Tíminn - 07.12.1967, Side 12
12
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 7. desember 1967.
MINNING
Rögnvaldur Sveinbjörnsson
kennari
f. 25. aipril 1010,
d. 1l desember 106i7.
í dag er gerð útför Rögavalds
Sweinibjömssotnax, kennara. Hann
llézt 1. þ. m. eftir skamma legu.
Miikiill harmidaaiði öllum, sem
þekktu þennan öðlingsma'nn.
Hann fæddist 25. april 1910, að
Hámundarstö'ðum í Vo'pnafirði og
ólst þar upp í stónum systkina-
hópi. ForeLdrar Rögnvalds voni
Guðbjörg Gísladóttir frá Hafurs-
á á Völlum á Héraði. Hún lifði
til hárrar elli og dó fyrir rúmum
12 árum. Sveinbjörn var ættaður
úr Húnaiþingi, sonur Sveins bónda
á Selási í Þorkelshólsh’-eppi.
Rögnvalaur brauzt til mennta.
Lauk námi frá Héraðsskólanum á
Laugum 1929 og fór síðan tii Dan
merbur ,og stundaði nám í fim-
leikum á hinum kunna íþrótta-
skóla Nieisar Bubhs í Ollerup, en
Haraldur bróðir hans, sem bú-
settur er í Bandaríkjunum lauk
eimnd'g námi frá þessum skóla.
Síðar stundaði Rögnvaldur nám
við danska íþróttaháskólann í
Kaupm.höfn svo sem Valdimar
bróðir hans hinn góökunni
menntaskólakennari hafði áöur
gert. Bftir heimkomuna stundar
hamn íþróttaken'nslu í Reykijavík,
Keflavik og víðar um land. Hamn
lét þó ekki staðar numið á náms
brautinnd. Hanin er eins og allir
góðir kennarar, sem stöðugt
finna þörf • til þess að halda á-
fram að bæta við þekkingu sína.
Hann er í kennaraháskólanúm í
Höfn á árunum 1954—‘55. Legg-
ur nú stund á framlburðarkennslu,
sáifræði og umsjón með skóla-
bókaisöfnum. Sumarið áður
divaldi hann í Svdþjóið og stund-
aði nám þar í föndri og smíðum
Árið 1957 tekur hann kennara
próf í smíðakennslu frá handa
vinmuiskóilanum í Askov á Jót
landi. Þessi níámsferill sýnir, að
áhugi Rögnvalds beindist í marg-
ar áittir. Hann starfaði við
Breiðagerðisskóila í Reykjavík frá
1956.
Rögniv,aldur var kvæntur Vig-
dísi Björnsdóttur bónda í. Svedna
tuugu í Borgarf., hinni mæiustu
konu. Heimili þeirra einkenmst
af fágaðri smekkvísi og hlýju bús
ráðenda.
Rögnvaldur var meðalmaður að
hæið, Ijós á hár, þrekvaxinn og
sterklega byggður. Blá og hlý
augu hans og bros, sem ósjaldan
lék um varir hans funöust mér
sterkust einkenni í björtum sv'p.
Hæglát framkoma vakti vinðingu
og trúnaðartraust.
Það var á sólmánuði fyrir
inokkrum árum. Rögnvaldur hafði
tekið bátinn Lotft með sér og við
stikuðum léttstigir skamman spöl
af veginum að Krókavatni á Holta
vörðuheiði. Það var í fyrsta sinni,
sem ég kom þangaö efra. Ég narnt
'þess að finna, hvað Rögmvaldur
hafði miMa ánægju af að leiða
mig um vatnið bláa. í nóttlausri
veröld — þar sem hann þekfeti
hvert mið og hverja vík. Við
lögðum netin í kyrrð næturininar,
sem aðeins var rofin endrum og
eins af mófuglsfevaki og undur-
fögrum tónum hdmiþrimans —
íislenzk sumarnótt í allri sinni
dýrð. Undir morgun komum við
heim í Sveinatungu þreyttir ögn
en glaðir í hjarta.
Eg haföi kynnzt svila mdnum
betur á þessari næturstund en
á mörgum svipulum mótum í
þysi borgarl'ífsins. Þar fór heill
maður og sannur, sem unni lítil-
maignanum og þoldi ekki að á
hans rétt væri gengið. Allt hans
eðli var svo hugljúft og gott.
Kjálpfýsi hans svo samgróbi fwi
hans, að engan j dag vissi ég svo
hann rétti ekki' meðbræðrum: sin
um hjiálparhönd.
Næsta kvöld fórum við í um-
boði Sveinatungúbóndans -að
vitja netanna. Aldrei hef ég lif
að jafnskjóta breytingu á nátt^r
unni. AHlt var orðið hvítt og
sem í dróma. Sajór á sólmánuöi
— mófuiglinn þagnaður — him
brimasöngurinn allur á braut.
Við drógum netin þögulir og
undruðuimist þessi hamskiptí nátt
úrunnar.
Hvar voru fuglar . . . .?
Eins og af sjáMu sér kom þessi
minning upp í hug mér, þegar
ég heyrði lát þe,ssa géða drengs.
Á liðnu sumri höfðum við far
ið nokkrar ferðir á fornar slóðir.
Við rérum um vötnin tvö, Króka
vatn og Djúpavatn — ógleyman
legar stundir. Upprifjun unglinigs
ára — erfiði og strit kreppuár-
anna — sundafrek á Eyjafirði —
mainndómsár með vonbrigðum og
gleðistuadum.
Þau voru samrýmd hjón Vig-
d'ís og Rögnvaldur — eignuðust
ekki börn, en áttu ólítinn þátt í
uppeWi systurbarna Vigddsar.
, Rögnvaldur var barnbezti mað-
ur, sem ég þekki og naut þess
stór hópur barna.
Þau hjón hafa venið skjól
utaabæjarbarna skyldmenna
sinna og ekki haf-a gamalmenai
farið varihluta af heimilisylnum
og U'mhyggju þessara mannvina.
Æfekufól'kið býr að þvi alia
ævi að fá að álast upp á fáguðu
memntaiheimdli.
Engin orð fá sefað harm viö
svdplega brottför þina kæri via-
ur.
Sajórinn hefur skyndilega
svipt okkur sumarhlýjunni, sem
'þú barst með þér.
Við minnumist þím, ljúflingur,
þegar við horfum í augu barn-
anaa og hlustum á himbrimana á
bláum f j allavötnum að sumri.
Hjálmar Óiafsson.
* SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •
OSCAR CLAUSEN
gdxiiíi s
Hér er að finna safn sagna fró fyrri tíð. Uppistaða safnsins er
úr Sögum af Snœfellsnesi, sem út kom fyrir meira en 30 árum
og er fyrir löngu ófáanlegt. Við það safn hefur verið aukið
„Sögum Ásu á Svalbarði" og veigamikium þœtti af Hrappsey-
ingum, œttmönnum Boga Benediktssonar, þess er samdi Sýslu-
mannaœvir.
Hér kennir margra grasa og margir kynlegir kvistir eru hér
leiddir fram á sjónarsviðið. Sagnir eru hér um bátstapa og
skipsströnd, um mannabein í Hafursfjarðarey og hundrað ára
gamalt brennivínsmál og langur þáttur er um hinn gagnmerka
Þorleif í Bjarnarhöfn, sem landskunnur var fyrir skyggni sína
og lœkniskunnáttu. SKUGCSJÁ
SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA
NTJIE BÆSHIt
/EVINTYRI
ÓTTARS
NÝ DRENGJA-
SAGA EFTIR
HANNES J.
MAGNÚSSON
Þetta er drengjasaga, sem
gerist fyrir nokkrum áratug-
hm > sveit á Norðurlandi.
Höfundur hennar, Hannes
J Magnússon, rithöfundur,
heíur áður sent frá sér
maigar barnabækur, þ.á.m.
drengjasöguna GAUKUR
VERÐUR HETJA, sem varð
mjög vinsæl.
Aðalsöguhetjan í þessari
bók er Óttar Grímsson,
drengur um fermingaraldur
þegar sagan hefst. Vegna fá-
tæktar foreldra hans er hon-
um komið fyrir á góðu
hcimili, en þar kynnist hann
góðum félaga, drengnum
Mugg frá Reykjavík, og eiga
þeir eftir að lifa saman mörg
góð ævintýr.
.1 )MAaiin«isoN
ÆVINTÝRI ÓTTARS
X> XI, XJ 3ST JT A. A. -A. •
Það er draumur Óttars að
komast í skóla og fá að læra.
Saga þessi sýnir hve einbeitt-
nr vilji og óslökkvandi mennt-
nnarþrá getur brotið alla
erfiðleika á bak aftúr.
I LAUSASÖLU KR. 198,85.
TIL ÁSKRIFENDA ÆSK.
UNNAR AÐEINS KR. 140,00.
BASNABUDID ÆSSAH
BILAVIÐGERÐIR
Héttingar. Boddívið gerðir. AlmenD viðgerðar-
þjónusta. — Pantið tíma í síma 87260.
BifreíðaverkstæSi
VAGNS GUNNARSSONAR, SíSumúla 13.
TRÚLOFUNARHRINGAR
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land. —
HALLDÖR
Skólavörðustíg 2.
TIL SÖLU
Thems írader. árg. '64 með
ábyggðn loftpressu- Gaffal
lyftari, Coventry-Clymax,
árg 60 með dieselvél, —
lyftrr 1 tonni.
Bíla- og
búvélasalan
Mikiatorg, sími 23136.
SKRII
B0RÐ
FYRJR HEIMILI OG SKRJFSTOFUR
DE
LUXE
I- . > EF no1
t .J-V
■ frAbær gæði ■
■ FRÍTT STANDANDI ■
B STÆRÐ: 90x160 SM ■
■ VIÐUR: TEAK ■
■ FOLÍOSKÚFFA ■
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ W
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAYERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMIJ1940
/