Alþýðublaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 24
Nýju F-tryggingunni er ætlað að fjölga viðskiptavinum Samvinnutrygginga
og gera betur við þá sem fyrir eru. Og þegar málið snýst um betra trygginga-
tilboð er leiðin í raun bæði augljós og einföld: AUKIÐ ÖRYGGI og
LÆGRA VERÐ. Um þetta tvennt hljóta allar nýjungar að snúast þegar
aukaáviðskipti.
Nýja F-tryggingin er þess vegna áþreifanleg nýjung.
Sérstakar grunntryggingar í KJARNA,
alls kyns mögulegar og næstum því ómögulegar
tryggingar í VIÐBÓT og BÍLARNIR loksins
komnir inn í heildarmyndina til þess
að lækka iðgjöld eins og frekast er unnt.
15-30% afsláttur af venjulegum iðgjöldum,
einn samningur um jafnar mánaðargreiðslur
fyrir allar tryggingar, eitt einfalt yfirlit á ári
yfir allsherjar tryggingavemd bama og fullorðinna
- allt em þetta raunvemlegar nýjungar
og ótvírætt framfaraspor í íslenskum
tryggingamálum. feHr™1™!
- eitt símtal er byrjunin og ein undirskrift í kjölfarið
er allt sem þarf til þess að leysa öll tryggingamál
í eitt skipti fyrir öll!
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA3 SÍMI681411
Ekkert oftryggt - ekkert vantryggt
Nýja F-tryggingin er langþráð heildarlausn.
Hún er einföld, ódýr og ömgg. Hún er...
betri