Tíminn - 14.12.1967, Side 14

Tíminn - 14.12.1967, Side 14
14 TÍMINN FIMMTUDAGUR 14. desember 1967. BÚVÖRUVERÐ Framhals af bls. 1. mála um megdnatriði frv., þ.e. að verðhækkanir á rekstrarvörum land'búnaðarins vegna gengiislækk unarinnar skaiili koma inn í verð laig lanidíbúinaðarvara 1. janúar og að geiggishagnað af farmieiðslu landlbúnaðarinis á þessu áiri. skuii nota til þanfa landlbúnaðarins. Meiri hl. netfndarininar leggur til, að frv. verði samþyikkt óbreytt en minni hl. teilur naiuðsynlegt að umorða báðar málsgreinar þess. í úrskurði meiri hl. ytfirneifndar ■um verðlagningu lamidfbúnaðar vaira, sem féll 1. þ.m., er gert ráð fyrir náiega óbreyttu verðlagi frá því, sem var síðastliðið verðlaigs ár. Nálega öll þau gögn, sem að venju voru lögð fyrir seximanna netfnd og síðar yfirnefndina varð andi rekstrairkostnað grundivaiilar búsins, sýndu mikliu hærri til •kostnað en viðurkenndu'r var í verðgrundvelili síðasta árs. Athug anir á vinnumagnd bentu til þess, að kaupgjaldsliður verðlagsgruind vallarins þyrtfti að stórhæ.kka. Upplýsdmgar þær, ér afla skal skv. 8. gr. framleiðsluráðslaganna „um tekjur vinnandi stétta á undan gengnu ári“, sýndu, að liðurinn ,,laun bónda“ í verðlagsgrundvell inum þurfti að hækka um liðlega 20% til þess að ná þvtf s^nræmi í tekjum stéttanna, sem áskilið er í 4. gir. laganna. Þrátt fyrir þetta úrskurðar meiri hluti ytfár nefndar svo til óbreytt verðlag. Og í greinargerð meiri hluta yf imefndar er beinliinis tekið fram að eigi sé farið etftir ákvæðum 2. mlsgreinar 4. greinar fram leiðsluráðslaganna um að tiltfœra ársvinnutíma bónda, og þess eian ig getið sér.staklega, að allar upp lýsingar um aðra kostnaðarliði grundvallarins — að einum und anskilidum — hatfi verið lagðar til bliðar. Þessi vinnubrögð telja uindir ritaðiir með ölilu óhæfleg. Og mieð tilliti til þeirra og sivo hinna giíf urlegu tatfa, er orðið hafa á verð- lagmimgu búvaira á þessu hausti, þá leggijum við tiil, að Iliagtstoifu íslands verði falið að reikma út rckstrarvöruihækikanirnar skv. 1. gir. frv. og að framleiðsluráð land búnaðarins felli þær síðan inn í verðlagið. Með því móti ætti að vera tryggt, að þeirri endurskoð- un, er iím ræðir í L miálslið 1. igreinar, yrði lokið fyrir tilsettan tíma. Þá þykiir minni hlutamum rétt að kiveða nlánar á um það, hversu verja steulu genglshagnaði á út- filuttum laindlbúnaðarvörum s.tev. 2. gir., enda er það í Mlu sam- ræmi við ákvæði gengislaganna. Áætlanir þær, sem gerðar hafa verið uim útfLutning landibúnaðar vara á yfirstandandd verðlagsári, benda til þess, að lögákveðnar út- tflutningsuppbæitur hrökkvi ekki til þess, að fullt gruindvallarverð náiist. Og þegar þess er enn frem- ur gætt, að í greinargerð yfdr- nefndar segir, að ríkisstjórnin atf land'búnaðarvör.um renni fyrst og fremst til verðuippbótar á ull og gærur, og að nefmdin hatfi á- kveðið verð á þeim vöruim með tilliti til þess, þá virðist eðlilegt að taka fram í lögunum, að svo sfculi gert. Samkvæmt framansögðu leggj- um við til, að fpuimvanpið verði samþykkt með eftinfarandi breyt- ingu: 1. @r. orðist svo: Bndurskoða skal verð á kostn- aðar- og tekjulið verðlagsgrund- vallar landlbúnaðaraifiurða fyrir framJeiðsliUiárið 1067/68 með til- liti til þeirra verðlireytinga, sem Ihreytt gengi íslenzku krónunniar tfrlá 24. nóvemlber 1067 hefur í för með sér. Hagstofa fslandis ska.l rei.kna út verðlhækkan.Lr á inmifiliuttum reikstr arvörum landbúnaðarins, þar á meðal kjaimfóðri, tiibúnum á- burði, efnivöruim til viðhalds húsa og girðinga, varahlutum, benzíni, oliíum og öðru til vóla. Einmig metd húm hækkan.ir á flutninguim og öðrum kostnaði. Framleiðsluráð landibúnaðar- ins verðskráir landbúaaðarivör- urnar í ein.stökum atriðum á grundvelli útreiikningia Hiagstofu fslandis. Hagstoifa íslands skal hafa lok- ið útreikningum saimvk. 2. máls- gr. fyrir 23. desember 1967. Þær breytingar á verði landbúnaðaraf urða, sem af endunskoðunni leiða, skulu taka gildi 1. janúar 1068. 2. gr. orðist svo: Fé þaö, er kemur vegna út- tfluttra landbúnaðarafurða á reikn ing þann, sem um getur í 4. gr. laga nr. 60 1987, skal nota til verðuppbóta á útfluttar landbún- aðarafuirðir, etftir tillögti.m tfiram b-ar því fé, sem greitt er skv. 12. gr. laga nr. 101 1986“. GRIKKLAND Framhald gf bls. 16. Aþenu og flestra héraða landsins er rofið. Konstantín konungur skoraði á stjórnina í dag, að endurreisa lýð ræði í landinu, var sagt í Aþenu eftir hádegi í dag. Áreiðanlegar heimildir segja að konungurinn hafi flult ræðu til þjóðarinnar og hafi henni verið útvarpað frá einhverri stöð íyrir utan Aþenu senniíega borginni Uarissa. í ræðunni krafðist konungur breyt inea á stjórninni og lýðræðis og mannfrelsis. Konstantín sagði að bann heíði neyðzt til að sætta sig við valdaránið þann 21. apríl, til þess að komist yrði hjá bllóíjsút- hellingum. f sömu mund og konungurinn flutti þenman boðskap, bárust til- kynningar um að hersveitir í bor.gunum Larissa og Saloniki hefðu gert uppreisn gegn stjórn inni. Larissa er í miðju Grikk- landi en Saloniki nyrzt í landinu. Orðrómur gekk í Aþenu í dag þess efnis, að Kollias, forsætisráð herra hafi sagt af sér, en þar sem allt samband milli Aþenu og annarra borga er rofið, og ýmsar kviksögur á kreiki í höfuðbo-rg- inní, er erfitt um vik að átta sig á sannleiksgildi þessa orðróms, og fregna af ástandi mála þar í landi. í dag gaf herforingjastjórnin skipun um að hervörður yrði sett. ur við allar opinberar byggingar, þeirra á meðal aðsetur Kolliasar forsætisráðherra. Aþenuútvarpið flutti í dag til- ky.nningu frá J stjórninni, um „glæpsamlegt samsæri gegn rík- inu og öryggi hins opinbera". Sagði i tilkynningunni að kon- ungurinn hetfði verið tældur af ómerkilegum ævintýramönnum. og neyddur til að snúast gegn hinni „þjóðlegu byltingu". Herinn hefði tögl og hagldir í landinu, sagði í yfirlýsingunni, og væri því engin hætta á ferðum. Stjómin varaði háfi ákveðið, að gengishagnaður ÞAKKARÁVÖRP Þakka skeyti, gjafir, blom og hlýjar kveSjur á sex- tugsafmæli mínu 1. des. síSastliðinn. — Lifið heil. Ari Gíslason. Innilegar þakkir til barna minna og tengdabarna, skyldfólks og vina, fyrir gjafir, heimsóknir og heilla- óskir á áttræðisafmæli mínu, 6. des. síðastliðinn. Lifið heil. Magnús Jóhannsson, Uppsölum. Hjartans þakklæti færi ég öllum þeim, sem heim- sóttu mig og glöddu á 75 ára afmælisdegi mínum. Ég óska ykkur öllum árs og friðar. Guð blessi ykkur öll. Friðdóra Friðriksdóttir, Ólafsvík. Útför Þorvaldar Klemenssonar frá JárngerSarstöðum í Grindavík, sem andaðist i Landakotsspítala 9. desember síðastliðinn, verður gerð frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 16. desember næstkomandi og hefst athöfnin kl. 13,30. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni k.I 12,30. Þeir, sem vildu minnast hans, eru vinsamlega beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Stefanía M. Tómasdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. Jarðarför konunnar minnar, Maríu Ólafsdóitur fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn, 15. desember, kl. 13,30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlega bent á minningar- kort Sjálfsbjargar. Ríkarður Jónsson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Erlendínu Erlendsdóttur frá Leirulækjarseli. Einkum viljum við færa þakkir, læknum og hjúkrunarliði Sjúkra- húss Akraness, er önnuðust hana af alúð I hinum löngu veikindum hennar. Synir, tengdadætur og barnabörn. menn viö þátttöku í tilraunum til að kljúfa þjóðina, því það myndi leiða til blóðugra átaka. Tvær orustuþotur flugu lágt yfir Aþenuborg í morgun, her- menn voru hvarvetna á verði og vólbyssum var komið fyrir á hús þökum. Hervörður var á Aþenu flugvelli í dag, en í sjálfri borg inni gekk lífið siun vanagang og umferð á götum var með venju legu móti. Kviksögur þutu um sem eldur I sinu, og alls staðar skrölti í skriðdrekum, sem brun uðu um strætin. í yfirlýsingu stjórnarinnar sagði, að herinn væri staðráðinn í að verjast öllum gagnbyltingar tilraunum, hann stæði sem einn maður um stjórnina, sem komst til valda í byltingunni þann 21. apríl síðastliðinn. Gagnbyltingar tilraunin yrði barin niður, hvað sem það kostaði. Ef til blióðsút- Ihellinga kæmi, sagði i tilkynning- unni bæru uppreisnarseggirnir alla ábyrgð. Konstantiín teonungur hvað hafa sagt, að hiann hefði ekki Ihaft tæki færi til að ávarpa þjóðina fyrr, en I Ihann hefði nú tekið frumkvæðið að því að koma aftur á lýðræðis legum stjórnarháttum. Konungur fcrafðist þess, að skipan stórniarinn ar yrði breytt, og hvatti alla Grikki til að standa með sér í þessari baráttu. Báðherra Norður-Grikk lands, Patiris herslhöfðingi flutti útvarpsræðu um fjögur leytið í dag og hvatti hann 1., 2. og 3. herdeild í Saloniki til að styðja herforingjastjórnina og hlýða fyr irskipunum henar í hvívetna. Hann sagði að hver tilraun til uppreisnar yrði brotin á bak aft ur með herveldi. Hann skoraði og á óbreytta borgara að standa með stjórninni. Aðeins tíu mínútum síðar var útsending útvarpsins í Larissa rofin. Eftir andartakshlé heyrðist rödd í útvarpinu, sem tilkynnti að 3. herdeild hetfði náð stöðinni á sitt vald. Maðurinn sagði, að 3. herdeild hefði gengið í lið með þeim, sem berðust gegn herfoiingjaklíkunni. Hann bað landa sína að taka þátt í að bylta einræðisstjórninni, og hvatti aðr- ar herdeildir til að fylgja for- dæmi 3. herdeildar og sameinast bylti ngarmönnum. Hin nýja stjiórn kontings hefur, að pvi er sagt er, aðsetur í N- Grikklandi og nýtur þar stuðnings veurlegs hluta hersins. Erlendir stjórnmálasérfræðing- ar höfðu fyrir löngu spáð því fyrir, að þegar Kýpurdeilan leystist, myndi verða gerð tilraun til gagn byltingar. f lok þeirrar deilu, urðu Grikkir að flytja um 10.000 her- menn á brott frá Kýpur, og voru þau málalok talin vera auðmýkj andi fyrir herforingjastjórnina. Talsmaður grísku sendinefndarinn ar í París, sagði í dag, að hann hofði búizt við að byltingartilraun yrði gerð, en hann hefði talið að ekki yrði látið til sikarar skríða fyrr en 14.—15. desember. Utan ríkisráðiherra herforingjastj órnár- inar sagði í dag, að hann myndi ekki láta þesar innanlandsóeirðir aftra sér frá að sitja ráðherra fund NATO, sem nú stendur fyrir dyrum, og að þessi uppreisnartil- raun hefði komið sér á óvart. Kvikmyndaleikkonan Melina Mercouri sagði í New York í dag, að hún álifi að Konstantín kon ungni hafi fundizt hann tilneydd- ur til að taka frumkvæði að endur reisn lýðræðis í landinu, vegna álits þjóðarinnar. Ilún sagðist vera áhyggjufull vegna hættunnar á borgarastyrjöld í heimalandi sínu, en ef til þess kæmi, myndi hún haldia heim, og taka þátt í bar- áttunni. Að því pr stjórnmála- fréttaritarar telja, eru nú ráð- herrarnir á NATO fundinum ugg andi um, að ef til vill tefji þessar ófriðarblikur brottflutning her- liðs Grikkja frá Kýpur. Utanríkisráðlherra Dana, Hans Tabor, vildi eikkert segj.a um horf ur í Grikklandsmálum að sinni, en sagðist vona, að ef til vill myndi þróun mála nú, verða til þess að aftur yrðu teknir upp lýðræðisleg- ir stjórnarhættir í landinu. Sagt er að ufanríkisráðherra Bandaríkja- manna, Dean Busk, hafi sagt svip að er fréttamenn spurðu hann álits. Harn lagði áherzlu á að Bandaríkjamenn myndu gera allt, sem í þeirra valdi stæði, til að hindra að töf yrði á brottflutnv ingi liðs f.rá Kýpur. Herforingjastjóm sú, sem nú fer með völdin í Grikklandi komst til valda þann 21. apríl, síðastlið inn. Byltingin var þrautskipulögð og vel uhdirbúin og h.erforingjarn ir náðu völdum á skammri stund. Nokkrum stundum fyrir sólarupp rás héldu herflokkar og skriðdrek ar ínn í Aþenu, tóku ritsíma- og símstöðina, náðu útvarpsstöðinni á sitt vald, umikringdu bonungshöll in.a og Þinghúsið og lokuðu aðal götunum og vegum út á land. Klukkan fjögur að morgni höfðu herflokkarnir náð Aþenuflugvelli, I og handtekið alla helztu stjórn- málamenn, þeirra á meðal Panayot is Kauellopoulus, forsætisráð- heira. Tveimur stundum síðar til kynnti útvarp hersins, almennum borgurum um hivað gerzt hefði, og einnig var tilkynnt 9 atriði í stjórnarskránni hefðu verið num in úr gildi og að hernaðarástand ríkti. Eftir hádegi tilkynnti hínn florsætisráðhema Konstantín Kolli as, fyrxum saksóknari ríkisins, um ástæður byltingarmannia til að láta til skarar skríða. Hann ásakaði teommúnista um að hafa unnið að sundrungu og skapað vandræða ástand, sem nú væri bundinn endir á. Hann tilikynti og, að ritskoðun og _ póstbann væm nú lögleidd. Áður en aprílbyltin'gin var gerð hafði fjöldi stjóma farið með völd, og vom þær flestar mjög skammlífar. Ástæða þess, að stjóm irnar voru svo valtar í sessi var sú, að ágreiningur var milli George Papandreou, forætisráð- herra og Konstantíns teonungs. Papandreou var í rauninni eini maðurinn, sem gat myndað sterka stjóm. Ágreiningurinn snerist um það, að Papandreou vildi hreinsa til í hernum og vókja þaðan öfga mönnum til hægri, en slíkir menn höfðu mikil völd í hernum, og áleit Papandreou það hættulegt lýðræðinu. Konungur vildi ekki samþykkja þessa áætlun, hann taldi að þá fengju kommúnistar öll völd í sínar hendur. Því var Papandreou neyddur til að láta af, emhætti, og konungurinn reyndi að stofna nýjar stjórnir, en þær höfðu ekki fylgi þingsins og féllu þvi um sjálfar sig. Þetta ófremd- arástand var vitaskuld atfbragðs jarðvegur fyrir byltingu, og því fór sem flór. Hinn ungi konungur missti öll raunveruleg völd í hend ur þeirra manna, sem hann hafði áður aðstoðað við að halda emb ættum sínum, og var í rauninni fangi þeirra þar til nú, að það virðist ætla að rofa til. Síðustu fréttir I kvöld stangast á fréttir um styrklcika byltingarmanna annars vegai og herforingjastjómarinnar hins vegar. Hefur Aþenuútvarpið fulljrl, að byltingin væri kæfð, en talsmenn Konstantíns að 90% heisins, flugher og floti, styddi konung og hlýddi fyrirskipunum han». Hínn nýi „konungur", sem skip aðui hefur verið af herforingjun um, neitn Zoitakis, og var áður ráðherra stjórn herforingjanna. Óljosai fregnir voru um bardaga í Gríkklandi. Það fylgdi fréttum frá Aþenu, að Patakos hershöfðingi væri að- stoðarforsætisráðherra og innan- ríkisráðherra hinnar nýju stjórn- ar, en hann, og Papadopoulos voru aðalmennirnir í apríl-hyltingunni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.