Tíminn - 14.12.1967, Side 15

Tíminn - 14.12.1967, Side 15
 14. desember T967. tTminn 15 Auglýsið í Tímanum ÉG MUN L!FA Framhald ai hls 3 urríkis og þaðan aftur til Tékkó- slóvakiu, en sú ganga kostaði flesta félaga hans lífið. Sjálfur \ var hann svo úttaugaður, að hann var lalinn dauður og kastað á líkhaug, en jafnvel þá gerðist kraflaverk. Seinustu daga stríðS- lns ienti hann í helgöngu 20.000 fanga, sem í fimm sólarhringa héidu áfram, svefnlausir og matar lausir, og komust einir 200 lif- andi á leiðarenda. Oscar Magnusson er 56 ára gam aH Norðmaður, búsettur í Bergen. Hann starfar sem vaktmaður hjá váiryggingafélagi. Mlkið starf hef ur hann lnnt af höndum í þágu þeirra, sem hlutu örkuml í styrj- öidnini, og seinustu áiin hefur hann verið virkur meðlimur í stjörn Skiðasamhands Noregs. Bókin er 253 bls. að stærð. RÁÐHERRA Framhald af blR. 1. aðar vegna vinnslu á Norður- og AusturlandssEld haustið 1067. d. Bætur vegna vierðfialls á frystri rækju framleiddiri á árinu 1067. e. Útflutnimgisgjiailid samkv. lögum nr. 4 28. febr. 1966 um útflutningsgjaild af sjávarafurð um, er miðist við verðmætis- hækkun vegna gcngisbreyting arinnar á þeim útfliutningi, er á sér stað eftiir 24. nóvemlber 1067, enda haffi útfliutningis- gjöld aðeins verið greidd mið að við hið eldu-a gengi. Sama gildir uim gjald til Aflatrygg ingasjöðs skv. 1. tolulið ». gr. laga nr. 77 1962 um Afla> tryggingaisjióð ejáivar4tvegB.ins. svo og gjaiid 6amkjvæmt 7. gr. iaga nr. 42 9. júní 1960 um ferskfiskeftirlit og gjaid sam kvæimt lögum nr. 40 7. mai 1066 um srniíði síldarioitarsikips og um síldargjaM. Útfiutnings gjöM, sem ákveðin eru í krónu tölu á smálest, skulu hækikuð til samræmis við gengislbreyt- .imgiiiírna. Rláðstöfun útfilutnings- gjaldsins fer eftir 1. gr. laga nr. 38 29. aipríl 1967 um hreyt- ingu á fyrrgreindum lögum um útflutningsgj ald. f. Flramlög ríkissjóðs sam- SKEMMTIKRAFTA' ÞJÖNUSTAN UTVEGAR YÐUR JÖLASVEINAN FYRIR JÖLATRES FAGNAÐINN SlMI:1-64- ibvæsmt 1-, 3., 8. og 9. gr. laga nr. 69 1967 um ráðstafanir vegna áfcvörðunar Seðl'ahanka fislandis um nýtt gengi íslenzikr ar krónu. Fraimifcvœmid á ákvæðum a— d liða þesisarar greinar fer eftiir áfev^rðun sjávarútvegsimália ráðherra. 2. gr. Gengishagn aðarsj óði er ríilci'sstjórninni heimilt að ráð- stafa í þágu sjávarútvegsins sem hér segir: a. Ailt að einum fjórða til greiðslu á' vátryggingariðgjöldum fiskiskipa. b. AMt að einuim fjórða tii Fiskveiðaisjóðs íslandis og Rjífeis- 'ábyrgðasjóðs til að greiða fyrir endiurskipulagnin'gu fiskiðnaðar- ins til framleiðniaukin'ingar. c. Allt að einum fjórða til sórstaks gengisjöfinunarsjóðs við Fiskveiðisjóð íslands, er varið skal til Mnveitinga vegna gengis taps af lánuim til fiskiskipa. sem bundin eúi gengi erlends gjald- eyris. Stjórn Fiskvéiðasjóðs setur niámari reglur um sjóð þennan að fengnu samþyfkki sjávarútvegsmála ráðherra. d. Afganginum sem stofnfram lagi til Verðjöfnunansjóps fisk- iðnaðarinis sbr. 6. gr. laga nr. 4 |31. mairz 1967 um ráðstaffaniir 'vegna sjávarútvegsins og enn fremur 3. gr. þessara laga. 3. gr. Stofna skail sjóð, er nefn ist Verðjöfnunarsjóður fiskiðnað- arins og sé hlutvenk hans að bæta venðfall, sem verða kann á útffíLutn ingsafurðum fiskiðn'aðarins. Sibal sj óðnu m skipt í deiiLdir eftir tegumdum afurða og haffi deiLdiimar aðlskálinn f járhag. Stoffnffé Verðjöfnunansjóðs skal vera: a. Afgangur, sem kann að verða aff verðbótasjóði frystra ffiskaf- urða 1067 sbr. 6. gr. laga nr. 4 31. marz 1967 'Um ráðstafanir vegna sjávanútvegsms. b. Fé samkvæmt 2. gr. d þess ara laga og sé því skipt á deiidir f samnæmi við það, af hvaða af- urðum það hefur verið greitt Tekjur Verðj'öffnun'arsjóðs skulu vera: a. Hluti í verðhækkunum sjláv araffurða, sem verða á fraimleiðslu hvers árs, miðað við rnieðalverð- lag undanfarinna þriggja ára. b. Hluti aff útflutningsgjaldi sjáv arafurða, svo sem ákveðið verð ur í endurskoðuðum lögum um útff'lu'tninigs'gjald aff sjiávarafurð- um. Nánari ákvæði um sjóð þennan skulu sett með sérstökum lögum.“ HDvorkd í fhumvarpinu sjálfu /eða athugasemxium, sem þvi fylgja eru mokbrar upplýsingar að finna um það, hve miklar fjlár- hæðir hér séu um að ræða eða hverjar sóu þarfir hinna einstöku gre.ina sjávarútvegsins, sem um ræðir í frumvanpinu. Alþingi er taláð óviðbomandi, hvort hér er um tugi eða hundruð milljóna að rœða. Lítil eru geð þeirra þing- maona, sem samiþykkja sliífca nið- urlaegingu Aáþingis og hér um ræðir. Þeir haffa allir unnið heit að stj'órnarskránni. Unidirskriftm á drengskaparyfirlýsingunni er ekki þornuð hjá þeim surnum enn þá. Vonandi heffur einhver þing manna stjórnarliðsins kjairfe til að stöðva ferðina áður en farið er lengra á þessari óhedllalbraut. BÓKASALA / Framhald af bls. 16. lin; Horfin tíð, eftir Sverri Kristjánsson og Tómas Guð- mundsson; Náttmálaskin eft ir Guðrúnu frá Lundi og Myndir daganna, eftir Svein ' íking, eru einnig mikið keyptar. Ennfremur má neína Endurminningar Stef- áns Jóh. Steflánssonar. Ætli verði róið í dag, eftir Stefán Jómsson fréttamann; Dul- ræn reynsla mín, eftir Elín boigu Lárusdóttur og hina nýju útgáfu af íslendingasög unum. Af þýddum bókum virðist Spyijum að leikslokum eftir Alistair McLean seljast mest. Mikil sala er einnig í bókinni S'íðasta orustan, eftir Cornelius Ryan; endur mmningum Svetlönu, Tutt- ugu bréf til vinar, og ástar sögunum, Maður handa mér, eftir Theresu Charles og Sonur óðalseigandans, eftir fb Henrik Cavling. BÓKADÓMAR Framhald af 8. síðu. um sögulegar gru'ndvallarrann- sóiknir að ræða með frasðilegum vinnubrögðum og frafflisetningu. Það var góðra gjalda vert af bófeaútgáfunni Skuggsjá, að efna til samdráttar fanga í þessa bók, og tilefnið, sem upp er geíiö, fimmibugsafmiæli Magmúsar. er ó- þörf afsökun og minndr aðeins á þá ánægjuLegu staðreynd, að hann er ekki eldri, og á því vomamdi eftir að skila dirjúgam hlut á land. Og það verk, sem hann hef- ur þegar lokið, er gildim rök- stuðmingur við þær vonir. Hitt er mjög þabkarvert, hve Skuggsjá hieffur gert bók þessa fallega úr giarði með smekklegu broti, forn- legri k'ápu og vöndiuðum pappír. — AK BÆKUR Fraanhald af bls. 5 þættir þessir voru hið seinasta er Helgi Hjörvar flutti í útvarp. Þrjú tímaritshefti hafá komið út á árinu. Studia Islandica, sem Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson ritstýrir, Andvara en Helgi Sæ- mundsson formaður Menntamála- ráðs er ritstjóri þess og Almanak hins íslenzka þjióðvinafélags 1968. Dr. Þorsteinn Sæmundsson hefur verið ritstjóri Almanksins undan farin tvö ár og hefur hann aukið það og breytt formi þess veru- lega. Því miður kemur ekki út í ár nýtt hefti af tímaritinu fs- lenzk tunga, sem Menningarsjóð ur gefur út í samvinnu við Félag íslenzkra fræða. Á næstunni kem ur út bókin Fjölmæli eftir Gunnar Thoroddseh. FjalLar hún um meið yrði. Afgreiðsla bóka til félags- manna er nú hafin. Sími 22140 Hann hreinsaði til í borginni (Town Tamer) Þetta er einstaklega skemmti- leg amerísk .itmynd úr „vlllta vestrinu “. Aðalhlutverik: Dana Andrews Terry Moore Pat 0‘ Brein íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 11384 Fantomas snýr aftur Sérstaklega spennandi ný frönsk kvikmynd f litum og sinemaseope íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Jean Marais Louis Fefunes Bönnuð börnum sýnd kl. 5, 7 og 9 18936 Duíarfulla ófreskjan (The Gorgon) ywtwró J.iif? Si- SSSiSfSí 1 ■*”><**: Æsispennandi ný ensk-amerísk hryllingsmynd í Iitum Peter Cushing, Christopher Lee Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Sírnl J.1475 Hláturinn lengir lífið (Laurel&Hardy‘s Laughing 20‘s) Thábreatest ComedyTeam Ever! Sprenghlægileg skopmynd með Stan Laurel og OUver Hardy. ((„Gög og Gokke") Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 38150 og 32075 m* ^ SÆSONENS STÆRKESTE AGENTFHM HÍCRNISCCPf Ðauðaaeisfinn Hörkuspennandi ný itölsk-þýzk njósnamynd i Utum og Clnema scope með ensku tali og dönsk um texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð Innan 16 ára Stmi 50241 Stund hefndarinnar Amerísk stórmynd Gregory Peek Anthony Quinn, íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Auglýsið í Tímanum sími 19523 ÞJOÐLEIKHUSIÐ ítalskur stráhattur Snýing í kvöld KL 20 Jeppi á Fjalli Sýníng föstudag kl. 20. SÍSustu sýninOar fyrlr jól. Aðgöngumiðasalan opln frð kL 13.15 tii 20. Siml 1-1200. Fjalla-EyvmduE Sýnlng í kvöld kl. 20,30 ABra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i tðnó er opin frá kL 14. Simi 13191 Sfmi 50249 The Trap Heimsfræg brezk Iitmynd Ida Tushingham, OUver Reed. íslenzkur texti. Sýnd ki 9. T ónabíó SímJ 31182 Á sjöunda degi (The 7th Dawn) Víðfræg og snUldar vel gorð, ný, amerísk stórmynd í Utum. WilUam Holden Capucine. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Simi 11544 Grikkinn Zorba íslenzkir textar. Þessi stórbrotna grísk-ameríska stórmynd er eftir áskorun fjölmargra endursýnd næstu kvöld. Sagan um Alixts Sorbas er nýlega komin út i ísl. þýð- ingu. Anthony Quinn Alan Bates Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 5 og 9 wiimunmunmimii K0RAyiQiC.SBÍ Simi 41985 Topkapi fslenzkur texti Heimsfræg og snilldarvel gerð : -ný, amerísk-ensk stórmynd í Utum. Sagan hefur verið fram haldssaga í Vísi. Melina Mercouri Peter Ustlnov Maximillan Sehell. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÓ Veröldin hlær með Abott og Costello Úrvals þætttr úr 19 beztu myndum þessara vlnsælu skop letkara. Sýnd M. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.