Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.12.1967, Blaðsíða 8
8 TÍMINN LAUG VRDAGUR 16. desember 1967 Hlutlæg mynd af Sovétríkjunum ið né of Mtið og birtist í svip- fögru látleiysi og samtöðun, sem jaðrar við hrynjandi. Br sú hrynj andi felst ekki í hljiómi orðanna eða samstöfun, heldur tóni og nt í því rúmi, sem þau fylla í heild- armynd ljóðsins. Og þessar ljóð- myndir eru iithreinar og skýr.ar. Sumar glitra einis oig periur m.eð slípuðum flötum. Orð eru gömul, en samt verður skáldið að geta sagt þau sem ný. Það er gaild- urinin.. Ég vdl ekki segja við þig: Ég elska þig, . því að orðin haf.a glatað merk'.ngu sinni. En ef ég segi við þig: Ég vil fara frá þér til að boma til þín aftur, skiiurðu mig ef tii vill. En það er erfitt að skilja þá, sem tala mál vindsins og seiður hafsins leiðir. Mlál vinidsips, seiður hafsins: gamalt skáldamál til að blekkja þá, sam lítið sjá. Þests vegna er réttast að ég segi við þia: Ég eiska þig, eins og ég haffi aldrei sagt þessi orð fyrr. Yimsdr kvarta uin það, að örð- ugt sé að skiljia og finna fegurð- ina í ljóðum ungra skálda — at- ómljóðunum svoieíadii. Rétt er að sjálfsögðu, að fegurðin er oft torfundin á þeim le idum, og fyr- ír það þreytast menn í leitinni og gerast ófundvisir, að þeir þekkja ekki landislagið. Ég held, að ljóð Jóhanns Hjalmarssonar geti leitt menn ale’ðis til bétri árangurs og þeir, sem lesi þau með vandvirkni, mum sjá ný lauf, þar sem áður biöstu við bera" greinar. —AK Riússland undir hamri og sigð Myndabók með inngangi eftir Hermann Pörzgen Bókaforlag Odds Björnssonar. Þetta er mikil og breið bók með hartnær tvö hundruð ljósmynda síðum og alllöngum inngangi eftir Hermann Pörzgen, sem fæddur er í Kiel 1905 en gerðist blaðamað ur að lofcnu háskólanámi við stór blaðið Frankfurter Zeitung, og fyrstu árin var hann fréttaritari þess í Sviss, Ítalíu og á Balkan- skaga. Síðan varð hanu ritsjóri utanríkismála við blaðið, en hélt síðan aftur austur á bóginn til Prag, Varsjá og Moskvu. Hann vax búsettur í Moskvu árin 1937—41 en sat um skeið í fangelsi þar etfir árás Hitlers á Sovétríkin, en honum var þó fljótlega sleppt, og hann komst til Tyrklands, en eftir allmikið flakk handtóku Rússar faann að nýju í Búlgaríu upp úr stríðslokum. Sat hann síðan lengi í haldi og komst lofcs heim til Þýzkalands 1955 og starfaði eitt ár heima, en hélt 1956 aftur til Sovétrí'kjanna og settist að í Moskvu sem fréttaritari blaðs síns. Pörzgen þekkir því Sovétríkin harla vel frá ýmsum hliðum og hann hefur kynni af mörgu öðru til samanburðar. Lnngangurinn að þessari mynda bók er augsýnilega skrifaður af þekkingu og víðsýni. Hann er litt pólitískur, en rekur menningar slóðir, landshagi og þjóðarein- kenni skýrt og lipurlega. Ritstjóri bókarinnar er Gert Riehter og hefur hann ritað myndatexta ásamt Giinther Deschner, sem er hinn pólitíski leiðbeinandi í bók- inni. Myndatextar eru mjög ítar- legir, og á myndasíðunum er sag an sögð og skýrt frá ástandi eins og það er um þessar mundir. Einnig er ítarlegt, tímasett at- burða og heimildaskrá mi'kil. Bók þessi veitir mikla sam- þjappaða fræðslu um Rússland og með samvinnu mynda og máls skýrast hugmyndir mjög um líf iþessa mikla þjóðabálks og um feg urð og kosti þessa landflæmis. Bókin er prentuð og unnin í þýzkri og íslenzkri samvinnu, svo sem nú er títt og gefst allvel. Hún er frábærlega vönduð og aðgengileg. Efni, jafnt myndir sem lesmál, er skipulega flokkað. Þýðingu inngangsins hefur Kristj án Karlsson leyst af hendi með smekkvísi og vandvirkni, og hann hefur einnig þýtt myndatextana ásamt Magnúsi Sigurðssyni. Ekki verður annað séð, en þetta sé hin hlutlægasta og þarfasta kynning arbók um Rússland, en eins og nú er háttað um áróður úr austri og vestri, er slík kynning harla mikil væg. AK. Úlfhundurinn Amerísk verðlaunasaga eftir Ken Andersen í þýðingu Benedikts Arnkelssonar cand. theol- Ulfhundurinn er hrífandi saga um dreng, sem á við nokkra föt’ un að búa, en finnur sér athvarf og þroskandi baráttumál í þvi að ala upp hvolp, sem varð að útliti eins og úLfur. í sinni erfiðu baráttu lærir drengurinn að treysta Guði, og er notalegt að finna að einlægni og heiðarleiki er beittasta vopnið gegn hinni köldu raunsæi fullorðna fólksins, sem leggur hundinn hans í ein- elti og sakax hann jafnvel um að vera sá vargur sem drepur fé bændanna um nætur. ’ Það er auðfundið að efni bók- arinnar á erindi til lesanda sinna. Þýðingin er vandvirknislega Jnn- in og bókin hin eigulegasta. Hún er 199 bls. gefin út af Ægis-útgáf- unni, Hafnarfirði. Sigursteinn Hersveinsson. Fágað Ijóðmál Jdbann Hjatonarisison er raunar ©niginn lýliði í Ijóðagerð lengiur. Fyrsta bók hans. Aungul’i í tiim- ann, komiút fyrir rúmium áratug. Þctta er sjöunda bókin. Hann hef ur haldið sitt strik, sinn þroska- veg, allt frá því að hann festi öngul sina í timanum. Ferillinn er j.afn og stígandi þroski, full- 'komnun og fágun Ijóðstílsinis, hvergi vikið af stefnu. Hann heí- ur náð æ fastari tökum með bverri Ijóðabók. Ég virði staðfestu han'- og fágaðaa málsmekk, og dái trúleiik'a hans og hvikleysi við að brjóta nýjiu formi sínu og nýrri túlkun braut með bvd að beita listrænni ögun, en ekki fallhömr- um. Jóhann Hjálmarsson hefur komizt einaa lengst í því, hinna j-ngistu ljóðskáilda. scm ekki rírna, að brjóta hnot sína að kjarna. Fyrsta ljóð þessarar bókar hef- ur Jóhann Hj'álmarsson á þessa leið: Enginn getur sagt mér að snúa við á leið miinai til stjarnanna. Ferð mdn hefur verið ákveðin, og ég stend við hlið myrkursins. Éig sé biáa stjömu, sem bíður mín. Hún miinnir á himin draumsins, seim liggur brot ina við fætur mér. Þetta er eins og stefnuyfirlýs- ing hans sjálffs i Ijóðagerðinni. Ilamn skynjar lífið djúpum sefa, cn dreikkir sér ekki i því, er jafn- an sfcoðandinn, sem heldur stillu sinnj. og rökrænu mati, og hann Jóhann Hjálmarsson þræöir veg þess mundanigs, sem metur traustain stofn 03 gamlar rætur til jafns við nauðsyn þess að tréð skrýðást aýju laufi. Heilan vetur hef ég lifað án þess að sjá snjóinn. Það er kainimski þess vegna, að hiUig'Sun miín er fátæk Mkt og eiiliift vor, tré, sem ekki fellir lauf. Jðhamn Hjátomarsson aotar ekki sterk orð, en ætlar þeim fulla og skýra mierkingu. Hann velur þau af mikilli alúð sterkrar siálfsgagn rýni, að þau segi hvorki of mik- og krítarspeldi Útsölur Ameríkanar eru miklir kaupaihéðaar, eias og allir vita. Hin mikla og atomenna vel- meguin fólks leiðir af sór feiknalega kaupgetu, svo sí- fellt er verið að kaupa alla miögulega hluti. Kaupmenn beita hugviti sínu út í yztu æsar til að koma vöru sinai á framfœri og selja haaa. Alls kyns auglýsimgar, arðmiðar, fríar vörur, afslœttir og útsöl- ur eru daglegt brauð, og fólk- ið er orðiö vant því að lifa i andrúmslofti sífelldra kjara- kaupa. / Oft er það markmið kaup- manna að láta ka'Upendurna halda, að þeir séu sífellt að gera feikigóð kaup. Að láta fólkið halda. að það hafi leik- i« á kaupmannina hverju sinai. Þannig er til dæmis það, að ég hef emn ekki hitt hér neinn mana, sem keypt hefir sér bifreið, að hann haldi því ekki fram, að gripurinn hafi verið keyptur á alveg sérstöku verði, og að bílasalinn hafi Mklega tapað á sölunni. Sama gildir oft, þegar keypt eru meiri háttar heimilistæki. Þau virð- ast alltaf keypt á sérstökum útsölum og þá „langt undir listaverði". En það eru ekki aiðeins stóru tækia, sem seld eru á útsölum, heldur allir möguleg- ir aðrir hlutir. Hér virðist vera leyfilegt að halda útsöl- ur hvenær, sem maani þókn- ast, og eru þar engar hömlur á, eins og heima á íslandi. í New York eru fleiri en ein verzlun, sem uppi hafa stór skilti þar sem á stendur, að þessar búðir séu að hætta starffrækslu, og allar vörubirgð irnar séu til sölu á smáoar- lega lágu verði. Það, sem ger- ir þetta skrítið er það, a® sumar þessar útsölur hafa staðið í eia 5 eða 6 ár! Svo er það nú ekki verra. að hér er hægt að fá flesta hluti út í krít. Þegar maður heifir sótt um úttekt í reikn- iag hjá verzlun, og hún hef- ir samþykkt það, úthlutar hún manni krítarspeldi (credit card). Speldið er úr plasti með nafni og númeri vaöskipta mainnsins í upphleyptum stöf- um. Þegar maður verzlar. get ur afgreiðslumaðurinn, með einu handtaki, stimplað nafn og númer á úttektarreikning- inn og fært þar ian úttekt- irna. Reikningur er síðan sead- ur viðskiptavininum um hver mánaðamót, og er auðvitað gengið eftir því, a® hann greiði skuld sína. Háir vextir og þjónustugjöld eru tekin af gjaldfcræfum eftirstöðvum. Ef keyptir eru meiri háttar grip- ir, er jafaan hægt að semja um greiðsluiskilmála. Hér um bil alla hluti er hægt að kaupa með því að flíka krítarspeldunum: Flug- farmiða, benziin, hjóllbarða, heimilistæki, fatnað, skó, leik- föng, hótel herbergi, mat- og vínföng á veitingahúsum o.s. frv. Miklum vandræðum hefir það valdið, að þjófaaðir eru tíðir á speldum þessum, og hafa þjófarnir oft notað þau óspariega, þegar til þeirra loks næst. Lögin mæla svo um, að eigandi speldis sé ábyrgur fyr- ir öllum úttektum fram að þeim degi, sem hann tilkynn- ir hvarf speldisins. Verði hann þannig ekki var við hvarfið i nokkra daga eða lengur, get- ur hann beðið mikið tjón. Vegna þess, hve auðvelt er að fá hér alla hluti með af- borgunum og út í krít, verður að fara mjög varlega i þess- um miálum, svo fjárhagi heim ila sé ekki stefnt i voða. Marg- ur maðurinn hefir komizt í hann krappaan með þvi að kaupa of mikið með afborg- unarskilmálum. Hér er mikils virði að byggja upp lánstraust og standi maður ekki í skilum, getur farið svo. a® speldin verði tekin af manni, og lok- ast þá margar kaupmannsdyr Amerískar fjölskyldur, sem ég þekki, skipuleggja fjárhag sian, líbt og um fyrirtæki sé að rœða. Gerðar eru fjái'hags- áætlanir og ákveðið með fyrir- vara, hvaða hluti hægt er að kaupa og hve miklu eyða. Fasta útgjöld eru fyrirfram vituð, skattar eru greiddir jafnóðum af kaupi, svo nokk- uð glögga grein er hægt að gera sér fyrir því, hve mik- ið er eftir, þegar búið er að gi-eiða föstu gjöldln. Mættu margar íslenzkar fjölskyldur læra af hérlendum, hvernig meðhöndla á heimilisfjármál- in. Það má oft gera kjarakaup á útsölunum. og geta flugþern- ur Loftleiða þar um vitnað. því margar þeirra eru orðaar sérfræðingar að þefa uppi út sölurnar í New York. En bað er líka hægt að kaupa kött- inn í sekknum. og oft er vafa samt, hve mikið hefir sparazt á útsölukaupuaum. Getur þar margt um valdið. eins og sjá Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.