Tíminn - 02.11.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.11.1967, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 2. nóvember 1967 TÍMINN 11 Minnlngarsplölo Barnasplfalaslóðí Hrlngslns fási 6 eftlrtðldoni stöð um SkartgrlpaverzJuE lóbannesai Norðfiörð Bymundssonarkiallara Verzlunlnm Vestursötn 14 Verzlun inm ^necllllnn uaugaveg) '48 Por stelnsbúo Snorrabraui öl Austurbæ' ai Apóteki Holtí Apóteto og Qja Slgrfð) Bachman. yfirhlúkrunarkonu Landsspltalans Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd ð eftirtöldum stöðum Bókabúð Æskunnar Klrkiuhvoll Verzl Eknma. Skólavörðustig 8. Verzl Reynimelur, Bræðraborgar stig 22. Hjó Aágústu Snæland, Túngötu 38 og prostkonunum. QJAFABRÉF frI lUSDituonRBRfai skAlatUnshciiuilisins NETTA NKÉF II KVITTUN, EM »Ó MtKtU FREMUR VIDURKENNINO FTRIR STUDN* ING VID GOTT MllEFNÍ. atnuNCK • Sir H.Rider Haggard 55 Frá Styrktarfélagl Vangeflnna; Minningarspjöld Styrktarféiag Van gefinna fást á skrUstofunnl Lauga veg) U slml 15941 og ' verzluninm Hlin, Skólavörðustlg 18 simi 1277Ö Giafabrét sjóðsins eru seld ö skri) stofu Styrktarfélags vangefinna Laugaveg) 11, á rhorvaldsensbasai I Austurstræti og I bókabúð Æskunr ar. Kirkjuhvoli GENGISSKRANING Nr. 83. — 30. okt. 1967 r.í . Kaup Sala Sterliingspund 119,55 119,85 Bandar dollar 42,95 43,06 Kandadolia-r 40,00 40,11 Danskar krónur 618,85 620.45 Norsikar krónur 600,46 602,00 Sænstoar krónur 030,05 832,20 Finnsk mörk 1.028,12 1.030,76 Fr frankar 875.76 878.00 Belg frankar 86.53 86.75 Svissn. franikar 991,75 994,30 GyUini 1.194,50 L197,56 Tékkn kr 596,40 598.00 V-Þýzk mörk 1.072 1.075,60 Lírur 6.90 6.92 Austurr sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Iteiknmgskrónur- vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknmgspund- Vöruskiptalönd 120.25 120.55 Tekið á móti fangavörðurinn ýtti bátnum með ár frá bakkanum, vindurinn blés út seglin og brátt voru þeir kcimnir út á miðja ána, og á hraðri ferð upp eftir henni. M spurði Khian: — Ætlar þú að kioma með oikbur? — Nei, konungssonur, ég verð að hugsa um konu mína og bam. Hhian sagði: — Megi guðirnir launa þér hjiáflpina. Mér hefur þegar verið laun- að, loonungssonur, fyrir þessa næt urvinnu hef ég fengið meira en ég hef unnið fyrir á tíu árum, þú skalt ekki hugsa um, hiver greiddi mér, ekki akatt þú heldur óttast um mig, því ég hef örugg- an felustað, þótt þú gætir ekki verið þar með mér. Á meðan fangavörðurinn var að tala, stýrði hann bátnum með árinni að hinum árbakkanum en einmitt þar voru hundruð fátæk- legra bústaða. Fangavörðurinn sagði: — Farið nú leiðar ykkar, og megi Andinn ykkar gæta ykikar, í bátnum eru veiðarfæri ásamt fiskimannaklæðum, þau skulið þið fara í, áður en dagar, en um það leyti ættuð þið að vera komnir langt frá Tanis, í þessum blásandi byr, því báturinn skriðar! vel. Farið nú vel, biðjið fyrir mér, eins og ég mun biðja fyrir ytkkur. Konungssonur, taktu nú við stýr- tilkynningum í dagbókina kl. 10—12. SJONVARP Föstudagur 3. 11 1967 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverSum meiSi UmsjónarmaSur Gunnar G. Schram. dr. Halldór Pálsson búnaSar- málastj. og Hákon Bjarnason skógræktarstj. ræSa um skóg- rækt. 21.00 Skemmtiþáttur Luey Ball fsl. texti: Óskar Inglmarsson. 21.25 „Er Irsku augun brosa . .“ frsku þjóSlagasöngvararnir The Dragoons flytja þjóSlög frá Helmalandl sinu. 21.40 Dýrlingurinn fsl. textl: Bergur GuSnason. 22.30 Dagskrérlok. Róðið hitanum sjólf með ... MeS BRAUKMANN hitastilli 6 hverjum ofni getið þér sjálf ákveð- i8 hitastig hver* herbergi* — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli er hægt a8 selja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. fjartægð frá ofni Sparið hilakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hilaveitusvæði/ SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 isárinui og stýrðu út á miðja ána, því þaðan sést cikki tiii ykkar, þessa stormanótt. Að svo mæltu rcnndi maðurinn sér út fyrir stefni bátsins, andar- tak sáu þeir höfuð hans eins og dökkan díl á vatninu, svo hvarf hann. Þá sagði Khian: — Nú hef ég loksins hitt mann, sem er góður og heiðar- Legur, þótt starf hans sé illt. 16. KAFLI. Andlát Roys. Khian og Temu sigldu áfram alla nóttina. Um dagmál voru þeir komnir margar miLur frá Tanis. því að norðanvindurinn var sterkur og stöðugur. Einu sinni sáiu beir ljós að baki sér, sem gátu stafað frá bátum, er veittu þeim eftirför, en ljósin hurfu brátt. í aftureldingiu ldæddust þeúr fiskimannaklæðum þeim, er fangavörðurinn lagði þeim til. Ailir þeir, er sáu þá á þessu ferðalagi, töldu þá vera fiski- menn að iðj.u sinni, en sláikir menn v’oru í hundraöaivís á Ndi, annaðhvort að flytja afia sinn á markað, eða þá á heimleið ti fjarlœgra þorpa, að lokinni sölu. Þar ,em Khian var vanur að fara með báta, komust þeir Makk laust leiðar sinnar, en aðra niótt- ina? senjrþeir vorú á-siglingu, fór miklM' íjöldi stórra skipa fram- hjá þeiín, á leið niður Níl. Þeg- ar þeir komu auga á þessi skiip, felldu þeir seglin og reru að landi, þar sem þeir földu sig í sefinu, þar til flotinn hafði siglt fram hjá. Vegna þess að dimmt var, gátu þeir ekki séð hivers kon- ar skip þetta voru, er Khian réði í, að þetta mundu vera herskip, vegna ljóskera þeiiTa, er þau höfðu uppi, bæði í stefni og skut, sömuleiðis heyrði hann að sMpin voru full með hermönnum, vegna skipunarorða og söngs, er barst frá þeim, en hvaðan skiipin komu vissi Khian ekki. Hann mundi þó það, sem hann heyrði við hirð Aipepis, og að þegar hann kom tdl baka til Tanis, hafði hann séð skip, grá fyrir járnnm, sigla uipp Níl, og sem honum kom þetta í hug varð Khian skelfdur. Temu las hug hans og snurði: — Hvað óttast þú, Rasa bróðir? __Ég óttast að við verðum of seinir með viðvörun okkar. O, við skulum hætta þessum orða- leik, ég er ekM Rasa, heldur Hhian, sem var ríkisarfi Norður- Egyptalands, og unniusti Nefru konungsdóttur, sem faðir minn ætlar að hrifsa sér til eiginkonu. Þegar konungurinn uppgiöibvaði að ég var keppinautúr hans, lét hann varpa mér í fangelsi, og ætlaði að ráða mér bana, þess vegna hittumst við í hinu skuggalega jarðhúsi — Þetta hef ég allt getið mér til, en hvað nú, bróðir og kon- ungssonur. — Nú, Temu, er það ætlun mín að vara reglusystMn okkar við hættunni. Apepi hefur sjálfur sagt mér, að tiann ætli að handtaka drottninguna og kvænast henni en ráða öllu hinu fólkinu bana. Temu svaraði , léttum tón: — Ég held, að óþarfi sé að vara þau við. Roy fær vitneskju um allt, fyrr en nokkur maður gæti ferðaat. Við skulum samt halda áfram, Guð er alltaf með okkur. Trúðu og treystu. Þeir sigldu áfram, og rétt þeg- ar dagur rann, sáu þéir pýramíd- ana og kom.u skömmu seinna að árbakkanum hjá pálmalundinum, þar sem Khian hitti Nefru fyrst dulbúna. Þeir földu bátinn, eftir bezbu getu. Enn voru þeir í síð- kápum sínum, og báru sverð, sem þeir hu'ldu undir kápunum, sverð þessi höfðu verið í bátnum. Þeir béldu nú í átt að Sphinxinum og þaðan að hofinu, engum mættu þeir.' ekki sáu þeir heldur neinn að störfum á hinum frjósömu ökrum, en þar var gróðurinn troð inn niður eftir menn og dýr. Þeir voru því mjög óttaslegnir, þegar þeir gengu inn í hofið, eftir leyni diyrum, sem þeir vissu aí, þeir læddiust ni'ður hofgangana og komu inn í hinn stóra sal, þar sem Nefra hafði verið krýnd. Nú var salurinn mannlaus, og þar var ailt þögult, allt í einu kom Khian auga á hvítklædda veru, sem sat uppi á hásætispallinum, en þar stóð hin forna stytta Osiris, guðs hinna dauðu. Þeir flýttu sér í átt til þess, er sat í stólnum, og sáu brátt, að þetta var Roy, eða svipur hans. Hann sat þarna, í prestskrúða sínum, það var eins og hið síða skegg hans flybi út yfir klæði hans, höf- uð hans hafði hnigið niður á brjósti'ð eins og hann væri " í svefni. Khian sagði: — Vakna þú, heilagi spámað- ur. En Roy hreyfði sig eikki, né svaraði. Þeir nálguðust hann ótta slegnir, gengu upp á pallinn til hans og litu í andlit honum. Roy var andaður. Þeir sáu ekkert sár eða áverka, en han-n var dauð ur og stirnaður. Khian sagði hásum rómi: Hinn heilagi spámaður hefur verið kvaddur héðan, en ég held að andi hans sé enn með okkur við sikulum leita að hinu fólk- inu. Þeir xeituðu, en fundu engan. Þeir fóru til herbergis Nefru, þar va-r allt óhreyft, en hún var þar ekki, jaínvel Mæði hennar voru horfin, og þannig var það einnig um illt hii,. fólkið. Khiar. mælti: — Við skulum fara út, þau hafa ef til vj.'í falið sig í grafhýsun- um. Þeir fóru og reikuðu um allt, en allt vz þögn og tóm. Þeir gáðu að fótförum, en hafi þau verið, voru þau horfin, það hafði norðanvindurinn séð um, sem hafði feykt til sandinum. Þeir voni gripn örvæ.jtingu, þeir settust að lokum í skugga ann-ars pýra- mídans. Boy var andaður, hitt fólkið var allt farið. Khian gat Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sfmi 16995. eykur gagn og gleði Fimmtudagur 2. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há degisútvarp 13.00 V^ð vinuuna: Tónleikar. 14 40 Vig seœ heima sitjum Guðjón Guðjóns son les framhalds- söguna ______________ „Silfurhamannr" efhr Veru Henrikser <21 15.00 Miðdegis útvarp 16.0( Veðnrf, egnir Síð degistónleikar. 16 40 Fram- burðarkennsia » espei’anto og þýzku 17 00 Frettir 17.40 Litli barnatiminn Anna S->o-radóttir stjórnar þætt' fyrir yngstu hlustendurna 18.or Tónleikar 18.45 Veðurtregnir 19.00 Frétt ir. 19 21 Tdkvnnlngar 19.30 Dagleg’ mál Svavar Sigmunds- son cand mag flytu? þáttinn. 19.35 T??kni -ig visíndi Páll Theódórsson eðlisfraeðingur flytur erindi. 19.55 íslenzk kammermúsík. 20.30 Heyrt og séð Stefán Jónsson á ferð um Dalasýslu með hljóðnemann. 21.20 Þýzk þjóðlög og dansar 21.40 Ungt fólk í Noregi Árni Gunnarsson segir frá. 22.00 fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dóttir Rappazzio is“ Sigrún Guðjónsdóttir les (2) 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 23.05 Nú- tímatónlist. 23 25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 3. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Lesln dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjura. 15. 00 Mið- degisútvarp 16.00 Veð- __ ____ urfregnir. 17.00 Fréttir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Alltaf gerist eltthvað nýtt‘ 18.00 Tón- leikar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Til'kynningar, 19. 30 Efst á baugi. Björn Jóhanns son og Tómas Karlsson fjalla ura erlend málefni 20.00 Þjóðiagaþárr ur. Helga Jóhannsdóttir kynnir íslenzk þjóðlög 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrlta: Laxdæla saga Jóhannes úr Kötlum les (1) b. Úr þjóðsögum Þorsteinn frá Hamri Ies og ræðir um efnlð. c. „Sveinar kátir synglð“ Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja alþýðulög, d. „Myrkra styrkur a-ndi‘ Jóhann Hjaltason kennari flytur frásöguþátt. e. í hendingum. Sigurður Jónsson frá Haukagiii flytur visnaþátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dóttir Pappazzin is“ Sigrún Guðiónsdrtttlr les Í31 22.35 Kvöldtónlelkar 2345 Ðag- skrárlok. Á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.