Tíminn - 14.12.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.12.1967, Blaðsíða 6
FEHMTUDAGUR 14. desember 1967. TfMINN MINNING Frú Jdnína Tdmasddttir Útför frú JóníniU Tómasdóttur, sean andaðist að kvtöldi 5. þ.m., er gerð í dag. Tæpam miánuð vant- aði á, að hiún yrði 92 ára, fædd 31. dés 1875 á Hvanneyri í Siglu- firði, dóttir séra Tómasar Bjarna- sonar, sem fyrst var prestur á Hjvanneyri, en síðar á Barði í FljótiUim og konu hans Inigihjarg- ar Jatetsdóttur. Séra Tómas var sonur Björns Kristjámssonar, Jóns sonar, bóndia á IMjuigaistöðuim í Fnjóskadal, en frú Ingibjlörg var dóttir Jafets gullsmiðs Binarsson- ar í Reykjavík, föðurbróðir Jóns Sigurðssonar, forseita. Við burtflör þessarar elskulegu vinfconu minnar þyrpaist minning arnar að, alla leið frá bernsku minni og frá fúMrar hálfrar ald- ar samstarfe og samfylgd okkar — minningar óteljandd gleði- stunda, þegar sol skein í heiði og öllum skuggum var burtu sveiflað — en líka minningar sorgar og saknaðar. En þó, þrátt fyrir allt — allaT nieð hugljúfum tegurðarlblæ, írvafðar trausti og forsjá „hims mikla eiflifa anda“, sem í öliu og aMs staðar býr. Á bernskuárum rnínuim var í niokfcur ár á heimiild foreldra minna frænka móður minnar, 10 ámm eldri en ég, sem mér þótti ætíð mikið til koma. Það miun hafa verið veturinn 1892-93, sem hún fór í Kvennaiskólann á Ytri- Ey (nú Blöadósskóli). Mér fannst hún ákaflega „flonfrömuð“ um vorið, þegar hún kom heiim aftur og fór að segja finá sbólalífinu: kennsluíkonunum, sem óg þóttist skilljia, að væru hver annarri virðulegri, þótt náttúrlega bæri forstöðukonan, ELín Briem, aí þeirn öltan að vitsimuimum og þekk ingu. í nærveru hennar mundi enginn leytfa sér neinn gáska né glettnislhjial. Skólastúlkunum, mis jöfinum að atgerfi, en nofckuð at- hyglisiverðar hver á sinn hátt. Þó Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig me3 FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. m IDI©NEHE eykur gagn og gleði urðu þær aðeins tvær, sem fest- uist mér í iminmi: Guðbjörg frá Broddanesi, síðar rithöíundur, sem mér fannist að mumdi hafa staðið næist kennisiukanunum í virðingaistiganum og 17 ára ungl- ingsstúilka, sem frænka min ball- aði alidrei annað em Nirnnu, og sagði, að væri fósturdóttir lækn- isims í Siglufiirði. Um hana varð henni tíðrœddara en nobkra aðra, enda fanmst mér það engin furða. Það var ekki einasta það, að hún spillaði svo vel á gítar, að um hana hópuðust allar hinar stúlk- urnar, þegar frístundir gáfust til sömgiðkana — en hún var ætið miiðdepiH allrar glaðværðar. Hvers manns raddlblæ og tilburði gat hún leifcið eiftir og varð oft hið mesta gaman atf. Hinyttin tilsvör henmar og oflt neyðarileg voru hent á loíti og fkngu á mJlli og enginn var óhultur iyrir glettum hennar. Ja, þviíMfct og annað eins! Hún hatfði jatfnivel leytft sér smá- gaimansemi við florstöðukonuna og búin bara brosað. Eg var srvo hnifin atf þessum frásögnum, að hin óþefcbta Ninna varð mér ,8 ára telpulkniátumni, nokkurs kon- ar draumadís. Mikið langaði mig til þess að geta líkzt henni, en þar sem ég hafði enga von um, að það gæti tekizt, iflann ég nokkra fróun í að láta uipipáhaMs brúðuna mlíina heiita í höfuðið á henni og kalaði hana Ninnu. Var ég þess fúllviss, að hún mundi njóta matfmsins hjá öliu heimilis- faidð mjúfcari höndúm u.m hana ea onmur leikföng ohkar krakk- anna. Árin liðu. Eg var hætt að hugisa um brúður og draumadísir, en tekin að kenna við Kvennaskói- anm á Blönduósd. Það þótti nokkr- um tíðindum sæta sumarið 1906, að bóndi úr Vatnsdal tók að reisa stórhýsi á Blönduósi til verz!uú- ar og fbúðar og fákk til þess byggingarmeiistara frá Akureyri. Ekki veitti ég þvi þó neina sér- staka athygli, en miklu fremur hinu, að þá um haustið kom nýt héraðslæbnir til Blönduóss, Jón Jónsson frá Hjarðarbolti 1 Dölum, en áður hafði hann verið liæknir í Vopnatfirði. Það var orðið álið- ið haiusts, svo fjölskyiida hans gat ebkj korniið vegna samgöngu’eys- is, fyrr en næsta vor. Honum hef- ir vá'st fiundizt einmanalegt, svo að þegar hann hatfði komið sér fyrir og lokið sjálfsögðustu skyldu heimsóknum, var gott að nota tækiíærið til þess að sinna gömlu áhugamáli. Á skólaárum sínum í Reykjiaivík, hatfði hann bekið mik- inn þátt í sbarfi GóðtempLara og nú viMi hanin taka þráðinn upp að nýju. Þegar hann kom í kurt- eisisheiimsókn í Kveninasfcólann til þess að heiisa forstöðubonunni, gerði hann liifca boð fyrir mig. Hann mun hatfa viitað um ætt mína og að ég væri úr Vatns- dálnum, flrétt um öfiu,ga bindind- isstarflsemi þar, unddr hamdieiðsiu séra Hjörleifls Einaresonar, að ég hetfði verið þátttakandi í henni og þvií diottið í bug að leita til mín um aðstoð við undirbúnáng stúkustofnunar. Hann kvaðst hafa talað við Ólaf Möller, verzlumar- mann á Biönduósi, sem áður hefði verið ágæbur Góðtemiplari. og við vini siína, Kjartan Jónssom, bygg- inganmeistara, og bonu hans. Þau væru nú á Blönduósi, nýflutt þangað, en hann hetfði kynnzt þeim í Voipn,atfirði, þaðan væri Kjarban ættaður. Þau hetfðu lofað að hjálpa sér, það sem þau gætu, og leyft sér að korna með þá heim til þeirra, sem yrðu sér hjálplegir tíl Uindirbúnings. Ég loflaði minni þátttöku og var þó ekfci laust við, að ég væri dáltið hikandi og fleimin, að fara heim til ókunnugra með manni, sem ég þekkti sama sem ekk: neitt. En feimnin hvarf fljótlega. Mér leizt strax vel á umgu hjónin. Þar flór allt avo vel sama-n: hispurs- laus alúð, glaðværð . og glæsi- mennska. Lítinn, fallegan dreng áttu þau, tæplega ársgamlan, Helga að nafni. ræðu og urðum við vel ásátt um meðferð ‘aMa. — Þegar að kaiflf- inu kom, var slegið út í aðra sálma. Hafði húsmóðirin nú femg- ið að vita deil á mér og segir við mig, að hún hafd einu sinni kynmzt frænbu minni, Ingibjörgu Sigurðardóttur, sem sér hafi þótt mjög vænt um. Hún hafi verið skólasystir sín á Ytri-By. Og nú skýrðist miáMð aRt. Þarna var þá Ninina komin, sem mig hafði mest langað til að kynnast og líkjast á bernsbuánum minum. Þetta þarf ebki frefcaæ að orðlengja. Með mér og þeim hjónum tóbst hin bezta vinátta, enda gaf star-fið í stúlkunni tílefni til tíðra sam- funda. MikiM áhugd og fjör var rifcjandi í flélagsstartfinu þennan vetur. Eitt brýnasta viðfangsein- ið var að koma sér upp húsnæði og var byggingameistarinn auð- vitað sjáltfkjörinn formaður hús- byggingarnefndar, en ég átti einn ig sæti í henni. Eitt hið fyrsta, sem gert var . fjáröflunarskyni, var að efna til sjónieikja. Má ég segja að bæði „háa C-ið“ og „Nei-ið“ væru tekin til meðferðar. Kjartan tók að sér aðalhiutverkið i Neiin.u, hringjarinn, en frú Jónína. sem víst var balin fær um að leika fleistum betur, treysti sér ekki tól þess að binda sig, vegna litla drengisdns sdnis. En alltaí, þegar hún gat því við komið, mætti hún á leibætfdngum til þess að leið- beima, Eikki þótti ég Ikleg til leiklistarafreka, en vinir mínir í leikaraflokknum vildu þó endi- lega láta mig hljóta eitthvert virð ingarstarf með sér, og duhhuðu mig upp í það, sem þeir kölluðu „sminkara“- hlutverkið. Samstarf- ið var aillt hið ánægjulegasta, og áttu þau hjónin Jónína og Kjart- an beztan þátt í þvi enda voru þau samwalm um að vera hrókar alls fagnaðar og eyða hverri mis- klð, ef á henni bólaði. Ég hænd- ist æ meira að þeim efltir þvi, sem ég kynntist þeirn lengur, og var mér það þvj mikið saknaðar- efni. að emgar vonir stóðu til að fólkinu og væri af þeim þau íienituist í Húnavatnissýslu. Frá upplhafli var fyrirhugað, að þau flyttu til Siglufjarðar á æsku- slóðir JóníniU, að því veriki loknu, sem Kjartan hafði tekið að sér að vinna á Blönduósi. Á þeim ár- um var langur vegur og torsótt ledð úr Húnavatnssýslu til Sdglu- fjarðar, svo vatfasamt fannst mér að ég sæi vini mína nokkru snni tframar, eftir að þau flyttu þang- að. Skilnaðurinn varð þó skemmri en mig hatfði órað fyrir. Haustíð 1909 böguðu örlögin því svo, að ég tóbst á hemdur skólaistjóm bamaskólans á Siglu- firði. Þá v.ar það ekki ónýtt fyrir mjg að eiga þar aðra eims „Hauka í homi“ og þau reyndust mér jafman, Jónímia og Kjartan. Ég kom tl Siglufjarðar aðeins 25 ára gömul, reymsJuMtffl og að mörgu óviðhúin ýmsum örðug- ledkuim, sem mættu mér þar vegna gerólíkra staðhátta og sjón armiða, þeim sem ég hafði áður kynnzt. Margvísleg hofflráð og upp örvanir þessara vina voru mér því ómetanleg. Ég var lika svo heppin að búa í sama tósi og þau fyrstu tvo veturna, svo aðstoð þeirra var bæði auðsótt og auð- fengin. Á þeim árum áittu þau þó um sárt að binda. Þá irisstu þau litla dóttur, yndislegt barn á öðru ári. Vel man ég bjarta brosið hennar og hrofcbna lokk- ana og þá ekki sízt gleði foreldr- anma ytfir þwí hvað tón virtist hraust og datfna vel. Nokkru áður höfðu þau misst kornungan dreng. En Þuriður Mtla rann upp eins og tífiffl í túini og var aldrei lasin. Veikindi hennar — skamm- vinn, en heiftarleg — .líklega lungnahólga — komu alveg að ó- vönum og urðu foreOidrunum o- skaplegt reiðarslag. Æðruorð heyrðust þó aldrei, en eitthvað brast og varð öðruvísi. Móðirtn varð flölart og heilsa hennar stóð v.alitara fæti en áður. Þess vac þó vandlega gætt að láta ekki skugga falla á leið samferðamannanna. Glaðværð og gamanyrði voru tek in upp að nýju, þótt vafalaust hafi það kostað nokkur átök að láta á emgu hera. Strax þegar ég kom til Siglu fjiarðar kynntist ég læknishjónun unum, fóstuirforeldrum Jónínu og Mka foreldrum hennar og systkin um, en séra Tómas var þá hættur prestskap fyrir nokkru og hafði fjöl'skyldan þá flutt frá Barði til Siglufjarðar. Allt reyndist þetta fólk mér hið bezta. Helgi læknir var Reykvíkingur að uippruna. Að loknu kandidatsprófi hafði hon- um verið veitt Siglufjarðarlæknis- hérað og eigi alMöngu síðar kvænt ist hann bóndiadótturimni í Hötfn en hún þótti þá efnilegasta heima sætam á Siglufirði. Á fyrstu hjú- skaparárum sínum höfðu þau eignazt dreng, sem dó kornungur og varð þeim ekki barna auðið úr bví. Var það þeim mikið harms efni. Séra Tórnas og kona hans voru góðvinir l'æknishjónanna. Prestshjónin áttu mörg börn, en fjiárhagur þeiirra nokkuð þröngur. Nú buðu læknishjónin þeim harn fóstur. Svo góðu boði þóttust þau séra Tómas ekki getað neitað. Fyrir valinu varð lírtil 7 ára stúlka — Jónína. Það var henni tfflhlökk- unareflni í fyretu að fá að fara í terðalag, boma á hestbak og ríða alla leið ytfir Siglufjarðar- skarð. En gleðin var skammvinn og óyndið greip hana heljartök- um. Fóstra hennar var hin mæt- asta boma, en hafði samkvæmt gaimla skólanum mjög ákveðnar sboðanir um strangar uippeMis- rieglur. Viðbrögðin voru mikffl fyr ir litiu stúlkuna. Áður hafði hún að mestu verið frjáis ferða sinna og ledikið sér í glöðum systkina- hópi. Nú var tón eina barnið á heimfflinu. Ytfir henni var stöðugt vakað, því um var að gera að vanda uppeMi hennar sem bezt, og svo fljótt sem auðáð vœri, átti að kenna henni ýimsar fagrar, kvenlegar Mstir. Hún átti að byrja á því að læra krosssaum. Hún fébk garn og stramma og átti að sauma stafriótfið. En hana langaði ekkert til að sauma, hana langaði hara tffl að fara út að leika sér. Tárin fyffltu augum og runnu nið- ur kinnarnar í þögulM örvænt- imgu, svo tón gat ekki greint nein þráðaskii. Þá bom fóstri hennar glaður og hýr á svip og spnrði, hvað hún ætti nú að fara að gera. Hann skoðaði stafaklút- inn og sagði, að þetta héMi hann að væri ákaflega gaman, að búa tffl svona fafflega Mtastafi. Þetta langaði sig til að reyna líka Og hanm lét efcbi sitja við orðin tóm. Þetta famnst Htlu stúlkunni svo sfcrýtið, að fóstri bennar skyMd vfflja fara að saurnia, að hún þerraði tárin og bæði tóku nú tffl við saumaskapinn. Svona gefck þetta dag eftir dag: Læfci- irinn og litía fósturdóttirin tóku saiumatóma daglega við sívaxandi átoga og skemmtu sér vel. En þetta var upphatíð að atfbragðs fjölbreyttri og flaMegni handa- vdnnu Helga læfcnjs. sem hann varð síðar landsbunnmr fyrir. Vöktu munir, sem hann hafði gert — saumaðir, hekLaðir og pnónað- ir — sérstaka athygM á hátíðar- sýningnnni 1930 — Gleðistund- irnar urðu smámsaman fleiri. Önnur fósturdóttir — ungbam — kom á heimiMð, og sú þriðja æði löngu sdðar. Vinkonur eignað ist Jónína líka, þegar húa eltist meir og bar þar sérstaklega ein af, Lovísa Ágústdóttir verziunar- SLjóra, Gránufélagsverzlunarinn- ar, er sdðar giftisi Lárusi Fjeld sted. hæstaréttariögmanni. Með Þessum cveim unzo sti'nk-um COKst órofa vinátta, sem endurnýjaðist siðar, þegar Jóntna kom til Reykjavikur til íramha.dsnáms. Iiélzt sú vinátta meðar. lífið ent- jst, og hefir genj'ð að erfðurn til aíkomenda beggja Þaö kom eðlilega mest á Jón- ínu, sem elztu heimasætuna í læknishúsinu, að aðstoða fóstru sína við heimilisstörfin, en þau voru oftast nokkuð umfamgsmikil. SjúkMngum og gestum þurfti að sinna og lengst af höfðu læknis- hjónin nokburn búskap. Allt varð að gera, af stökustu vandvirkni, svo æfingin var góð. enda var Jónína ætíð talin fyrirmyndar húsmóðir og stúlkum. sem hjá henni unniu var það góður skóli. Rétt eftír aMamótin urðu þátta skffl í líifi Jónínu. Móðursystir hennar, Guðrún Jatfetsdóttir. sem lengi hafði átt heima í Hjarðar holti í Dölum og verið nörnun- um þar að nokkru leyti önnuj móðir, fluttist tffl Vopnafiarðar með prcstssyninum, fóstursyni sínuni, þegar hanu fékk veiungu ..fyrir Vopnafjai'ðarlæknisliéraði. Þar undi hún svo illa, að gripið var tffl þeirra úrræða að biðja systurdóttur hennar Jónínu, að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.