Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 6
TÍMINN LAUGARDAGUR 16. desember 1967 6 TILKYNNING Bankarnir í Reykjavík munu taka við fé til innleggs eða geymslu, laugardagskvöld 16. des. kl. 22,30—24,00 og laugardags- kvöld 23. des. kl. 0,30—2.00 e. miðnætti á neðangreindum atgreiðslustöðum: LANDSBANKANUM: Austurbæjarútihúi, Laugavegi 77 Vegamótaútibúi, Laugavegi 15 BUNAÐARBANKANUM: Austurbæjarútibúi, Laugavegi 114 Miðbæjarútibúi, Laugavegi 3 ÖTVEGSBANKANUM: Aðalbankanum við Lækjartorg Útibúi, Laugavegi 105 IÐNAÐARBANKANUM: Aðalbankanum, Lækjargötu 12 Grensásútibúi, Háaleitisbraut 60 VERZLUNARBANKANUM: Aðalbankanum Bankastræti 5 SAMVINNUBANKANUM: Bankastræti 7. Vegna áramótauppgjörs verða allir ofan greindir bankar svo og SEDLABANKIÍSLANUS lokaðir þriðjudaginn 2. janúar 1968. Athygli skal vakin á bví. að víxlar sem falla í gjalddaga föstudaainn 29. des., verða afsagðir laugardaginn 30. des., séu þeir eigi greiddir fyrir lokunartfma bank* anna þann dag (kl. 12 á hádegi). JÖLABÆKUR Gefið litlu bömunum bóka- safnið: Skemmtilegu smábama bækumar: Bláa bókin í ár Úskabók allra drengja Biáa kannan Græni hatturinn Benni og Bára Stubbur Traílt Stúfur Láki Bangs; iitli Ennfremur þessai* sígildu barnabækur Bambi Börnin hans Bamba Snati og Snotra Bjarkarbók er trygging fyrir góðri bamabók. Bókaútgáfan Björk JÓLAGJÖF trtmerkjasafnarans FRtMERKJA- HUSING Gækjargötn 6 A TIL SÖLU Thems Trader árg. '64 með ábyegðn Loftpressu GaffaJ lyftari, Coventry-Clymax, árg ’60 með dieselvél, — lyftrr 1 tonm. Bíla- og búvélasalan Miklatorg. sími 23136. ÚTBOD Tilboð óskast í málun pósts- og símahúsanna á Bíldudal og Suðureyri Úiboðsgagna má vitja á skrifstofu símatæknideildai, Landssímahúsinu, 4. hæð. — Tilboðin verða opnuð á skrifstofu síma- tæknideildar, þriðjud. 16 lanúar 1968 kl. 11 f.h. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN AUGLÝSING Verðbót á 10 ára spariskírteini ríkissjóðs íslands, útgefin í nóvember 1964. Þegar spariskírteini ríkissióðs 1964 voru gefin út var vísitala byggingarkostnaðar 220 stig. Vísitalan með gildistíma 1. nóv. 1967 til 28. febr. 1968 er 298 stig. Hækkunin er 35,45% og er það sú verðbót sem bætist við höfuðstóf og vexti skírteina sem innleyst eru á tímabilinu 20. janúar 1968 tii 19. janúar 1969. 30. nóvember 1967 SEÐLABANKI ÍSLANDS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.