Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 16. desember 1967 TÍMINN MRKIR ÍSLEND- INGAR VL BINDI NÝBREYTNI Á HARGREIÐSLUSTOFU FE-Reykj aivík, föstudag. Nýlega var opnuð hárgreiðslu slofa að Grensásvegi 3. Eigend ur stofunnar eru hjónin Vig- dis Þorvaldsdóttir og Ingólfur Ingólísson, lögregluvárðstjóri í Kópavógi. Vigdís hefur síðustu fjögur árin rekið hárgreiðslu- slofuna á Keflavíkurflugveili. Kárgreiðslust'ofan er í nýjum húsakynnum, og hafa hjónin sjáif annazt innréttingarnar. Þess má geta, að nýjungar vcröa teknar upp í rekstri þess arar stofu. Opið verður á fimmtudögum fram til kl. 10 á kvöidin, til þess að auðvelda konuni, sem vinna úti, og hús rnæðrum sem ekki eiga heiman gegnt á daginn, og fá sér hár- greiðsiu. Þá verður einnig sér- timi fyrir karlmenn á þriðju- dögum frá kl. 6 til 9 og geta licrrar þá komið og látið lita a sér iiárið. Hins vegar verður stofat, iokuð á mánudögum, en þó er hægt að hringja þá daga e.nnig og panta tíma fyrir- ''iam. Meistari að stofunni verður Ileiga Sigurbjörnsdóttir. GE tók meðfylgjandi mynd á hinni nýju hárgreiðslustofu. Markir íslendingar VI. bindi í nýjum flokki er komið út hjá Bók fei.sútgáfunni. Þorkcii Jóihannesson rektor sá um sex b.ndaútgáfu Merkra íslend inga í fyrri flokknum, og er sá flokkur aleerlega uppseldur. Að þeirii ÚLgáfu lokinni var gert hlé á ULgáíunni, en nú eru aftur kom- in ut sex bindi, og er VI. bindið, sern nú kemur út. lokaverkið í semm f.okknum, Jón Þór Guð- jónsson okjalavörður hefur séð um útgafuna. í þessu bindi eru ævi- þættir tveggja kvenna, og eru það þeir fyrslu sem birtast. Alls eru 74 ævisogur og 2000 bls. í nýja sex binda flokknum, sem nú er að Ijúka, Cirgn Kjaran, forstjóri Bókfeils útgáfunr.ar, sagði á blaðamanna fundi, að ástæðan fyrir því, að ek„i væn sagt. meira frá konum í pcssu safnriti, væri sú stað- reynd, að sáralítið væri til frá fyrri timum á prenti um konur, en ævisogur þessar eru unnar upp úr prentuðum heimildum. I Aðaífur.dur Bandalags háskóla mamia (BHM) fyrir árið 1967, var hald.nn 28. nóv. s.l. Formaður bandalagsins, Þórir ... Einarsson, vskfr., fiutti skýrslu stjórnarinnar fynr s.i. starfs'ár. Kom fram í henni, ao aðildarélög bandalags- ins eru nú 12 að tölu með um 1.400 félagsmönnum, og jókst fé- lagatalan um 100 manns á árinu. Nokkui undanfarin ár hefur Verkfærum stolið Nýiega vár stolið verkfærum úr husi ' byggingu að Goðalandi 7 í Reykjavík. Þar var um að ræða nagiabyssu af lítilli gerð, ásamt pauka aí skotnöglum, handfræsara af Black & Decker-gerð, rafmagns borvéi og gúmmíkylfu. Þar sem þessi verkfæri eru dýr, þá haía smiðirndr, sem áttu þau orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Eru það því tilmæli smiðanna, að þcir sem vísbendingu gætu gef ið um hvar verkfærin eru að finria, vrnsamlegast láti rannsókn ar.ögregluna vita, eða hringi síma 603S0. HÆTTA A FERÐUM FB Rcyk^avík, mánudag. Ugiuútgáfan hefur sent frá sér bókina Hætts f-'rðum eflir Ivar Ahis.ed, og er þetta sögð spenn- anrii ungi.ngasaga, Um efni bókar inr.ar segir á kápu: Daginn þann, se.u „Soluturnsinnbrotið upplýs- isf“ \ ar aiærsta fyrirsögnin í Dag bluó.nu, þá var eins og fargi létti af bæjarmönnum. Marteinn blauði, MaUcinn grobbari var ekki leng- ur ti. . Þegar Anika heyrði stdrfsemi bandalagsins beinzt að.hanoa ndskólamenntuðum mönn- nýj“ me.kið gefið vissi hún, að þvi oðru fremur að afla því sam 1 um ingsréttar til jafns við BSRB tii Mótmæla íhhstun ríkiswalds í kjaradeilu lyfjafræðinga í þjónustu ríkisins. Var svo Framhald á bls. 14. FÍ FYRIR SKÓLAFÓLK Eins og mörg undanfarin ár mun Flugfélag íslands nú auð- velda skólafólki fepðir heim um jólin með því að veita því sérstak- an afsiátt af fargjöldum. Allt skólafólk, sem óskar eftir að ferðast með flugvélum félags- ins um hátíðarnar á kost á sér- stökum fargjöldum, sem eru 2'5% lægri en venjuleg fargjöld innan- lands og gilda frá 15. desember til 15. janúar 1988. Til þess að njóta þessara kjara þarf að sýna vottorð frá skóla- stjóra, sem staðfesti að viðkom- andi stundi nám og aið keyptur sé tvímiði og hann notaður báðar leiðir. Hinn 1. desemiber s. 1. gengu í gildi sérstök jólafargjöld á flug- 1 leiðum til íslands og munu marg- Martcinn var í hættu og þurfti i h.ialpar hennar við. Það voru marg ! ir scm attu Triumf 500, þar á meðai kigreglan, landpósturinn, bræðurnir Hansson. Stickan og VÍken - • vfys' nÓVV.i- nm i þjofobjöúuna. Var það satt, að I Mat'rs hefði haft kanínu í mið- degismatinn. hinn ö-la?i>iþrungna ir notfæra sér þau til þess að j sunnudag. eða var Marteinn á skjótast með „Gullfaxa" til ís- vi..!götum .... lands og halda jól og nýár heima ' Bokin er 181 bls. prýdd mörg- meðal vina og ættingja. I um teikningum. SEX DAGA STRIÐID OG BRENNUR PARÍS? — BÆKUR FRÁ ÍSAFOLD ísafoldurprentsmiðja hefur sent stríðið og Brennur París? fra séi tvær bækur: Sex daga SÖNGBÓK HAFNARSTÚDENTA KOMIN ÚT í ANNAÐ SINN Sex daga stríðið er rituð af þeim Randolph S. og Winston S. Chu.chii! og fjallar um stríðið milh ísiaels og Egyptalands nú á siðssta vori. Hefur Skúii Bjarkan þýf bókrna. Bókin hefst á kaflan- um Forlíðin, en síðan kemur Sund inu lokað, og eftir það er greint frá gangi stríðsins dag frá degi afmælinu hefur félagið nú gefið út á ný söngbók félagsins, sem heitn Sóngbók Hafnarstúdenta. FB-ReyKjavík, föstudag. Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn verður 75 ára 21. janúai næstkomandi. í tilefni af | Bok þesci var síðast gefin út 1937, en kemur nú út í mjög auknu og endurbættu formi. í Söngbók Hafnarstúdenta er fjölui söngva, sem eingöngu eða nær eingöngu eru sungnir af stúd enturn í Kaupmannahöfn, en auk þeirra eiu ýmsir aðrir söngvar í oókinni. Frágangur bókarinnar er cmslaklega vandaður og eru bæðí pappír og’ band það bezta, sea ”öi var á i Kaupmannahöfn, en þai ei hún unnin. Bókin mun fár hér á landi í bókaverzlun Eymundssonar í Austurstræti og kostar hún 215 krónur. Auk þess getu stúdcntar fengið bókina hjá Nokkur kort eru í bókinni, og er 'fiMm Stúdentaráði og á skrifstofu SISE Bók.n er mjög góð sem jólagjöí til gamaria Hafnarstúdenta, sem mo'ð tiikomu hennar geta endur- lifað gamíar ánægjustundir frá fyrri árum. í Félagi íslenzkra stúdenta í Kaupmaur.ahöfn eru nú um 100 manns og þar af um 70 við nám. Féiagið er elzta íslenzka stúdenta fé.agið og það stærsta á erler.dri grur.d. í núverandi stjórn eru Sig urðui H. Richter formaður, Gunn ar Árnason gjaldkeri og Jón S. Kar’.sson ritari. Félagið heldur uppi mj'ip fjötbreyttu og öflugu fé.ugsiifr meðal íslendinga í Kaup þvi auð'XÍdara að gera sér grein fyrir þvi. hvar og hvernig bar- dogum hcfur verið háttað. Einnig eru aokkrar myndir í bókinni, sem er 124 bis að stærð. Brennur París? er eftir Larry Collins og Dominique Lapierre, en Herstcrnn Pálsson þýddi bók- inu CoL.ns er fæddur í Banda- ríkjunum Hann hefur starfað fyr ir UPI París. Róm og Austur- löiidum nær og þar var hann einn'g íynr Newsweek. Árið 1961 fór hann til Parísar og hafði frétta fluuúng a hendi af úrslitaátökum í Aish. t fjögur ár safnaði hann heimilduni að Brennur París? mpnnahofn og er enn í fullu fjörii spurningn Hitlers 25. ágúst 1944, þrátt fyrir háan aldur. I Framihald á bls. 15. AST I ALF- UM TVEIM FB Rcykjrvík, mánudag. Ás< í álfum tveim, eftir Fál Hahbjorusson er komin út hjá bókaútgafunni Rein. Höfundur boxaiinnar er Vestfirðnigur að æt*. Hann hefur lengst ævi sinn ar veiið mikill athafnamaður í at- vinnuiífir.u, en nú fyrir nokkrum ár'jm hafa þa" störf færst yfir á yngri hendur. Þótt Páll hafi dreg- ið sig út úr dagsins önn á því sviði ,heíur hann þó ekki setzt með öllu í heWan stein og haldið að str hör.dum, heldur fundið sér önnur hugðarefni, og sendir nú frá sér skáldsögu. Við lesiur sögunnar segir Þ. M. Veröur ijóst, að höfundur hefur gei-t séi far um að brjóta til mergjar '’m'i bætti mannlegra eigir.öa. Hann virðist þekkja vel Framhald á bls. 14. Oaníel diarfi og "^Hína eiffist Danie. djarfi og Pollianna gift- ist, eru tvær bækur, sem flest fólk, sem komið er af táninga- aldrinum. kannast við, en þetta eru bækur, sem koma út í endur úiaáiu hjá Bókfellsútgáfunni, og verða eflaust jafnvinsælar nú og a.itaf áðui Poiiianna giftist er eftir E. Port- er. og ei þetta framhald af bók- inm Fouianna, sem áður er komin út. Segii hún frá Pollíönnu, þeg- ar hún ekki lengur er barn, held ur gjafvaxta stúlka. Danie. djarfi er eftir Hans Kirk, og segir frá pilti, sem fer til sjós og iendir ' miklum og spennandi ævintýrum. WngrpkU Hodda Hugickki Dodda, eftir Enid Blytun, er komin út, en þetta mun veru pieitánda Dodda-bókin, og undirtiti.. hennar er: Á leið til Lekiangaiands. Útgefandi er MyndabóXaútgáfan. Níu kaflar eru í hókinn.. og myndir í mörgum og skæ. um litum á flestum síðum, en bókm er 60 bls. Hver er... ? Nvr bókaflokkur Heimskringla hefur hafið út- gafu á nyjurn bókaflokki: Hver er? . . og síðan kemur manns- nafmð, sem um er að ræða hverju siu.ii Eiu nú komnar út tvær bækur. flver er Kristófer Kólum- bus og Kver er Edison. Þetta eru bækm -érstaklega ætlaðar börn- um oe eru teiknimyndir á hverri síða. en Reymond Renard hefur gen myndirnar Textana hefur saœið M. De Lessepe. Bækurnar eru skrifaðar á léttan og leikandi hátt, auðiesnar fyrir börn, en þó er staöreyndum hvergi breytt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.