Tíminn - 02.11.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.11.1967, Blaðsíða 8
8 TIMINN FIMMTUDAGUR 2. nóvember 196? - ■ — ■ i- ■■ i ■■■■■ Grœöiwn holt og hraunin ber, hrjósturlönd og sanda. f skógflendinu skýlla er, skjóMð '4 farsæld veitir iþér ísland kalllar oss að hef jast handa. Álmur í vetrarbúning Vindsorfinn reynir Við Rauðavatn voru gróður- seittar fjaMafurur fyrir löngu. Þiær hatfa aldred orðið háar í loftinu en bæta smiám saman hdnn magna jarðlveg þarna svo nú er auðveldara að rækta þar önnur vaxtarmeiri tré. Og nú gengst Skógræktarfélag Reykja víkur fyrir því að svo verði gert í au'knum mæli og svæðið skipuilagt sem stór trjárgarður þar sem flódk geti notið útivist ar.— Furulundurinn í gjábrekk unni á Þingvöllum er álíka gamall, en þar hafa fururnar tey.gt betur úr sér, enda mun veðurfar bai henf'igra trjá gróðri „Ekki gæti ég unað að vetrarlag: á Þing' um, e>f ég ekki hefðii blessuð sígrænu GRÓÐUR OG GARÐAR HAUSTDREIFAR Sumarið kvaddi með f júkandi laufum og snæfiallOii. GrasMettir græn- og hvítskellóttir. Bióm filest failin. Eimstaka sumar- blóm hjara í skjóli og yl und- ir búsum. Sandroik á götum og uippblásturssvæ'ðum. Enn blœs landiið upp í stórum stiíl á íisilandi, einkum á heiðium, en einnig í byggð. Er talið, að árlega blási upp mun stærri svæði heldur en spilldur þær sem te'kniar eru til ræktunar. Það er geigvæmlegt ástand. Tún in stækka og jafnframt er fén- aði fjölgað eins og eðliilegt er — en sumsstaðar miíklu meira en það — og þar í liggur ærin hætta. Ofbeitt afréttarfönd taika að blása upp í vaxandi mæli. Far ið er að bera á beitilönd og beita á tún vor og haust en jafmvægi er ekki á hlutunum ennþá. Rannsóknir fara fram á gróðurlendum og beitanþoli og er það ágætt, a. m. k. ef farið verður eftir niðurstöðum Iþeirra rannsókina. — Land- græðsla er mjög aðkaUandi nauðsynjamál og eiga auðvitað sandgræðslu- og skógræktar- menn að vinna þar saman. Einn þáttur í landgræðslu og laind- bótum er ræktun skjólbelta. Er ráðgert að auka framleiðslu á birkiplömtuim í skógræktarstöðv umum í því skymi. Birkið er eitt hið harðgerðasta tré. Er víðast hægt að rækta það ó bersvæði — og síðan annan gróður, tré og jurtir í skjóli þess. En birk- ið vex hægt, ýmsar víðitegund ir eru fljótvaxnari en þær þurfa frjóan jarðveg. Fer það auðvitað eftlr jarðvegi oig stað báttum hvaða trjátegumd er fyrst vaJin til ræktunar. En lengi er verið að reyima þritf trjó tegundar í nýjiu landL Það hefur oft tekið mannsaMur eða meir áður en nokkuð var hægt að fullyrða með rökum. Alaska öspin og sitkagreinið þóttu mj'ög vænleg, en guidu milkið af hroð í lágsveituim Suðurlands í páskalhretimu alræimda 1963. Margs er að gæta og fleira en ve'ðurfar sumaimámaðanna, svo sem vetrarveðrátta, jarðvegur, lemgd bii’tutímans o. fil. Alaskabirki er næsta bein- vaxið þar vestra, en hér hefur gengið illa að rækta það, enn sem komið er. í hllíðiinni ofan við Kirkjubæjarklaustur vaxa mörg óvenju fagurvaxin birfci- tré. En margar hrfsl'ur, femgnar fná sömu uppeldisstöð eru háCtf gerðar kræklur í Reyfcjavík og grennd. Bæði jarðvegur og veð urfar er í betra lagi austur á Síðu. Birkið er eitt hið fegursta tré, það er eitthvað létt og fínlegt yifir því. í seinni tíð er talsvert reynt að rælkta hin nytjameiri barrtré í skjóli þess. Stor. .Göng'U.m fram að græða, sá og friða gamla kjarrið skýl ir urngri rót. Síðar undir Krón um vænma viða verða haldin okkar sumanmót". Birkiskj'ólið er mikilsvert og sjálfsagt að notfæria sér það. í beztu héruðum er semniteiga fært að rækta barrtré, t. d. lerki, án skjóls. Ræktun veru legra barrskóga getur átt sér framtíð í beztu héruðum svo sem á Fljótsdalshéraði, í Skorra dal, Fnjóskadal og frammi í Eyjafirði svo noíkkur dæmi séu nefnd af handáhófi. — Nýlega er tekin til starfa tilrauinastöð í skógrækt á Mógilsá í Kollla- firði, höifðimglega styrkt af Niorðmömmum. Þar er hægt að skapa umgum trjláiplömtuun marg vislegt iofitstag mismunandi hita, birtu og raka, reyna þær í hörkufrosti o. s. frv. Þetta þýðir að hægt er að reyna umg ar trj'áplöntur við ýms kjör og sjiá hvað þær þoila — á miklu skemmri tiíma en áður var hægt aö gera — og er það vitainlega afar mikitsvert fýrir skógrækt ima í landinu. Kannski finnst að lokum trjátegund, sem þol ir sunnlenzku umhleypingana vel? — Mikil stakkaskipti eru orðin á Heiðmörk, friðlandi Rieykjavíkur síðan hún var girt og friðuð. Þá var þaima snögg lent svæði, þrautpínt af fjiár beit. Nú þjóta upp birfcitumdir og víðirumnar og btómgresi, sem varla sást áður. Gróður sett hefur verið atlmikið af bamtrj'ám. Þau vaxa hægt að jafmaði, enda varfa við öðru að búast í svo mögrum jarðvegi og itta ieilknum af aldagamalli ofbeit. Auk þess er víða gljúipt hraun urndir svo að regnvatn hríipar niður og jarðvegur þorn ar fljótt í þurrkatíð. Þrátt fyr ir þetta er mikdð af barrtrjám að vaxa upp og mun verða æði grósku- og skógarlegt þar um að litast eftir svo sem 10 —20 ár. Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur umsjón með og stjórmar framkvæmdum á Heiðmörk fyrir Reykjavíkur- borg — 0g hefur umni'ð mikið verik og þarft. Mumu margir öfurnda Reybvíkinga af þessu frið- og griðtandi símu í framtíð mni. Mörg félög hafa og lagt hönd að verki og hafa að mestu fúlgróðursett í spildur símar. Er nú aðalverkefnið að bera á og grisja hæfilega. Vinmufllokk ar unglinga hafa ednnig fengið þarna góð verkefni og lærdóms rík. — Við skulum halda á Heiðmörk enn hóllana björkin vefur. Græða landið góðir rnenm, í greniHundum þýitur senn Trú á landi'ð gulM í mundu gefur.— barrtrén fyrir augum“, er haft eftir mætum embættismamni, sem mörg lönd hefur séð. Und irritaður var á ferð í Öræfa jökulshæð í austurrí'sku ÖIp unum nýlega og sá þar uppi fjalafiurur einar trj'áa, en svona hátt uppi skriðu þær alvéig við jörð á urðarmelum. Sumir ómotast yfir úitiemdum gróðri í dsienzkri mold. Jæja, aiMar matjurtimar okkar í görð um og gróðurhúsum eru útlend Framhald á bls. 13 s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.