Tíminn - 07.12.1967, Síða 2

Tíminn - 07.12.1967, Síða 2
FIMMTUDAGUR 7. desember 1967. TÍMINN (gitíineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utánmál.ryð- frir, ákaflega öruggur ( notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð viS Noatún. Baldur Jórsson «/f Hverfisgötu 37. Saltsteinninn „R0CKIES“ ROCKIES inniheldur öli oauðsvnleg steinefni fyrir nautgripi ag sauðfé ROCKiES þolir veður og vmd og leysist ekki upp i rigningu. ROCKIES vegur 25 ensk pund og má auðveldlega hengja hann upp SEÐJIÐ salthungur bu*iár:n$ með pvl að hafa ROCKIES r húsi og i haga. INNFLUTNINGSDEILD BRIDGFSTONE HJOLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi ■ akstri. BRIOGESTONE ðvain fyrirliggiandi GOÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84 Gúmmíharfiinn hf Brautarholti 8 HVAÐGERIR, dofri? i nNisdH nm -snH dnaiaH nnvh Sti RAFVIRKJUN Nýlagnu og viggerðir — Simj 41b?l. — Þorvaldur Hafberg rafvirkjameistan. m M Benedikt Líndal hreppstjóri að Efra-Núpi F. 1. des. 1892. — D. 31. okt. 1967 Benedikt Líndal, bóndi og hreppstjori á Efra-Núpi var til moldar borinn 10. nóv. s.l. Með honum er hniginn í valinn ein- hver ótuiasti forviígismaður sinnar stéttar og sérstæður persónuleiki sinnar samtíðar. Það ei þó ekki ætlunin hér að rekja ætt hans og uppruna ásamt öllum störfutn, hekna og hekn- an. Það allt væri ef.ni í heila bók. Það verður ekki sagt um Bene- dikt a Nupi ,að hann sæti á friðar stóli frammi í Núpsdal og léti kasa mannaforráð sín, eins og sagt var uffi Guðmund dýra forðum. Hann var harðfylginn banáttumað ur, sem ekki lét bugast í sókn þeirra máia, er han.n áleit sönn og rétt, og hann sveik ekki eða brást trúnaði þeirra, er fólu honurn mannaforráð. Undir stakknum sló gott op viturt hjarta, enda naut hann óskoraðs trausts allra þeirra er bekktiu hann bezt. E íginr mé þó skilja orð mín svo að allt líf Benedikts hafi verið síiellt málaþras og rifrildi. Nei öðru nær. Ég hygg, að létt gaman og gáski hafi alltaf verið hans aðall. Þessa daga hugsa margir heim að Efra-Núpi — ekki vegna stöðu hans eóa stéttar, ekki vegna ættar han? °ða margháttaðra mannvirð inga, heldur vegna mannsins sjálfs — því að „allt hefðarstand er motuð mynt og maðurinn gull ið. orátt fyrir alit“. Ear pu 1 friði. Hafðu þökk fyrir samfyigdma. SrekKulæk. 10. nóv. 1967 Jóhann Sigvaldason. Auglýsing Á bæjarskrifstofunum i Kópavogi liggur frammi skrá um örnefni 1 KópavGgskaupstað, ásamt kort- um yfir lögsagnarumdæmið. Er þess óskað að kunnugir líti á skrána og geri atihugasemdir, ef þeim þykir ástæða til. 6. desember 1967. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Trúin tlytu> fjöll — V/iS flytjuir «llt ennað SENDIBlLASTÖÐlN HF. BILSTJORARNIR aðstoða • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • INGI BJÖRG JÓNSDÓTTIR éinum vann égeií Geirþrúður er alin upp í litlu þorpi vestur á fjörðum. Sagan lýsir óhrifum þeim, sem hún verður fyrir í heimabyggð sinni og fólkinu sem þorpið byggir. — Geir- þrúður er óframfœrin og feimin og þjóist af óslökkvandi menntaþró, sem hún fœr að nokkru fullnœgt. Hún þróir vini og félaga, en á erfitt með að eignast þá og samlagast öðru fólki. Hún þráir ást og eiginmann og heimili, 'en þar bregzt lífið henni. — En barnið bregzt henni ekki. Barnið hennar — barnið sem hún hefur eignazt með kvœntum manni — það er henni allt, og það fyllir líf hennar þeim unaði, sem aðeins litlu barni er auðið að fylla líf móður. Og þegar barnið hverfur úr lífi hennar á hún ekkert, er fyllt getur það tóm, sem það skyldi eftir. S K U G G S J A • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.