Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 15
líATJGAKÐAGTJlí 16. desember 1967 TÍMINN 15 SEX DAGA STRÍÐ Framhald aí Dls 3 ásaml Lapierre. Bókin varð met- söiabók og nú hefur verið gerð kvikmynd byggðri á bókinni. Lapiene er sonur diplómata, útskrifaður úr La Fayette háskól anum í Bandarikjunum, og 17 ára gamall gaf hann út bókina Un Doilar les 1000 kilometers, og síð ar komu út 7 bækur eftir hann, er dilar fjalla um ævintýralegan feril þessa ágæta blaðamanns, sem ma.. varð fynstur til að ferðast í bix um Sovétríkin þver og endi- löng eftir dauða Stalins. Lapierre hefur verið stríðsfrééttaritari í Kóreu, Aigier og einkafréttaritari frauska vikuritsins Paris Match í Moskvu, New York og Tokóo. Brennur París? er 331 bls. og í henni cru nokkrar myndadður. IÞRÓTTIR Framihald af bls. 13. kaup og inmflutning lyftunnar, og boðaði hann blaaðmemn á fund sian í dag til að kynna þessa þðrfu nýjung. Skíðafélag fsafjarð ar Jhefur unnið að lyítusmíðinni í sjábboðavinnu i ■ allt sumar. — Fyrir nokkru fékk Kristinn fransk an inann hingað til lands, Daniel Bertrand, en hann starfar bjá fyriftækinu Pomagalski, sem fram leiðir lyftuna, og er sérfræðingur í uppsetningu Poma-skíðalyfta. Undir hans stjórn var lyftan full- gerð, ag er ætlunin að reyna hana fram yíir áramót, en síðan verður hún formlega vígð. Bertrand sagði fréttamönnum, að þessi gerð skíða lyfca væri einstök að uppbygg- in ninm eldri gerð slíkra lyfta. ingu, og hún væri mjög frábrugð- Meðal annars eru „sætin“ ekki áföst við strenginn, heldur laus á, og er það í alla staði hagkvæm ara, þvi að þá getur hver skíða- maður tekið sitt „sæti“ sér í hönd, og fc-st á strenginn með einu hand takí, í stað þess að þurfa að bíða í óratíma ef margir vilja komast að. „Sæiin“ eru ekki að heldur af sörnu gerð og „T“-stóIarnir svonefndu, og í alla staði mun Iiprari. Þessi gerð skíðalyfta hef- ur farið sigurför um allan heim á Uiidaníörnum árum, en byrjað var að fiamleiða þær 1937. Sem dæmi um vinsældir má nefna það, að í Bandaríkjunum eru skíða lyftur kallaðar „Poma“-lyftur, af hvaða gtrð svo sem þær eru. Skíðalyftubrautin hefst við skíða skíia Skiðafélags ísafjarðar í Selja landi og liggur alla leið upp á SKEMMTIKRAFTA- ÞJÖNUSTAN UTVEGAR YÐUR JÖLASVEINAN FYRIR JÖLATRES- FAGNAÐINN SlMI:1-64-80 svoncfndan Gullhól, á annan kíló melra oíar, Þar efra er víðáttu- mikíð' skíðaland, og allar gerðir af brekkum sem hugurinn girnist, bæð, snarbrattar og aflíðandi, og geta menn rennt sér um þrjá kíló- mctra par til komið er niður á endastöðma. Einnig er mikið und- irlenai fyrir ofan Gullhól, og er það tilvaiið til gönguferða á skíð- um. Einis og fyrr er sagt getur lyíian fiutt 535 manns á klukku- stund en 60 manns í einu, í hœsta lagi. Á iyftunni eru 13 mismun andi hraðstillingar, og er hámarks hraði 4,5 metrar á sekúndu, og kanr mönnum að finnast nóg um. Lyftan verður formlega vígð efúr áramótin, og verður sagt nán ar frá henni í blaðinu þá. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. ir Kristján: „í þessari bók er nokkuð greint frá ferli 15 afreksmanna í fþrótt- um og má segja, að ferill þeirra taki yfir rúmlega 20 ára tímabil, þ. e. frá 1944 til 1966. Meginhluti þessarar bókar er ritaður fyrir 4—5 árum og má sums staðax sjá þess merki. Ekki má taka þetta svo, að nákvæmlega sér greint frá Jþróttaferli þeirra, sem hér koma við sögu, heldur er sá kostur tek- inn að vikja að ýmsum frægustu sigrunum. . . Kannski mun ein- hveijum lesenda þykja skorta ná- kvæmara yfirlit yfir ílþróttaferil söguhetjanna. Til að baata nokkuð fyrir þann skort hef ég tekið sam an afrekaskrá frjálsíþróttamann- anna og sundflólksins, og fylgir hún í lok hverrar greinar." Þedr ílþróttamenn, sem um er fjiallað í bókinni, eru þessir. Ág- ústa Þorsteinsdóttir, Finmbjörn Þorvaldsson, Gunnar Huseby, Ey- steinn Þórðarson, Örn Clausen, Haukur Clausen, Bikharður Jóns- so.n, Hörður Haraldsson, Hilmar Þorbjörnsson, Guðmundur Gísla- son, Svavar Markússon, Kristleif ur Guðbjörnsson, Hörður Felixson Valbjörn Þorláksson og Vilhjálm ur Einarsson. í bókinni, sem er 165 blaðsíður, eru margar myndir og er af þeim flestum mikil bókarprýði. Þetta er áreiðanlega bók, sem ílþrótta- unnendur eiga eftir a'ð hafa mikla ánægju af — en aðalkosturinn er þó, að þar er sagt frá miklu af- reksfólki, sem gott er að hafa upp lýsingar um í handhægri bók, því þó aö afrekin hafi oft verið mikil, vilja þau fymast, auk þess, sem þeir, sem nú eru að vaxa úr grasi, höfðu ekki tækifæri til að fylgjast með ilþróttaferli þessara kappa flestra. — hsím. ■ --------- kosta tvo dollara styikkið, sem auðvitað' er hlægilegt verð. Jœja, Kalli ók til York, og náði í eicin af þessum forláta skápum, og þóttisit aldeilis hafa gert reifarakaup. Hanm hafði tekið með sér gamalt teppi, sem hann hreiddi á bíltoppinn. Lét hann síðan skiáipinn þar uipp á, og reyrði vel niður með snærum. Ók hanm síðan áleiðis heim og gek,k allt vel, þar til hann átti eftir stuttan spöl. Ók þá skyndilega í veg fyrir hann kerlinganálka, eins og hann sjálfur kallaði hana, og varð hann a® snarhemla. Skipti eng um tiogum. að böndin slitnuðu af skápnum, hana endastakkst o'fan á vélarhlífina og þaðan niður á götu. Kom hanm nið- ur á eitt hornið og féll í stafi eims og tunna! Kerliingin ók í burtu, eins og þetta kæmi henni ekkert við, en vesalings Kalli miátti hirða upp sinn mölbrotna skáp og fleygja honum í öskutunn- una. Ekki nóg með það, því skápurinm hafðj bæði rispa®, dældað og gert gat á vélar- hiífina. Viðgerðin á bílnum kostaði um 85 dollara! En Kalli sér alltaf björtu hliðarnar á öllum hlutum, svo hanm sagði við mig: „Það var þó lán, að skápurinn var ekki dýrari en þetta!“ Þórir S. GröndaL MEÐ BERGSVEINI í ... . Framhaia ai DJis. a. talinn meðal beztu lýsinga, sem völ er á, um það láf, sem liðið er hér á landi, og til þess valinn að giefa nýjum kynslóðum sýn í þann heim. Síðast í bókinni eru nokkur mannaminni, misjöfn að gæðum eins og slíkar greinar eru gjarnan, en sumar haglega gerðar, og ber þar af síðasta greinin — Disa — giginlega lipurlegt sögukorn með næmu skyni á mannleg skipti. Ég tel bækur Bergsveins Um eyjjar og annes meðal þeirra bóka, sem varla sé hægt að vera án, vilji menn reyna að skilja samlíf þjóð ar sinnar og landsins á liðinni tlð- — AK. IÞROTTIR Pramhald aí bls 13 sor. til sín síðar í vetur getur ÍR fyrs^ gert sér vonir um að leggja KB að velli — og meira að segja góðar vonir. Birgir var stigahæisiur ÍR-inga, skoraði 26 stig. em Anton skoraði 22 stig. — Jón Eystcinsson og Marinó Sveins son daomdu leikinn vel. Staðan í háifieik var 41:25. í æikiium á undan mættust Ár- mar.n og stúdentar. Var það æsi- spennanái leikur og voru iiðin jöín 51.51, að venjulegum leik- tíma loknum f framlengi^u sigr- aði Ármann með eins stigs mun, 59:53, og voru stúdentar klaufar að iapa leiknum, því að þeir re/ndu ('limabært skot á síðustu sekurdunum í staðinm fyrir að tefja ÚTSÖLUR Framhald af 8 síðu. má af eftirfarandi ævintýri nágranna míns, hans Kalla. Hann vantaði skjplaskáp, og sá í dagblaðinu, að selja átti nokkra notaða járnskápa í York, sem er einar 30 málur héðan. Áttu skápar þessir að A VlÐAVANGI Framhald aí bls. 5 inni algerlega frá sér hugmynd ina um sameiningu Kýpur við Grjkkland en sú hugmynd var sterkur þáttur í stjórnmálavið- horfum í Grikklandi. Samning- amir um Kýpur oUu miklum deilum innan hersins. Konung- ur reyndi að notfæra sér þær deilur með því að berja í brest- ina, en hann mun hafa ofreikn að hylli sína meðal liðsforingja hersins. Gagnbylting hans fór út um þúfur vegna þess að Iiðsforingjarnir, flestir af bændaættum, fylgdu herforingj um sínum í byltingartilraun- inni. LítiU vafi er talinn ó því, að konungur hefði náð fuUum undirtökum, ef liðsforingjarn- ir hefðu ekki bmgðizt, þar sem herforingjar bæði flughersins og alls skriðdrekaherliðsins fylgdu honum í byltingunni. Simj 11384 Farstomas snýr aftur Sérstaklega spennandi ný frönsk kvikmynd I litum og sinemascope Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Jean Marais Louis Fefunes Bönnuð Oörnum sýnd kL 5, 7 og 9 18936 Duiarfulla ófreskjan (The Gorgon) Æsispennandi ný ensk-amerísk hryllingsmynd í litum Peter Cushing, Christopher Lee Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. GAMLABÍÓ Mi Sími 114 78 Hiáturinn lengir lífið (Laurel&Hardy's Laughing 20‘s) ThÁ fereatest ComedyTeam Evert Sprenghlægileg skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy. ((„Gög og Gokke") Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS 11* Simar 38150 og 32075 Árás Indíánanna Mjög spennandi ný amerísk indíánamynd og kúrekamynd í litum og sinemascope Bönnuð irrnan 12 ára Miðasala frá kl. 4. ifili Sími 22140 Hann hreinsaði til íborginni (Town Tamer) Þetta er einstaklega 'kemmti- leg amerísk itmynd úr „villta vestrinu “. Aðalhlutverk: Dana Andrews Terry Moore Pat O* Brein íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stmj 50241 Stund hefndarinnar Amerisk stórmynd Gregory Peck Anthony Quinn, Islenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. í )j m] WODLEIKimSID Jeppi á Fjalli Sýning í kvöld ki. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opm frá kl 13.15 til 20. Siml 1-1200 Fjalla-EyvMup Sýning í kvöld kl. 20,30 Allra síðasta sýning? Aðgöngumiðasalai) i ISnó er opin frá kl 14. Siml 13191 T*- 1 .'1 i i—i 1 rr Simi 50249 The Trap Heimsfræg brezk litmynd Ida Tushingham, Oliver Reed. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó SimJ 31182 Á sjöunda degi (The 7th Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum. William Holden Capucine. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sfml 11544 Grikkinn Zorba íslenzkir textar. Þessi stórbrotna grísk-ameríska stórmynd er eftir áskorun fjölmargra endursýnd næstu kvöld. Sagan um Alíxts Sorbas er nýlega komin út i ísl. þýð- ingu. Anthony Quinn Alan Bates Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 5 og 9 SímJ 41985 Topkapi íslenzkur texti Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk-ensk stórmynd i litum. Sagan hefur verið fram haldssaga í Vísi. Melina Mercouri Peter Ustinov Rlaximillan Sehell. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÓ Istanbul Spennandi amerísk litmynd, með Errol Flynn Bönnuð innan 14 ára Etidursýnd kl. 5, 7 ->g 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.