Tíminn - 07.12.1967, Side 15

Tíminn - 07.12.1967, Side 15
FIMMTUDAGTJK 7. desember 1967. TÍMINN X Sauðárkrókur - Kvnning Blómahúsið í Beykjavík sýnir blóma- og jólaskreytingar í Fram sóknarhúsinu Sauðárkróki fimmtu daginn 7. desember kl. 8,30 s. d. Kaffiveitingar. Allar stuðningskon ur Framsóknarflokksins velkomn- ar. Aðgangur er ókeypis og verða miðar afhentir í Framsóknarhús- inu á miðvikudag kl. 2—4. — Framsóknarfélag Sauðárkróks. PILLJJlN i-ramhald af bls. 1. sent, segist þess nú fullviss að notkun þessara meðala geti haft gulusótt og lifrar sjúkdóma í för með -^sér. Sannanir fyrir því hafi .--ð al annars fengiat með því að láta sjúklinginn hætta „pilluátinu“, og hafi <þá sjúk dómurinn rénað. Arið 1965 þrefaldaðist tala sjúkdómstilfella af þessu tagi, en síðan hefur sú tala haldizt óbreytt, þrátt fyrir að sífellt fleiri konur nioti þessi lyf. Þau sjúkdóms tilfelli, sem rannsökuð voru, urðu á tímafbilinu frá júlí 1964 til júní 1967. HJARTA GRÆTT Framhals ai bis. i. klukkustundir. Aðgerðin var framkvæmd aðeins örfáum stundum eftir að einn helsti hjartaskurð læknir heims, dr. Adrian Kantrowitz, hafði lýst því yfir að hann og aðstoðar- menn hans væru reiðubúnir að gera slíka aðgerð óðara og tilefni gæfist. Læknamir á Maimonides sjúkrahúsinu vildu ekkert um þa<5 segja snemma í dag, hvort þeir teldu að drengurinn myndi lifa aðgerðina af. Eins og áður er sagt, sögðu þeir líð an hans bærilega, en hér gegndi sama máli og við skurðaðgerðina í Suður- Afríku, allt er undir því komið að líkami sjúkiings ins sætti sig við þennan „aðskotahlut", og aðlagist honum. Ekki vildu læknarnir láta neitt uppi að svo stöddu um hvort barnið, sem njartað var frá, hafi venð drengur eða telpa, en þeir sögðu að það hefði verið vanskapað að einhverju leyti, heili þess lítt þroskaður og höfuðið mjög lítið. Drengurinn, sem hjartað var grætt í þjáðist af sjúkdómj þeim, sem kallast Tri-Cuspid Atr esia. Sjúkdómur þessi er galli á gerð hjartans. opið milli hægra forhólfs og hægra afturhólfs vantar, og kemst blóðið því -ekki þar á milli. í hmni opinberu tilkynningu sjúkrahÚBsins segir, líkamsstartf- semin var fyrst í stað eftir aðgerðina verið eðlilega. Skurðlæknarnir, sem aðgerðina framkvæmdu, segjast hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum er dreng urinn dó. Þeir hafa nú feneizt við að rannsaka slíkar skurðaðgerðir lengi, og meðal annars gert hundr uð tilrauna með að græða hjörtu í hunda. Talsmaður læknanna segir að ef til vill hafi orðið einhver mistök við aðgerðina, og eitt sé víst, að drengurinn hafi ekki látizi vegna þess að líkami hans gat ekki aðlagast hinu nýja hjarta, ástæðan hafi verið ein- hver önnur. BAZAR Framhald af bls 3. aðarerindisins og kirkjan veitir úr þeirri lind streymandi lækj- um til frjóvgunar öllu góðu í þjóðlífinu. Án þessara áhrifa getum vér ekki verið, ef líknar hugurinn á að vaxa en ekki minnka með þjóðinni. Um leið og vér þökkum öllum þeim, er að líknarmálum starfa, hljótum vér að fagna yfir öllu, sem unnið er til eflingar kristnilífi fólksins. Hallgrímsminningin er einn lið- ur í því starfi, og verk kvenfé- lagsins er síðan liður í því, sem unnið er Hallgrímssöfnuði og raunar öllum landslýð til uppbygg inigar. Nú er félagsheimilið full- gert svo sem kunnugt er, og til þess heimilis hefir kvenfélagið al- veg nýlega gefið bæði borð og stóla: auk þess se*n það hefur séð um edhúsið og útbúnað þess Ég vona, að nú sem fvrr vprSi almennmigur fús til að styrkja kvenfélagið í heillaríkri j jónustu þess. Þannig verður því bezt þakkað. Jakob Jónsson. ÍSINN Framhald af bls. 16. Nokkuð þóttur ís, 4- 6/10, var í 50 sjómílna fjarlægð norður af Grímséy og fsnrafl þaðan í austur og suður Gisið íshrafl og ísrastir Mggja þaðan, að stað um þao bil 20 sjómílur norður f Rauðunúpum, en þaðan virð ist ísinn beygja í norðaustlæga ste'fnu. Smá íshrfl og jakar sáust kringum Mánareyjar og suð- ur af Grímsey. Nokkrir smá jakar og íshrafl voru norður af Gjögrum og Eyjafirði og gætu þeir verið hættulegir skip um í dimmviðri. Fyrir Norðurlandi virðist is inm tættur og dreifður. MC CARTH Y Framhald ai ðls. 9. heióarlegri og skynsamlegri stjórnmáialausn styrjaldarinn- ar, lausn, sem ég trúi að efli aðstoðu okkar í heiminum, auki virðingu samherja okkar og hugsanlegra andstæðinga, gefi okkur tækifæri til að gefa öðr- um skuldbindingum okkar bæði heima og erlendis nauðsynleg- an gaum, hvort sem-þær eru nernaðarlegs eðlis eða ekki, og okkui auðnist vegna hennar að haida efnalegu bolmagni og 'siðierðilegu þreki tii þess að sinma á virkan og farsælan hátt knýiandi úrlausnarefnum í inn amandsmálum Bandaríkjanna sjáífra Eg trúi, að við getum með bessu allsherjar átaki endur- mkið og efit að nýju ljdsa vit- uno D óðarinnar um hlutverk oksai og helgun til framdrátt- ar nefðbundnum tilgangi sem mikillai þjóðar á tuttugustu öld Þökk fyrir áheyrnina. Sfmi 22140 Háskólabíó sýnir: IM_____ . ,The Trap' R1TATUSH1NGHAM OLIVER REEÐ m THETRAH COLO.UR Heimsfræga og magnþrungna brezka litmynd tekna 1 Pana vision. Myndin fjallar um ást f óbyggðum og ótrúlegar mann raunir Myndin er tekin 1 und urfögru landslagi 1 Kanada. Aðalhlutverk: Rita Tushingham Oliver Reed Leikstjóri: Sidney Hayers íslenzkur texti Bönnuð börnum, sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8,30 Sími 41985 Islenzkur texti. Eltinpaleikur við niósnara Challenge to the killers' Hörkuspennandi og mjög kröftug ný, Itölsk-amerlsk njósnamynd 1 Utum og Cinema scope. 1 stD við James Bond mynd árinnar Richard Hanlson Susy Andersen sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð mnan 14 ára l^Bi(ÍI1 Stm 50241 Major Dundee Stórfengleg stórmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 9 Bönnuð börpum. íslenzikur texti. 18936 Fyrri hluti HERNAMSARIN<w-<« Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagaríkasta tímabi] íslandssög unnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. GAMLABIÓ 1 Sími 114 75 Ungi Cassidy (Young Cassidy) Rod Taylor Julie Christie ÍSLENZKUE TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBIO Endalok Frankenstein Hörkuspennandi ný ensk-ame- rísk litmynd með Peter Cushing Bönnuð lnnan 16 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9 LAUGARAS ■ =1 Símar 38150 og 32075 Ðauðageislinn I Hörkuspennandi ný ítölsk-þýzk njósnamynd í litum og Cinema scoþe með ensku tali og dönsk um texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára miðasala frá kl. 4 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR* (Boeing — Boeing) sýning föstudag kl. 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl 4 e. h. Sími 41985 Næsta sýning miðvikudag. Síðustu sýningar fyrir jól. Auglýsið í TÍMANUM 4® ÞJOÐLEIKHUSIÐ &niDRfl-LOriUR Sýning í kvöld kl. 20 Næst síðasta sinn, ítalskur stráíiattur gamanleikur Sýning föstudag kl. 20 Jeppi á Fjalli Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalaii opin frá kL 13.15 tii 20 Síml 1-1200 ÍMFl [REYKJáyÍKing Fjalla-EyvinduE Sýning í kvöld' kl. 20,30 Sýning föstudag kl. 20.30 Síðustu sýningar. Indikaleikur Sýning laugardag kl. 20,30 Snjókarlinn okkar Sýning sunnudag kl. 15 AðgöngumJðasalan_ t tðnö er opiu frá kl 14. Siml 13191 Sími 50249 Rekkjuglaða Svíþjóð Ný amerísk gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Bob Hope. Sýnd kl. 9. T ónabíó Sími 31182 Hvað er að frétta kísu lóra? (Whats New Pussy Cat?) Heimsfræg og spreng dlægileg ný ensk amerlsk gamanmjmd ’ litum Peter Sellers Peter O' Tool. Sýndk ki. & og 9 Bönnuð Innan 11 ára. Simi 11544 Póstvagninn (Stagecoach) Amerisk stórmynd' f Iitum og Cinema-Scope. Ann-Margret Red Buttons Bing Crosby Nú fer bver að verða síðast ur að sjá þessa óvenjulega spennandi og skemmtilegu mynd. Bönnuð yngri en 16. Sýnd kl 5 Jg 9 Símj 11384 Ekki af baki dottinn Bráð skemmtileg ný amerisk gamanmynd t litum. íslenzkur textL Aðalhlutverk: Sean Connery Joanne Woodward Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.