Tíminn - 02.11.1967, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 2. nóveitíKer 1967
TÍMINN
7
Esjan vestanverS.
tii fullnustu, — en fyrir mína
parta held ég, að elektróníkin
vcrði ekki langlíf, að minnsta
kosti verður hún að breytast
og þróast mikið, áður en hún
nær til eyrna fjöldans. Þeir
eru stundum að tala um það
þessir ungu menn, þegar lag-
linan haifi horfið, og þetta nokk
uð. En ég segi bara við þá. —
Það getur vel verið að laglínan
hverfi, eða sé þegar horfin
fyi-ir ykkur, en hún hverfur
aldrei fyrir almenningi.
Þjóðleg tónlist
og alþjóðleg
— Hvernig er það, Karl, er
ekki íslenzk náttúra yfirleitt
mjög vei failin til að veita
listamönnum innblástur?
— Það er nú meira en lítið,
maður verður fyrir geysilegum
ábrifum af henni. En það er
annars fjölmargt fleira, sem
verkar „inspírerandi" á mig,
iitfð barn, falleg blóm, og
margt, margt annað. Hugmiynd-
irnar og innbliásturinn kemur
aiveg fyrirvaralaust, ég er
kannski kannski úti á gangi,
og þá kemur demban al-lt í einu
yfir mig. Ég hef þess vegna
vanið mig á að ganga alltaf
með rissblöð í vasanum og
Kiota niður það sem mér dett-
ur í hug. Maður hefur ekki
alilaf hljóðfæri við höndina,
eða getur tekið á rás heim,
þegar hugmyndirnar koma, en
maður verður að reyna að
lióndla þær og beizla strax, því
að annars vilja þær fjúka út
í veður og vind. Stundum þarf
nuður ekki einu sinni að skrifa
neitt niður. Eitt verk samdi ég
i aætlunarbíl vestur í Borgar-
fjörð, hafði engin skriffæri við
hendina og mótaði þetta allt
i höfðinu.
Einu sinni átti ég i mjög
miklum erfiðleikum með að
koma saman verki, sem var að
brjótast um í mér. Ég ákvað
aö leggja mig og hvíla mig
dáhtið frá því. Þegar ég vakn-
aði aftur. var verkið fullmótað
í huga mínum. Undirmeðvit-
undin starfar að þessu, þegar
nidður sefur og án þess að
gera sér grein fyrir þvi. er
maður oft að vinna að tónverki,
sem kemur ekki upp á yfir-
borðið fyr en það er fullbúið.
Ég tei, að flest önnur tón-
skáld hafi sömu sögu að segja,
þetta „grasserar" í manni án
þess að maður hafi hugmynd
um.
— Er sinfónían um Esjuna
bjóðlegt, íslenzkt verk?
— Já, á sinn hátt. Ég hef
gert mér far um að hafa hana
þjóðlega og alþjóðlega. Þriðji
kaflinn er að minnsta kosti
þjóðlegur — tvímælalaust. —
Hann sagði nokkuð snjallt hann
íranz Mixa, þegar hann var
hérna síðast. Við vorum að tala
am elektróník og hann sagði,
að hún væri eins og esperanto.
Af hverju, sagði ég. — Hún er
ekki ,,nasjónal“, sagði hann.
— Ég get ekki ímyndað mér
nokkurn mann eða nokkurt verk
„internasjónalt" nema það sé
líka „nasjónalt".
Þetta er nefnilega akveg rétt.
Þegar maður hlustar á Beet-
hoven koma þýzku einkennin
greinilega í ljós, enda þótt
hann sé tvímælalaust alþjóð-
icgur listamaður, og eins er
þetta með Tchaikovsky. Hver
getur efast um að hann sé
Rússi, þó að hann sé mjög al-
pjóðlegur, og þannig er það
með marga, marga fleiri. En
svo er það auðvitað andinn,
sem skapar form og stíl og
fullkomnar listaverkið.
Ég hef gert mér far um að
xynnast þjóðlegri íslenzkri tón
:ist og flétta hana inn í verk
mín. Það má auðvitað deila um,
hvað er í rauninni íslenzk tón-
1 ist. Margt af þessu hefur sjálf
sagt borizt hingað erlendis frá
fyrr á árum. En við höfum
mótað það, skapað því vissan
buning og í þeim búningi þekk
ist það ekki nema hér. Þess
vegna er það íslenzkt. Eitt eh
pað þó, s-em sennilega er ís-
lenzkt í húð og hár, og verður
ekki um deilt, en það eru rím-
i.’inar og rímnastefin. Sennilega
er það hvergi til nema hér, og
þó. Einu sinni, þegar ég var
staddur norður á Akureyri
heyrði ég svipaða tegund tón-
listar, — nauðalika. Þetta var
söngur frá Kákasus, en því
tniður hef ég ekki haft aðstöðu
iil að kynna mér, hvernig þessi
tegund tónlistar er þangað kom
m og hvernig hún hefur þróazt.
Og þar með látum við staðar
numið og þökkum Karli fyrir
spjallið.
— gþe.
Sunn-
lendingar
Sófasett í úrvali, vandað
áklæði. Tízkulitir. Verð frá
kr. 18.600,00.
Húsgagnaverzlunin
KJÖRHÚSGÖGN
Eyrarvegi 20, Selfossi.
S'ími 1540.
1 RÚLOFUNARHRINGAR
! Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM ÞORSTEINSSÖN
gullsmiður
Bankastræti 12.
Jór. Grótar Sigurðsson
héi-nðsdómslögmaður
Austurstræti 6.
Simi 16783
BÆNDUR
í tíeðiið salthungur búfjárins (
j og tátið ahar skepnur hafa í
j friálsan aðgang að K N Z I
j saltsteim allt árið.
K N 2 saltsteinninn tnni-
beldur émis snefilefni t d.
magnestum, kopar mang-
an Kabolt og joð.
^jpl
Gerum fast verðfilboð í tilbúnar eldhúsinnréfí-
ingar og fataskópa. — Afgreiðum eftir móli.
Stuttur afgreiðslufrestur. — Hagkvæmir
greiðsluskilmóiar.
Hver s>ópur í eldhúsinnréttingunni lækkar um 500—1200 kr.
sömu gæðum haldið.
ODDUR H.F. HEILDVERZLUN
KIRKJUHVOLI 2. HÆÐ REYKJAVÍK
r SÍMI 21718 E. KL. 17.00 42137.
§
SIEMENS HEjMILISTÆKI
1—400
401—600
601—800
801—1000
Auglýsing
um skoðun reiðhjóla með hjálparvél (létt bihjól)
í lögregluumdæmi Reykjavíkur.
Aðalskoðun reiðhjóla með hjálparvél (létt bifhjól),
fer fram í bifreiðaeftirlit ríkisins, Borgartúni 7,
sem hér segir:
Mánudaginn 6. nov R
Þriðjudaginn 7. nov R
Miðvikudaginn 8. nóv R
Fimmtudaginn 9. nóv R
Föstudaginn 10. nóv. R 1001—1200
Skoðun hjólanna er frunkvæmd fyrrnefnda daga
kl. 9,00 til kl. 12,00 og ki. 13,00 til kl. 16,30.
Sýna ber skilríki fyrir þvi, að lögboðin vátrygg-
ing fyrir hvert njól sé i gildi. Athygli skal vakin
á því, að vátrygginganðgjald ökumanna ber að
greiða við skoðun.
Skoðun hjóla (létt bifhjoþ sem eru í notkun hér
í borginni, en skrásett í óðrum umdæmum, fer
fram sömu daga.
Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar
á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr um-
ferð, hvar sem til þess næst.
Reykjavík, 31. október 1967
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
NÁMSKEIÐ í
BLÁSTURSAÐFERÐ
Námskeið í hjálp í viðiögum fyrir almenning, í
hefst þriðjudaginun 7. nóvember n.k. Áherzla
lögð a að kenna lífgun með blástursaðferð.
Þátttaka tilkynnist strax j sknfstofu R.K.t, Öldu-
götu 4, sími 14658. Kennari verður Jón Oddgeir
Jónsson. Kennsla er ókeypis.
Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands.