Alþýðublaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 13. október 1988
23
VIÐ HVAÐ
VINNA
Gluggað í tölur um
atvinnuskiptingu í borginni.
REYKVIKINGAR?
I ni'ilimomim WÍrAÍQt allt RR ó r-*~> i Hi-nniot E&Z-i " VI 1 I.L...../, }. .... Ij /. ..
I nútimanum viröist allt
snúast um efnahagsmál. Is-
lenskir stjórnmálamenn virö-
ast hafa lag á aö klæöa alla
umræöu í búning efnahags-
og peningamála. Stjórnmál,
sem í eðli sinu eru miklu
meira og kannski allt annaö
en efnahagsmál, viröast hér
á landi vera að njörvast niður
i hagstæröir, meöaltöl, línurit
og skýrslur um afkomu
atvinnugreina. Þaö er viötek-
in skoðun aö hér hafi á und-
anförnum árum rikt þenslu-
ástand og þá ekki sist í höf-
uðborginni. Fólki fjölgar ört,
mikið er byggt og hvarvetna
blasa viö mönnum stórfelldar
framkvæmdir á ýmsum stig-
um. Þaö virðist lika vera viö-
tekin skoðun aö í Reykjavík
fjölgi einkum fólki i því sem
kallað er óaröbærar atvinniu
greinar, þ.e. þjónusta ýmiss-
konar og verslun. Aö Reykvík-
ingar lifi á því að þénusta
hver annan og upp til hópa
séu þeir velklæddir skrif-
stofumenn sem eyði tima
sinum í aö sólunda því fé
sem viö fáum til landsins fyr-
ir sölu á fiski erlendis, fiski
sem landsbyggðarmenn hafa
dregiö úr sjó. Þaö er því
forvitnilegt aö líta aöeins á
skiptingu Reykvíkinga í
starfsgreinar, kanna hversu
margir það eru sem raunveru-
lega vinna viö verslun óg
þjónustu og hversu margir
eru „aröbærir".
I lok ársins 1985 töldust 1)
mannár i Reykjavík 54.295, tíu
árum fyrr voru þau 43.780,
hafði semsagt fjölgað um
rúmlega 10.000. Landbúnaöur
er auðvitað óverulegur, töld-
ust þó í honum 108 mannár í
lok ársins '85. Sjávarútvegur-
inn hafði þá nærri staðið i
stað næstu tiu undangengin
ár og hafði á sínum snærum
hálft fjórtánda hundrað
mannára. í vörugreinum iðn-
aðar fjölgaði á sama tima um
rétt rúmlega 1000. í iðnaðin-
um var fjölgun mest í papp-
írsiðnaði, um 550 mannár en
þar af fjölgaði um tæplega
300 í bóka- og blaðaútgáfu
einni saman. Mikið hefur
einnig fjölgað í matvæla- og
drykkjariðnaði, eða um rúm-
lega 520 mannár. í sumum
greinum iðnaðar hefur mann-
árum fækkað, sem þarf að
vísu alls ekki að þýða sam-
drátt í öllum tilfellum. í vefj-
ar-, fata- og skinnaiðnaði hef-
ur fækkað, sömuleiðis í hús-
gagnagerð og smíði innrétt-
inga og skipasmiðum.
Þrátt fyrir gífurlega fjölgun
íbúa í Reykjavík, mikla aukn-
ingu hverskonar atvinnu- o'g
verslunarhúsnæðis, hefur
mannárum í byggingariðnaði
ekki fjölgað á.árunum 1976-
—85. Þvert á móti dregist
saman um nærri 600 og kem-
ur það nokkuð á óvart. Vafa-
litið má þó rekja það til auk-
innar tæknivæðingar og ein-
faldari aðferða við byggingu
húsa, þar sem fáir menn
vinna sama starf og á
skömmum tima, eins og
margir gerðu á löngum tíma
áður. Um 100% fjölgun hefur
oröið í mannárum vió rekstur
veitustofnana og fleira í þeim
dúr.
í viðskiptum hefur fjölgað
um rúmlega þriðjung, úr 9740
í 12.853, þar af hefur fjölgað i
verslun um 2000 mannár tæp
og um tæp 1000 í bankastarf-
semi. Verslunin og banka-
starfsemin bera þvi um þriðj-
ung þeirrar fjölgunar sem
orðið hefur í mannárum á áð-
urnefndu tímabili og kemur
það væntanlega ekki á óvart.
Þessar tölur ná, eins og áður
er getið, til ársins 1985, en
síðan hefurorðið umtalsveró
aukning í verslun og banka-
þjónustu og nægir þar að
nefnatilkomu Kringlunnar og
hinnaýmsu peningafyrir-
tækja sem væntanlega
myndu teljast vera með eins-
konar bankastarfsemi. Þaö
má því búast við að öllu
óbreyttu að aukning i þess-
um geirum sé jafnvel hlut-
fallslega meiri á síðustu
þremur árum heldur en
næstu ár þar á undan. Þess
má og geta að árið 1983
fjölgaði mannárum í verslun
um rúmlega 700 miðað við
árió á undan.
Langmest aukning hefur
hinsvegar orðið í þjónustu-
geiranum. Hann er enda vítt
skilgreindur og tekur bæði til
hins opinbera og einkageir-
ans og þar er innifalin
fræðslustarfsemi, öll opinber
þjónusta, heilbrigðisgeirinn
og fleira. Mannárum hefur
fjölgað í þjónustunni um lið-
lega 6.500 á þessum tiu ár-
um, eða næstum því um tvo
þriðju hluta allrar fjölgunar-
innar. Þar af hefur fjölgun
orðið í opinberri þjónustu um
879 mannár, eða um ca. þriðj-
ung. í heilbrigðisgeiranum er
fjölgunin nðerri 40% og í
þjónustu við atvinnurekstur
skagar hún hátt í 50%. í
fræðslu hefur fjölgun orðið
um þriðjung tæpan og í per-
sónulegri þjónustu u.þ.b.
40%.
Eins og menn sjá af þessu
er næstum öll aukning mann-
ára í Reykjavík bundin ann-
arsvegar viö verslun og hins-
vegar við þjónustu. Það er
aðeins í almennum iðnaði
sem fjölgar eitthvað og þá i
pappírsiðnaði og matvæla-
og drykkjariónaði. Þess má
einnig geta að t.d. í fræðslu-
starfsemi voru mæld yfir
3000 mannár áriö 1982, en
síöan hefur þeim fækkað um
rúmlega 300 ef miðað er við
árið 1985.
Þegar þessar tölur eru
dregnar saman sést að í
þjónustugeiranum voru u.þ.b.
40% mannára 1985, i við-
skiptum voru það u.þ.b. 25%,
vörugreinar iðnaðar höfðu ca.
12%, samgöngur um 10% og
byggingarstarfsemi innan við
10%. Aðrar greinar höfðu
færri.
Ef litið er á skiptingu eftir
því hvort menn fást við frum-
vinnslu, úrvinnslu eða þjón-
ustu kemur margt athygl-
isvert í Ijós. Árið 1965 voru
það um 3% Reykvikinga sem
unnu við frumvinnslu en
tuttugu árum síðar er sá
fjöldi-.kominn niður í 1%. Á
sama tíma eru þaö rúmlega
12% landsmanna sem vinna
við frumvinnslu og ef aðeins
er miðað við svæðið utan
Reykjanessvæðisins eru það
27.3%'.
Viö úrvinnslu unnu 53.1% í
Reykjavík árió 1965, rúmlega
helmingur. 1985 voru það orö-
in 37.9% miðað við 41.8% á
landinu öllu og 43.5% ef að-
eins er miöað við þá sem búa
utan Reykjanessvæðis. Þjón-
ustustörf stunduðu 43.8%
Reykvikinga árið 1965 en
hafði fjölgað um tæp 20%
tuttugu árum síðar, í 61.1%.
Þjónustustörf í landinu öllu
stunduðu 46.1% í lok árs .
1985 og utan Reykjanes-
svæðisins voru það aðeins
29.2%.
Af þessum tölum má
glögglega sjá hvernig breyt-
ing á atvinnuskipan hefur
gengið fyrirsig i Reykjavik
og þarf jáað svo sem ekki að
koma á óvart. Þetta er þróun
sem gengið hefur eftir í flest-
um tæknivæddum þjóðfélög-
um í hinum vestræna heimi
og viðar. Sífellt færri starfa
við frumvinnslu hráefna og
fleiri hafa atvinnu sina af þvi
að þjónusta náungann og
veita honum ýmsar þær upp-
lýsingar sem hann telur sig
þurfa við atvinnu sina. Hér
verður ekki lagður dómur á
það hvort þessi þróun í höf-
uðborginni hefur verið til
góðs eða ills fyrir landið í
heild, um það eru vafalítið
skiptar skoðanir og verður
aldrei fullsannaö hvort er.
1) Mannár telst vera einn maður í
fullu starfi, i eitt ár.
(Heimild: Árbók Reykjavikur 1987)
H verskönar. tianka-
slarfsemi hejiur vaxid
mjög J'iskur um hrygg á
undangengnum árum og
í árs/ok 1985 voru u.þ.h.
5% numnára í banka-
starfsemi.
i/
Heilbrigdisgeirinn bætir
stödugt vió sig. Frá ár-
inu 1976-1985 fjölgadi
um 1/52 mannár í hon-
um, eóa um ca. 10%
heildarjjölg unar.
Verslunin hej'ur aukió
gríóárlega mikið við sig
á síðustu árum, tœplega
?% unnu viö verslunar-
störf midað við 1985.