Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 30. nóvember 1967.
*
9
Útgefandi: PR AMSOKN ARFLOKKURINN
Framkvæmdast.ióri Kristján Be»ediktsson Ritstjórar- Þórarmn
Þórarinsson (ábi Andrés Kristjánsson Jón Helgason og IndriOl
G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjómar: Tóraas Karlsson Aug-
lýsingastjóri- Steingrimui Gtslason Ritstj.skrifstofur ' Eddu-
búsmu. siraai 18300—18305 Skrifsofur: Bankastræti 7 Al-
greiSslusirai' 12323 AuglýsingasimT 19523 Aðrar skrifstofur,
simi 18300 Askriftargjald kr 105.00 á raán tnnanlands — f
lausasölu kr 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA b. f.
Reynsla Björns
Morgunblaðið hefur það eftir Birni Jónssyni alþm., að
frjálsir samningar um verðtryggmgu launa séu engan
veginn fráleit framtíðarskipan, þvi að „reynslan hefur
að mínu vifi sannað, að tíð afskipti stjórnarvalda um
þessi efni eru engan veginn tullkomin trygging fyrir
verka I ýðsstétti na".
Mbl. reynir að túlka þessi ummæli sem lof um þann
verknað ríkisstjórnarinnar að afnema lögbundna verð-
tryggingu launa. Þeir, sem ekki vilja rangtúlka ummæli
Björns, sjá þó fljótt, að í þeim felst þungur áfellisdómur
um framkomu Bjarna BenediKtssonar. Björn Jópsson var
einn aðalfulltrúi verkalýðsfélaganna í samningunum við
Bjama Benediktsson, sem fóru fram í maí og júní 1964.
Verkalýðssamtökin féllu þá að mestu frá kröfum sínum
um grunnkaupshækkun gegn því. að verðtrygging launa
yrði lögbundin. Verkalýðshreytmgm taldi þá enn örugg-
ara að hafa þetta í lögum en samningum. Almenní var
líka talið þá, að þessi lög yrðu varanleg, þótt forsætis-
ráðherrann hefði varnagla um, að þau væru ekki sett
til eilífðar. Það gerist samt nú eftir tæplega 3% ár,
að Bjami Benediktsson rýfur petta samkomulag og beitir
sér fyrir því, að lögin séu afnumm. Óneitanlega er hér
mjög ódrengilega farið að, þrátt fyrir framangreindan
vamagla forsætisráðherra, þar sem samkomulagið frá
1964 er rofið á þeim tímamótum, þegar ný, stórfelld
dýrtíðaralda er að rísa og engin trygging er fyrir því,
að atvinnurekendur fallist baráttulaust á verðtrygging-
una.
Það er því ekiki ofmælt hjá Birni Jónssyni, að hann
hafi ekki góða reynslu af samskiptum við ríkisvaldið
varðandi þessi mál. Framkoma B]arna Benedi'ktssonar er
vissulega með þeim hætti, að ekki er hér ofsterkt til orða
tekið.
Það getur líka verið rétt h]á Birni Jónssyni ,að það
felist engu minna öryggi í því að hafa ákvæði um verð-
tryggingu í samningum, en lögum. En gallinn er sá, að
engin ákvæði eru nú um þetta í samningum, og að af-
námi lögfestingarinnar fylgja þau skilaboð til atvinnu-
rekenda frá Bjarna Benediktssym og Gylfa Þ. Gíslasyni,
að þeir megi ekki fallast á neina kauphækkun að sinni.
Það veltur því alveg á skilningi atvinnurekenda, hvort
þetta mikilvæga öryggisákvæði tæst tekið baráttulaust
í kaupsamninga eða ekki. En takist þáð, verður það að
þakka skilningi og sáttfýsi annarra en þeirra Bjama og
Gylfa.
Undir það skal því enn tekið, að reynslan er vissulega
btrin að sanna það, að lítil trygging felst í því fyrir
verkalýðsstéttina að semja við Bjarna Benediktsson um
pesái mál. Það sýna bezt endaiok júnísamkomulagsins
frf 1964, sem Bjarni grípur tækifærið til að rjúfa, þegar
launastéttunum kemur verst, og lætur jafnframt þau boð
ganga til atvinnurekenda, að nu verði þeir að standa sig!
Úrslitavaldið
Stjórnarblöðin eru að reyna að gefa tilkynna, að
búið sé að fela fulltrúum launbegasamtakanna úrslitavald
um verðlagsákvarðanir. Þetta er rangt Úrslitavaldið um
verðlagsákvarðanir er eftir sem áður í höndum odda-
manns, sem er fulltrúi ríkisst.]órnarinnar. Það verður því
ríkisstjórnin, sem raunveruiega hefur úrslitavaldið og
mun því á þennan og annan hátt ráða mestu um verð-
Iagsþróunina.
TÍMINN
irnwi n. »
Stefnuskrárræða Romneys ríkisstjóra:
Ábyrgð einstaklingsins er höf-
uðnauðsyn frjálsu þjóðfélagi
Eflum margvíslegt frjálst samstarf ábyrgra einstaklinga
Hinn 19. nóvemlber s.L
birti New York Times eftir-
rit af ávarpinu, sem George
Romney, fylkisstjóri í Michig-
an, flutti á blaðamannafund-
inum, þar sem hann lýsti
þeirri ætlan sinni, að ná til-
nefningu sem forsetaefni Repu
biikana við forsetakosningarn
ar að ári. Fer hér á eftir
lausleg þýðing þessa ávarps,
að undanteknum upphafsorð-
unum, sem naumast eiga er-
indi til annarra en þeirra,
sem viðstaddir voru:
SÁ, sem sækist eftdr forseta-
kjöri, verður sjálfur að vera
sannfærður um, að hann geti
» orðið að gagni otg laigt að
mörkum nauösynlega forustu.
Ég hefi ákveðið, að berjast
fyrir útnefningu sem forseta-
efni af hálfu Republikana og
kjöri sem forseta Bandarikj-
anna. Ég hefi tekið þessa á-
kvörðun í ein>læg-ni o-g af sann
færingu. Mér er annt um
Bandaríikin.
Aime-nn sannfæring u-m van
miátt eistaklingsins nefir
breiðzt óðfluiga út vegna þess,
hve vanda-mál þjóðarinnar ei j
mikii og margslungin. Við er-
um farnir að líta á viðurkenn-
ingu áibyrgðarleyisisins sem
eðliieg vi-ðbrögð dagiegs lífs.
Tilganigsleysi og hvers konar
linikind eykst óðfluga í banda-
rí-siku þjóðlifi. Þetta blasir
hvarvetna við.
Ríkisstjórmin tefcur ailt of
oft fram flyrir hendurnar á eðii
legrl fijölsfcyiduábyrgð og dreg
ur úr henni með úreitri vei-
ferðarstefnu, sem lamar hverja
nýja kynslóð fátæklinga. Glæp
um fjölgar og ungtngar
fremja meira en helmmg
þeirra.
ALLT of margir grí-pa til
eituriyfja, áfengis og ýmsra
annarra meðaia til flótta frá
því þjóðféia-gi, s-em ekki virð-
is hafa upp á að bjóða bar-
áttu fyrir neinu-m þelm mái-
efnum, s-em vert sé að þjóna.
U-ngt h-ugsj'ónaríkt fóik er oft
fyrr en varir farið að fást við
eitthvað, sem það hefir tak
markaðan áhu-ga á, eða þá að
það varpar sér út i eyð-andi
baráttu gegn sivonefndri ríkj-
andi s-kipan.
Karlar og konur í fátækra-
hverfunum finna tii beiskju
vegna svikinna loforða og
leggja eyr-u við skrafi b-ylting-
arsinna, sem viljia hrinda ok-k-
ur út í borgaral-egan sikæru-
hernað. Sundrungin befir sótt
ok-kur heim.
A þes-sum sinnuieysistímu-m
er sjaldan litið á vinnuna sem
fa-gnaðarefni og fátítt er. að
betri framleiðs'la eða þjónusta
sé höfð að markmiði.
ÞÉR vitið, að efnahagsker-fi
okkar er stórkostlegt og er
hin-um vanm-áttugu og svelt-
andii þjóðum fyrirmynd í bar-
áttunni ge-gn aukinni ni-ðu-r
lægingu og ómælanlegum
skorti, Samt sem áður er verð
George Romney
bólga tekin að hamla þessu
stórkostlega efnahagskerfi.
Auðugasta þjóð heims á í fjór-
hagiserfiöleilkum.
Við höfu-m gra-fdð und-an
stöðu okkar í heiminum sam-
tímis og við höf-um fjarlœgst
meginm-arkmiðin heima fyrir.
Áðu-r fyrr glæddi fyrinmynd
Bandaríkjianna vonir manna
hvarvetna um heim, en nú er
á þa-u liti'ð sem stríðandii og
drottnandi veldi.
Við situm föst í kviksyndi
styrjaidar á landd í Asíu og
fórinum æskumönnum olkikar
og efn-um í þeirri baráttu. Við
höfum hvað efti-r an-nað venð*
leidd áleiði-s að fjallstindi vor.
a-nna, en ávailt hrapað aftu-r
niður í gljúfur ömurlegs veru-
veru'lei-ka. Ástæðan er ótíma-
bær bjartsýni leiðtöga ok-kar
og skwrtur þeirra á einlægni.
Þetta hefir ru-glað þegnana
og silævt ákvörðunarhœfni
þeirra. V
Stefna okkar í utanríkismál-
um h-efir ekkert jálkvætt stefnu
mið. Sundru-ngar gætir bæði
hjá Atlantshafsbandalaginu og
Sameinuðu þjóðunum. Bylt-
in-g voifir yfir í Mið- og Suður-
Amerdiku og fátæku þjóðirnar
er-u á undanihaldi.
BN ég er sannfærður um, að
bandaríska þj-óðin getur sn-úið
þessarri þróun við. Við eigum
grundvalíarmarkmiðin og oú
um yfir þeirri sköpunarorku,
sem til þess þarf að laða fram
nýj-a Am-eríku. Og þetta verð-
ur að hefjast heima fyrir. Hin
ar einstöku stjórnmálastofn-
anir o-kkar hafa gl-ætt, stutt og
eflt það beza víðar en nokk-
urri annarri þjóð hefir nokk-
urn tíma tekizt.
Við gegnum ekki okkar hiut
ver-ki á ný fyrri en að við er-
um aftur farnir a-ð treys-ta á
ein-staklinginn og trúa á það,
sem hann getur gert og hon-
um ber að gera í þeim anda,
sem guði og mönnum er sam-
eiginlegur.
Við verðu-m að viðurkenna.
að grundvallarstyrkur Band-a-
ríkjanna sækir rótarnæringu i
frelsi einstaklinigsins, sem
glætt er guðlegu-m neista. Á-
byrgð einstafclings og fjöl-
s-kyldu er frjálsu þjóðfélagi
böfuðn-auiðsyn.
Bandaríkjamenn ha-fa gert
ldfið eftirsóknarverðara og
betra , með frjálsri samvi-nnu
ábyrgra einstaklin.gia. Við verð-
um að k-oma upp nýjum ve-f
öháðra sjálfboðasamtaka '.il
þess að hjólpa hver öðrum,
eins og é-g hefi orðið var við
að fátæklin-garnir í fátækra-
h-verfunum eru byrjaðir að
g'er-a.
Vlð verðum að fara eftir
grundvallarsjónarmiðum okk
ar um gagn-kvæma sjálfsvirð-
i-ng-u og hróðurþel og hver ei.n
s-takur þegn að n-jóta fulls
þe-gnr-éttar og ja-fnréttis.
Við verðu-m að en-durreisa
virðin-g-u á lögunum og íram-
kvæmd þeirra. Þegar til þess
tekur, hvað gan-ga eigi fyrir,
er öryggi á almannafæri mikil
vægara' en að senda mann til
tunglsins. Við verðum að end-
urreisa grundvailaratriðið sam
ke-ppninnar, sem vinnuafl o-g
reikstur hefir í sameiningu h-aft
að leiðarljósi í þjón-ustu sinm
við neytandann.
Verkamenn .verða að fá
skerf í framförunum til þess
aá njóta vinnunnar og vera
stoltir af þeirri framleiðslu.
sem hún skapar. Við verðum
að gera framlag einstaklings-
ins að mælistifcu á launin, en
©kki samþjappað vald.
Vlð verðum að n-á á ný va-ldi
yfir eyðslu ríkisins og
róða niðurliögum langvar-
andi greiðsiluihala. í hinum
fimmtíu fylkjum samveldisins
verðum við að leggja áheralu
á kröfuna um fylkisábyrgð en
ekki fýlkisréttindi. Við geturn
o-g verðum að leysa þann
vanda, se-m skrifstofuvald sam
ríkisins hefir svo au-gljóslega n
ekki ráðið við. 8
Nú verður stjórn ríkisins að @
vei-ta forystu í fangbrögðun- §
um við vanda þj-óðarinnar, á- n
kveða. hvað ganga skuli fyrir |
og öra og styðja hámarks- fl
framlag fylkja, héraða og ein- |
sta-klinga til lausnarinn-ar.
Ei-gi oikkur að takast þetta |
verðum við að dreifa aftur á-
byrgðinni á lau-sn vandan-s og
störfunu-m að henni. Ég trúi
þvi, að e-f við getum þetta, þá
höfum við um leið tekið fyrsta
stóra skrefið í þá á-tt að e-fla
og a-uka að nýju áhrif Banda-
ríkjamanna og álit meða-1 þjóð
anna. S
Vlð verðum a-ð gera Rep-J
blikana að forseta til be-ss að
beita þess-um gru-ndvallaratrið
uim, ná settu marki og byggi-i
upp nýja Ameríku ■
Republikana flokkurinn beí
ir þá trú á ein-staklingirn.
einikaframtak samkeponi.
frjálsri samvinnu, frjáiLsu-ni
gagnkvæmum samningum oa
fylkja- og héraðastiórnum
sem til hess barf að fvigja
frbm þess-um grundvallarregl-
u-m h-eima fyrir. |
Framhald á bls 15 V