Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 16. desember 1967 TlMINN GEIMFARINN E. Arons Mlnningarsplölú um Marlu Jóns dóttuf flugfrevju fási öjá aftlr töldum aðilum Verzlunlnnr Ocúlus Austurstræu Lýslng s. t. raftækiaverzlunlnn Hverfisgötu 64 Valhöl) U. t Laug; veg) 25 Uartu Olafsdóttur Dverga steini Kevðarfirði Minntngarsplölú Hiartavernúar fást ' skrlfstofu aamtakanna 4ust urstræa 1? VI oæð stmt 19420 Læknafélagi tslands Oomus Med lea op Ferðaskrifstofuiml OtsýE Austurstrætl 1? Siálfsbjörg Félag Fatlaðra: Minn ingargort um Eirili Stelngrtmssor vélstjóra fra Eossi fást a eftirtöio um stöðum slmstöðinni Kirkjubæ.iai klaustn simstöðinm Flögu Parisar búðinnl ' Austurstræti og bja Höllr Eiríksdóttur. Þórsgötu 22a Reykja vik Mæðrastyrksnefnd: Reykvikingar munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er að Njáls- götu 3 sími 14349. Opið kl. 10—18. Styrkið bágstaddar mæður, böm og aldrað fólk. Tekíð á móti tiikynnirtgum . i dagbókina kl. Í0—12. GENGISSKRÁNING Nr. 94. — 13. desember 1967 Bandar dollar 56,93 57,07 Sterlingspund 136,86 137,20 Kanadadollar 52,77 52,91 Danskar krónur 761,86 763,72 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.100,15 1.102,85 Finnsk mönk 1.356,14 1.359,48 Franskir frankar 1,161,81 1.164,65 Belg. frankar 114,72 115,00 Svissn. framkar 1,319,27 1.322,51 Gyllini 1.583,60 1,587,48 Tékkn. krónur 790,70 792,64 V-þýzk mörk 1.429,40 1,432,90 Lírur ' 9A3 9,16 Austurr. sch. 220,23 220,77 Pesetar 81,80 * 82,00 Reikningskrónur- Vörusklptalönd 99,86 100,14 Retkingspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97 SJÓNVARP Laugardagur 16. 12. 1967 17.00 Enskukennsla siónvarps- ins Walter and Connie Leiðbeinandl: Heimir Áskels- son. 6. kennslust. endurtekin 7. kennslustund frumflutt. 17,40 Endurtekið efl Jass Vlbrafónleikarlnn Dave Pike leikur ásamt Þórarni Ólafssyni, Jóni Sigurðssyni og Pétri Östlund. Áður flutt 10. nóvember s. I. 18,10 fþróttir Efni m. a.: Arsenal og Sheffi eld Wednesday Hlé 20,30 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 2. þáttur: Drottingin. Aðalhlutverk: Annie Ducaux, Jetan De.ailly og Francois Shaumetté. ísl. textl: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Sprenglngameistarlnn Elnn af færustu spreningameist urum Bandaríkjanna fjallar um sprengiefni og sýnir rétta með ferð þess. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi marsson. 21,20 Of mikið, of fljótf Bandarisk kvikmynd Aðalhlutverk: Oorothý Malone og Errol Flynn. fsl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23,15 Dagskrárlok. 2 Durell var maður luávaxinn, yf ir sex feta langur, og bar sig létt og örugglega þrátt fyrir hundrað og sjö punda likamsþunga. Lið ugur var ha.nn í öllum hreyfing- um og gekk ætíð hljóðlaust. Hanm var dökkhærður en ofur- lítið tekina að grána 1 vöng- uux, með lítið og vel hirt yfir- skegg. Grannhentur en þó hand- sterkur og handifljótur. Meistari var hann í spilagöldrum. í gamla daga myndi hann hafa getið sér gott orð fyrir spilamennsku á fljótsbátum Missisippiárinnar. Jónatan Durell afi hans haföi verið einn hinn síðasti, er stund aði þenma hættulega atvinnu- veg. Gaimli maðurinn var nú kominn yfir' nírætt, og hafði kennt honum hvern einsta galdur, heiðarlegan og óheiðar- legam, sem og vanið hann á hið rétta spilaraskap. Það var orðið honum inngróið að áætla vinn ingsmöguleika og tefla svo á tvær hættur, að yfirboðurum hans í aðalstöðvunum ofbauð. Megnið af skaphita hans átti rætur að rekja til gamla manns ins og æskuára þeirra, sem hann eyddi úti á gömlu hjólaskipi „Trois Belles“, er lá bundið, milli gn'æfanidi gúmmípálma og kýprustrjiáa, á vatnsfalli því er rann hjiá æskuheimili hans. Gljái sá er hann öðlaðist við Yale há skólann, olli engum breytingum á þessum æskuarfi hans. Hann kunni alltaf • jafn vel við sig þar heima, sem-í glæeilegustu ■ höfuð- borgum heims.' Slí'dónia kom inn með drykk hams. — Fláðu þér sæti, Sam, Herratizkan idag fyrir herra á öllum aldri, er frá árinu 1890. Fallegt sniö, margar stærðir, munstur og lit- ir. Lágt verð. Einnig úrval af klassiskum herrafatnaði á hag- stæðu verði. Fafamiðstöðin er miðstöð herratízkunnar og lága verðs- ins. Fatamiðstöðin Bankastræti 9. Andrés s Laugavégi 3. 1 mælti hún. — Við skulum tala um Iþetta, — Það er ekki mikið um að ræða. En þú gætir sagt mér svo Mtið meira um Deidre og þenna Stepanik. — Ertu alveg viss um, að þú viljir heyra það? Þú hefur verið lengi fjarverandi. Allir vissu, að hún myndi hafa gifzt honum. —• Myadi hafa? Slídónía yppti öxlum. — Step- anik höfuðsmanni var skotið út í geiminn í eldflaug er ekki svo? Eins og ör, sem þaut til himins , , og enginn veit, hvar hann hefur bomið niður. — K-deildin veit það. Þeir hafa sent Harry Hammett út af örk- inni, til að ná í hann. — Nú,já, það er svo. Og Deidire fiylgdi honum. — Hvers vegna? — Vegna þess, að hún elskar Adam, anzaði Sídónía blátt áfrajm. — Ekki trúi ég því. — Hví ekki það? Særður metn aður, vinur minn. Þú afsalaðir þér öllum rétti til Deidre í Mojave- eyðimörkinni fyrir nærfellt ári síðan. Hún hafði sýnt svo mikla þolinmæði, um langan tima. Þú nefndir mig sem dæmi um, hvað hennar biði, ef þú skyldir láta Mf ið við að leysa einhver vanda mála þinna. En hef ég nokkru sinni kvartað yfir því, að hafa giifzt? Hefur þú séð mig gréta það, að maðurinn minn var myrt ur við að gera skyldu sína. Ég tel mér það mikið lián að hafa verið gift eins og ég var. — En nú ert þú. alei»,>iskaut Durell inn í. — Og mig tangaði ekki tii að Deidre eyddi ævidög- um sínum með þeim hætti. Fyrir gefðu, þótt ég verði beizkyrtur, en svona fannst mér það einu sinni og svona gerir það aMtaf vart við sig hjá mér síðan. — Elskar þú hana ennþá, Sam? Eða talar þú aðeins sem eigandi? — Ég elska hana alltaf, svaraði hann. Hann minntist þess, að honum haifði verið fialið að gegna örygg- isþjónustu við Mójaive stöðina, þar sem geimfaramir voru þjáMaðir undir flug sitt út í stj amahei'ðið. Deirdre kom þangað til að finna hann og bjó á virðulegu sumar- hóteli með glæsilegri sundtoug, fimm míluir vegar frá stöðinni. Einn daginin hafði hann kynnt Adarn fyriir Deirdre og frá þeirri stundu fór hinn vœntanlegi geim- fari ekki dult með tilfinningar sínar. Durell gat engum manni lláð þótt hann yrði ástfanginn af Deirdre. Haim mundi hivernig Mn hafði litið út. daginn sem ætlumarverki hans var lokið, og hann var boðaður til Washing- ton aftur. Hann mundi allt sem henni kom við, allt niður til sár- ustu smáatriða, Hár svart eins og nóttin. Augu stór, skær og grá, ljómandi af innri rósemd. Hún var íturvaxin, með Mkama sem hann hafði kynnzt nái'ð og innilega, og þau höfðu lifað í dýpstu samstillingu. Hreyfingar hennar vora léttar og limaburður yndislegur, svo öllum fannst unaður á að Mta. Hann elskaði hana yfir alla hluti fram. — Að starfi þínu undan- skildu, hafði Deirdre einu sinni sagt rólega við hann í gistiskál- anum við auðnarjaðar. — Það gengur nú alltaf fyrir öllu. — Mig tekur það sárt, en ég verð að gegna þvj startfi, sem fyr- ir mig er lagt. — Hvert verður þú sendur núna? _ —• Ég veit það ekki. — Ef þú vissir það, myndirðú þá segja mér það? —• Þú þekkir reglurnar, Dto. Húrn þagnaði stundarkorn við og horfði á hó'telgestina í laug- Inni. — Ég hefði ákveðið að fara ekk} austur aftur með þér, Sam. —• Hvers vegna ekki? — Ég vil heldur vera hér kyrr, ansaði hún. — Ég vil helzt kveðja þig . . . hérna og núna. Ég býst ekki vi'ð að þú skiljir það, en mig langar ekki til að halda svona áfram um tíma og eiMfð. Ég vil . . . ég veit í rauniinni ekki bvað ég vil, en þetta er mér ekki nóg. Mig langar að tilheyra þér al- gjörlega, hvern einasta dag, og þú lokar mig úti. — En við . . . Hún hristi höfuðið með alvöru- svip. — Hvorugs oikkar bíður nein framtíð í þeirri veröld, sem þú hefir byggt upp fyrir þig sjáM- an, Sam. Og þú afsegir að gera þar nokkra breytingu á. — Er okkur þetta ekki móg? Við . . . — Mér er þa® ekki nóg. Etf til vill hefi ég lengi litið röngum augum á sjálfa mig. Ég hélt ég væri eins og Sídónía Osbourn, en ég er það ekki. Ég er ekki eins staðföst og þú. Ég get ekki lifað í þinni skuggatilveru. og ég þoli ekki að bíða — eins og Penelópa — og hugsa um hvort þú munir nokkurn tírna koma aftur. — Hlvers óskar þú þá? — Ég þrái fiið og of'Urlítíð ör- yggi. Fast land undir fótum. — Þú veist að ég get ekki fœrt þér það með því, að halda áfram starfi mánu. „AÐ HETJUHÖLL” heitir stærsta og veglegasta ís- lenzka jólabókin í ár. Höfumdur er hinn góðkunni sagnaritari Þorsteinn Thorarensen Hann skýrir þar ítarlega og með ó- venjulegri frfsagnarlist frá einu þýðingarmesta atriði nú- tímasögu , hvernig mátti það vera að Adolf Hitler, óskóla- i gengimn, bláfátækur og munað arlaus piltur gat náð heljartök um á helztu menningarþjóð álfunnar? Að Hetjuhöll er óvenjuleg bók að efni og ytra frágangi. Hún er glæsileg gjöf, sem veld ur engum vonbrigðum. Hún er afar mikið myndskreytt og er til prýði í bókasafni hvers heim ilis. Bókaútgáfan FJÖLVI —• Þa'ð veit ég. Hann reyndi að viðra þetta frá henni með brosi. — Þú ert bara í slœmu skapi, Día. Það líður frá. — Nei, ég hef lengi velt þessu fyrir mér. Annað hvort flytur þú mig inní starfslíf þitt og tekur mig með þér, þegar . . — Nei. ÞvíMkt er ekki fyrir þig, greip hann frami hvössum rómi. — Leyfðu mér þá að fara. — Það get ég ekki heldur, Día. —• Þá verð ég að gera það fyrir hiönd okkar beggja, mælti hún rólega. — Þú hefir verið talsvert með Stepanik upp á síðkastið, sagði hann. — Já. — Hann hefur fallið fyrir þér, Deirdre. — Já, ég veit það. — Getur hann gefið þér meira en ég? Maður. sem skotið er út í himingeiminn og kemur kannski aldrei til jarðarinnar aft ur? — Og kemur þú lifamdi frá næsta yiðfangsefni þinu, Sam? — Ég veit það ekki, svaraði hann hreinskilnislega. — Senni- lega eru möguleikar miínir enn minni. En hefir þú þá valið Adam, Deirdre? — Mig langar að verða hér eft- ir, til að komast að raun um það, ansaði hún. Tæpu ári síðar þaut Adam Step- anik útí geiminm í hylki framan á geimflaug og komst á braut umhverfis jörðu . . . Það var fyrsta vel heppnaða tilraun Banda ríkjamanna í keppni þeirra við Sovétrí'kin. Blöðin birtu fréttir af geimflugimu með risastórum fyrir- sögnum, fyrsta sólarhringinn. Síð- an minnkuðu nokkur blaðanna letrið og loks kom stuttorð til- kynning um, að eitthvað hefði veri® rangt við útreikning varð- andi förina til jarðar aftur. Step- anik höfuðsmaður hefði farið út af braut sinni og horfið sýnum af ratsjám þeim er fylgst höfðu með honum. Fyrirsagnimar urðu feitari og stórar á ný. Dagblöð Sovétríkjanna töldu, að hylkið hefði brunnið upp í gufuhivolfinu og geimf'arinn orðið að dufti einu. Bandaríkin staðhæfðu, að hylk- ið hefði hlotið að lenda fyrir austan járntjald, en ratsjársam- band rofnað í geysilegu þramu- veðri, þegar geimhylkið var statt yfir Mið- eða Austur-Bvrópu. o.uu >JSKaiOg SJ'UIKl HPI ÚTVARPIÐ Laugardagur 16. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga. Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. _______ „ 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur lögin 15.00 FYéttir 15.10 Fljótt á litið Rabb með millispili. sem Magnús Torfi Ólafsson annast. 16.00 Veðurfregnir Tónlistar- maður velur sér hljómplötur. Fjölnir Stefánsson tónskáld. 17. 00 Fréttir. Tómstundaþáttur baraa og unglinga Örn Arason flytur þáttinn 17 30 Úr mynda bók náttúrunnar Ingimar Ósk- arsson náttúrufræðingur talar um ýsuna 17 50 Sönsvar i létt um tón: Freddie og The Dream ers syngja nokkur lög 18.10 Til kynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynning ar 19.30 Daglegt líf Árni Gunn arsson fréttamaður sér um þátt inn 20.00 Lestur úr nýium bók im Tónleikar 22 on Fróttn og •reðurfregnir 22 13 Danslös 23 55 Fréttir i stuttu máli. Dag skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.