Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 4
TÍMINN FIMMTUDAGUR 30. nóvember 1967. Aiveg ný skriftækni Við hut»suðum sem svo: Þar sem kúlupennar eru mest notaðir alira skriffæra í heimin- um, er þá ekki hægt að smíða kúlupenna. sem er fallegri í lögun og þægilegri í hendi, nákvæmlega smíðaður — v með öðrum orðum hið fullkomna s'kriffæri. Svo var hugmyndin undir smásjánni árum saman. — Síðan kom árangurinn- 6-æða blekkúlan, sem tryggir jafna blekgjöf svo lengi sem penninn endist. Og til viðbótar hin demant-harða Wolfram-kúla í umgerð úr ryðfríu stáli. Ekki ma þó gleyma blekhylkinu, sem endist til að skrifa 10.000 métra langa línu. Að þessu loknu var rannsakað á vísindaiegan hátt hvaða penna-!ag væri höndinni hentugast. Þá var tundið upp Epoca-lagið. Ennþá hefur ekkert penna-lag tekið þvi fram. REYNIÐ BALLOGRAF-EPOCA OG ÞÉR HAFIÐ TILEINKAÐ YÐUR ALVEG NÝJA SKRIFTÆKNl epoca Sænsk gæðavará, sem ryður sér til rúms um víSa veröld. UmboS: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. ÁgústPálsson arkitekt Hiamn var fædtdur á Hermundar- fellli í Þistilfirði 3. ofct. 1'893. For- eldrar hans voru FáM Eðvarð Þoreteiriisson bóndi á Henmundar- felli (f. 1854, d. 1919) og fcona hams Steiinunn 9essetja Jónsdtóttir bónda í Hieiðarmúla (síðar á Rauf- arhöfn), Jónssonar bónda á Snart- arstöðuim, Jónssonar. Þorsbeinn faðir Fá'ls var Jónatansson, sunn- lenzkur að ætt, en gerðist bóndi á Brimneisi á Uanganesi og síðar á Hermundarifelli. Sr. Kannes Þorsteinsison prestur á Víðihóli á FjöMum var bróðir Fáls. Börn þeirra HermundarfeMehjóna, önn- ur en Ágúst, voru Guðrún hús- freyja á Hemnmdarfeilli, Hansina húsfreyja á Stevarlandi, sem nú er ein á lífi þeirra systkina, Lára, sem lézt í Reykjaivík s. L vor, Stedniþór, sem lengi átti heima á Þórsihöfn og Þórhildur, sem lézt ung að aldri. _ Fyrdr fermingaraldiur dvaildist Ágúist um skeið í Reyfcjarviik hjá föðurbróður sínum, Ágústi Þor- steinssyni kaupmanni og fijölskyidu hans, en hvarf eíðan til átthaganna á ný. Dvaldi hann þá, að ég ætla, nofckur ár á Sléttu, og nam trésmiíði hjá Birni Sigurðssyni bónda á Grjióteesi. Síðar fór hann til Noregs og tók prótf frá „Stavanger tekniske aftensfcoile“ árið 1919. Næsta ár dvaildi hann a. m. k. að mokkru á heimasilóðum og mun þá hafa haft nofcfcium hug á að stofna til buskapar á HermundarfeMi. Af búsfcap varð þó e'kki. Hivarf hann þá til Noregs á ný og tók þar annað próí í iðnsfcóila, einniig í Stavanger, en síðan s'veinsipróif í húsiaismíði í Reykjaivík áirið 1927. Vann hann eftir það í nokkur ár við húisasmiði og húsateikninigar í Reyifcj aivíik. Svo réðst hann í það, þegar hann var kominn undir fer- tugt, að hefja nám í húsagerðar- ldst við Listaiháskióilann í Kaup- mannahöfn og laufc prótfi þaðan árið 1935. Virðist mér það hera vott um ótvíræða hæfileifca hans á þessu s-viði, að honum skyidi tafcast að fá inngöngu ,í Listahá- sfcólann og leysa það af hendi á sköimmum tíma, sem til þess þurfti að standas't próf þaðan, því að ekki ha-fði hann stúdentspróf og skólaganga hans fram að þeim tíma var lítil, a. m. k. miðað við það, sem nú tíðkast. Eftir að Ágúst hafði lokið prófi sem arkitefct starfaði hann á veg um húsamieiistara rífcisins og síðar Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á „Jurta-smjörlíki* frá afgreiðslu smjör- líkisgerðanna, frá og með 29. nóv. að telja: í heildsölu, hvert kg. í 500 gr. pk .... kr. 51,85 í smásölu m/sölusk. hvert kg. 500 gr. pk. — 63,00 í heildsölu hvert kg. í 250 gr. pk. . — 52,85 í smásölu m/sölusk- hvert kg. 250 gr. pk. — 64,00 í heildsölu, hvert kg. i 250 gr. dósum '— 55,25 í smásölu m/sölusk. hvert kg. 250 gr. ds. — 67,00 Óheimilt er þó að hækka smásöluverð á því smjör- líki, sem keypt er af smjörlíkisgerðum fyrir þann tíma. Reykjavík, 29. nóv. 1967. VERÐLAGSSTJÓRINN TILKYNNBNG Samkvæmt samningum nnlli Vörubílstjórafélags- ins Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands íslands og samningum anrarra sambandsfélaga, verður leigugjaid fyrif vörubifreiðir frá og rrieð 1. desember 1967 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér seair: Lagvinna Eftirv. N&Hv. Fyrir 2Vz tonna vörubifreið '.50,30 176,20 202,00 — 2Vz tii 3 tonna hlassþ. .67,10 193,10 218,90 3 —3Vz — 184,10 210,00 235,80 3Vz —4 — — 199,50 225,40 251,30 4 - 4% — — 213,60 239,50 265,40 4% —5 — — 2/4,90 250,80 276,70 5 —5/2 — — 234,70 260,60 286,50 ___ 5% —6 — — 244,60 270,50 296,40 6 - 6/2 — — 253,00 278,90 304,70 — 6yz — 7 — 26i,4C 287,40 313,20 - -- 7 —'lVz — — 269,90 295,80 321,70 — 71/2-8 — — 278,40 304,30 330,10 LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA á teiiknistoifu'm Reykjiaivífcur, að byggingar- og skipulagsmiáilum fram til ársins 1963, er hann hætti þar störfium, þá mjög íarinn að heiisu. En jafnframt vann hann taisivert að húsateikningum á heimiili sínu. Aðrir munu í da.g gera nánari grein fyrir verkum hans, en þau eru mörg, sem ha-nn vann að einn eða með öðr-um. Ein af hinurn nýju kirkjum höfuðborg arinnar, Nesfcirkjia, er byggð etftir fyrirsögn hans og teikningum. Ég minnist m. a. tveggja þjóðkunnra manna, sem fengu hann til að teifcna íbúðarhús sín. Á ég þá við hús það, _ er Hermann Jónasson fyrrv. fors'ætisráðherra lét byggja við LauifáiS'veg í Reyfcjaivík og hús það, er Halildór Kiljan Laxness ritíhö'fundur lét byggja í Mósfels sveit oig n-e'fnd'i Glijútfrastein. Ég bygg, að ég hafi séð Ágúst Fálsison í fyrsta sinn á Raufar- h'öfn ha-ustið 1919. Mun hann þá hatfa verið nýkominn frá Noregi hið fyrra sinn. Nánari kynni ofck- ar bófuist þó ekki fyrr en 10 árum síðar, en héldust e'ftir það, og nú minnist ég þeirra kynna með áraægju og þöfck. Haran var trygg- ur vinur vina sinma, en batt efcki aMtatf „bagga sína sömu hnútum oig samtferðamenn". Listin, sem hann gerði að ævistarfi sínu, var honum hugstæð og fcær, og fleiri listum hafði haran mætur á. Hann átti við heilsubrest að stríða mörg síðustu árin og þoldi vanmiátt sinn án æðru, og dvaldi lön.gum einn í íbúð sinni en síðar á sjúk-rahús- um, er annað var efcki lengiur fært. Hann andaðist á Landakots- spítala 25. nóv. s. L 74 ára að aldri, og er jarðsunginn í dag. G. G. f Með fáum orðum langar mig tiil að mdnnast Ágústs vinar míns, — en kynni ofcfear hatfa staðið um 20 ára sfceið. Lengst af þeim tíma bjugigum við í sama húsi, og fór ætíð vel á með honum og fjölsikyldu minni Það, sem ég eirakum hetf í hiuga með því að skrifa þessar línur, er að geta þess verks, sem lengi mun hald'a minningu hans í heiðri en það er uppdráttur hans að Nes kirkju hér í borg. _ Mér er vel fcunnugt um, að Ágúst leit sj'álfur svo á, að þetta væri sitt bezta verk — og mun það vera samd'óma álit fjölda margra, bæði innan landis og ut- an, að þetta verk hans sé eitt frumlegasta og heilsteyptasta listaverk, sem fram hetfur fcomið í kirikju'byggingum — og jafnvel í byggingarlist yfirleitt, á síðai-i árum hér á landi — og jafnve'l þó víðar sé leitað. í Marborg í Þýzfcalandi er mi-kið myndasafn um kirkjubygg- ingar víðs vegar að úr heimiinum. Er mér kunnugt um, að menn. sem hafa unnið við þetta safn, Framhald á 15. síðu. s\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.