleiða h.f., laug- ardaginn 4. nóv. n-k- FariS verður frá skrifstofunni, Hrmgbraut 30, kl. 1,45 stundvístega. Þaðan verður ekið að skrifstofu Loftleiða á ?eykjavíkurflugvelli, — hlustað á fyrirlestur um startsemi Loftleiða. Hótel Lott'eiðu og skrifstofubygg ingin skoðuð og að því búnt ekið suður á Kefla- víkurflugvöll og starfsemi Loftleiðt þar skoðuð. Búizt er við. af komið verði í bæ ínn aítui um kl. 7,30. — Þátttakendur eru vinsam- iegast beðnir um að til- kynna þátttöku f síma 24480, sem allra fyrst, þar sem búast má við, að tak- marka verði tölu þátttk- enda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.