Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 30. nóvember 1967. VÍSITALA Framihald aí bls. 16 kemur í stað 15,25% verðlags- uppbótar, sem gilt hefur síðan 1. september 1966. í tilkynningunni segir, að útreikningar kauplagsnefndar sýni, að í nóvemiberbyrjun li967 hafi vísitala framfærslu- kostna'ðar reynzt vera 206 stig, eða lil sti'guim bærri en hún var í októberbyrjun. Vísitala vöru og þjómuistu hækkaði að sjiálfBögðu enn meira. í nóvem berbyrjun reynddst hún vera 240 stig, en var 225 stig í oiktó- berbyrjun. í tilkynningu Hagstofunnar um hækkun verðlagsuppbótar segir m. a., að í nýsamiþykktum lögum um verðlagsuippbót á laun sé kveðið á um, að verð- Íaigisupipibót skuli „frá 1. des- emiber 1967 aukin sem svarar því, að laun og aðrar vísitölu- bundnar greiðslur, að meðtal- inni verðlagsuppbót, hækki í hlutfalli við þá hækkun, sem varð á útgjlöldum laun-þega til kau-pa á vörurn og þjónustu frá 1. ágú-st til 1. nóvember 1967 -— samkvæmt niðurstöðum neyziurannsóknar 1964—1965“. Og síðan segir: „Niðurstaða þessa útreiiknings Kaup'l-ags- nefndar liggur nú fyrir, og samfcvæmt honum skal verð- laigsuppbót á laun og aðrar gr.eiðslur, sem fylgt hafa kaup greiðislurvíisitölu, nema 19,16% frá og með 1. desemiber 1967“ Launþegar fá því nú hækik- un, miðað við grunnlaun, s-em nemiur 3,91%, fyrir þær verð- hækkanir, sem urð-u í októib-er mánuði siðaistliðinm. Þessar verðhiæfckanir námu, eins og áður segir, lil stiga bækkun framfærsiuvísitölu og 15% bækkun a visitölu vöru og þj-ónustu. Héðan í frá verða launþegar BLÁÐBURÐARFÓLK ÖSKAST í EFTIRTALIN HVERFI: Bogahlíð — Grænuhlíð - HamrahlíS. Uppí. í síma 12323. síðan, samkvæm-t ákvörðun m-kisstjórnarinnar, að sæfcja verðlagsuippbætur vegna þ-eirra gífurl-eg-u hækkana, sem eru. og munu skella yfir, til atvinnu reikenda. MCNAA/IARA Framna - ai nis 1 stefna í Vietnamstríðinu, og hern aðaraðgerðir auknar. J-o-hnson forseti hefur enn ekki gefið neina yfirlýsingu um þetta mál, orðrómur er ,á kreiki um að hann muni sennilega velja repu blikana sem eftirmann McNamára og hyggist hann mcð því styrkja sig í k-osningabai'áttunni, sem er á næsta leiti. V-elji hann republik ana í em-bætti varnarmálaráð- herra, geta andstæðingar hans síð ur veizt að honum fyrir hinn ó- vinsæla styrjaldarrekstur í Viet- nam, en á hinn bóginn er á það bent, að reynist það rétt, að hers höfðingjarnir muni nú fá aukin völd í Hvíta Húsinu og að hernað araðgerðir verði auknar, geti það orðið Johnson að fótakefli í kosn ingabaráttunni. Þeir menn, sem helzt eru taldir geta kornið til greina í embætti varnarmálaráðlherra eru John Oonally, ríkisstjóri í Texas, Poul Nitze, varavarnarmálaráðh-erra og Cyrus Vance sá, sem nú vinnur af hálfu Bandaríkjastjórnar að lausn Kýpurdeilunnar. Conally ríkis- stjóri neitaði því aðspurður í dag að hann hefði fengið tilboð um að taka við embætti varnarmála ráðherra af McNamara. „Slíkt til- boð hef ég ekki fengið og býst heldur ekki við að svo verði“ sagði Conally. Hann bætti því við, að ef svo ólíklega vildi til, að það yrði myndi hann sitja áfram í embætti ríkisstjóra Texas, eins og ekkert hefði í skorist, það scm eftir væri af kjörtímabili sínu. CALLAGHAN Framhaui af bls. 1. gengió var fellt, en því var haldið leyndu þar til nú. Wilson, for- sætisráðlherra hefur margoft lýst því yfir ,að Callaghan myndi sitja áfram í embætti og öll stjórnar- skipun myndi haldast óbreytt, en flestir stjórnmálasérfræðingar hafa þó tekið þá fullyrðingu var lega og haldið þvi fram að fjár málaráðlhérrann myndi brátt vík.ja úr seBsi. Einnig he-fur oft verið gizkað á, að hann myndi taka viö embætti utanríkisráðherra, sem George Brown hefur með hönd ___ TÍIViSNW ___________ um, og inyndi Brown þá hverfa aft ur til fyrri starfa, sem foringi Verkamannaflokksins í Neðri deild þingsins, en hin nýja stetna sem málin hafa tekið, bendir til að svo verði ekki, í lausnarbeiðni sinni sagði Callagihan, að hann hefði talið gengisfellingu óhjákvæmilega, þó svo aS hann væri minnugur þess, að margsinnis hefði hann fudviss að eriend ríki um að sterlings- pundasjóðir þeirra værn öruggir og tiygg fjárfesting. Þess vegna væri það eðlilegt, að nú, er gengis felling hefði orðið, að hann léti af embætti sínu. REMBRANDT Framhald af bls. 16. þeir, að líkur séu á, að hún sé óföls-uð, en witamlega er efckert h-ægt um það aö fuMyrða, fyrr en hún hef-ur verið grands'fcoðuð af listfræðingum. Myndi:i er á-k-af- lega fögur, og á henni er meistara legt handlbra.gð, hvort se-m það er handibragð Rembrandts eða ein- hvers falsara. Ljósbrigðin í henni vi-tna um, að höfundiuri-nn h-efur ver-ið sniHingur, hvo-rt sem b-að hefur v-erið á sviði liistskö-punar eða eftiriíkingar. en væntanle'ga verð-ur bráðlega sfcorið úr um, hvort er EG!Li VILHJÁLMSSON Framhald af bls. 16. stöðu síðan. Hann var meðal stofn enda annarra fyrirtætoja, svo sem Bifreiðastöðvar Reykj-avíkur, Strætiisvagna Reykjaviikur, Hvals h.f. og Egiliskjörs h.f. EgifU var hvat-amaður að stofn- un Samibandis bílaverkstæða á ís- landi og fyrsti formaður þe-ss. Þá var ha-nn í stjórn Vinn-uveit-enda- •sambands íslandis um langt sikeið. Áriö 1963 var hann gerður að hieiðursfél-a-ga Leiikfélags Reykja- víkur, o.g riddari fáil.kaorðunnar '1905. 11. októiber 1919 kvæntist Egili Ilelfju Siigiurðardóítur úr Reykja- vík. GEGN DE GAULLE Framhald af bls 1. ríkjanna þriggja, sem haldinn var í Haag í dag. Luns sagði að óger legt væri að líta á ræðu De Gaulles sem framlag til samninga umleitana, hún væri einskis virði sem slík. Þá fyrst, er Evrópu- nefndin hefði skilað áliti um hverjar afleiðingar gengisfelling sterlingspundsins myndi haía, gætu hin aðildarríkin fimm fhug að afstöðu frönsku stjórnannnar til málsins. Skýrsla nefndarinnar verður lögð fram á ráðherra- fundi EBE í Brussel nú í desem- ber. Luns sagði, að ekki væri rétt að taka allt bókstaflega, sem sagt væri á blaðamannafundum eins og þeim ,sem De Gaulle hélt í fyrra dag, og að félagsríki Frakklands í EBE gætu með engu móti gleypt skoðanir forsetans á þess um málum hráar, því að vitað væri að efnahagsnefndin álítur að samn inga við Breta eigi að hefja þegar í stað. Luns lét að því liggja að hin fimm félagsríki Frakklands að EBE myndu hafa samband og ráð stefnur sín á milli fyrir ráðherra fundinn í desember. Hann sagði ennfremur að hollenzka stjórnin hefði engan veginn í hyggju, að lúta skoðunum frönsku stjórnar innar á þessum efnum. ÍSLENDINGASÖGUR Framhald af bls. 16. hafa íslendm-gasög-urnar verið svo til Ófáanlega-r í hartnær áratug. Útgáfa þeirra h-ófs-t ar ið 1946, en var ekki lokið fyrr en 1957. E-kiki e-r Mlvist, hversu margar sa-mstæður bafa verdð gefnar út, en liá-ta mun nærri að þær séu 15—20 þús. Gamila upplagið miun að mestu uppurið, og er þessi nýja út- gáfa ljóisprentuð, fyrir utan síðasta flokkinn, konu-ngaiS'ög- urnar, en eitt'hvað mun vera ettir a-f þei-m. Heildarverð ritanna er kr. 16.000 og greiðast kr. 4.000 viö unddr-skrift kaupsamningsins, o-g síðan kr. 1.000 mánaðarl'ega, þar til ritin eru að fuJl-u greidtd. Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% atfsliáttur. Útgef- endur tók-u það skýrt fram við fréttamenn, að þeir þyrðu etoki að ábyr-gjast, að þetta verð héldist óbreytt n-ema til ára- m-óta vegna genig-iisfellinganrnn- ar o. fl. Um væntanilega dreiifingu rit- anna er það að segja, að sölu- m-enn munu gan-ga í hús og bjóða riti-n til sölu, en eins verða öllum bókaverzlunum landisins sendir pöntu'narli-star fyrir viðs'kiptavini sína. Nýja útgáfan verður i sams kon ar bandi og hin fyrri, svörtu skinnban-di með gullletri. Þá hef- u-r íslendinga-saignaútgáfan í byg'gju að l'á-ta gera sérstaika hóka sfcápa fy-rir heildarútgáfuna og kemst það væntanl-ega tiil fram- tovæ-mda in-nan tíðar. Stjiórn hiins nýja útgáfuíyrir- tæ-kis er skipuð Gunn-ari Þo-r- l'eifss-yni, sem er formaður, Jóni B. Hjiálmarssyni og Bimi Jóns- syni rHeðstjórnendum. Þ-eir sögðu við fréttamenn, að þar s-em ofck- ar langþráða ósk um endurheimt handritanna hefði rætzt, færi v-el á að hið gamila kjiörorð „Handirit- in beim“ brieyttist í „Handritin in-n á hve-rt heimi-li". UNDIR HAMRI OG SIGÐ Framhald af bls. 16. min.nzt er heilatu atiburða rúss- nesfcrar sögu f-rá 1805 til 1967. Einnig er að finna í bókinni ýms- ar upplýsingar um Sovétríkin sjálf, borgir, fó-lksfj'ölda o-g lýð- ■véid'i. Einni-g er í bókinni itarleg heimiilidasikrá og stutt registur. Aða-l-efni bókarinnar er síðan m-yndir og myndatextar. en mynd ir eru á um 190 blaðsíðum. Skipt- ast þær í nokkra miyn-daflofcka, er nefniast: B'yltin-gin oig börn hien.nar, Frá stríðslo-kum, Borgir og sveitir breytast, Þjóð hinma h-undrað þj-óða og Menning og vís- inidii. ítari.egir textar fylgja hverri mynd, en þá haf-a Magnús Sigurðs son og Kristj'á-n Kafrlsson íslemzk- að. Um bðk þeissa segir útgefandi, að hú-n g-efi „lesandianum tækifæri ti-1 að líta til baka í rólegri yfir- sýn tit hinna óguríegu — eða fagnaðarríku — atburða 1917, íbuga afleiði-ngar þeirra og ö'ölast uim leið — í bókisitaiflegri merkin.gu — furðu glögga mynd af Sovét- ríkjun-um um 50 ára skeið, sögu þeirr^a, st-jórnmiálum, huigmynda- fræði, atvinm-uivegum, landslagi, landishiáttum, vísindum, menmingu. Þorri myndann-a í bókinni eru lítt kumna-r eða alls ókunm'ar áð- ur“. Og síðar: — „Hlvað sem póli- tískum skoðunum manna líður, fer efckii hjá því, að þeim þyki forvitnillegt að skyggnast inn í beim Sovétríkjanna eins og hann birtijst í þess-ari bók“. A VlÐAVANGI Framha.ld af bls. 5 yfir ' forystugrein í hans eigin tnálgagni, að þessi ráðherra nafi staðið ijúgandi frammi fyrir þjóðínni mánuðum og misserum saman. Að vísu er sagt að ráðherrann hafi gert þetig til að gæta virðingar krón unnar Þessi ráðlierra, sem er oúir að fella hana þrívegis á 1 áruni mestu uppgripum þjóð arinnar! Lýðræðið er orðið að skrípa- leik þegftr svo er komið, að kjósendui geta í cngu treyst forystumönnum þeirra flokka, sem bjóða fram til þings. Og kenníngar viðskiptamálaráð- herrans um hlutverk stjórnar- andslöðunnar þýða í rauninni LOKAÐ í DAG vegna útfarar Björns E. Árnasonar. ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA Björns E. Árnasonar. *Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Önríu Jóhannsdóttur, Drumboddsstöðum, Fyrirdiönd vandamanna, Magnhildur Indrlðadóttir, Sveinn Kristjánsson. Hjartkœr faðir okkar tengdafaðir og afi, Þórarinn Ólafsson húsasmíðameistarl, Keflavík, andaðist að Sjúkrahúsi Keflavikur þ. 28. þ. m. Börn, tengdabörn og barnabörn. ——— 'i Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð við and. lát og jarðarför Sigurjóns Jóhannssonar, kennara, Pálmalundi, Skagaströnd. Börn, tengdabörn og barnabörn. AA.s. Fsja i-er austur um land til Vopna f. arðar þriðjudaginn 5. desem- öei. Vörumóttaka á fimmtudag, fö-studag og árdegis á laugardag til Djupaivogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfj arðar, Fáskrúðsf j arð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, — Borgarfjarðar og Vopnafjarðar M.s. Herðubreið fer vestur um land til Bol- ungái-víkur. Húnaflóahafna, — Siglufjarðar, Ólatfsfjarðar og Akureyrar 7. desemtoer. Vöru- móttaka daglega til 5. des. JOLAFOTIN Matrósaföt, blátt terrylene. Jakkaföt, terrylene og ull, á drengi 5—14 ára, margir litir. Verð frá kr. 1.385,- Drengjabuxur, ágætt terryleneefni, frá Bja ára. Margir litir. Drengjaskyrtur frá kr. 75,00. Drengja- bindi og slaufur. / Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Sængurfatnaður Patonsgarnið litekta, — hleypur ekki margir litir. — Póstsendum — , V'esturgotu 12. Sími 13570 sam? og hann vildi láta leggja hana niður. Þó sagði ráðherr- ann. „Ég er þeirrar skoðunar, að fyllilega hefði komið tii mála, að fleiri flokkar fengju hlutdeild 1 stjórn landsins, ef þa* raun og veru hefði getað stuðlað að lausn vandamál- anna' En sagði ráðlierrann: „Við kærum okkur ekkert um að ta&a upn þá afturhaldsstefnu í efnahagsmálum, sem Fram- sóknarflokkurinn aðhyllist“. — Þettp segii ráðherra Alþýðu- flokks. sem fylgir stjómar- stefnu, sem er í megindráttum steína. sem íhaldsflokkar í ná grannalönclum aðhylltust fyrir ?0 ámm s'ðan og þeirri stefnu viii hann umfram allt halda áfram En rétt er að spyrja: Fyrst ráðherrann er svona eldheitur unnandi iýðræðis, hvers vegna vili hann ekki undir neinum kringumstæðum leggja málin nú undíi dóm þjóðarinnar að iiýju aimennum kosningum, fyrs viðhorf háfa breyzt svo mjó frá ‘ kosningunum á s.I. vori. Er ekki svarið augljóst? Vissulega. En skítt með allt það iýðræði, því völdin eru sæt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.