Tíminn - 14.12.1967, Side 12

Tíminn - 14.12.1967, Side 12
/ 12. TIEVEINN Nýpj AISKÝLOS bækurnar AGAMEMNON Jóharm Briem Hannes Pétursson Hér birfíist í fyrsta sinn í ísienzri þýðingu emhver fcægasiti harmleikur forngrfskra bók- meamita. Dr. Jón Gíslason skólasfcjóri hefur þýtt leikritið úr frummálinu og ritað ræki- legan inmgang og skýringar. — Verð kr. 172,00 JÓHANN BRIEM TIL AUSTURHEIMS f bók þessari segir Jólhianm Briem listmálari frá för sinni um Arabalönd, þar sem hann þræddi ýmsar slóðir, sem fslendingum eru lítt kunnar. — Vel rituð o-g fróðleg bók, einkar notalegur lestur. — Bókin er myndskreytt af höfundi, og eru sumar myndimar í litum. Verð kr. 387,00. WiLu DURANT GRIKKLAiMD HIÐ FORIMA Will Duriant er höfomdur Rómaveldis ^ sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur áður gefið út. Siú bók hlaut fráhærar viðtöfcur og er nú nær upipseld í stóru upplagi. Bófc Durants um gríska menningu er efcki síðri. — Þýðinguna gerði Jlónas Kristjánsson cand. mag. Mun ekki ofsagt, að hún sé með miklum ágætum. Verð kr. 408,50. HANNES PÉTURSSON i ’ .41' * • EYJARNAR ÁTJÁN Hannes Pétursson skáld dvaldi sumarlangt í Færeyjum, ferðaðist um eyjarnar og kynntist Landi og fólki. f þessari afbragðs vel rituðu bók bregður hann upp myndum af færeysku m.annlífi og færeyskri háttúru. Þessi bók um frændur okkar, sem byggja eyjarnar átján í miðju Atlantshafi, á brýnt erindi við ís- len2ika lesendur. Hinn snjalli danski listamað- ur Sven Havsteen-Mikkelsen, sem er af ís- lenzkum og færeyskum ættum, befur mynd- skreytt bókina. — Verð kr. 279,50 HELGl HJÓRVAR Helgi Hjörvar KONUR A STURLUNGAOLD Þessi litla en snotra bók hefur að geyuia fimm útvarpserindi eftir Helga Hjörvar, hinn frábæra útvarpsmann og snjalla riiJhöfund. — Verð kr. 172.00 AÐRAR ÚTGÁFUBÆKUR: Frakkland eftir Magnús G. Jónsson mennta- s'kólakennara. Almanak Þjóðvinafélagsins fyrir 1968. Andvari 1967. Bökaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. HÆTTA Á FERÐUM Vönduð unglingabók Góð jólagjöf Útg. P.J.H. Sími 38740 FTMMTUDAGUR 14. desember 1967. AFMÆLISNEFND SAUDARKROKSBÆJAR efnir nér me3 til verS'launasamkeppni um skjaldar merki fyrir Sauðárkróksbæ. Merkið skal vera einfalt í allri gerð, og greini- legt, hvort sem væri í. svart-hvítu eða lit. Tillöguuppdrættir s'kuiu vera í stærðinni ca- 12x18 om., límdir á karton 14x21 cm., að stærð og merktir dulnefni, en nafn sendanda skal fylgja v 1 lokuðu umslagi sem merkt er sama dulnefni. Verðlaun eru kr. 20.000,00 fyrir þá tillögu sem valin verður. Heimilt er að nota merki það sem verðlaun hlýtur, bæði á bréfsefni, fána, minjagripi o.fl. á vegum bæjarfélagsins. Tillögur skulu hafa borizt fyrir 1. febrúar 1968, og skulu ' þær sendast Afmælisnefnd Sauðárkróks- bæjar. Sauðárkró'ki, 22. nóvember 1967.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.