Tíminn - 07.12.1967, Síða 8
i ____TIMINN________________ FIMMTLIDAGUR 7. desember 1967.
Frú Winifred Ewing, skozki þjóðernissinninn
Skozkir þjóðernissinnar færast mjög í aukana, og nú
hafa þeir nýlega unnið stórglæsilegan kosningasigur,
sem talið er að muni færa þeim marga fleiri.
„Skotamir eru að koma“ Þeitta
;r heráp Skotanna, sem niú vaða
ram fyrir skjöldtu, og hafa nú
íafið sókin á hendur Englending-
im, — reyndiar ekki í allra bók-
daflegustu mierkingu.
Sem stendur á skozka þjóðernis
ireyfingin aðeins einn fulltrúa í
irezka þinginu, það er 38 ára
;ömul kona, lagfræðingur að
nennt, eiginkona og móðir og
írcitir Winifned Ewing, en hún
ann fyrir skömmu stórglæsilegan
iigur við aukakosnimgarnar í Ham
lton. Að sjálfsögðu er koma
yrsta voriboðans engiin sönnun
iess, að sumarið verði gott, en
illt bendir til þess að kosninga-
igur frúiarinmar dragi stóran dilk
i eftir sér, og víst er um þa@,
;ð ha-nn hefur gefið framtíðarvon
im skozkra þjóðemissmna byr
indir báða vængi, og þeir munu
ennilega ekki láta staðar numið
ið svo búið. Skoðanir þjóðernis-
inna hafa ftengið mjiög góðam
újómgmnn hjá alþýSu manma í
ikotlandi, einkum uaga fólkimu,
>g haldi þeir rétt á spilunum má
»úast viö því að þeir valdi_ alda-
ívörfum í stjórmmiálum á- Stóra-
Brettamdi.
Skozkir þjóðernissinnar hafa
úllyrt, að þeir líti á kosninga-
;igur frú Ewimg sem upþhaf bar-
\ttu gegn yfirraðum Engiendinga
og niðurlægingu Skotlands.
Sigurförin
Það var að sjálfisögðu mikið
jm dýrðir hjá skozkum þjóðernis
innum, þegar sigur frúarinnar
oar kuungerður, og var ákveðið að
íafa innreið hemnar inn í Brezka
lingið sem veglegasta, oa ór
ovo að hún vakti geysimikla at-
íygli, enda var ekkert til sparað
úeigð var járnhrautarlest til ferð
arimnar, og ásamt nokkram hundr
iðuim sfcozkra þjóðemissinna hélt
firúin sigri hrósandi áleiðis til
Loadon. Viðdvöl var höfð í nokkr
um skozkum borgum, svo að þegn
amdr gætu hyHt, hinn nýja þing-
maran. Þegar til þinghússms kom,
var frúin þegar í stað kynnt íyr-
ir Gwynfor Ewaas leiðtoga velsku
þij óð e rn ishr eyf ing arinnar, en
hann náði kosndmgu nýlega í
Carmarthen, og eimnig þingmann
inum Mr. Mackenzie, sem að vísu
er fulltirúi frjálslynda flokksíns,
em þykir mjög þjóðernissímnaðnr,
enda mælir hann á keltnesku.
Sigurjnn í Hamilton var ekki
eingöngu sigur skozku þjóðemio-
greyfingarinnar, heldur og himn-
ar velzku, og sjálfstæðishreyfing-
anna, sem svo mjög hafa rutt sér
til rúms á Hjalttandi, Orkneyjum,
og Mön.
//Hippíar"
Hingað til hafia ráðamenn á
Bretlandseyjium, og fleiri, hemt
hdð mesta gaman af þessum hreyf
ingum, en nú er komið annað
hljóð í strokkinm. Skotlandsráið-
herrann William Ross, sem fyrir
kosnimgamar viðhafði þau orð
um þ j óðer nishreyf in guna, að
þetta væri sunduriaus stjórn-
leyisishreyf-ing, og Edward Heath,
lieiðtogi íhialdsflokkisin,s, sem
sæmdi þjóðemissinnana virðing-
arlheitinu „skozkir hippíar“, verða
nú að hiarfaisit í augu við þá
staðreymd, að hreyfingum þess-
um vex nú stöðugt fiskur um
hrygg, og svo geti farið, að þær
hafi mikiisverð áhrif á framvindu
brezkra þjóðmlála, einkum sú
skozka.
Við þingkosningiarnar árið
1966 ■ vamn Verkamanmaflokk-
diæmum, IhaMsflokkurinn 20, og
Frjálslyndi flokkurinn vann 5
kjördiæmd. Ef nú SNP, sfcozki
þjóðarflakkurimn býður fram í
öllum kjördiæmumum við næstu
kosningar, en því hefur hanh
lýst yíir, að ekki sé að efa að þeir
vinni töluverðan sigur. Það »ré:t-
láta er, að flokkurinn gæti hæg-
legia fengi'ð fleiri þimgsæti en
Frjálslyndi flokkurinn, og ef til
vill gjörsigrað hanm, en friáls-
lyndir þingmenn frá Skotlandi
hafa um langt skeið háð öt’úa
baráttu fyrir því, að Skotar femgju
aukið sjiálfsf'orræði og þyrftu ekki
að vera eins háðir London og
raun ber vitni. En skozki þjóð-
arflokkurinn vill ganga lengra í
kröfum sínum. Þjóðernissinmarn-
ir fara fram á algjör-a sjálfisstjórn
Skotum til handa, skozkt þing,
skozikan her, og þar fram aftir
götunuim. í kosningunum í Ham-
ilton fiór framlbjóðandi thalds-
flokksims svo.gjörsamlega halloka
fyrir skozka þjóðanflofcknum, að
ban-n varð jafmvel af sámmi 150
sterlingspunda tryggimgu. Verka-
mian naflokkuirinn tefldi fram
mám-uiverkamammi, sem áliti'ð var,
að falla mumidi í kramið hjá
kjiásemdum, en hamm fékk eimn-
ig hraklega útreið. Þetta varð
miiMð reiðarslag fyrir fíLokkinn,
og hlýtur hann nú þegar að hefj-
ast handa um að búa í haginn
fyrir sig, svo að hanm haldi ein-
hverjum af sínum 46 þingsætum
við niæstu almien-nar þingkosning-
ar.
Ym-islegt benddr til þess, að
Skottamdsmálaráðherrann, Willi-
am Ross verði brátt látinn víkja
úr stjórn. H-ann á lítilla vin-
sælda að fagna meðal Skota, og
ha:fa þjóðernissinnar dróttað því
að honum, að han-n kæri sig koil-
óttamn um það, að Sikotland sé
almennt álitið brezk nýlenda í
norðrL Þá bendir og ýmislegt til
þess. að íhaldsflokkurinn iáti
þessd veðrabrigði verða til þess,
að koma sér í mjúkinn hjá Sokt-
um, og leggi til a@ komið verði
á fót nokk-urs konar löggjafar-
samkundu fyr-ir Skotlaind og
Wales. i
Skozka þj-óðemishreyíir.gin
höfðar að sjálfisögðu til tilfinn-
inga f-ólksins með skírskotun til
liðinm-a tirna, er Englendingar
bá-ru hina herskáu og djörfu
Skota o-furliði. En þetta er þó
ekki nei-tt aðalatriði og vinsæld-
ir hreyfingarinnar grundv.úlast
öðru fremur á því, að hún boðar
róttækar breytimgar á f]ár-hags-
kerfi, þjóðfélagsmélum, o.íl.
Það er sta'ðreynd. að útgjöld
brezka ríkisin-s eru hlutfallslega
stórum hœrri í Skotlamdi en enn-
ars staðar í Bretlandi, á svo að
s-egja öllum sviðum, — þó að
undaniteikinni bókasaf n-aþj ónustu,
lista- og minjasöfn-um, lö-ggæzl-u
og slökkvildði. Samt sem áður
halda Skotar því statt og stöð-
ugt íram, að þeir fari varlhluta
af þj-óSíélagslegum umbótum, og
fjárfestin-g ríkisins sé miklu meiri
hvarvetna annars staðar á Br-et-
landi, og þeir séu se-tti-r skör
lægra en aðrir Bretar á flestum
sviðum. AMt, sem afjaga fer í
Skotlandi, er Engiendingum að
kenn-a, a® dómi Slkota.
Skozkir þjóðennissinnar buðu
fymst fr-am til neðri deildar ár-
ið 1929. Fyrsta kosningasigurdmn
unnu þeir árið 1945, þ-ega-r nú-
verandi 1-eiðtogi hreyfingarinnar,
Róbert Mclntyre komst á þing,
—en þetta v-ar aðeins vegma þess,
að eftir stríðið ríkti eins konar
vopnahlé milli d-eiluaðilanna, og
ha-nn sat aðeins á þingi i þrjá
mámuði. Flokkurinm mátti sín
lítils n-æstu árin, en svo birti
yfir árið 1962, er minnstu mun-
aiði, að frambjóðandi þeirra, Billy
Wolfe, hefði unnið þingsæti í
West Lothian. Síðam hefur flokkn
um vaxið mjög fiskur um hrvgg,
og nú á dögunum náði frú Ew-
in-gs kosningu, eins og fyrr er
frá skýrt.
Geysilegar framfarir
Á síðustu árum hefur félaga-
tala flokksins farið hraðvaxandi
Aðeins tvö þúsund voru skraðir
flokksmenn árið 1962, en nú tei-
ur flofckurinm 60 þúsund mams.
Flokksskrifstofurnar eru orðnar
323 talsins. Á þessum stutta tíma,
sem 1-iðinn er frá því að frú Ew-
ing vann kosningasigur sinn, hef-
ur meðlimatalan aukizt að mun.
talið er, að nýir meðl-imir skipti
þúsundum Þeir standa blátt
áfram ' biðröð til að greiða 5
shiliinga félagsgjald.
Það þykir mjög sérstætt, að
ytfiirgnœfandd meirihluti fíókkis-
manna er á unga aldri, þriðjung-
ur er unddr 28 ára aldri, og
fiimmtj hluti flokksmanna hefur
ekki kosningarétt vegna æsku.
Meiri hluti framlbjóðenda flokks-
ins, sem þegar era 26, en verða
brátt 71, era undd-r fertugu. Það
er vegoa þessa, sem Edward
Heatih kallaði þá „hippía“, en
þetta er e-inmitt gdldi flokksins
og þróttur a@ dómi frumkvöðl-
anna. Þeir trúa því og treysta,
að æskuf'ólkið, sem safnast um
þá u-nn.vörpum, sanni það. að
þetta sé flokkur nýja tímans,
u-nga fólksins, sem þrái að varpa
af sér klaf a Englendinga.
Það er ekki vitað, hversu langt
flokikurinn hyggst ganga í sjálí-
stæðiskröf-unum. Leiðtogar flokks
ins gæta varkámi, og þeir fjala
mjög varfærndslega um vandamai,
svo sem deilurnar við Ródesíu,
stríðið í Vietnam og þar fram
eftir götunum. Þeir gera aér grein
fyrir því, að flokkurinn má ekki
kkxfna vegna ágreinings, sem
ekki snertir þeirra baráttumál
beinlínis, og verði til þess að
sundra kröftunum, áður en bar-
áttam er hafin.
Frú Ewin-g hefur fu'llyrt, að
hún sé talsvert róttækari í s-kóð-
unum en flestir þingmenn Verka-
mannaflokksins. Hún hefur ekki
farið þess á leit, að komið verðl
á fiót skozkum her, en hún vill,
að Skotar fiái sérstakt ping, og
aðild að Sameinuðu þjóðunum
Hiún hefur meira að segja lagi
þa@ til, að þeir fái sæti á mill-i
Bandaríkjanna o-g Saudi Ara-biu.
og hvað sem öðru líður geta
Skotar sennilega lagt fram ámóta
skerf til aiþjóðlegs skilnings og
þessi tvö ríki.
Trójuhestur
F-rú Ewing er ekki kona smá-
frfð, en húm befur heillandd og
skemimtilega framkom-u, hefur tii
að bera sjálfstraust og v-iljastyrk
í það rífcum mæli, að talið er,
að hún fái miklu áorkað fyrir
flokk sinn, þótt hún eigi sér eng-
an flokksbróður í brezku þing-
sölunum. Áður en hún hélt inri-
reið siina til London, spurðu hlaOa
menn hana, hverja-r væru áætlan-
ir hennar á stjórnmálasviðinu.
Svarið, sem þeir fengu, var stut:
og laggott: Skotland umfram allt.
Þeir, sem hafa fylgzt m-eð henni
í kosnimgabaráttu hennar, — en
það er eimkum unga kynslóðin.
sem á landið að erfa, er að vaxa
úr grasi og getur látið til sín
taka innan tíðar, — era i eng-
um vafa um, að hún fylgi kjör-
orði sínu eftir, djörf og ákveð
im, og láti þa@ ekki á sig fá
þótt í móti blási fyrst í stað
„Innreið" þessa brosmilda heill
an-di Trójuh-ests inn i „óvin^
borgina" mun ef til vill vald»
aldahvörfum í brezkum stjórn
málum.
(Þýtt og endursagt.)
Frú Ewing Winifred við komuna til London, umkringd aðdáendum.
urinn sigur í 46 skozkum kjör-