Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 11
FnHMTUDAGUR 30. nóvember 1967. TÉIVIBNN 11 Orðsending Konur í Styrktarfélagi vangefinna eru minntar á jólakaffisöluna og skyndiháppdrættiö 1 Sigtúni sunnu ' daginn 3. des n. k. Happdrættismuni má afhenda á ; skrifstofu félagsins á Laugaveg 11 „fyrir 3. des. En kaffibrauð afhendist . í Sigtúni fyrir hádegi 3. des. Hjónaband 4. nóv. voru gefin saman i hjóna band af sr. Jónl Thorarenssyni ung. frú Sjöfn Eggertsdóttir og hr. Guð- mundur Davíðsson. Heimili þelrra er að Vesturgötu 52 b. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sfmi 15125, Reykjavik) GENGISSKRÁNING Bandar. dollar 56,93 57,07 iS SterUngspund 137,75 138,09 Kanadadollar 52,77 52,91 . Dansikar krónur 761,86 763,72 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.100,15 1.102,85 Finnsk mörk 1.362,78 1,366,12 Franskir frankar 1,161,81 1.164,65 Belg. frankar 114,72 115,00 „ . Svissn. franikar 1,319,27 1.322,51 GyUini 1.583,60 1,587,48 Tékkn. krónur 790,70 792,64 - V-þýzk mörk 1.431,30 1.434,80 Lírur 9,15 9,17 Austurr. sch. 220,23 220,77 ■ Pesetar 81,33 81,53 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikingspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97 SJONVARP Föstudagur 1. 12. 1967 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. Eysteinn Jónsson form. Fram sóknarflokksins og Magnús Jóns son fjármálaráðherra eru á önd verðum meiði um gengisfelling una. 21.00 Hornstrandir Heimildarkvikmynd þessa gerð> Ósvaldur Knudsen um stórbrotið 'andslag og afskekkt ar byggðir. sem nú eru komn ar i eyði. Dr. Kristján Eldjárn samdi textann og er jafnframt þulur 21.30 Einleikur á píanó Gisli Magnússon 'eikur sónötu op. 2 nr. 1 eftir Beethoven. 21.45 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið leikur Roger Moore ísl. texti: Bergur Guðna son. 22.35 Dagskrárlok. SirHRiderHaggard 79 efasemd'um, hann yaæð að bj'éða honum miklar skaðabætur og fleiri virðLngarstöður, hainn gat svo beðið þess að jafna við hann reikningana, þegar fœri gæfást seinna. En gat hann farið eftir ráðum Anathis, og beygt sig und- ir ok Bafoyl'on? til að bjarga líf- inu og liki Hirðingjanna. Hivað fólst í iþessu? hann yrði að hverfa úr veldisstó'li, og það fyrir Ehian sem stal toonunni, sem hann sjiálf- ur girntist, og sendi hana sivo til að sækja herskara Bafoyilon til aðy ráðast að honum, föður sínum. Eða ef Ehian var dauður miundd þessi Nefra setjast í hásætið, hún var lögmæt dnrottning Suður- Egyptalandis. og í raun og veru alis landsins, vegna ættar sinnar. Hlún mundá rákja sem lénemaður Babylon og sjálfsagt giftast Mir- bel. HVað gæti hann unnið við að gefiast upp? Aðeins eitt, að lifa sem útlagi og horfa á Eg- yptania og hina voldugu banda- menn þeinra, troða á Hirðingja- kyniþættinum. Slífct mundi hann aldrei þoia. Ef hann átti að falia skyldá það verða í orrustu, eins og forfeður bans. Hvernig gat þann sigrað hinn volduga óvin? Ekki með íylktu liði, né stað- bundnu þannig mund.u þeir bera hann ofurliði, ef hann hélt ‘sér við veggi ■vígisins. Þá mundu þeir umkringja hann og streyma á- fram og hernema Egyptaland. Góð berstjórn og kænska gæti enn fært honum sigur. Nú vissi hann, bvernig slkyildi fara að. Hann ætl- aði að senda alla sína beztu ridd- Sjónvarpstækin skila afburSa hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. araliða, tuttugu þúsund eða fieiri út í eyðimörkina, hann léti þá fara í sveig framhjá óvinuinum og ráðast svo að þeim aftanfrá, þeg- ar þeir gengu fraim til árásar, en það' mundu þeir vafalauat gera áður en birti ein® , háttut þeirra var. Við einhverja sliika óvœnta árás var hægt að koma losi á fylkingax óvinanna, þá var eíkki lengur við skipulagðan her að eiga, heldur sundraðan lýð. Þar sem ekkert annað ráð var fyrir hendi skyidi þessi háttur á hafð- ur. Hinar fimm þúsund rididarar, sem Tau sendi komust óhindrað- i-r til fjaMviigisins, þeir sögfSu fyr- iriiðanum þar erindi sitt og þeir töluðu einnig við hinn særða gest þeirra, sem allir vissu að var Ehian konungssonur, þó enginn nefndi hann því nafni. Þegar Ehi an heyrði a® hinn mikli her Babilioníumanna var rétt hjá hon um ásamt hinni elskuðu heitmey hans varð hann gripinn fögnuði. Hann fékk fréttirnar staðfestar í hréfi frá Nefru sjálfri. Hin langa sjúkdlóimislega hans var orðin hon um erfið. Hann hafði þurft að liggja hreyfingarlaus að mestu. En nú var hin langa nótt ótta oig biðar liðin, framundan var 'dagUT gleðinnar.' ■iv.ihs 'Riddararnir hivíld’i isíg’bg hesta sifná, þar'úm nóttina; næsta morg un lögðu þeir af stað, ásamt öllu setuliðiuu, setuliðsmenn voru freslsin.u fegnir, þeir ætiuðu sér að hitta her Baibylioníumanna á fyrirfram ákrveðnum stað, við egypzku landamiærin. Riddaralið amir höfðu Ehian og Temu í miðju sveitar sinnar, þeir ferð uðust í sitt hvorum vaguin um. Ehian vegna þess, að hann gat enn ekki setið hest, en Temu hafði svarið þess dýran eið, að hann skyldi aldrei framar stíga á hestbak nema tílneyddur af ör lögunum. Þeir komiust hindr- unarlaust yfir eyðimiörkina, því að sbæruliðar Apepis, sem höfðu umkringt þá svo lengi, voru nú farnir. Þeir gátu efcki fari® hratt yfir, vegna bess. að setuliðsmenn voru fótgangandi, þá bar svo hiægt yfir, að EÍiian vildi helzt þeysa á undan, ásamt fáeinum riddurum, því að. hann var orð- inn svo óþolinmóðuir, eftir að hitta Nefru, en hann fékik því ekfki ráðið. Tau hafði séð fyrir, þessi viðbröigð Ehians og hafði því skip a® fyrirliðanium að _ sleppa hon- um ekki úr augsvn. Áraneu’-sJ’ust bað hann því að fá að fara á untían. Pyrirliðinn sagðist hafa sín fyrirmæli, sem hann yrði að fara eftir. Á þriðja degi hergönguinnar, síð degis, hittu þeir eyðimerkurbúa sem sögðu þeim, að þeir væru mjög náiægt herbúðum Baby lons, en þangað var samt það langt, að þéir mundu ekki koma ast alla leið ,þá um kvöldið, fót .göniguliðarnir voru Mika afar þreyttir. Fyrirliðinn, Skipaði þeim þvi að nema staðar við vatnsból nofckurt, þar skyldiu þeir matast og hvílast. en halda göngunni áfram um miðnætti. mundu þeir þá að öllu forfallalausu komast til hersins skömmu eftir dögun Þessu ráði var fylgt Um mdð- næíti, tóku þeir sig upp, og héldu áleiðis, við skin tunglsins. Þegar MeS BRAUKMANN hitastilli á hvcrjum ofni getiS þér sjálf ákveð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli tr hsgt að setja bcint á ofninn eSa hvar sem er á vegg i 2ja m. fjarlægð frá ofni Sparið hitakostnaS og aukiS vel- liðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SiGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 geri. Nú sérðu hvernig þessu lýk- ur, n'efnilegj ai5 trúin siigrar, eins og ævinlega. Innan einnar eða tveggj.a stumda. komu'mst við til hins voldiuiga hers Babylonis, og getum lotið Tau spámanni Dög- unarre,glunnar. Öllum erfiðleiikuin ok<ksr pv Hín:iiTr» leikutn, því vegna trúar minnar efaðist ég adurei ao vandræði okk ar hyrfu eins og dögg fyrir sólu. ÚTVARPIÐ þeir höfðu genaið uni tvæ- stund ir, ók Temu vagni sínum sam- hldða Eihian, Temu iét aæl una ganga, eins og hann var van ur, þótt konungssonurinn væri heldiur þögull. Engan grunaði, að hinum megin við hœð. er var framundan, voru hinir, but tugu og fimm þúsund riddarar, sem Apepi sendi til þess að réðast aftan að Babyloníumönnum og að einmitt á þessari stundu voru þeir að læðast áfram. Hví sikyldi nokk- urn gruna slíltot? Þar sem fram- verðir riðu á uindan, er áttu að vara við, ef hætta væri á feTð- um. Hvernig gat þá grunað að þessir fraimverðir voru þegar um- kringdir og ýmist direpnir eða teknir tíl fanga, þegar þeir sjálf- ir töldu sig vera að ríða inn í útjaðar hins Ba'byloníska hers, og gefa þannig Hirðdngjunum til kynna a® óvinir væru í niánd. Meðan þessu fór fram hóf Temu mál sitt: hann sagði: — AMan þennan tíima ,hefur þú verdð mjög óþolinmóður bróðir, þú hefur stöðugt kvartað yfir sári þínu, sem mun verða alveg gott á sínum tíma, þó þú verðir með stauirfót og haltur. Þú tovartaðir yfir að dvelja þarna í fjalilavirk- mu, í stað þess að þakka guöun- um fyyir að bú komst ban?')?' þf- and' íneð hjálp hinna hugprúðu Araba, þeir voru að visu orðhvai- ir og nefndu sig furðulegum nöfn um. Ég, sem þér eldri maður og fólagi Reglunnar, hef ‘oft átalið þig fiyrir þessar ávirðingar þínar, og sagt þér að trúa, eins og ég Róðið hitanum sjólf með • • • • v"-^Aa. Fiinmtudagur 30. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalaga þætti fyrir sjómenn. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleik- ar. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir Á hvítum reitum og' svörtum. Sveinn Eristinsson flytur skákþátt 17.40 Tónlistar ’tími barnanna. Jón G Þórarins son sér um tímann 18.00 Tón- leikar Tilkynningar. 18.45 Veð urfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynning ar 19.30 Víðsjá 19.45 Fimmtu dagsleikritið „Hver er Jónat- an?“ eftír Franeis Durbridge Þýðandi: Elías Mar Leikstjóri: Jónas Jónass. 20.20 Tónlist frá 17 öld. 21.25 Útvarpssagan: „Maður og kona“eftír Jón Thor oddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (1) 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Um ís- lenzka söguskoðun- Lúðvík Eristjánsson rithöfundur flytur fimmta erindi sitt: Gissurarsátt máli og skipin sex. 22.50 óperettu- og balletttónlist eftir Fall og Meyerbeer 23.25 Frétt ir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 1. desember Fullveldisdagur íslands 7.00 Miorpunútvarp 19.30 Guðs þjónusta í kapellu háskólans. Brynjólfur Gíslason stud. theol. prédikar. 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 ís- lenzk lög, sungin og leikin. 14. 00 Fullveldissamkoma í hátíðar sal Háskóla íslands a. Helgi E. Helgason stud. jur. formaður hátíðarnefndar setur hátíðina. b. Lára Rafnsdóttir stud.philol. leikur á píanó. e. Hjörtur Páls son stud. mag. flytur frumort ljóð d. Sigurður A Magnússon rithöfundur flytur ræðu ísland á alþjóðavettvangi e Stúdenta kórinn syngur undir stjórn Þorvalds Ágústssonar. 15.30 Miðdegistónleikar: íslenzk kór og hljómsveitarverk. 17.00 Fréttir Endurtekið efni. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Alltaf gerist eitthvað nýtt“ Höfundur inn, séra Jón Er. ísfeld, les (10) 18.00 Tónieikar. Tilkynn ingar 19.00 Fréttir 19,20 Til- kynningar 19.30 Efst á baugi. 20.00 Eórsöngur í útvarpssal: Eammerkór syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Ruth Little Magn úsosn. 20.15 Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Lax- dæla sögu (5) 20.3' Einsöngur: Pétur Á. Jónsson syngur ís- lenzk lög. 20.50 Dagskrá Stúd entafélags Reykjavfkur a. For- maður félagsins. Ólafur Egils- son lögfræðingur, flytur ávarp. b. Pétur Thorsteinsson sendi- herra flytur ræðu: ísland og samfélag þjóðanna c. Úr full- veldisfagnaði stúdentafélagsins kvöldið áður 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu ir»álj. Dag skrárlok. A morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.