Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 16. desember 1967 TÍIVIINN JÓLABÆKUR FRÓDA i Bergsveinn Skúlason rithöfundur sendir nú frá sér annaö bind! af ritinu Um eyjar og annes. Hér eru ferðabættir frá Patreksfirði, Skor, ■ Barðaströnd, Akureyjum, Rúfeyjum og fleiri stöðum s Breiðafirði. Höfundur Iýsir af kunnugleik og glöggskyggni sérstæðum menningarhattum, sem senn tilheyra for. tíðinni. Hann lýkur upp undraheimi, sem fáir þekkja af eigin raun, þar sem fólkið hefur yfirgefið f'estar eyía'n-f »<• Hi >n<»cin iandsins. í bokarauka eru minningagreinar um nokkra mæfa menn og konur að vestan, sem höfundur hefur haft kynni af. Þetta er sagan um hann Palla litla, en áður er sagt frá honum i bókinni „Týndur á öræf um.‘ Hann stundar nam i Tónlistarskólanum í Reykjavík, en fer heim í jólaleyfinu. Hon um hlotnast su óvænta gleði að fá ókeypis ferð á tónliscarhátíð í Osló fyrir dugnað í námi. Þar fær han j ásamt förunautum sínum að skoða margt bað fegursta, sem borgin hefur að bjóða. Og þar gerast þau undur, að hann fer á fleka til Suöurhafseyja. En þetta er svo dularfullt að þið verðið að lesa sjálf um það í bókmni Þessi skemmtilega saga er einkum ætlið börnum og unglingum 10— 14 ára. *>r. tniínHn Bjarni úr Firði bii-tir lesendum sínum aðra skáldsögu sma. Stúdentinn Hvammi. Sagan gerist í sven og lýsir liðnum tímum og horfnum ouskaparháttum. Aðalpersón an, Guðmunaiir Guðinundsson stúdent og bóndi i Hvammi, kemst í kast við sýslu- mann sveitarSiíflSr' og konu hans, er hann vill ganga að eiga fósturdóttur þeii'ra hjés«. Þrátt fyrir ýmsar tilraunir f -.r hann ekki samþykki peirra h.tóna til ráðahagsins, og telja þau stúdentinn ekki samboðinn fóstur dótturinni. Guðmundur tekui afdrifaríka ákvörðun. þegar hann kvænisi annari konu. Síðar giftist fyrsta unnusta hans ótignari manni en stúdentinum, eftir að hafa hryggbrotið biðla, sem syslumannshjónunum þóttu við hæfi. Frá f’eiri nersónum segir sagan á lifandi hátt. Þeir sem hata -esið -ógi ttiarna. Ast í mein um, munu fagna þessarj nýju skáldsögu. Enn kemur hér ný bók um músarangann hann Pipp litla Ot eins og jafnan, þegar þeir bræðuruii Pipp ot Filipus fara í ferða- lag, lenda þeir ótrúlegustu ævintýrum. Broddlund kennslukona var ekki öfunds- verð af að gæta þeirra. Bókin er prvnd nokkrum sérkennilegum myndum. Þetta er skemmtileg ævintýrasaga handa drengjum og stúlkum frá 5 — 10 ára. Kona óskast Konu vantar í eldhús Kopavogshælis strax. Allar nánari upplýsingar gefur matráðskonan á staðn- um og í síma 41503. SKRIFSTOFA RÍKiSSPÍTALANNA Hemlaviftðerðir tferinum bremsuskálar — síUpmr oremsuriælUT — lírnuir ? bremsuborða og aðirat almennaT viðeerðir HEML ASTILLING H.F Súðaruos' 14 Sími 30135 Þorfinnur Egilsson néraðrdómslögmaður Má'tlutningur — Skipasala A,jsturstræfi 14 Simi 21920 Auglýsíð í Tímanum ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 Trúin flytur fjöll — Vi8 flytjuir «llt annaö SENPIBlLASTÖÐIN HF BlLSTjORARNIR aostoða r\ 1 SKARTGRIPIR i-n 5 SIGMAR og PÁLMI \ Skartgripaverzlun. Gull- og silfursmíði. Hverfisgötu 16 a og Laugavegi 70. Síman 21355 - 24910 HAPPDRÆTTIFRAMSOKNARFL OKKSINS1967 100 VINNINGAR - DREGID 23. DES. SKRIFSTOFA HAPPDRÆTTISINS ER AÐ HRINGBRAUT 30 SÍMI 24480 VERÐUR OPIN TIL KL. 18 f DAG. ÞEIR SEM FENGIÐ HAFA HEIMSENDA MIÐA ERU VINSAMLEGA BEÐNIR AÐ GERA SKIL, SEM FYRST.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.